Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 24.12.1943, Blaðsíða 25
Föstudagur 24. des. 1943. M0RG13NBLAÐIÐ 9Ö Nýtt úr heimi hattatískunnar ^Qnarid ncjiici (/-Jerc^mann, ótúíhan, óem óujra^i ^JKoiLjWoocl an anduLófaróa Hjer sjáið þið hvernig vetrarhattatískan ameriska lítur út. Hattarnir hjer á myndinni eru allir með minkaskinni. ^óá in eru nomin L Enn einu sinni höldum við jólin hátíðleg. Jólin eru aðal hátíð ársins og fyrst og fremst aðal hátíð barnanna. Löngu fyrir jót fara þau að hlakka til, og spyrja mömmu: „Hvort jólin fari nú ekki bráðum að koma“. Þau vita, að þá fá þau eitthvað fallegt í jólagjöf, mikið af góðum mat að borða, og ný föt, svo að þau ekki fari í jólaköttinn. En hvað vita börnin meira um jólin? Hvað vita þau um litla jólabarnið? Það munu vera barnaskól- .arnir, sem einkum er trúað fyrir kristindómsfræðslu barna. En eigi að síður eru það heimilin, sem mést hafa að segja í þeim efnum. Þar er fyrsti hornsteinninn lagður að uppeldi barnslns og oftast er það hann, sem þyngstur er á metunum. Það verður því ein af hinum ótal mörgu skyldum góðrar húsmóður og móður, að fræða barn sitt um það, hvers vegna við höldum jólin hátíð- leg, og segja því frá Iitla jóla- barninu. Ætli börnin geri sjer ljóst, hvaða manneskju þau eiga mest að þakka, hversu hátíðleg „hún ur þeim? Auðvitað er það mamma“, sem mestan þáttinn á í því. Hún hefir verið önnum kafin frá morgni til kvölds, dag ana fyrir jólin, því að mörgu þurfti að ljúka og í mörg horn var.að líta. En þegar sú hátíð- lega stund rennur upp, að kveikt er á jólakertunum, og innileg jólagleði speglast í and litum allra, er hún ánægð. Hún finnur til æðstu gleðinnar, sem til er, gleðinnar við að gleðja aðra. Jólin eru hátíð friðar og gleði. Þau eru skært.ljós, sem tendr- að er mitt í svartri auðn skamm degismyrkursins, sem lýsir okk ur mönnunum, og fær okkur til þess að gleyma áhyggjum og kvíða daglega lífsins um stund. Hætt er við, að nú verði víða döpur jól, því að veröldin öll er í sárum. Á óteljandi heim ilum ríkir sorg, sem jafnvel jólin, mdð friðarboðskap sinn, fá ekki dregið úr. En jólin eiga ekki síður erindi til þeirra, sem eiga um sárt að binda og þurfa huggunar við. Þau eiga ei'indi til allra. Nú hljóma Gleðileg jól! Gleði leg jól! á hverju heimili, og ósk ar Kvennasíðan lesendum sín INGRID BERGMAN er ný í Hollywood, og verður mörgum starsýnt á hana. í fyrsta lagi er hún mjög há, fimm fet og átta og hálfur þumlungur. Hún er mjög hraustleg, og er fremur hægt að segja að hún sje krafta leg en falleg. Hið vel þvegna rjóða andlit hennar er ekki fall egt, og það sem kvikmyndaborg inni finnst furðulegast, er að hún skuli ekki einu sinni fást til þess að púðra það. Henni hefir verið gefið nafn- ið ..Palmolive Garbo'*. Henni svipar að því leyti til Garbo, að hún forðast samkvæmin í Hallywood. Hún kýs heldur að fara einförum eða lesa í góðri bók. Hún reikar um hæðar Cali- forniu, herðir vöðva sína og læt ur húð sína sólbrenna, án þess að skeyta hið minsta um útlit sitt. ,,Mjer geðjast ekki að plokk- uðum augabrúnum eða máluð- um vörum", segir hún.. Hún hefir ekki sundlaug eða annan munað á heimili sínu, eins og flestar aðrar kvikmvnda dísir. Hún hefir búið í tveggja herbergja íbúð, þar til nú ný- lega að hún færði út kvíarnar og flutti í íbúð með fjórum her- bergjum. Hún' hefir engu að síður mikil laun. Eftir fjögra ára dvöl í Ameríku nema árs- laun hennar nú sextíu þúsund dollurum, og segja kvikmynda gagnrýnendur að fyrir leik sinn í hlutverki Maríu i „For Whom The Bells Tolls“, eftir Heming- way, eigi hún skilið verðlaun The Film Academy, en hún hef ir hlotið langmesta frægð fyrir I leik sinn í því hlutvei'ki, er hún en það var til þess að leika með Leslei Howard í Intermezzo. Síðan fluttist fjölskyldan öll til Ameríku, Og eftir að hafa stundað nám við háskólann í •Rochester fluttist Dr. Lind- storm' til San Franscislko, þar sem hann nú er kyri'settur, og fara Ingrid og Pia þangað í heimsókn til hans, þegar þær geta því við komið. Ingrid Bergman er mikil í- þróttakona, og hefir einkum gaman af að fara á skíði. Hún talar frönsku, ensku og þýsku. En víð og við þráir hún að heyra hreiminn af hinu fagra móður- máli sínu, sænskunni, og fer hún þá til Minnisota, þar sem margir Svíar búa. Molar Vitið þjer— ----að vaxblettum má ná úr þannig: Vaxið er skafið var- lega af. Síðan er þerriblað lagt á blettinn, og strokið yfir með heitu járni. Verður að flytja þerriblaðið til, eftir því sem það hefir sogið í sig fituna. ----að vaxkerti drjúpa lítið, ef þau eru lögð í saltvatn rjett áður en kveikt er á þeim. að jóiatrjen halda sjer tók’ að' sjeV samkvæmt beiðni Hemingways sjálfs. Ingrid Bergman er Svíi, eins lengur, ef þeim er komið fyrir í fötu með sandi í. Ef um stærri trje er að ræða, má vefja vot- um rýjum um stofn þeirra. -----að vaxi er best að ná af silfurstjökum, með því að hella sjóðandi vatni yfir stjak- ana. Hvorki má skafa það af, nje reyna til þess að bræða það af, því.að hvorttveggja getur skemmt silfrið. Þegar vaxið er horfið eru stjakarnir fægðir með silfur- sápu eða dufti. og Garbo. Hún er fædd í Stokk hólmi fyrir 27 árum, og var einkadóttir vel efnaðs ljósmynd ara. Hún missti móður sína mjög ung, en föður sinn er hún var þrettán ára, og stóð þá ein og munaðarlaus uppi í heim- inum. Er hún hafði lokið námi við Kvennaskólann í Stokkhólmi fjekk hún styrk til þess að rxema við Konunglega leikskólann, sem Garbo hafði lært við. Hún náði brátt frægð, og árið 1938 var hún sögð ein af tíu merk- ustu konum Svíþjóðar. Þegar hún var 22 ára giftist hún ungum tannlækni, Dr. Peter Aron Lindstrom að nafni hafa hjarta — þær helga alla e^Sa Þau eina dóttur. Heitir ást sína einum einstaklingi, og ^un er slendur fyrir P í aðrar, sem ekkert hjarta hafa Peter, I í Ingrid og A í Aron. — þær fá ást á hverjum sem I Pia var á fyrsta ári, er móðir Schiller sagði, að sú kona væri sælust, sem minnst væri talað um. Maurus Tokai, hinn ungverski rithöfundur, sagði: Til eru tvennskonar konur, konur sem í Um ástina. Ástin í hjóna- bandinu — köldust. Óeigingjörn I ást —• sjaldgæfust. Áköf ást — i hverfulust. Einlæg ást — trygg ust. Vaknandi ást — fegurst. Andleg ást — ómöguleg. Marechal. Heilræði. Martin Lúther sagði eitt sinn við dóttur sína: Kæra dóttir, vertu þannig við mann þinn, að hann komist í gott skap um leið og hann sjer húsið á- lengdar, þegar hann er að koma heim. Aristippes, gríski heimspek- ingurinn, virðist ekki hafa haft rnikið álit á kvenþjóðinni, eða a. m. k. viljað láta líta svo út, eins og fleiri. Eitt sinn spurði maður hann, hvernig konu hann ætti að velja sj.er, og svaraði þá Aristippes á þessa leið: Jeg get ekki mælt með neinni sjerstakri konu, ‘ því að ef hún er lagleg, verður hún þjer ótrú, en sje hún Ijót verður hún þjer til ama. Ef hún er fátæk, gerir hún þig gjaldþrota, én sje hún rík verður þú þræll hennar. Ef hún er skynsöm, fyrirlítur hún þig, sje hún vitgrönn finnst þjer hún leiðinleg og ef -hún. er fyndin ■stríðir hún þjer. Napoleon I. er mjög dáði gáf- aðar konur, sagði eitt sinn: Til eru þær konur, sem hafa eng- ann galla nema þann, að þær eru ekki karlmenn. Jean Paul, segir um konuna: I mótlæti er konan venjulega eini vinurinn sem karlmaður- inn á. og ógleymanleg jólahátíðin verð um af alhug Gleðilegra jóla. vera skal. ícjÉtl hennar fór fyrst til Hollywood, Það er ómögulegt að segja, að Madame de Stael hafi verið lagleg, en hún hafði framúrskar andi samtalsbæfileika. Curran sagði eitt siinn um hana, að hún „hafi haft vald til þess að tala sig fsgra".

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.