Morgunblaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 31.05.1944, Blaðsíða 1
81. árgangur. 117. tbl. — Miðvikudagur 31. mai 1944 Ifafoldarprentsmiðja h.f. REYNT AD INNIKRÓA 100 ÞÚS. MANNA ÞÝSKT LID í LIREDALNUM Hiller sendir yfir- fil Tyrkðands Ankara í gærkvöldi. ' EINN AF helstu yfirmönn- um leyniþjónustunnar þýsku, \Erich Pfeiffer, kom til Istanbul 12. maí til þess að taka að sjer 'yfirstjórn þýsku leyniþjónust- unnar í Tyrklandi. Er talið, að hann ætli að laga ástandið, sem skapaðist við það, að nokkrir þýskir talsmenn struku til bandamanna. Álitið er, að Pfeiffer hafi heimild Himmlers til þess að segja fulltrúum Himmlers í Ankara og Istanbul fyrir verk- um. ' Moyzisch, fulltrúi Himmlers í Ankara, hefir verið í ónáð, síð- an að einkaritari hans, ungfrú Kapp, strauk til bandamanna í apríl s.l. Hann gat með naum indum komist hjá því að vera kallaður heim til Þýskalands og vera dreginn fyrir herrjett. — Moyzisch er Austurríkis- 'maður. Hann var áður leyni- lógregluþjónn í austurrísku lögreglunni og meðlimur fram kvæmdanefndar leynifiokks nasista í Austurríki, ooseveii og Ctiurchil! ætla að WASHINGTON í gærkveldi: Roosevelt forseti sagði á fundi sínum með blaðamönnum í dag, að hann byggist við að hitta Churchill forsælisráðherra í sumar, haust, eða snemma að vori. 9Harðstjóra- stríðið' Washington í gaerfcveldi: ROOSEVELT forseti stakk tjpp á ))ví á fundi sínum mcð, blaðamönnum í dag, að núver- andi styrjöld yrði nefnd ,,1 hirðstjórastríðið''. Ilann sagði, að stungið hel'ði verið upp á þessu nafni á styrjöldinni við sig fyrir nokkru o<j- liann kynni ágffit- icga við þnð. — Reuter. Stjórna innrásar- (lugliði bsndamanna ítalskir fasístar ii! saica Eftir Cecil Sprigge. NAPOLI í gær. — Tuttugu árum eftir að Mussolini ljet myrða ítalska 'sósíalistaleiðtog- ann Giagomo Matteotti, verða morðingjar hans dregnir fyrir dóm og látnir svara til saka. Badoglio hefir undirskrifað ný lög um rjettarhöld, sem halda á í málum ílalskra fas- ista. Verða lög þessi birt bráð- lega. Samkvæml þessum lögum i er það talið glæpur að hafa tek ið þátt í stiórnmálastarfsemi i fyrir fasistaflokkinn og þeir, sem verða sekir fundnir, verða dæmdir til þungra hegninga, all frá nokkurra ára fangelsi til líf láts. Hægt verður að draga úr hegningu, ef þeir ákærðu hafa staoið sig vel í baráttunni gegn Þjóðverjum, eftir að vopnahlje var samið. — Reuter. Þjóðyerjar byr ja sókn íRússltmdi London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. RÚSSNESKA hersljórnartilkynningin í kvöld skýrir frá því. að þýski herinn hafi byrjað sókn á suður vígstöðvunum í Rúss- lahdi í morgun og tefli fram miklu liði. Segir tilkynningin, að Þjóðverjum hafi tekist með feikna mannfórnum að brjóta skarð í varnir Rússa, c-n Rússum hafi þó tekist að rjetta hlut sinn. Rússar segja, að þessi sókn Þjóðverja hafi byrjað fyrir norðán Jassy í Rúmeníu, milli fljótanna Prut og Siret. Engar. fregnir hafa borist um sókn þessa frá Þjóðverjum. Herstjórnartilkynningin í kvöld segir, að í dag hafi rúss- neski herinn eyðilagt fyrir Þjóðverfum 50 * skriðdreka og 36 flugvjelar. Á öðrum vígstöðvum i Rúss- landi er allt sagt vera með kyrrum kjörum. ÞESSÍR ÞRÍR menn eru yfir- menn flughers bandamanna, sem á að taka þátt í innrásinni á meginlandið. Efst er W. O. Butler, þá T. L. Leigh-Mallory og neðst er L. Brereton hers- höfðingi. Hitahvínia v\í\ Fren- m *aaw«*v rar arsund „Erum brátt í Rómaborg" segir Clark hershöfoingi London í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Morgun- blaðsins frá Reuter. SÍÐAN FYRIR HVÍTASUNNU hafa geisað einhverjar hörðustu orustur styrjaldarinnar við varnarvirki Róma- borgar. Hersveitir bandamanna hafa sótt á af miklum móði, en Þjóðverjar hafa varist vel og teflt fram öllu því liði og hergögnum, sem þeir hafa á að skipa. Bandamönn- um hefir orðið ágengt á allri víglínunni, en framsókn hef- ir verið hæg undanfarna daga. Það er nú ljóst orðið, að bardagar þeir, sem nú fara fram á Italíuvígstöðvunum eru ekki eingöngu um Rómaborg, heldur er aðaltiigangur banda- manna að valda þýska hernum eins miklu tjóni og frekast er unt og umfram allt leitast þeir við að rjúfa undanhaldsleiðir þeirra hersveita Þjóðverja, sem verjast í Liredalnum. Roosevelf ekki ánægður með Spánverja Washington í gærkveldi. ROOSEVELT forseti var að því spurður á fundi sínum með blaðamönnum í dag, hvort nokkur breyting hefði orðið á stefnu Bandaríkjastjórnar gagn vart Spánverjum. Forsetinn svaraði, að í raun og veru hefði engin breyting orðið á ennþá. Roosevelt sagði, að Spánverj ar sendu ennþá mikið af birgð- um til Þjóðverja. Að vísu hefðu þeir minkað birgðasendingar sínar, en alls ekki nærri nóg, að dómi forsetans. — Reuter. London í gærkveldi: — EINUSTU veðurfregnirnar sem leyfilegt er að birta. í Englandi nú, eru fregnir af veðrinu í Ermarsrmdi. 1 veð- urfregnum þaðan þessa dag- ana er skýrt frá mikillri hita- byigju, sem gengur yfir. — ]>la>jalogn hefir verið á sund- inu og hitinn gríðarlega niikill Skygni er gott. Tyrkneska stjórnin fær frausfsyfirlýs- ingu FRÁ ÞVÍ var skýrt í kvöld í útvarpi frá Ankara, að fjár- lagaumræðum i tyrkneska þing inu hefði lokið á mánudag með einróma traustsyfirlýsingu til handa stjórninni. Sarajoglu forsætisráðherra sagði í lok umræðnanna, að mestur hluti útgjalda ríkisins á þessu ári renni til landvarna. Einnig kvað Sarajoglu Tyrki á- kveðna í því að halda hlutleysi sínu. Fjárhagur Tyrkja hefir batn að talsvert á tveim síðustu ár- um. Kornbirgðir þar í landi nema nú 350 þús. smálestum og gullforðinn. heíir aukist á þessu tímabili um nærfelt 100 smálestir. Reuter. Það er nú talið, að í 10. og 14. hernum þýska, sem enn! er í Liredalnum sjeu 100,000 hermenn. Þessir hermenn eiga nú aðeins tvær leiðir til undan halds, en það eru slæmir f jall- vegir. Aðal undanhaldsleið þeirra niður á bóginn, „Þjóð- vegur 6", sem er aðalleiðin til Róm, er víða á valdi banda- manna og víða geta þeir hald- ið uppi látlausii skothríð á vegiim, þannig, aS hann er Þjóðverjum ónýtur sem und- anhaldsleið. 15—20 þúsund fangar. Bandamenn hafa til þessa tekið 15—20 þúsund þýska fanga á Italíuvígstöðvmmm, frá því sóknin var hafin á dögunum. Þar af hefir 5. herinn einn tekið um 12,000 fanga. Skothríðin heyrist til Róm. Miklir bardagar eru háðir í Alban-hæðmmm, sem eru um. 30 km. fyrir snnnan Róm. — Skothríð frá skriðdrekabyss- \m\ og fallbyssum heyrast alla leið inn í Rómaborg, I Rómaborg eftir nokkra daga Yfirmaður 5. hersins, Clarfc hershöfðingi, ljet svo ummælt í dag, að eftir nokkra daga myndu, bandamenn vera komn ir til Rómaborgar. Það verður merkilegt augnablik, sagði hershöfðinginn, er vjer. tökum. fyrstu höfuðborgina í Evrópit og fánar frelsisins blaktn á ný yfir borginni eilífu. Italskt herlið getur sjer góð- an orðstír. Cecil Sprigge, frjettaritari Reuters, sem er með franisveit usa bandamanna á ítalm, seg- ir í skeyti í dag, að ítalskar Framh. á 2. síðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.