Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 5
Föstudagur 24. des. 1943. MORGUNBLAÐI0 Þegar skortur á skipsrúmi hindrar ekki aÖflutninga, höfum vjer venjulega fyrirliggjandi: Smíðafuru og flestar algengar stærðir af húsa'við Timburverslunin Völundur h.f. Bernh. Petersen Reykjavík SlMI 1570 (TYÆR LÍNUR). SlMNEFNI : BERNIIARDO. Kaupir: Allar tegundir af Lýsi, Tóm stálföt, Síldartunnur og Eikarföt. ÚWarpið um jólin Aðfangadagur: 12.10— 13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 16,00—16,15 Frjettir. 18.00 Aftansöngur í Fríkirkj- unni (séra Árni Sigurðsson). 19,00 Tónleikar (af plötum): Þættir af tónverkum eftir Bach og Hándel. 20.10 Orgelleikur í Dómkirkj- unni og sálmasöngur (Páll ís- ólfsson og Ágúst Bjarnason). 20.30 Ávarp (sjera Garðar Svavarsson). 20,45 Orgelleikur í Dómkirkj- unni og sálmasöngur (Páll ís- ólfsson og Ágúst Bjarnason). 21.10 Tónleikar (af plötum): Jólalög, leikin á hljóðfæri. 22.10 Dagskrárlok. Jóladagur: 11.00 Messa i Dómkirkjunni (Biskupinn, herra Sigurgeir Sigurðsson). 12.10— 13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Dönsk messa í Dómkirkj- unni (sjera Bjarni Jónsson). 15.15—16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Jólalög frá ýmsum löndum, sungin og leikin. 18.15 Barnatími: Við jólatrjeð (Barnakór Jóhanns Tryggva- sonar, sr. Friðrik Hallgríms- son, Alfred Andrjesson, Ragn ar Jóhannesson, útvarpshljóm sveitin og fleira). 19.30 Hljómplötur: Jólakonsert eftir Corelli o. fl. 20.00 Frjettir. 20.30 Jólavaka: Upplestur og tónleikar. a) Upplestur: Arn- dís Björnsdóttir leikari, Davíð Stefánsson skáld frá Fagra- skógi, Pálmi Hannesson rekt or o. fl. b) Tónleikar (af plöt um): Ýms lög og þættir úr tóriverkum. 21.20 Hljómplötur: ,,Messías“, óratoríum eftir Handel. 22.25 Dagskrárlok. Annar í jólum: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (sjera Friðrik Hallgrímsson) 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 14.00 Jólakveðjur. 15.30— 16.30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18.15 Barnatími: Við jólatrjeð (Barnakór Jóhanns Tryggva sonar, Alfred Andrjesson, Þóra Soffía Jóhannsdóttir, Ragnar Jóhannesson, Utvarps hljómsveitin o. fl.). 19.25 Hljómplötur: Haydn-til- brigði eftir Brahms. 19.50 Frjettir. 20.00 Fyrsti þáttur í leikriti Davíðs Stefánssonar: „Vopn guðanna**. — Útvarpað frá leik sviði í Iðnó. 20.45 Samfeld dagskrá í útvarps sal. Upplestur og tónleikar. 21.50 Frjettir. 22.00 „Kling-klang-kvintett- inn“ syngur. 22.20 Danslög, til kl. 2 eftir mið nætti. Þriðji í jólum: 12.10—13.00 Hádegisútvarp. 15.30— 16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Hljómplötur: Dansar, leiknir á píanó. 20.00 Frjettir. 20.30 Erindi: Frá Þjóðræknis- fjelagi Vestur-íslendinga (dr. Richard Bech. — Talplata). 20.45 Illjómplötur: íslenskir kórar. 21.00 Um daginn og vegmn (Gunnar Thoroddsen alþing ismaður). 21.20 Útvarpshljómsveitin: Is- lensk alþýðulög. — Einsöng- ur (ungfrú Guðrún Þorsteins dóttir frá Akureyri): Alþýðu lög eftir Sigfús Einarsson og lög eftir Schubert. 21.50 Frjettir. Eftir veturinn kemur sumarið >• - -T* '- Hafið þjer athugað, að ef stríðið heldur áfram n æ s t a sumar, getið þjer ekki ferðast til útlanda í sumarleyfinu. En enginn þarf að vera í vandræðum samt, nóg er til af fögrum stöðum hjer á landi og strandferðaskipin flytja yður á allar helstu hafnirnar kringum alt land. Munið hinar hentugu ferðir strandferða- skipana vetur og sumar. Skipaútgerð ríkisins Lýs issamlag íslenskra botnvörpunga Símar 3616, 3428. Símn.: Lýsissamlag. REYKJAYÍK. Stærsta og fullkomnasta kaldhreinsunarstöð á íslandi Lýsissamlagið selur lyfsölum, kaupmönnum bg kaupfjelögum fyrsta fl. kaldhreinsað með- alalýsi, sem er framleitt við hin allra bestu skilyrði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.