Morgunblaðið - 09.09.1944, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 09.09.1944, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 9. sept. 1944 Endurbygging aðgerðir til Ölíusárbrúr og bráðabrigða Þingsályktun borin fram á Alþingi l’LM'I'ÁX þingmenn flytja í sameinuðu þingi tillögu tii þingsályktunar uni endurbyggingu Ölfusárbrúar o. fl. Fyrstu flutningsmenn eru þingmenn Árnesinga. Tillagan er svohljóðandi: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að láta þegar í stað hefja byggingu nýrrar brúar yfir Ölfusá hjá Selfossi. Skal gerð og styrkleiki brúarinnar miðast við hinar hrað- va.vandi flutningaþarfir, er þar koma til greina. Jafnframt er ríkisstjórninni falið að láta nú þegar .bæta úr þeim erfiðleikum, eftir því sem frekast eru föng á, er lirun ölfusárbrúarinnar liefir A’aldið vúð daglega flutn- inga. uns hin nýja brú er fullgerð. Skal fyrst og fremst og án nokkurs undandráttar fara fram rækileg athugun um bráðabirgðabrú á Ölfusá eða ferju á hana hjá Selfossi, svo og endurbætur á Hrunamannahreppsveginum að Brúarhlöðum. Allan kostnað við byggingu brúarinnar og önnur þau framkvæmdaratriði, er tillaga þessi fjallar um, heimilast ríkisstjórninni að greiða lír r: i 1 greinargerð segir: Málefni það, er tillaga þessi lýtur að, er svo mikilvægt, aðkallandi og almenningi kunnugt, að skýringa er eigi þörf, umfram það. er tilefni kynni að gefast til er málið verður rætt á Alþingi. ★ Auðvitað er gott og bless- a.ð og sjálfsagt, að þingmenn- ii^i ' sjái um, að eigi skorti úrræða, til úrlausnar á þessu aðkallandi samgöngumáli. En ]>etta mál þolir enga bið. Það má ekki kæfa það með skvaldri og ráðagerðum. Það verður að hefjast handa ui framkvædir nú á stund- inní. svo að örugt Arerði, að þessi samgönguleið opnist aft- jur áður en aðalslátrun hefst á þessu hausti. Verkfræðingarnir hafa á- kveðið að gera tilraun til að lyfta gömlu brúnni, svo að unt verði að nota hana til bráða- birgða a. m. k. sem gangbrú. Þetta hlýtur að heppnast, ef ekki koma fyrir nein sjerstök óhöpp. En takist að lyfta brúnni, ætti að vera unt að, gera hrúna það trausta, að r>ot/( megi hana til flutninga, með varfærni, meðan verið «r að byggja nýju brúna. Og það., er þetta sem verður að keppa að. ð’erkfræðitæknin er nú ]:>að fullkomin, að þetta á a.ð hepnast. Ekki fnyndi slíkt verk sem þetta, standa lengi fyrir þeim suður í Prakklandi rú. Vafalaust er það þetta, sem verkfræðingarnir hugsa sjer, þótt þeir á ]>essu stigi máls- ins vilji ekki lofa meiru en gatighrú, eftir að búið er að, lyfta hrúnni. Takist verkfræð ingunum að lyfta brúnni, rrtunu ]ieir einnig áreiðanlegá firtna ráð til þess, að gera br ina það trausta, að nota megi hana til flutninga, með- a.n verið er 'að hj'ggja nýju brúna. En það hlýtur að taka all-langan tíma. ksisjóði.“ Það er ekki til neins að vera að ræða um leiðina hjá Brú- arhlöðum, sem bráðabirgða- lausn á þessu samgöngumáli., Það getur aldrei orðið. til annars en að tefja framkvæmd, ir, sern. að gagni geta komið. Það sem nú á að fram- kvæma, er því þetta: 1. Gera gömlu Ölfusárbrúna þannig' úr garði, að unt verði að nota hana sem bráðabirgða brú. 2. Hefjast síðan handa um, byggingu nýrrar og fullkom- innar brúar á Ölfusá og ljúka því verki eins fljótt og unt er. ★ Verkfræðingarnir eru nú byrjaðir á fyrra þætti þessa samgöngumáls. Vonandi hepn- ast það verk svo vel, að ])essi samgönguleið verði á ný opn- uð áður en aðalslátrun hefst á þessu hausti. Skærur í Norður- Noregi Frá norska blaða- fulltrúanum. FRÁ SVÍÞJÓÐ berast þær fregnir, að til bardaga hafi komið á nokkrum stöðum í Norður-Noregi. í frjettum frá Narvik er sagt, að norskir föð- urlandsvinir hafi ráðist á Þjóðverja. Sagt er, að til all- harðra bardaga hafi komið fyr ir utan bæinn Mosjöen, sem liggur syðst í Nordlandfylki, ekki langt frá landamerkjum Þrændalaga, og hafi þeir stað- ið yfir í 3 klukkutíma á laug- ardagsnóttina, en þá þarst Þjóðverjum liðsauki. Föður- landsvinirnir ljetu undan síga og komust undan í myrkrinu. Einnig hafa frjettir borist um bardaga á ýmsum öðrum stöð- um. Norsku yfirvöldin í London segja. að frjettir þessar hafi ekki enn verið staðfestar. Teikning af Ölfusárbrúnni fyrirhuguðu. Lokun brauðsölubúða og sam- ningar við Bakarameistara FYRTR nokkru samþykkti bæjarstjórn breytingu á reglu gerðinni um lokun brauð- og mjólkurbúða í bænum. Höfðu nokkrar nmræður orðið nnr það í bæjarstjórn og leið lang ur tími frá því að piálið var tekið upp og þar til það var afgreitt. Fyrir síðasta hæjar-, stjórnarfundi lá brjef til bæj- arstjórnar frá Bakarameistara fjelagi R.víkur um þetta mál. Las borgarstjóri brjefið uppi á fundinum, en síðan um það nokkrar umræður. Brjefið er svohljóðandi: ★ VEGNÁ ákvörðunar bæjar- stjórnar Reykjav. um breyt- ingu á lokunartíma Itrauð- og' mjólkursöluhúða í Reykjavík, viljum við gera nokkrar at- hugasemdir um afgreiðslu hæj arstjórnarinnar á málinu. Áðan en tillagan um hreyt- ingu á lokunartíma kom f'rarn, á bæjarstjórnarfundi s.l. vor, sendum við bæjarstjórninni brjef, dags. 28. apríl, þar setn við töldum upp nokkrar þær ástæður, sem \ ið höfðum fram að íæra gegn tillögunni. Oslc- uðum við jafnframt eftir, að lokunartímanum yrði ekki, breytt. Að þessu sinni frest- aði bæjarstjórnin að taka á- kvöi'ðun um lokuning, þannig að við höfðum ástæðu til aði ætla, að eitthvert tillit hefði verið tekið til brjefs okkar frá 28. apríl og að nú væri fyrir- hugað, að hlutaðeigandi aðilar yrðu látnir koma sjer saman um lokunartímann á svipaðan hátt og verið hefir hjá versl- unarmönnum eða a-ð leitað yrði til aöiljanna lun skýr- ingar, en 7. þ. m. samþylcti liæ.jarstjórnin tillögu um að loka búðunum einni klukku- stund fyrr en verið hefir auk annars, og án þess að talað væri við okkur eða leitað álits okkar í þessu máli. Til rökstuðnings mótmælum okkar gegn ákvörðun bæ.jar- stjórnarinnar, vildum við mega vekja vekja athygli á’ því, að á s.l. vori voru undir- ritaðir samningar milli fje- lags okkar annarsvegar og Fjelags Afgreiðslustúlkna í Brauð- og Mjólkursölubúðum hinsvegar um kaup og kjör stúlknanna. Samningur þessi gildir frá 1. maí 1944 til jafn- lengdar 1945. Eru kjör stúlkn anna í samningnum að sjálf- sögðu miðuð við .starfstíma Jieirra á degi hverjum og þá gert, ráð fyrir. að starfstími þeirra, hvern virkan dag, sje' einni klst. lengri en gert er; ráð fyrir 1 samþykkt hæ.jar- stjórnarinnar. Þrátt fyrir þessa samninga samþykti bæj- arstjórnin raunverulega stytt- ingu á vinnutíma stúlknanna. Er hjer að ok!|r dómi um einstakt fyrirbrigði að ræða, þar sem ekki er vitað að aðrar stjettir hafi orðið fyrir svip- uðum afskiptum af hálfu hins 'opinbera og engar deilur milli aðilja staðið yfit'. 1 Eru það einróma og ákveð- in tilmæli fjelags okkar. að, fyrrgreind ákvörðun bæjar-. stjórnar Reykjavíkur um lok- unartíma, verði ekki látin koma til framkvæmda og er- um við að sjálfsögðu reiðu- búnir til þess að ræða mál þetta og veita allar þær upp- lýsingar, sem óskað kynni að verða eftir. Reykjavík, 26. ágúst 1944 Virðingarfyllst Bakarameistarafjelag Reykjavíkur Gísli Ólafsson. Sig. Bergsson. Jón Símonarson. Eftir að ofanritað lujefl bakarameistara hefði verið lesj ið upp, þótti ýmsum bæjar^ fulltrúum það orka tvímælisl að rjett hefði verið farið aði Arið breytingar þær, sem þegi ar höfðu verið afgreiddar og[ eru nú í þann veginn að komaj til framkvæmda. Bar borgars stjóri fram tillögu þess efnisl að bæjarstjórn legði fyrirí bæjarráð að taka inálið upffl til nýrrar yfirvegunar, enl Gunnar Þorsteinsson tók upp{ tillögu um það, að bæjarstjórnl viki frá fyrri samþykt sinní að því leyti að reglugerðarw breytingin yrði ekki látini ganga í gildi fyrr en 1. maí 1945, er samningurinn, sem urnj getur í hrjefinu er útrunninn* Tillaga borgarstjóra vaí feld með 8:7 og tillaga Gunni ars Þorsteinssonar var einnig feld. jj Viðbótarbygging ' við Iðnskólann Iðnaðarmannafjelagið hefirj farið þess á leit við bæjarráð,, að fjelaginu verði leyft aíjj gera viðbótarbyggingu viðj Iðnskólann vestanverðan, úti að Vonarstræti. Ætlast er tií að bygging þessi verði aðeinSI til bráðabirgða, útveggir hLaðnl ir úr vikurholsteini. Beiðnij þessi er framborin vegnaj knýjandi nauðsynjar á auknui húsnæði fyrir skólann. Bæjar-i ráð vísaði á fundi sínum í gærj erindi þessu til byggingax’i nefndar og mælti með því i London í gærkveldi: — Gand- hi og Jinnah, leiðtogi Múham- eðsmanna í Indlandi munií ræðast við á morgun og fjalla umræður þeirra að sögn ura hið sjálfstæða ríki Múhameðs- -manna. w. 1___ il

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.