Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 19
‘jj’östudagur 24. des. 1943. MORGUNBLAÐIÐ 39 Electric h.f Klæðav. Andrjesar Andrjessonar h.f Feldur h.f — Stokkseyrarferð Framh. af bls. 2. | Alt í einu keraur til okkar Ásgeir greip tækifærið, og gömul kerling. Hún gengar ræddi sjerstaklega við Jón um' rakleitt til mín. Hinir krákk- það, hvort ekki myndi vera arnir urðu hræddir og Dutu hægt að efna til þangtöku i frá. Jeg stóð kyr sem stei.ii stórum stíl um fjörurnar við lostinn. Hún tekur í hönd mína Stokkseyri, því hann er manna 1 og les í lófa minn, þylur eitt- fundvísastur á að notfærðar hvað sem jeg skildi ekki, eða verði ýmsar þær efnivörur í * gat ekki fest í minni. En jeg landinu, sem enn liggja ónot-J skynjaði, að þetta var spádóm- aðar. Úr þanginu, segir hann, | ur fyrir mjer. Svo hvarf hún að unnin sjeu svonefnd „algin” okkur sjónum alt í einu, út í sýra, og fáist mikið af henni myrkrið. En þessi sviplegi at- úr helstu þang- og þarateg- burður var einn sá einkenni- undum sem hjer eru. „Algin”- 1 legasti, er fyrir mig hefir bor- sýran er allverðmæt, enda not- J ið. Ekki veit jeg hvaða kona uð til margra hluta, jafnvel við matargerð. Jón sagði þær frjettir af þanginu, að Stokkseyringar nótuðu nú orðið svo mikið af því í garða sína, að þeir leifðu ekki miklu hið næsta sjer. — Kvartað væri jafnvel undan því, að fjörubeit væri orðin rýr végna þangtekjunnar. — En ekki hægt að nota þangið bæði til útbeitar og áburðar. Ásgeir finnur annarsstaðar þang fyrir ,,algin”-sýru sína ef jeg þekki hann rjett. Og líki honum það ekki, þá finnur hann eitthvað annað, því hann þarf alltaf að hafa einhverjar nýjungar til að glíma við. Fjársjóður í jörð? Iragerði heita tveir bæir, vestra og eystra, í þjettbýlinu á Stokkseyri, standa þeir fremst á bakkanum. í sam- bandi við bæi þessa, sagði Páll okkur frá því, að þegar hann var ungur drengur, höfðu þeir það fyrir sið, hann og fjelagar hans, að hefja leit framan í íra gerðisbökkum, eftir hvert stór brim, er gekk svo hátt, að það næði að róta sandinum til, fram an í bökkum þessum. I því róti komu þar í ljós gamlir pening- ar og smálegir munir, er líkt- ust brotum úr myllum eða öðru skarti. Keptust þeir dreng irnir við að finna þetta í sand- inum. En enginn hirti um það, og alt týndist það, eftir því, sem Páll vissi best. En ef ein- hver Stokkseyringur kynni að hafa upp á einhverju því, sem þarna hefir fundist, væri það fróðlegt að hann ljeti þjóðminja vörð sjá það, því líklegt er, að þarna hafi einhvern tíma verið fólginn fjársjóður í jörð, sem sjórinn hefir náð að fletta ofan af. í bakaleiðinni komum við að íragerðisbökkum og sýndi Páll okkur hve bakkarnir hafa evðst mikið síðan hann man fyrst eft ir þeim. —: Þar hittum við móðurbróður Páls, Eyjólf, að nafni. Hann sagði okkur, að ekki væri meira en ár síðan iít ill peningur hefði fundist, þavna í sandinum. Ekki vissi hanh hvað af peningnum var orðið Nú höldum við áfram austur eftir grundunum með götu- skorningunum. Dularfull spákerling. Hjerna kom einu sinni ein- kennilegt atvik fyrir mig, seg- ir Páll enn, þá var jeg farinn að stálpast. Jeg var „í sollin- um” sem kallað var, þ. e. a. s. í stórum krakkahóp og vorum við að leika okkur. Þetta var að hausti til, áliðið dags og rökkvað. þetta hefir verið. Á Baugstaðakambi. Á Baugstaðakampi var mikil fengleg útsýn þenna dag, þó brimið væri ekki mikið, og sæist að heita mátti í fjarska. En hinn þungi hafdynur oik- ar einkennilega á mann, ekki síst þegar fannhvítur fjalla- hringurinn sjest til landsins, með margskonar tilbrigðum. Brimsorfnir hraunhöfðar, veð- jurbarin börð og kvikur ægis sandur, alt þetta ber vott um hamfarir náttúruaflanna, sem þarna heyja baráttu sína eftir ár. — Flatneskjan verður þarna stórbrotin yfir að líta, með eindregnum svipmiklum línum. Baugstaðaviti rís þar upp á sljettri grund. Ætla mætt.i, að hann með hæð sinni bætti svip ingur. Hann átti erfitt með að semja sig að siðum almennings og dó ungur. Líf hans var eng- in skemtiferð, þótt oft gæfi hann öðrum gleðistundir af nægta brunni fyndni sinnar. Þar sagði Páll frá því, er hann í fyrsta sinn á æiinni sá mann, sem hafði þann hefðar- titil að heita skáld. Hann hjet Magnús Teitsson. Eru margar vísur hans landfleygar. Páll var ungur er fund- um þeirra fyrst bar saman, en þó kominn það á legg að hann taldi víst að skáld væri öðru- vísi en aðrir menn. Varð hann því fyrir vonbrjgðnm, ,er. hann komst að raun.um, að Magnús skáld Teitsson /ar eins i laginu og aðrir, sem hann hafði sjeð. En það man jeg, segir Páll, að mjer fanst vera einhver neisti í augunum á honum, sem jeg kunni vel við. Heimili Páls Guðjónssonar er vafalaust eitt hið mvndarleg- a.sta og smekklegasta þar i sveit, eftir bestu hofuðstaðar- tísku.. Gæti eins verið í stór- borg En nú er borgin lika í nánd að heita má, því nú fara al konur á Stokkseyri til Reyk.ia- vikur til þess að fá snvrt hár s.'.tt. | I sjóbúðinni. | Nú var eftir að heimsækja gamla tímann. I bakaleiðinni frá Baugstaðakampi varð lítill landslagsins. En hann er þarna broshýr karl á leið okkar, með til sinna hluta nytsamlegur og sög undir hendinni. —Þarna er ekki annað. Hann er flúraður vinur minn, Olgeir, sagði Páá og riflaður og væri ef til viJl 0g þaut út úr bílnum til að hafa stásslegu r að gerð, ef hann tal af honum og segja honum yæri af álíka stærð eins og að vjg þyrftUm að fá að heim- póstulínshundur á kommóðu. sækja hann. En í þessu svipmikla umhverfi, j yjg komum að hrörlegum fanst mjer hann tilgerðarleg- kofa og komum þar að lokuð- ur, eða nærri því falskur tónn um dyrum. Er þetta einasta í hljómkviðu náttúrunnar. 'sjóbúðin sem eftir er frá fyrri Fram af Baugstaðakampi, er tfg a Stokkseyri. Stöldruðum sund gegnum skerjagarðinn, vjg þar úti fyrir stundarkorn, nefnt Knarrarós. Þá bátaleið uns Olgeir kemur blaðskellandi fann Þuríður formaður, að því 0g opnar fyrir okkur. — Var- er sagan segir, eða notaði oft. iega piltar, farið varlega svo Hún reri frá Stokkseyri öll þau enginn steypist í óðagotinu, því ár sem hún stundaði sjó. —jvei trúi jeg að ykkur fýsi að Stokkseyringar minnast þeirr- sja mjn herlegu húsakynni. ar miklu merkiskonu. — Eí Stokkseyri dafnar og verður stór ætti að reisa líkneski henn- ar þar á torginu. Við skruppum austur að Ihugstaðarjómabúi til þess að hitta að máli frænkú Páls, Margrjeti Júniusdóttur. Hún hefir verið þar rjómabústýra í mörg ár. Baugstaðabú heldur áfram upp á gamla móðinn, þrátt fyrir allar umbreytingar og skipulag síðustu ára. Skáld. Næsti viðkomustaður var hjá Páli Guðjónssyni bílstjóra og frú Huldu konu hans. Nýtísku hús. Þar er gestastofa eins og meðal danssalur í sveit og vel það, en handaverk húsmóður- innar útsaumuð veggteppi i gömlum stíl prýða þar veggi og heimagérðar nýtísku ábreið- ur um gólf. Þar var rjúkandi kaffi og pönnukökur, sem hurfu eins og mjöll í maí, er að var sest, Þar var margt skrafað um gamla Stokkseyringa. Þar var minst á Sigurð heitinn ívarsson hið góðkunna kímniskáld, sem allir dáðust að, meðan hann fjekk notið sín. Hann var Stokkseyr- Olgeir er einsetumaður, og er ^tamt að útlista það, hve það hlutskifti hans sje prýðilegt í lífinu. Hann væri sjálfkjörinn heiðursforseti í piparsveinafje- lagi Stokkseyrar, ef slíkur fje- lagsskapur væri til. - Áfram beint af augum, ef jeg mætti bjóða ykkur inn í hjónaherbergið, segir hann fyr ir aftan okkur, meðan við þreifum okkur meðfram hefil- bekk og smíðatólum í frambúð- inni. Þegar komið er inn í ,,hjónaherbergið“, sest hann á rúmstokkinn og kveikir á lampatýru. Páll rjettir honum flösku sem tileinkuð var honum. — „Guðlaun!" — Hann þrífur hlemm af kvartili, sem stóð við rúmstokkinn, smeygir flösk- unni þar niður og segir: Hum bum bum, um leið og flaskan nemur við botn. Síðan fer hann að sýna okkur ýmsa gripi sína og „raritet", og þó einkum Páli. — Hefirðu sjeð hjerna hegra klóna mína, segir hann og rjett ir Páli klóna. Þeir gáfu mjer hana drengirnir, til þess að jeg Frh. á 4. síðu. Ciektea iól! eý foi AlfA umboðs og heildverslun (jíe&iíecj jólí Almenna byggingarf jelagið Vjelaverslunin Vesturgötu 3 ecj jól! Gott og farsælt nýtt ár! Kjartan Ásmundsson gullsmiður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.