Morgunblaðið - 09.09.1944, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 09.09.1944, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. sept. 1944 MOEGUNBLAÐIÐ tft Frá meistaramóti Hafnar- fjarðar í handknattleik MEISTAEAMOT llafnar- íjarðar í handknattleik var háð í Engidal við Hafnarfjörð S. 1. sunnudag eins og áður er lítillega getið. Keppend- mr voru Fimleikafjelag Hafn- arfjarðar og Knattspyrnufjel. Jlaukar. Kept var um tvo fagra bik- ara og verðmœta, er tveir góð- kunnir ganilir íþróttamenn og' ahugamenn gáfu til þessarar kepni. Adolf Björnsson bankamað- mr gaf bikarinn sem kept var tira í kvennaflokki en Stefán Sigurðsson kaupm. gaf bikar- inn í karlafl. Mótið hófst með lei&. stúlkn anna. Yar hann mjög jafn og skáru síðustu mínúturnar úr því hvor sigraði, en það urðu Haukar með 6:4. Var mál manna að fjörugri, hraðari og jafnari leikur hefði varla sjest í Hafnarfirði og gæfi hann lítið eftir úrslita- leik Islandsmótsins í hand- knattleik kvenna í sumar. Ilaukar voru betri, hvað Staðsetningar snerti og er ínarkvörður þeirra sjerstak-i lega góður. En F.H.-stúlkurn- ar eru mun hraðari en_ vantar jneiri skiptingu í leik sinn. T. d. snýst leikur þeirra of, niikið um miðframherjann, sem er að vísu langstyrkasti leikmaður liðsins, en þó tel jeg það yrði meiri styrkur fyrir liðið, að styrkleiki hanst kæmi ekki eins áberandi fram, því það gerir bæði að mót- Model tekur við herstjórn í vestri Warsjárbúar sigraðir London í gærkveldi. ÞJÓÐVERJAR tilkyntu opin berlega í kvöld, að þeir hefðu gjörsigrað sveitir íbúanna í Varsjá, sem gegn þeim hafa barist nú um alllangan tíma. Höfðu skæruliðar þessir vopn mjög af skornum skamti og fengu litlar eða engar birgðir meðan þeir börðust. — Reuter. London í gærkveldi. ÞAÐ VAR opinberlega til- kynt, a5 Model yfirhershöfð- ingi hefði í dag tekið við stjórn þýsku herjanna á vesturvíg- stöðvrnum af von Kluge, sem álitið er að sje dauður. Model stjórnaði áður vörn- inni við landamæri Austur- Prússlands og stöðvaði Rússa þar. — Það var einnig hann, sem fann upp ígulvirkin svo- nefndu, sem Þjóðvei'jar notuðu mjög fyrsta veturinn, sem þeir börðust í Rússlandi. — Reuter. Worm-Muller flyl- ur fyrirlesfra í Sví- Frá norska blaða- fulltrúanum. PRÓFESSOR dr. Jac. S. Worm-Muller hefir dvalist rúma fjóra mánuði í Svíþjóð, herjarnir gæta hans betur og heimsótt bækistöðvar norskra flóttamanna þar í landi og hald ið þar fyrirlestra. Er hann var kominn aftur til London, átti hann tal við blaðið „Norsk Tidend“. Segir hann m. a. í viðtalinu: „Jeg talaði líka fyrir sænskum á- heyrendum í Stokkhólmi og mörgum öðrum stöðum. Jeg talaði á fjölsóttum samkom- um, fyrst og fremst um styrj- öldina. Þar sem umræðurnar um framtíð Noregs eru nú að fjara út, fanst mjer skynsam- legast að leiða þau mál hjá mjer. En í hópi vissra manna, t. d. í Ríkisdagsklúbbnum, skýrði jeg stefnu Norðmanna í utanríkismálum, og svaraði þar mörgum spurningum. Það, sem jeg varð fyrst og fremst að leggja áherslu á við Svíana, var það, að Norðmenn væru ekki herteknir, heldur styrj- aldarþjóð, sem legði fram sinn skerf. Þetta gera þeir sjer ekki altaf ljóst. Meðan við erum í stríði, er ekki rjetti tíminn til að ræða framtíð Noregs. Afstaða Norð- manna ákvarðast af þeirri stað reynd, að norska þjóðin er ein hinna sameinuðu þjóða. Grund völlur umræðnanna hefir ver- ið ástandið eins og það var 1939, en það, sem þær verða að byggjast á, er ástandið eftir stríð. Margir Svíar sögðu mjer líka, að þeir skildu nú betur afstöðu vora og væru sammála um það, að skynsamlegast væri að fresta umræðunum um Norð urlönd, þar til stríðið væri á ehda kljáð“. einnig veikir það samherjana og fækkar tækifærum þerra. Annars hefir F.II.-stúlkun- ut i farið sjerstaklega mikið fi am síðan á Islandsmótinu mega keppinautar þeirra ]>vf móti sannarlega reikna ; þeim á hraðkepnismótinu traks eftir leik stúlknanna, fram leikur í úrvaldsflokki 'a úr sömu fjelögum. Sást : ’cs að leikur þessi mundi ða mjög jafn og spennandi, menn sæju fyrrverandi Jlsmeistara annarvegar að anteknum éinum manni. aftur á móti hinsvegar breytt iið F.H. frá því verið hefir. Leikurin var ' g jafn og sjerstaklega vel :'in, en Haukar unnu hann, Gerðu þeir vinningsmark- síðustu mínútu. Staðsetn- r Ilaukar voru betri, en F. un hraðari og ekki eins 'iir. Markverðir liðanna bestu menn leiksins. ■kist FH. að halda saman i liði, er ekki að efa, að 1 má vænta af því í ffam- ■ ni. Itt er það, sem eftirtekt- -t er við þetta mót og sem lcvíkingar ættu að taka 'r Ilafiifirðingum, en það það, að mótið fór frani á ;i, en slík mót hafa hjer í ik farið fram á malarvelli, < því kunna leikmenn yfir- I tt illa og við það líður líka í’ róttin í heild, því aldrei verður eins vel leikið á malar- velli eins og á grasi. „Þjer eruð fram- sveifir rauða hers- ins" — segir Benes London í gærkveldi. B E N E S, fyrrum forseti Tjekkóslóvakíu flutti útvarps- erindi heim til Tjekka þeirra, sem risið hafa gegn Þjóðverj- um, og sagði: „Þjer eruð fram- sveitir Rauða hersins og einnig þeirra tjekknesku herdeilda, sem enn eru á rússneskri grund“. —- Reuter. IMorðmenn fagna yfirffsingu Svía um flóttamenn Frá norska blaðafulltrúanum: Sænski fjelagsmálaráðherrann, Gustav Möller, gaf fyrir nokkrum dögum yfirlýsingu þess efnis, að Svíar myndu loka landamærum sínum fyrir stríðsglæpamönnum og landráða- mönnum, og slíkir menn yrðu tafarlaust sendir aftur heirn til lands síns, ef þeir skyldu komast yfir landamærin. Norska frjettastofan í London hefir snúið sjer til norska dóms málaráðherrans Terje Wold, sem hefir fengist mikið við væni- anlega meðferð stríðsglæpamanna, Hann hefir skrifað margar greinar og flutt marga fyrirlestra um þetta efni. Von Papen fer til Spánar Madrid í gærkveldi. ÞAÐ ER staðfest af hálfu stjórnmálamanna hjer í borg, að sendiherra Þjóðverja á Spáni hafi farið hjeðan í gær, verið kallaður heim af Hitler. Hann mun ekki koma aftur, en von Papen, sá er síðast var í Tyrklandi, verða sendiherra hjer í hans stað. — Reuter. Breski heimavam- arherinn hættir æf- ingum London í gærkveldi. TVÆR miljónir heimavarn- arliðsmanna breskra fara á síð ustu æfingu sína, sem þeir eru skyldugir að mæta á, næstkom andi sunnudag, en síðan verða allar skylduæfingar afnumdar. Búst er einnig við, að afljett verði myrkvun í landinu að nokkru. — Enn eru þó nokkur skyldustörf, sem heimavarnar liðið verður að gera, en þau verða unnin í sjálfboðaliðs- vinnu. — Reuter. Verður met Geirs Gígja í 1000 m hlaupi slegið! A MILLI hálfleikja í knatt- spy.rnukappleiknum, sem háð- ur er í Walterskepninni á morgun milli Iv.R. og Yíkings, fer fram kepni í 1000 m. hlaupi. I hlaupinu taka þátt sex bestu hlauparar landsins á þeirri vegalengd. Eru það Ár- menningarnir Sigurgeir Ár- sælsson og Hörður Hafliða- son, K.R.-ingarnir Brynjólfur Ingólfsson og Indriði Jónsson og l.R.-ingarnir Kjartan Jó- hannsson og Öskar Jónsson. Ekki skal neitt spá um, hver fyrstur verðurð en hitt er víst að þegar allir þessir hlauparar leggjast á eitt, eru miklar líkur til að hið 14 ára gamla met Geirs Iv. Gígja, verði loksins slegið, en það er 2:39.0 mín. * Fangaskifti í Sví- þjóð Frá sænska sendiráðinu. BYRJUÐ eru skifti á þýsk- um stríðsföngum og föngum bandamanna, að frumkvæði sænska Rauða krossins. I þetta skifti er um að ræða 5000 særða menn og borgara, þar á meðal Þjóðverja, sem hafa ver ið í haldi á eynni Mön. Skiftin fara fram í Gautaborg og komu þýsku fangarnir þangað með hafskipinu Gripsholm, en bandamannafangarnir með járnbraut frá Þýskalandi. I Gagnáhlaup Þjóð- verja á Italíu FREGNRITARAR segja, að veður hafi verið ilt á Italíu- vígstöðvunum í gær og und- anfarna daga, stormar og helli rigningar. Samt er barist af hörku á austurhluta vígstöðv- anna og hafa sveitir úr áttunda hernum komist þar yfir á eina og eru um 7 km. frá hafnar- bænum Rimini. Vestar verjast Þjóðverjar af hörku, hafa gert mörg gagn- áhlaup og fengið varalið. Halda þeir þar hæðum, sem ilt er að sækja að. Á vígslóðunum á vesturströndinni er svo að Dregið úr loftvarna myrkvun í Bretlandi LONDON í gær: — Tilkynt var í dag, að eftir 10 daga yrði leyft að draga nokkuð úr loft- varnamyrkvun í breskum bæj- um. Götulýsing verður meiri og betri en hún hefir verið og það verður látið nægja, að menn dragi venjuleg glugga- tjöld fyrir glugga hjá sjer í stað þess .að byrgja þá alveg með svörtu. Verður þessi tilslökun gerð í flestum hjeruðum Bretlands- Wold dómsmálaráðh. segir m. a. svo: „Yfirlýsing Möllers fjelags- málaráðherra hefir glatt mig mjög. Undanfarin ár hefir norska þjóðin átt við hernám að búa. Hún hefir lifið miklar þjáningar og orðið að þola margs konar þjáningar og yfir gang af hendi stríðsglæpa- manna Þjóðverja og svikara. Þessvegna hefir það svo mikla þýðingu fyrir þjóð vora i bar- áttu hennar, að Svíar hafa haldið fast við grundvallar- reglur rjettarins og verndua persónufrelsis og öryggis, sera er svo mikilvægt fyrir sameig- inlegan, norrænan menningar- arf vorn. Ekkert tengir Norð- urlandaþjóoirnar fastar sam- an, en sama sjónarmið á lögrnn og rjetti og sú örugga vissa, að vjer stöndum saman, þegar um er að ræða kröfuna um, a<> glæpamennirnir fái rjettláta regningu. Það er nauðsynlegt fyrir þjóð vora, að þeirri kröfn verði fullnægt. — Yfirlýsing Möllers fjelagsmálaráðherra er í samræmi við rjettarmeð- vitund Norðurlandaþjóðanna. Að baki hennar liggur sú sama skoðun og fram kemur í ákvæðum, sem sænska stjórn- in hefir sett og koma *veg fyr- ir að kvislingar, sem undan- farið hafa komið til Svíþjóðar í ýmsum erindagerðum, fari aftur til Noregs til að sinna landráðastörfum sínum þar. Jeg hef orðið var við nokk- urn ugg meðal Norðmanna um, að hinn sivaxandi fjöldi lar.d- ráðamanna, sem leita hælis i Sviþjóð, sleppi við rjettláta refsingu. Yfirlýsing fjelags- málaráðherrans gefur ákveðúJ svar. Kvislingar og aðrir svikar- ar, sem á hernámstímanuna hafa hjálpað Þjóðverjum v33> hermdarverkin gegn norski* þjóðinni, eru ekki pólitískir flóttamenn í venjulegum skiln ingi, og þeir munu ekki fá a<S misnota hina heilögu undir- stöðu hælisrjettarins (asyl- rjettarins) til þess að komast hjá því að svara til saka i þvi landi, sem glæpirnir eru framii ir, og frammi fyrir þeirri þjóð, sem þeir eru framdir gegn“. eyja, nema í Suður-Englandi, segja ekkert um bardaga, eins jþar verður enn um hríð algjör og stendur. — Reuter. loftvarnamyrkvun. Frækileg björgun. London: — Tólf ára gömul telpa, Rosemary Milner, stakk sjer þrisvar til sunds í á eina í Bretlandi og náði á land móð ur og tveim börnum hennar, sem höfðu fallið í ána. Móðir- in og annað barnið voru lífg- uð. en lífgunartilraunir við hitt barnið reyndust árangurslaus- ar. — Þykir telpan hafa sýnt ótrúlegt þrek og snarræði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.