Morgunblaðið - 20.08.1939, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 20.08.1939, Blaðsíða 1
Allir í Hveragerði f dag — ■ " "■ ■' ....»■■ Sjáið bestu sundmenn landsins sýna listir sínar. — Á meðal þeirra eru Jónas Halldórsson og Haukur Einars- son Drangeyjarsundkappi. GAMLA BlO Segðu sannleikann Nicole! * Bráðskemtileg og framúrskarandi hrífandi amerísk gamanmynd tekin af UNIVERSAL PICTURES. , Aðalhlutverkið leikur hin fjör- j uga franska leikkona Danielle Darrieux, 1 sem talin hefir verið fegursta leikkona Evrópu, og er þetta fyrsta kvikmynd hennar tekin í Ameríku. — Ennfremur leika Douglas Fairbanks jr. og Mischa Auer. Sýnd kl. 5, 7 Og 9 (Alþýðusýning kl. 5). * f t Hafnarfjarðar Bíó Ali Baba og hinir 40 ræningjar. Stórfengleg og afar skemti- leg mynd eftir liinu alkunna æfintýri úr 1001 nótt. Sýnd í kvöld kl. 7 og kl. 9, og á morgun kl. 9. 2 herbergi og eldhús við Hafnarfjörð til leigu. Uppl. í síma 9087. •I. Hjartanlega þakka jeg öllum, er í bundnu m.áli, með dýrri X gjöf, blómum, skeytum og heimsóknum, heiðruðu mig á 60 ára ••* afmælisdaginn. Ari Stefánsson. •X"X"X"X"X":"X"X"X"X":“:-X"X"X"X"X"X"X"X"X"X"X"X"X"X"X~X":"i T T X y f I I I Húsgagnasmiður óskast strax. Guðm. Grímsson, Laugaveg 60. t X x t x x t i x x t x t X Drengjafðt Hugsið snemma fyrir skólafötum drengjanna. Lítið inn til okkar áður en þjer gerið kaup ann- arsstaðar. Gerum einnig við slysa- göt á allskonar fatnaði (Kunststoppning). Sparta Laugaveg 10. Sími 3094. Gasluktir I * j , . > ‘ v Primus og Petroma Gas- luktir með og án hrað- kveikju og allir vara- hlutir til þeirra, ávalt fyrirliggjandi. GEYSIR V eiðarf æra verslunin. NYJA BlÓ Frjálslynd æska. Hrífandi fögur og skemtileg amerísk kvikmynd frá COLUM- BIA FILM, um glaða og frjálslynda æsku. Aðalhlutverkin leika: CARY GRANT — KATHARINE HEPBURN DORIS NOLAN — LEW AYRES. Sýnd kl. 7 og 9. Miljón í boði hin meinfyndna og f jöruga kvikmynd verður sýnd kl. 5 (lækkað verð). Sí ðasta linn. I x Ý t t t ? X t Hjartanlega þakka jeg öllum þeim, sem heiðruðu mig og t glöddu á 85 ára^ afmæli mínu, með heimsóknum, blómum, £ skeytum og gjöfum. ;•* Blessun fylgi ykkur öllum. Ingibjörg Sveinsdóttir. í. S. í. K. R. R. Nýútkomin sön^löS Aða biáberl ‘11 söticrlíio- Q-ftiv TfvicSviIr RÍQvtiQonn TTrvafo Q lrvóvniv « ^ • 2. flokks móiið. Úrslitaleikir í dag kl. 5 keppa VALUR og VÍKINGUR KI. 6.Í5 FRAM og K. 24 sönglög eftir Friðrik Bjarnason. Kosta 3 krónur. Fjögur sönglög eftir Einar Markan, við kvæði eftir Hann- es Hafstein. Kr. 3.50. Sönglögin fást hjá bóksölum og í Hljóðfæraverslun Sigríðar Helgadóttur. • kr. 2 pr. líter. : Nordalsíshús • Sími 3007. Barnaskóli minn byrjar 1. september. Krisfín Ólafsdéflir, Bárugötu 19. Sími 3969. (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.