Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.12.1933, Blaðsíða 4
•ÆtumdAgxrm 17. des. 1033. GAMLA BÍÓ Sýnír kl. 9: Ó g i f t. Sjónleikur og talmynd í 9 þáttum eftir Edgar Selwyn. Aðalhlutverkin leika: Joan Crawford, Clark Gable. Myndin er bönnuð fyrir börn. Jarðarför föðursystur minnar, Guðmundu Guðmundsdött- ur, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 19. þ. m. kl. I1/*} eftir hádegi. Fyrir hönd ættingja. Guðmundur Guðmundsson, Hverfisg. 59. Á alþýðusýningu kl. 7: RÍDDARALÍÐ í BÆNUM. Þessi skemtilega mynd sýnd í síðasta sinn. \ - m Á barnasýningu kl. 5: KONUNGUR LJÖNANNA. Sýnd í síðasta sinn! Jarðarför mannsins míns, Helga Jónssonar, fer fram að Saurbæ á Hvalf jarðarströnd föstudaginn 22. þ. m., og hefst með húskveðju heima á Þyrli kl. 11 f. h. Kveðjuathöfn fer fram í dómkirkjunni á morgun (mánudag) kl. 6 síðdegis. Guðrún Jónsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar og tengdamóður, Margrjetar Teits- dóttur frá Hólmsbæ á Eyrarbakka. Börn og tengdabörn. Alúðar þakkir til allra, er auðsýndu hluttekningu og vin- semd við andlát, kveðjuathöfn og jarðarför önnu Guðrúnar Sveinsdóttur frá Vestmannaeyjum. Aðstandendur. HvennaskólfDB í Revkiavík. Stúlkur þær, sem komast vilja á síðara húsmæðranámskeið skólans, er hefst 1. febrúar n. k. og stendur til 1. júlí, sendi sem fyrst umsóknir til forstöðukonu skólans. Rúllu$|arclíiiisr £ öllum litum fást í Skólastræti 2, hús Ólafs Þorsteinssonar læknis. Fyrir börnin. Ký)a Bið Það er ekki orðinn hörgull á barnabókum vor á meðal. — Hver bókin kemuir út lá eftir annari. — Margar þeirra eru mjög góðar og vil jeg lauslega minnast á nokkr- ar þeirra, sem litgefendur bafa vinsamlega sent mjer. 1. Skeljar. III. hefti. Eftir Sig- urbjörn Sveinsson, með mynduu eftir Tryggva Magnússon. Útgef- andi ísafoldarprentsmiðja h.f. Höfundur Skelja er fjTÍr löngu viðurkendur snillingur í að rita við barna hæfi, og ungmenna, svo að nafn hans eitt, er nægjanleg meðmæli með þessari nýju hók hans. Frágangurinn á bókinni er prýði legur, letrið skýrt og gott, mynd- irnar eins og þær sjeu eftir Tryggva Magnússon. Jeg ræð þeim, sem eru að kenna bömum )ð lesa, að láta þau æfa sig í köfHim í bókinni, Valborgarþul- an, verður sjálfsagt uppáhalds þula allra barna, sem hafa gam- an af þulum. Jeg heyrði nýlega •itla stúlku fara með Valborgar- þulu á unglinga samkomu, og þótti hæði mjer og öðrum það besta skemtun. 2. Davíð Copperfield. Skáldsaga eftir ('harles Diclcens; íslenskað liefir Sigúrður Skúlason. Útgef- andi: Bamablaðið Æskan. Hjer er um fræga skáldsögu að ræða, sem verðskuldaði ýtarlega umsögu, en jeg verð þó að láta nægja, að benda á hana með ör- ifáum orðum. Best að börnin lesi hana sjálf og dæmi um hana af eigin reynslu- Framan við sög- una er stutt æfiágrip höfundar- ins, og er það vel til fallið að hinum ungu lesendnm, sem útgef- andinn mun einkanlega ætla bók- ina til lesturs, gefist þess kost- ur að kynnast dálítið manninum sem hefir sagt heiminum jafn hráðskemtilega sögu, eins og sög- una af honum Davíð Copperfield. Vandlega er frá henni gengið að öllu leyti, og er bókin hin eigu- legásta. 3. Bömin frá Víðigerði, eftir Gunnar M. Magnúss, útgefandi: Ólafur P. Stefánsson. Jeg hugsa að hömunum þyki mjög gaman að þessari sögu. Hún er vel og lipurt sögð, og lýs- ingarnar á honum Stjána, Reykja- víkurpiltinum, sem ræður sig upp í sveit fyrir smala, era víða smelJuar. Annars er aðalefni sögunnar að segja frá Víðigerðisfólkinu, sem er orðið dauðþreytt á búskapar- haslinu, og þráir að losna við það og komast t.il Vesturheims. — Þar vonast það eftir „gnllí og grænum skógum“. 'Sagan leiðir; það meðal annars í Ijós, livernig vonir þess rætast- Það er mjðg laglega gengiið frá bókinni, og verður hún vafalaust kærkomin lesendum sfnum. 4. Saga málaxans, eftir Zakar- ías Nielsson í þýðingu Guðmundar Guðmnndssonar sltálds, með mynd um eftir Knud Larsen. Útgefandi: Ólafur P- Stefáns- son. Saga málai'ans er gullfallegt kvæði. Efni þess er gamla sagan um ungmenni, sem áttu örðugt uppdráttar í æsku og leiddist af- Tilboð 202. Þýsk tal- og hljóm-skopmynd í 9 þáttum. Aðalhlutverk- in leika hinir skemtilegu og vinsælu leikarar Fritz Schultz, Magda Schneider og Paul Kemp. Fjörug og fyndin mynd með skemtilegum söngvum, sem öllum munu koma í gott skap. Aukamynd kl. 9: Undraskipið. Mjög skemtilegar og fróðlegar sýningar af þýska her- skipinu, sem að öllu leyti er stjórnað með Radio. Sýningar kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: Ræning jahreiðrið. Spennandi og skemtileg tal og hljómcowboymynd í 7 þáttum. Aðalhlutverkið leikur George O’Brien. . Aukamynd: OSWALD. Teiknimynd í 1 þætti. Músikvinir. Nú höfum við á lager fallegasta og mesta úr- val iandsins af heimsfrægum tónverkum, spiluð af stærstu njeisturum heimsins. Viljum við nefna hjer nokkur þeirra: Beethoven: Symphoniur, Consertar, Quart- ettar, Fiðlusónötur, Píanósónötur. Haycjn: Symphoniur, Quartettar, Trio. Mozart: Symphoniur, Fiðlusónötur, Quartettar. Brahms: Symphoniur, Quartettar, Fiðlusónötur. Brahms: Píanóverkin öll (spiluð af Bockhaus). Chopin: Preludiur, Etudier, Walzar o. fl. Bach: Consertar, Suiter, Preludiur, Fugur. Elgar: Consert o. fj. Liszt: Consert, Etudier, Rhapsodiur. Einnig einstakar píanó-, fiðlu-, söng- og or- chester-plötur í afar miklu úrvali. Spilað verður í dag í radiogrammófón, sem skiftir sjálfur, og varpað út kl. 4—5% og 8% —ioy2. \ KötrÍKVíðöc Hljóðfæraverslun. Lækjargötu 2. Útsala á Radiogrammófónum fyrir Viðtækjaverslun ríkisins. vega, en fann uni síðir Guð og gæfuna. Bókin er vönduð að öllum frágangi, og xná hiklaust telja liana til prýði á meðal þeirra bóka, sem nú eru á bókamarkað- inum- 5. Sagnarandinn, eftir Óskar Kjartansson, útgefandi Ólafur P- Stéfánsson, er gamansaga úr sveit, ætluð börnum. Þau kannast við höfundinn, liann hefir áður skemt þeim með sögum sínum og bamaleikritum, sem náðu mikilli liylli áhorfendanna. Jeg gæti vel trúað að Sagnar- andinn ætti sama láni að fagna lijá börnunum- Rðardánn J fleiri tegundir fást hjá Verziunin Biörn Hiistjðnsson. eru alira snotrustu jólagjafir handa hömum, sem þykir gaman Vel er gengið frá bókinni, og að iesa. myndirnar af Gvendi, mannskrípi jtvík 12. des. ’33. sögunnar, í ýmsum stellmgum, Guðrún Lárusdóttir. eykur væntanléga gildi hennar í augum lesendanna- Bækurnar, sem hjer eru taldar,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.