Morgunblaðið - 20.08.1939, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 20.08.1939, Blaðsíða 12
Allir regnboganslitir! llttorðttttMitfóð Sunnudagur 20. ágúst 1939. REYNIÐ BLÖNDRHLS KflFFI SPRENGING Á SPÁNI. I spanska hjeraðinu Salamanca varð nýlega stórfelt slys. Púðurskemma sprakk í loft upp með svo ógurlegum krafti, að fjöldi húsa hrundi og margir menn biðu bana eða særðust. Hjer á myndinni sjest björgunarliðið að starfi í rústunum. Efst: Nýjasta gerð af skemti- flugvjel, sem smíðuð hefir \er- ið í Danmörku hjá Havilland verksmiðjunum. Hún er kölluð ,,Moth Minor“ og kostar ekki nema um 13 þús. krónur. Til vinstri Thielst verksmiðjustjóri og Peter de Havilland. í miðju: í Englandi hafa ungar konur myndað sjálfboða- liðssveitir, sem stunda heræf- ingar eins og karlmenn. En í frítímum sínum gera konumar sjer sitthvað til gamans. Hjer hafa þær t. d. sýningu á því hvemig ríddaralið leit út 1909. Fremst eru nokkrar í sínum eig- ’n einkennisbúningum. Vr t, . i ■I ''Xs' y: ZOG ALBÁNlUKONUNGUR og Geraldina drotning, sem nú eru landflótta, hafa verið á ferðalagi um Evrópu að undanfömu, og komið til Norðurlanda. Neðst: Frá setningu Ling- Mynd þessi var tekin í Riga og er af Zog konungi og systrun® leikfimismótsins í Stokkhólmi. hans.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.