Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 24. des. 1943, Jón Stefánsson Skóverslun örn Ólafsson Heildverslun Hótel Vík Hótel Skjaldbreið (jte&itecj, jól! Almennar tryggingar h.f. Cjtetitej jót! nt ecj og farsælt nýár. Belgjagerðin CjLkLcj fóí! leoitecý Farsælt nýár og þökk fyrir viðskiftin á þessu ári. V. Sigurðsson & Snæbjörnsson h.f. Cjtetitej jót! leoitea Farsælt nýtt ár, þökk fyrir viðskiftin á þessu ári. Fatagerðin Leifsgötu 13 — Stokkseyrarferð Framh. af 3. síðu. þyrfti ekki að kvíða peninga- leysi. Hegraklóin dregur fje, — einkum ef hún er rjett fengin. Það á að skjóta löppina undan hégranum á flugi, þá er hún óbrigðul. — Hefir hún gefist þjer vél? — O ussum suss. Biddu fyr- ir þjer. Jeg á þetta kannske 35 og alt upp í 50 aura í einu síðan jeg fjekk klóna. Olgeir sagði okkur margt á stuttri stund. Þeir rifjuðu það upp Páll og hann er þeir voru saman á leiksviði á Stokkseyri í gamla daga og Olgeir ljek listilega, oftast kvenhlutverk. Mig langaði til að lýsa um alla vistarveruna í þessari gömlu búð, og sjá alla búslóð- ina þar innanhúss. En til þess var enginn tími í það sinn, fyrir því að horfa á þenna gamla mann með sólskinsand- litið, sem sjeð hafði Stokks- eyri taka fullkomnum stakka- skiftum, alt, nema hann og búðina hans, en unir glaður við sitt í gamla tímanum, við hef- ilbekkinn í búðinni og hegra- klóna í fórum sínum, sjer til styrktar og hughreystingar. Olgeir á einn merkisgrip, er hann sýndi okkur um leið og við fórum. Það er smíðasirkill, er einn Kambránsmanna kom með heim, er hann kom úr út- legðinni. Tónlist á Eyrarbakka. Síðan kvöddum við Clgeir, og hjeldum til Eyrarbakka. Þar heimsóttum við Guðmund Ebeneserson og Pálínu konu hans. Þar var sr. Ólafur frá Arnarbæli gestkomandi. Varð brátt mikið samtal milli hans og Páls um tónlistarstörf á Eyrarbakka í gamla daga, i „Húsinu“ þar, en svo var heim- ili verslunarstjórans nefnt, og stendur enn með því nafni ó- haggað, sem merkilegur forn- gripur, og gæti máske einhvern tíma orðið bygðasafn Árnes- inga eða eitthvað þess háttar. Þar bjó Guðmundur Thor- grímssen, merkilegur menn- ingarfrömuður sinnar tíðar, tengdafaðir Nielsens verslun- Reykjavíkur, þegar hann var hjer ungur drengur. Þá voru börnin látin syngja á dönsku, því íslenskir textar voru ekki til við þau lög, er syngja skyldi. Þegar Jónas Helgason tók við kenslunni, fjekk hann Stein- grím Thorsteinsson til að hjálpa upp á sakirnar og yrkja texta við mörg lögin. Þeir tveir hjálpuðust að því, að hætt var að syngja þar á dönsku. Margt skeður á langri leið. Sr. Ólafur er áttræður á næsta ári. Hann hefir sjeð Jón Sigurðsson í for setastól og Bólu-Hjálmar í heimsókn í Viðvík í Skaga- firði. Hvað skyldi það vera, sem okkur fimtugum þykir merki- legast að hafa sjeð, ef við verð- um til frásagnar eftir 30 ár, um það leyti sem haldin verður 1100 ára minning Ingólfsbygð- ar? ísólfur Pálsson. ísólfur Pálsson barst í tal, hinn fjölgáfaði maður. Hann tók svo mjúklega á orgelinu, að frábært var, sagði sr. Ólafur. Hann kunni margt og mundi alt svo vel, sem fyrir hann bar. Hann kunni t. d. utanað öil sundin og skerin í grunnsæv- baki okkar, var tilvalinn und- irleikur, þungur og dimmur, eins og andardráttar heillar heimsálfu í sárum. Þá sagði Páll okkur merki- legan draum, er hann dreymdi í tjaldi upp við Fiskivötn sum- arið 1930. Þau fóru þangað hjónin með kunningjum sínum og voru tíu saman í hóp. Höfðu þau verið þar nokkra daga, er þangað komu nokkrir ungir rg vaskir Reykvíkingar, ait var.- ir langferðamenn. Næsta dag ætlaði allur hóp- urinn að leggja snemma á stað inn yfir öræfin og koma í sama tjaldstað að kvöldi. Skömmu fyrir rísmál dreym ir Pál að til hans kemur mað- ur í tjaldið, og segir við hann: „Á jeg að sýna þjer dauðan mann”. Síðan þóttist Páll ganga með þessum manni út úr tjaldinu. Benti hann Páli par á óljósa þúst, sem var gagnsæ eins og sæi gegnum hjúp, en líkst gat manni að lögun, en mjög var sú sýn ógreinileg. Sagði sá ókunni að þetta væri dauði maðurinn, og hann hjeti Indriði. Þegar Páll vaknar og fer að klæða sig, segir hann draum inu meðfram ströndinni milli sinn. Af nafninu datt honum Stokkseyrar og Eyrarbakka. Hann fjekk sjer hvítan segl- bát og sigldi þar oft ir.nan skerja, og naut þar nákvæmr- ar athugunargáfu sinnar. Þau fóru eitt sinn til Stokks- eyrar, frú Nielsen úr „Húsinu“ í hug, að það kynni að vera vinur hans, Indriði Einarsson, er nú væri dáinn. Síðan var lagt af stað í skyndi, og farið greitt. En einn fór á undan. Sá Páll o. fl. úr fjarska þar sem þessi maður arstjóra, en Eugenia kona Þar gestrisni við ríkulegan og sr. Ólafur, til þess að hlusta steyptist í djúpan ál milli á samsöng er ísólfur stjórnað!. | tveggja tjarna. En er að var Lýsti hann því fyrir okkur. . komið, sáust hófaförin að áln- Þá sá hann Pál í fyrsta sinn. ! um> en hestur mannlaust hafði ísólfur stjórnaði kvartett, en komið á móti þeim. Páll spilaði undir, þá barnung- ) Vatnið var svo djúpt, að það ur. En söngmennirnir 4 '/oru tók alllanga stund að koma að heita mátti sitt í hvoru horni auga á manninn niðri í vatn- leiksviðsins, en orgelið og Páll í inu> °S ekki fyrri en náð var miðjunni. í hripleka bátkænu. Og enri varð það Páll, sem kom auga Margt fleira. á hann, þar sem hann lá í botn- Það væri þess vert að til- inum. Þarna kom draumurinn færa eitt og annað af þvi sem fram. En þó var það Páli ekki sagt var þessa stund á heimili fyllilega ljóst fyrri en síðar, Guðmxmdar og Pálínu. En hve nákvæmur draumurinn fleiru þurfti að sinna en sam- var, er honum var bent á, að tali og sögum. Því notið var nafnið Indriði, er draummað- hans hjelt uppi tónlistarlífi Eyrbekkinga meðan hennar naut við. Þar komu þeir Bjarni, Jón og ísólfsur Pálssynir mik- ið við sögu. Þar voru sungnir í fyrsta sinn hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar, og stjórnaði Jón Fálsson þeim söng. En Jón er hafsjór af þekk ingu á öllu því, er lýtur að Eyr arbakka og Stokkseyri, sögu staðanna og mönnum, sem þar hafa starfáð. kvöldverð með allskonar ágæt um, íslenskum haustmat. Yfir borðum talaði Páll margraddað úr einum hálsi, með málrómi hvers þess, er honum datt í hug í það og það sinn, og máttu þeir, sem voru lystugir, gæta sín, að fá matinn rjetta leið fyrir hlátrinum. Brátt varð áliðið kvölds og mál að halda heim. Ma vera að seinna verði tækifæri að segja nokkrar sögur Páls 1 við- Sr. Ólafur hjelt því fram,; bót, t. d. um þá frægu för, er að Guðmundur Thorgrímsen hafi að sínu leyti verið eins mikill tónlistarfrömuður eins og Pjetur Guðjohnsen hjer í Reykjavík, áhöld um það um tíma, hvac meira væri músik- líf, í Reykjavík eða á Eyrar- f, A / <|> bakka. En sr. Ólafur er með líf l 1 A'I • / / f % °g sál í öllu því er að tónlist teóttea tot % | íýtur, svo þeir höfðu um margt að tala, Páll og hann, enda hef ir sr. Ólafur oft haft söngnám- skeið fyrir orgelleikara. Sungið á dönsku. Sr. Ólafur sagði okkur frá söngkenslunni í barnaskóia leikflokkur Stokkseyrar fór í leikför til Þjórsártúns í smjör- vagninum, sem áður er minst á, o. fl. Við þökkum Guðmundi og Pálínu hinar alúðlegu viðtök- ur, og Páli Guðjónssyni um leið, því hann var með okkur þangað, og biðjum hann fyrir kveðju til frúarinnar, er við hittum fyrr um daginn. Nú var haldið heim á leið í náttmyrkri upp Flóaveg. Þ. e. a. s. tungl óð í skýjum, alt var sem best til þess fallið að segja kynjasögur, en hafniðurinn að urinn nefndi, merkir mann sem fer einförum. En svo hafði þessi maður einmitt gert oft í þessari ferð. ★ Er við komum upp á Hellis • heiðina, var komin þar logn- drífa. Snjókornin fjellu hægt og hægt, rjett eins og þeim lægi ekkert á í kyrðinni Okkur lá heldur ekkert á. Og því fórum við út úr bílnum og gengum spöl eftir veginum. Logndrífa uppi á fjöllum er svo hátíðleg, að hún getur mint mann á kirkju, eða nýja tárhreina ver- öld. Datt okkur í hug, að vel mætti líkja mannlífinu við göngu í lausamjöll og logn- drífu, þar sem spor hvers dags eru afmáð og ekkí til eftir and- artak. Sumir ganga langa æfi, og skilja aldrei eftir neinar minjar um, að þeir hafi nokkru sinni stigið á þessa jörð. En svo eru aðrir, sem þannig stíga til jarðar, að kynslóðirnar, sem ú eftir koma, geta fylgt slóð þeirra, því „harðsporarnir_sjást í snjónum”, eins og skáldið kvað. V. St.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.