Morgunblaðið - 20.08.1939, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 20. ágúst 1939.
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
I Iðnskélinn [
| í Reykjavík. (
Innritun í skólann hefst mánuclaginn 4. septem- |
1 ber kl. 7 síðdegis í skrifstofu skólans, en þriðjudag- |
1 inn 22. ágúst hefst á sama stað innritun í undirbún- |
| ingsdeild unclir inntöku í skólann og undirbúning g
1 undir bekkjapróf. Skólagjald greiðist við innritun. |
Fyrirspurnum viðvíkjancli skólarxum svarar |
1 Ragnar Þórarinsson á skrifstofu Trjesmíðafjel. |
i Reykjavíkur þar til innritun hefst.
| Skólastjórinn. j
iriiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimniiiiiiiii
SlóturtilSin nálgast
r
Alaborgar
rúgmjölið
er nú fyrirliggjandi.
H. Benediktsson & Co.
Sími 1228.
ÞAÐ ER EINS MEÐ
Uraðferðir B. S. A.
OG MORGUNBLAÐIÐ.
Alla daga nema mánudaga
Afgreiðsla í Reykjavík á
BIFREIÐASTÖÐ ÍSLANDS. — SÍMI 1540.
Bifreiðaitöð Akureyrar.
Hraðferðir Sieindórs
Til Akureyrar um Akranes eru:
FRÁ REYKJAVÍK alla sunnud., mánud., miðvikud., föstud.
FRÁ AKUREYRI alla sunnud., mánud., fimtud., laugard.
M.s. Fagranes annast sjóleiðina. Nýar upphitaðar bifreiðar
með átvarpi.
Bifreiðastöð Steindórs.
Hið íslenska Fornritaf jelag.
Nýtt bindi er komið út:
Vatnsdælasaga
Hallfreðar saga, Kormáks saga, Hrómundar
þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar.
EINAR ÓL. SYEINSSON gaf út.
Verð kr. 9,00 heft og kr. 16,00 í skinnbandi. Fæst
hjá bóksölum.
Aðalútsala:
Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar
Maðurinn, sem kyrkti
Enver Pascha
Dað er ekki nema hálft ár síð-
an að Jechow, yfirmaður G.P.
U., hinnar "alræmdu leynilögreglu
Rússa, var settur af embætti, og
látinn taka við yfirstjórn vatns-
vegamálanna. Og nú er tilkynt, að
vísu ekki opinberlega, en þó er
það jafn trúlegt, að hann hafi
verið tekinn af lífi. Illur á sjer
ills von, og illverkin koma manni
sjálfum í koll. Fyrir rúmu ári
safnaði Jechow ákærum á hendur
Jagoda, þá verandi yfirmanni G.P.
U., fekk honum vikið úr embætti
og tók sjálfur við því. Síðan .ljet
hann pína Jagoda til sagna og játa
á sig hin furðulegustu afbrot. Og
afleiðingin varð sú, að Jagoda
„hvarf“. Nú hefir Jechow fengið
sömu útreið.
Tveir grimdarseggir.
Það er víst engin ástæða til að
aumkva þá Jagoda og Jechow, eða
harma örlög þeirra. Eftir því sem
sagt er var Jagoda hæfileikamað-
ur að upplagi, bæði sem Jögreglu-
stjóri og glæpamaður. Hann kom
skipuiagi á leynilögreglu Rússa,
en hann hafði líka mörg morð á
samviskunni. Það er t. d. engin
ástæða til þess að efast um. að
það hafi verið satt, sem hann var
ákærður fyrir, að hann hefði stytt
Maxim Gorki aldur.
En Jechow var enginn eftirþát-
ur fyrirrennara síns. Ef nokkuð
er, hefir hann verið enn meiri
grimdarseggur.
Jechow kyrkti
Enver Pascha.
Jechow var s'onur hringjara, og
hann átti upphaflega að verða
prestur. Það átti Stalin líka að
verða! En í þess stað gerðist Je-
ehow verkamaður í verksmiðju og
gekk þar skjótt í kommúnista-
flokkinn. Hann tók þátt í bylting-
unni og vakti sjerstaka athygi á
sjer tveimur árum seinna, er hann
tók það að sjer að njósna um
Enver P'ascha, foringja Ungtyrkja,
sem þá dvaldist í Rússlandi til
þess að reyna að safna liði gegn
Mustafa Kemal. Jechow uppgötv-
aði það, að Enver Pascha mundi
ekki vera neinn vinur kommún-
ista, og fekk þá skipun um að
Íáta hann „hverfa“. Ekki var Je-
chow að tvínóna við það. Það er
mælt að hann hafi kyrkt' Enver
Pascha í greip sinni.
Pyndingar fanga.
Það var svo sem auðvitað að
slíkur áræðismaður mundi liækka
í áliti hjá kommúnistum, enda var
hann gerður að landbúnaðarráð-
gjafa árið 1929, og síðan að for-
stjóra þeirrar skrifstofu, sem hefir
eftirlit með einkamálum flokks-
manna. Við það fekk hann tæki-
.færi til þess að kynnast fortíð
allra samherja sinna, hag þeirra,
hverjir væri vinir þeirra og kunn-
ingjar. Slík þekking kom sjer vel
fyrir annan eins mann og Jechow
var, og hann kunni að hagnýta
sjer hana. Og út af þessu fjell hon-
um í skaut sá vafasami heiður, að
vera aðal upphafsmaðnr að síð-
ustu ,stórhreingerningunni‘ í Rúss
landi, þegar útrýma skyldi Trotski
„Hataði alla,
hataður af
öllum“
mönnum. Það var líka eflaust
hann, sem fann upp hinar marg-
víslegu og hræðilegu pyndingar,
sem beitt var við hina ákærðu, til
þess að fá þá til þess að játa á
sig alt, sem á þá var borið. Á með-
an Jecliow var yfirforingi G. U.
P. Ijet hann einnig fara fram aðra
„stór-hreingerningu“ meðal helstu
embættismanna ríkisins. Hvað eft-
ir annað hafa komið tilkynningar
um það, að þessi og þessi væri
horfinn, og oft hefir það verið
fyrir tilstilli Jechows.
„Hataði alla, hat-
aður af öllum“.
Jechow hefir verið alveg sjer-
staklega illræmdur í Rússlandi.
Almenningur hefir gefið honum
þann vitnisburð, að hann hafi hat-
að alla og allir hafi hatað hann.
Og alment var hann kallaður
„Refsivöndur Rússa“. Það er því
næsta furðulegt, að hann skyldi
ekki hafa verið myrtur fyrir löngu,
sjerstaklega þegar þess er gætt að
hann hafði engan lífvörð um sig.
En hann var altaf í dulargerfi, ef
hann fór eitthvað, og var stöðugt
að skifta um gerfi.
Það er auðsjeð á öllu að Jechow
hefir kappkostað að ná undir sig
sem mestum völdum. Ef til vill
hefir hann liugsað sjer að verða
eftirmaður Stalins, ef liann „skyldi
deyja“, sem vel gat komið fyrir.
Margt bendir til þess, að Stalin
hafi haft illan bifur á Jechow, og
þess vegna látið hann „hverfa“.
— (Úr „Östsjæll. Folkeblad).
Albert Förster.
Sá maðurinn, sem mest hefir
borið á meðal þjóðernissinna í
Danzig að undanförnu, er Albert
Förster. Hans hefir lítið verið get-
ið áður, svo að það er von að
margur spyrji; Hver er hann?
Hann er fæddur í Furth í Bay-
ern og er nú 37 ára að aldri. Hann
var áður bankamaður, og gekk
snemma í lið með Hitler. Yarð
það til þess að liann misti stöðu
sína. En ‘þegar þjóðernissinnum
fjölgaði, var hann gerður að
flokksforingja í Furth, og síðan
var hann sendur borg úr borg til
þess að vinna flokknum fylgi, því
að "bann er mælskumaður mikill.
Svo var hann sendur til Danzig í
pólitískmn erindum ,og settist þar
að. Hann hefir verið útnefndur
sem prússneskur ráðherra, hann
er einn af þingmönnum Hitlers og
hann er heiðursborgari í Danzig.
Það er mælt að Förster stæli
IJitler í öllu. Hann reynir eftir
megni að hafa ræður sínar sem
líkastar ræðum Ilitlers og flytur
þær með sömu áherslum og Hitler
flytur sínar ræður. Gárungarnir
segja um hann að hann „tali eins
og Hitler, gangi eins og Hitler og
brosi eins og IIitler“.
Nýar g'úmmívörar:
Baðhettur, margar teg.
Gúmmíbuxur, margar teg.
Gúmmíhanskar, margar teg.
Gúrr.mítúttur og
Gúmmísnuð.
Ýmislegt
Spegiar
Greiður
Höfuðkambar
Hárkambar
Skæri
Vasahnífar
Nælur
Armbönd
Hálsfestar
Peningabuddur
Dömutöskur
Spennur
Tölur
Handsápur
Manchethnappar
frá 0.50—3.00
— 0.50—1.25
— 0.75—2.50
— 0.75—1.65
— 0.50—2.75
_ 0.50—4.50
— 0.40—2.75
— 2.00—7.50
— 1.00—4.50
.— 0.35—3.85
— 4.00-18.00
— 0.25—1.65
_ 0.05—0.60
— 0.40—0.75
— 0.75—1.00
K. Einarsson k Björnsson
Bankastræti 11.
Amatörar.
FRAMKÖLLUN
Kopiering — Stækkun.
Fljótt og vel af hendi leyst.
Notum aðeim Agfa-pappír.
Ljósmyndaverkstæðið
Laugaveg 16.
Afgreiðsla í Laugavegs Apó-
teki.
Lanolin-púður
á brúna og sólbrenda
húð.
Lanolin-skinfood.
Dagkrem í eðlilegum
húðbt.
RAFTÆKJA
VIDGERÐIR
VANDADAR-ÓDÝRAR
SÆKJUM & SENDUM
aAFTAKJAVE«HUH - RACVIRKJUN - VIQGEttOAlToefr
D 0 S (D 0 0 g [?
TKOLfSALT