Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 20.04.1944, Blaðsíða 16
Fimtudagur 20 apríl 1944 10 Samsalan seldi uijólk- Liðsauki til vígstöðvanna nrvorur ffyrir 22,8 milj. kr. REIKNINGAR Mjólkursam- sölunnar fyrir s.l. ár liggja nú í'yrir fullgerðir. Xnnvegið mjólkurmagn hjá rnjólkurbúunum á verð- jöfnunársvæðinu nam á árinu 17.187.820% kg. og er það um 1.450 þús. kg. meira en árið áður AIIs seldi Samsalan 8.639.626 liíra af mjólk og er það 1.184 þús lítr. meira en árið áður. Af rjóma seldi Samsalan 315.905 Itr. (1942: 337.545), af fíkyri 337.319 kg. (1942: 335.234), af ísl. smjöri 71.394 •tg (1942: 55.889). Alls seldi Scimsalan vörur á ármu fyrir kr. 22.760.615.85; þar af mjólk og innl. mjólkur- afurðir fyrir 19.349 þús. kr. Meðalútsöluverð mjólkur til rreytenda var rúml. kr. 1.51 pr. Ttr, eh útborgað til framleið- er.da (með verðjöfnunargjaidi) Og tekjuafgangi) rúml. kr. 1.48 pr. ítr: — Öll reksturútgjöld Samsölunnar námu sem næst 6.76% af vörusölunni. I bygg- ingarsjóð voru lagðar kr. U 55.971.90. Víðavangs- hlaupið EINS OG áður hefir verið rriinst á, fer 29. víðavangshlaup I. R. fram í dag. Að þessu sinni hefst hlaupið ekki í bænum eins og áður hef- ir verið. heldur fyrir innan bæ, á Sejjalandsveginum, og síðan yfír túnin fyrir austan smá- garðahverfið í Kringlumýri. það n í stefnu á Miklubraut, niðuv á Hringbraut, Fríkirkju- reginn og endað fyrir framan Iðnskólann. Má gera ráð fyrir, að keppendur kömi í mark um 15 mírt. yfir tvö. Keppendur og starfsmenn »»»: í< IR-húsinu kl. 1% e. h., en þaðan verður þeim ekið á •rásstað. Rmm menn dæmd- ír til dauða í áigeirs ALGIERS I gærkvöldí: Fimm af tuttugu og sjö mönnum, sem franska þjóðírelsisnefndin tfafði látið ákæra fyrir landráð, hafa verið dæmdir til. dauða. Tíu fengu 20 ára þrælkunar- vinnu og aðrir þrælkunarvinnu frá 5—15 ár. Ekki er getið í þessu sam- bandi, hvað mönnum þessum var gefið að sök, eða hverskon- ar landráð þeir áttu að hafa framið. —Reuter. BRESK KÖNNUNARFLUGVJEL náði þessari einstæðu mynd á Ítalíu fyrir nokkru. Sýn- ir hún þýska skriðdreka vera flutta til Anziovígstöðvanna á járnbrautarvögnum. Má glögglega á myndinni sjá skriðdrekaraðirnar á lestinni. oamonna er í dag FjölbreyHar skemianir SUMARDAGURINN FYRSTI, dagur barnanna, er í dag. — Hátíðahöld Barnavinafjelagsins Sumargjafar munu setja svip sinn á bæinn í dag eins og þau hafa gert siðustu tuttugu árin á sumardaginn fyrsta. — í dag gefst okkur kostur á að stuðla að bættari kjörum yngstu borg- aranna. Hátíðahöld Sumargjafar eru mjög fjölþætt. Utiskemtanir verða, og svo inniskemtanir í nær öllum samkomuhúsum bæjarins. Utiskemtanir hefjast kl. 12.45 með skrúðgöngu barna frá Austur- og Miðbæjarskólunum að Lækjargötu. En skrúðganga þeirra hefir ekki farið fram hjer í bæ síðan landið var her- numið, eða í nærri 4 ár. Lúðra- sveit Rvíkur og Lúðrasveitin ,,Svanur“ munu leika fyrir göngunni. Kl. 1.15 leikur svo Lúðrasveit Reykjavíkur við Miðbæjarskólann, og því næst mun Lúðvíg Guðmundsson skólastjóri flytja þar ávarps- orð. Inniskemtanir ver Alþýðuhúsinu, Tjai-narcafé, öll um bíóunum, Góðtemplarahús- inu, Austurbæjarskólanum og Tripoli-leikhúsinu. I Iðnó verða þrjár skemtan- ir. Sú fyrsta kl. 2.30. Verður þar samleikur á fiðlu og celló, einsöngur (Kristján Kristjáns- son), lcikfimi og vikivakar. Kl. 4.30 syngur kvartett Halls Þor- leifssonar, skátar skemta, ein- leikur á píanó og listdans. Kl. 8 leika mentaskólanemendur „Hviklyndu ekkjuna“ eftir Holberg. I Tjarnarbió verða tvær skemtanir, kl. 1.45 og kl. 3. Á fyrri skemtuninni syngur barna tvær skemtanir. KI. 3 verður kórsöngur (Samkór Reykjavík- ur) og kl. 7 verðu^ kvikmynda sýning. Tvær kvikmyndasýningar verða í Nýja Bíó, kl. 3 og kl. 5. Barnastúkurnar í Reykjavík annast tvær fjölbreyttar skemt anir í 'Góðtemplarahúsinu,. kl. 2 og kl. 4. I Austurbæjarskólanum verða tvær skemtanir. Kl. 2.30 verð- ur einleikur á píanó, sjónleik- ur og kvikmynd. Kl. 5 verður fjölbreytt skemtun, tónleikar, smáleikir, „stjörnudans* I * * * * * * 8 * * 11 og kvikrnynd. Fjölbreytt skémtun verður í Tripoli-leikhúsinu kl. 3.30. Þar verður píanósóló, sjónhverfinga maður, gamansöngvar (Gísli Sigurðsson), samsöngur (Sól- skinsdeildin) og einsöngur (Maríus Sölvason). í Tjarnarcafé og Alþýðuhús- inu verða dansleikir í kvöld. Hefir nú í stórum dráttum verið minst á skemtanir þær, sem eru hajdnar í dag á vegum Sumargjafar, en auk þess munu rða í Iðnó,merki da8sins °g „Sólskin11 verða selt á götum bæjarins allan daginn. Þá fer fram blómasala í öllum blómaversl- unum bæjarins kl. 9—12 f. h. í dag. Reykvíkingar! í dag gefst okkur kostur á að styrkja börn in, minstu samborgarana. Sýn- um það í verkinu, að okkur sje það ljúft. Þlngmenn á eftirlaunum Stokkhólmi: — „Dagens Ny- heter11 segir, að sænska ríkis- þingið hafi fyrir nokkru rætt um það, hvort ekki beri að veita þingmönnúm, sem lengi kór Jóhanns Tryggvasonar, og , hefðu setið á ríkisþinginu, eft- verður þá ennfremur kvik,- | irlaun. Ekki hefir málið verið myndasýning. Síðari skemtun- rætt opinberlega á þingi enn, in verður kvikmyndasýning. len það mun bráðlega verða í Gamla Bíó verða einnig'gert. Sundmói Bamadagsins SUNDMÓT Barnadagsins fór fram í Sundhöllinni þann 17. apríl. Þátttakendur voru 184 samtals, frá barnaskólunum tveim, Austurbæjar og Mið- bæjar, Iðnskólanum og hinum æðri skólunum. Fyrst fór fram sundsýning. Sýndu börn úr Austur- og Mið- bæjarbarnaskólunum, bringu- sund, baksund, björgunarsund og skriðsund. Þá fór fram boðsund æðri skóla, frjáls aðferð karla. Var kept um bikar, er Tryggvi Ó- feigsson skipstjóri gaf. Sveit Iðnskólans sigraði; var tími hennar 7.04.5 mínútur. Vann Iðnskólinn gripinn til fullrar eignar. Önnur varð sveit Menta skólans; var tími hennar 7.49.2 mín. I boðsundi kvenna (bringu- sundí) sigraði sveit B-liðs Gagnfræðaskólans í Reykjavík, var tími þess 22.29.3 mín., önnur varð A-lið, einnig frá Gagnfræðaskólanum í ’Reykja- vík; var tími þess 22.43.2 mín. Kept var um styttu, er Sig- urjón Pjetursson á Álafossi hefir gefið, en styttuna unnu stúlkurnar til eignar. Að lokum fór fram boðsunds kepni'milli Austurbæjarbarna- skólans og Miðbæjarbarnaskól- ans. Sigraði Austurbæjai'skól- inn; var tími hans 21.26.5 mín„ en tími Miðbæjarskólans 22.04.5 min. Sundsýningin tókst með á- gætum og ríkti mikill spenn- ingur meðal áhoi'fenda, eink- um þó meðal barnanna. en á- hoi'fendapallar voru þjettskip- aðir. Höfðinglegar gjafir Sil S. í. B. S. í GÆR bárust Vinnuheimil- issjóði Sambands íslenskra berklasjúklinga tvær höfðing- legar gjafir. Var önnur þeirra að upphæð.kr. 10.000 frá fyrir- tæki er ekki vildi láta nafns síns getið, en hin að upphæð 25.000 krónur frá hlutafjelag- inu Egill Vilhjálmsson, Skemdu kjöti hent í sjóinn MORGUNBLAÐIÐ hefir snú- ið sjer til Sigurðar E. Hlíðar yfirdýralæknis og spurt hann, hvað hæft væri í því, að kjöt hefði verið flutt hjeðan út á sjó og kastað þar. Gaf yfirdýralæknirinn eftir- farandi upplýsingar; Hinn 3. apríl s.l. bað foi'stjóri Sænska frystihússins mig að koma til þess að skoða kjöt, er þar væri til geymslú, en tilmæli þessi voru fram komin fyrir til— stilli heilbrigðisstjórnar bæj- arins. Jeg fór og athugaði þetta kjöt, en það er úrgangur' margra ára, sem ýmsir menn hjer í bænum höfðu fengið geymt i frystihúsinu. Kjöt þetta var óþverri, ekki viðlit að hagnýta sjer það til matar eða notfæra sjer það á annan hátt. Jeg fyrirskipaði, að annað- hvort skyldi grafa kjötið í jörð niður, hella á það olíu og' bi'enna það, eða flytja það út í hafsauga. — Var þetta mikið kjöt? — Talsvert af allskonai' kjöti og sviðuxn.- — Hverjir voru eigendur þess? — Mjer er það ókunnugt, en mjer var tjáð, að það hefði ver- ið eig'n ýmsra einstaklinga hjex’ í bæ. Slúdeniar ræða nor- ræna samvinnu Stokkhólmi: — Fyi'ir nokkru var haldinn mikill fundur að tilhlutun sænska stúdentasam- bandsins og norska stúdenta- fjelagsins I Svíþjóð, þar sem sænskir, danskir og norskir stúdentar ræddu um norræna samvinnu. Fundur þessi var haldinn í salarkynnum Stokk- hólmsháskóla. Mikill áhugi kom fram fyxir því, að norrænum stúdentum yrði í framtíðinni gefinn kostur á að stunda nám utan heimalands síns við aðra Inorræna háskóla, og einnig var því mjög fagnað, er stungið var upp á því, að Norðurlöndin skiftust á háskólakennurum. Gandhi veikur London í gærkveldi. MAHATMA GANDHI hefir veikst af malaríu, en hann er nú í fangelsi í Indlandi, sem kunnugt er. Herma fregnir, að hann sje æði þungt haldinn, en þó ekki óttast um líf hans. — Reuter. Tyrkir hafa svarað Bretum. London í gærkveldi: — Sendi- herra Tyrkja í London hefir nú afhent bresku stjórninni svar Tyrkjastjói’nar við orðsendingu Breta varðandi krómsölu jTyrkja til Þýskalands. Hefir breska stjómin svarið til at- hugunar, en ekkert hefir enn frjetst um efni þess. — Reuter,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.