Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 17
18 MORGUNBLAÐIÐ Háflng i Bandaríkjnm. Fyrir nokkru var farið háflug í Bandaríkjunum og átti að freista þess, að komast hærra heldur en rússnesku háflugs- mennirnir komust. Það tókst ekki, en þó komust flugmennirn- ir hærra heldur en Piccard. Foringi flugsins heitir W. Seattle, og sjest hann hjer sitjandi innan í flugkúlunni. Reykjavikurbrjef. 16. des. Veðrið. Veðrátta hefir verið fremur stilt bessa viku- Vikan hófst með S- .átt og þíðviðri um alt land. — A mánudag gekk vindur til V og kólnaði í veðri með snjójeljum ves+anlands, en síðan var veður kyrt Jg bjart fram á miðvikudag. Þá dró aftur til S-áttar vestan- lands en gekk svo í V aðfaranótt íöstudags. Nú er komin S- eða SV-átt með þíðviðri um alt land. Fisksalan. Saltfískútflutningurinn hefir verið eðlilegur undanfarið. Hefir Fisksölunefndin fimm skip í hleðslu, og er að leigja tvö til að taka fisk upp úr áramótunum- Svo til allur fiskur fyrir Barle- lonamarkað er að verða uppseldur. Mjög lítið af aflanum frá í «umar fór í þurkhúsin, fiskurinn seldur á því þurkstigi, sem hann var, er sólþurkuji hætth Veðurblíða. Eindæma veðurblíða hefir enn haldist undanfarna viku um land alt, snjólaust um bygðir og jafn- vel öræfi, nema háfjöll. Bílferðir bafa verið famar þessa viku á þjóðvegum alt frá miðri V.-Skafta fellssýslu og vestur og norður um land til Möðrudals. Hefði slíkt þótt ótrúlegt frásagnar fyrir mokkrum árum. Enn merkilegri er þessi veður- tíðindi frásagnar, þegar um leið herast daglega fregnir um í.slög stórhríðar og mannskaðaveður suður um alla Evrópu, svo elstu menn muna þar ekki aðrar eins hörkur. Stjórnmálakólga. í allri veðurblíðunni hjer hefir nú undanfarið, sem kunnugt er, verið hin mesta kólga og strekk- íngur innan flokkanna, óeirð og vanlíðan. Hafa allir stjómmála- flokkar fengið á þessum skamdeg- isrosa að kenna, nema Sjálfstæðis- flokkurinn. En sjer til huggunar hafa andstöðuflokkarnir, og þá «inkum sósíalistar dreift út sögu- sögnum um það, að óeining væri meðal SjáJfstæðismanna. Hefir Alþýðublaðið beint tilgreint þing- menn, sem væm, að sögn blaðsins á fömm úr flokknum. ' „Svo mæla börn sem vilja“, seg- ir máltækið. Á það ekki síst við nm Alþýðublaðið, sem tekið hefir upp þann sið, að spinna tilhæfu- laus ósannindi í eyður frásagna sinna. Ritstj. Alþýðublaðsins hefir eng- an flugufót fyrir sjer í því, að nokkur sundrung eða ósamlyndi sje meðal Sjálfstæðismanna. Þvert á móti. Flokkurinn hefir aldrei verið meira einhuga en einmitt nú. Frá sósíalistabroddum. Á yfirborðinu hefir lítið borið á sundrung innan Alþýðuflokks- ins, fyr en rjett upp á síðkastið- Hafa sósíalistabroddar staðið í sæmilegri einingu utan um jötu þá er Hriflungastjórn bjó þeim. En máltækið segir að tryppin ybbi sig, þegar tóm verði jatan. Ætlar þetta að sannast á sósíalistabrodd- um í ríkum mæli. Því ekki þarf nema að þeir óttist að eigi verði framvegis gefið eins vel á garða þeirra og verið hefir, þá fer sam- lyndið út um þúfur. Bæjarstjómarlistinn- Upphaflega ætluðu sósíalistar að skifta alveg um á bæjarstjórnar- Jista sínum, og setja þar nýja menn í hveyt sæti, nema halda Stef. Jóh. Stefánssyni. Sig. Jónas- son átti að fara, Ólafur Friðriks- son, Ágúst Jósefsson heilbrigðis- fulltrúi og Kjartan Ólafsson múr- ari. Seinna var þessu breytt. Af þeim sósíalistum sem verið liafa í bæjarstjórn, komst Ólafur Frið- riksson einnig á listann. En er ákveðið var á fundi að hleypa Ólafi í bæjarstjórn aftur, varð Hjeðinn svo fokvondur, að hann rauk út- Svona er samkomulagið milli þeirra samherja. Ekki hefir annað heyrst en að Ágúst og Kjartan felli sig við að hverfa úr bæjarstjóminni. En Sigurður .Tónasson „fór al- veg“, eins og karlinn sagði, ]>eg- ar hann frjetti a® hann fengi ekki að vera í bæjarstjórn, og sagði sig úr Álþýðuflokknum. Nokkur kveðjuorð. Daginn sem Sigurður Jónasson sagði sig úr Alþýðuflokknum, JÓLABÚÐIN HAMBORG Katlar I Bjðrið svo vel|og lítið á vörnsýningn okkar í dag. Mest spennandl irðkl. 4-7 Fjölmennið við HAIHBORBAR- glnggana í dag. IðlaverslDDloa gera allar hyggnar húsmæður þar, sem vörurnar eru bestar, úr nógu að velja og verðinú stilt í hóf. En það gjörið þjer, ef þjer verslið hjá mjer! Versf. Sig. Þ. Sklaldberg. Símar 1491 (tvær línur) og 1493. Trygging viðskiftanna er vörugæði. Sklostlóraflelagii „aidn“ heldur jólatrjesskemtun fyrir börn fjelagsmanna miðvikudaginn 27. desember kl. 4^ síðdegis að Hótel Borg. Aðgöngumiðar fást hjá undirrituðum. , Guðbjarti ólafssyni, Framnesyeg 13. Símoni Sveinbjamarsyni, Vesturgötu 34. Kristni Brynjólfssyni, Ráðagerði. Jóni Björnssyni, Ánanaustum. Kristni Magnússyni, Vesturgötu 33. Guðmundi Sveinssyni, Bárugötu 17. Kjartani Árnasyni, Breeðraborgarstíg 15. NEFNDIN. birti Alþýðublaðið af honum háðu lega grínmynd. •Jafnframt skýrði blaðið frá því, að Sigurður befði alllengi verið flokknum til bölvunar. En nú þeg- ar hann væri farinn, myudi það ljetta baráttu flokksins. Má skýrlega af því marka, hvers konar hugur í garð bæjar- manna hefir fylgt því máli- Úr því Sigurður, að dómi Al- þýðublaðsins gerði flokki sínum ekki annað en ilt, þá má nærri geta, hvaða. álit blaðið og flokks- menn Sigurðar hafa haft á hon- um sem borgarstjóra. Skyldu þeir hafa haldið, að slík- ur maður, sem þeir telja Sigurð, vera, myndi verða nýtur borgar-1 stjóri? Því fer fjarri. daginn, hefir Alþýðuflokkurinn ætlað að dubba Sigurð í horgar- stjórastöðuna, til þess að hann gerði bænum — eins og flokki sínum — bölvun. Er ekkert að því, að svo skýrt komi fram sem í þetta sinn hugarfar Alþýðubrodd anna til velferðarmála Reykjavík- ur. — Nýr flokkur. Merkasti stjómmálaviðhurður síðustu viku er stofnun hins nýja bændaflokks. Stofnendur eru 5, Tryggvi Þórhallsson, Jón í Stóra- dal, Hannes Jónson, Halldór Stef- ánsson og Þorsteinn Briem. Málgagn þeirra er vikublaðið Framsókn. Er talið ólíklegt, að blað það verði lagt niður um ára- mót, eins og ritstjóri þess nýlega hjelt fram, og sameinað Tímanum. Aftur á móti hefir hann verið „lagð ur niður“, sem ritstj. Framsóknar ogvið því tekið til bráðabirgða Árni Þjrðarson. En Arnór situr, að því er hann sjálfur sagði um dag- inn „í sömu stofu“ og þeir dr. Þorkell Jóhannesson og Gísli Guð- mundsson, við ritstjórn á blöðum Hriflunga. Svo segir í ávarpi flokksstofn- endanna, að þeir ætli að hafa. menn í kjöri við næstu Alþingis- kosniuga'r. Misjafnlega mikla trú hafa menn undanfarið haft á því, að Framsóknarflokkurinn myndi klofna, sumir haldið því fram, að að því myndi draga heldur, að sósíalistar myndu gleypa flokkinn óskiftan. Raunalegt. Margt segir Tryggvi Þórhalls- son í ávarpsgrein smni. M. a- að hann sje nú kominn að þeirri nið- urstöðu, að Framsóknarflokkurinn beri ekki hag bændanna fyrir brjósti. sje ekki bændaflokkur. í sextán ár segist hann hafa verið í floklcnum, 10 ár ritstjóri flokksins, 5 ár ráðberra floklcsins, 11 ár þingmaður flokksms. Alt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.