Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 4
4 M 0 R G U N B L A Ð I Ð Föstudagmr 24. des. 1943. 4> (jízctiíecý jói! Heildverslun Árna Jónssonar Hafnarstræti 5 ecj [o (! Guðmundur Ólafsson & Co. heildverslun dtÍeÍiíecý fói! GISLI HALLDÓRSSON J J (UStVIStl. U •(Y« ■ JIMI «47? CjÍeÍiÍecý fóí! Vjelsmiðjan Jötunn (JUilf jtl! H.f. Akur Q(ek(e$ jól! Mjólkurfjelag Reykjavíkur CjÍeÍiíecf fót! Versl. Ljós & Hiti Laugaveg 79 (fhkhy jól! Ó. V. Jóhannsson & Co Aðalstræti 9 C Qhkhq jól! Jónsson & Júlíusson Garðastræti 2 Jólamessur í dómkirkjunni. Aðfangadag kl. 6 síðd., messa, sr. Friðrik Hallgrímsson. Jóladag kl. 11 árdegis, biskupinn, sjera Sigur- geir Sigurðsson, kl. 2 e. h. dönsk messa, síra Bjarni Jónsson, kl. 5 messa, síra Friðrik Hallgríms- son. Annan í jólum kl. 11, barna guðsþjónusta, síra Friðrik Hall grímsson, kl. 5 messa, síra Bjarni Jónsson. Hallgrímssókn: Aðfangadag kl. 6, aftansöngur síra Jakob Jónsson. Jóladag kl. 2 e. h. messa, síra Sigurbjörn Einars- son, kl. 5 e. h. messa, síra Jakob Jónsson. Annan í jólum kl. 11 f. h. barnaguðsþjónusta, síra Sigurbjörn Einarsson, kl. 2 e. h. messa, síra Jakob Jónsson. Háskólakapellan: Barnaguðs- þjónusta kl. 10 f .h. annan dag jóla. Elliheimilið: Jóladag verður messað kl. 1.30 e. h., sr. Sigur- björn Á. Gíslason. Á annan jóla dag kl. 1.30, stud. theoirGuðm. Guðmundsson stígur í stólinn. Laugarnessókn: I samkomu- sal Laugarneskirkju (gengið inn í kirkjuna að austan) á aðfangadagskvöld kl. 6, aftan- söngur. Jóladag kl. 2 e. h. messa 2. jóladag barnaguðsþjónusta kl. 10 f. h. síra Garðar Svavars- son. Nesprestakall: Jóladag, messa í kapellu háskólans kl. 2 e. h. Annan í jólum, messa í Mýrar- húsaskóla, kl. 2.30 e. h., síra Jón Thorarensen. Fríkirkjan í Reykjavík. Að- fangadagskvöld kl. 6, síra Árni Sigurðsson. Jóladag kl. 2, síra Árni Sigurðsson. Annan dag jóla kl. 2, barnaguðsþjónusta, síra Árni Sigurðsson. Frjálslyndi söfnuðurinn: Jóla dag, messa kl. 5, síra Jón Auð- uns. Kaþólska kirkjan: I Reykja- vík á jólanótt kl. 12 biskups- messa, jóladag kl/ 10 hámessa, ■kl. 6 bænahald og prjedikun. 2. jóladag kl. 10 hámessa. Hafnarfjarðarkirkja: Aðfanga dagskvöld kl. 6, aftansöngur. Jóladag messa kl. 5 e. h.. Ann- an jóladag barnaguðsþjónusta kl. 11 f. h. síra Garðar Þorsteins son. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Að- fangadagskvöld, messa kl. 8.30. Jóladag, messa kl. 2 e. h. síra Jón Auðuns. Kálfatjörn: Jóladag, messa kl. 11 árd., síra Garðar Þor- steinsson. Bjarnastaðir: Jóladag, messa kl. 2 e. h. síra Garðar Þorsteins son. Lágafellssókn: Jóladag kl. 12.30 að Lágafelli, sr. Hálfdán Helgason. Annan jóladag mess- að kl. 1 e. h. að Brautarholti, sr. Hálfdán Helgason. í Hafnarfirði á jólanótt kl. 12 hámessa, jóladag kl. 9 hámessa, kl. 6 bænahald. 2. jóiadag kl. 9 hámessa. Útskólar: Messað á aðfanga- dagskvöld kl. 6 e. h., annan jól- dag kl. 2 e. h., sr Eiríkur Bryn- jólfsson. Keflavík: Messað á aðfanga- dagskvöld kl. 8 e. h., jóladag kl. 5 e. h. annan jóladag, barna guðsþjónusta kl. 11 f. h. síra Eiríkur Brynjólfsson. Sandgerði: Messað á annan jóladag kl. 5 e. h., sr. Eiríkur Brynjólfsson. Hvalnes: Messað á jóladag kl. 1 e. h., síraEiríkur Brynjólfs son. Ltn n ilecj uó lu jóía - L / / . / ocj núuróoánir færum vjer öllum nær og fjær. \Ji!tceLjaver3 (cm rí ! vm nleióinó ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦$»♦£♦♦£♦ ♦£♦ LEIKFÖNG Dúkkur, Bánsar, Hundar, Kettir, Kanínur, Hestar, Lömb, Bílar, Flugvjelar, Skriðdrek- ar, skip, Mublur, Leir, Hringlur, Lúðrar, Flautur, Skopparakringlur, Munnhörpur, Boltar, Kúluspil, Gúmmídýr, Töskur, Nælur, Armbönd, Úr, Barnaspil, Litir, Litabækur, Sjálfblekungar, Puslespil og ýmiskonar spil og þrautir. : V x t i t 1 2 v ? ? X * I K. Einarsson & Björnsson •i* © t t ? $ t t ? i t t t s TILKYIMIMIIMG til notenda Hitaveitunnar Um jólin og nýárið munu viðgerðarmenn Hitaveitunnar aðeins sinna kvörtunum um alvarlegar bilanir eða truflanir. Kvörtun vegna slíkra bilana er veitt mót- taka yfir helgidagana í síma 5359. Hitaveita Reykjavíkur AUGLfSING ER GULLS IGILDI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.