Morgunblaðið - 19.12.1944, Side 2

Morgunblaðið - 19.12.1944, Side 2
rj MÖRGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. des. 1944. Frelsisráh Dana stjórnar jpjóbinni KINGAÐ ER nýlega kominn t<iýr starfsmaður til danska eendiráðsins, Anker Svart að oafni. Hann tekur m. a- við etarfi því, er Ole Killerich hafði ■ f.em blaðafulltrúi. Hann hefir verið í Englandi -ísíðan í febrúar 1940. Fór þang- að til háskólanáms, og lauk -•neistaraprófi í málum við há- skólann í Sheffield. — Hann er málamaður mikill, les ís- lensku og skilur hana allvel -%)á töluð er. Hann hefir í 1 Vj ár unnið við danska útvarpið 4 London og verið samhliða - etarfsmaður danska ráðsins í gær hafði hann tal af blaða tnönnum á heimili de Fontenay «endiherra. Sagði hann ýmis- fegt frá frelsisbaráttu danskra föðurlandsvina, m. a. um starf semi „Frelsisráðsins danska“, setn svo er nefnt, og er eins- fconar leynileg stjórn landsins. Frelsisráð Dana, sagði Anker Svart fulllrúi, var stofnað í ágúst 1943. Þá fundu menn það á sjer, að til þess myndi draga, sern verða vildi. Að landið yrði stjórnlaust þá og þegar, eins og varð eftir uppreisnina 29. ágúst Þá mynduðu forystumenn þeirra flokka og smáhópa, sem höíðu risið gegn Þjóðverjum, aíísherjar samlökum i milli, og mynduðu Frelsisráðið. ítáð þetla er því sprottið upp úr jarðvegi leynisamtakanna, en á ekki upptökin að samtök- um þessum.. Stefnxiskráin. í október sama ár gaf ráðið út stefnuskrá sína. Er hún í 6 liðura og svohljóðandi: 1. „Frelsisráð Danmerkur“ er rJcipað fulltrúum þeirra dönsku sanitaka, sem sameiginlega og í samræmi við öskir þjóðarinn- ar vilja berjast gegn þýska her- námsliðinu, þar til Danmörk htýtur á ný frelsi og sjálfstæði. 2. Tekinn hefir verið í ráðið futltrúi frjálsra Dana erlendis, en vjer viðurkennum fullkom- íega hið mikilvæga starf þeirra í þágu Danmerkur. . 3. Fulltrúar í ráðinu lofa há- tiðlega að setja þetta takmark ofar allri flokksstefnu og sjer- hagsmunum í starfi sínu fyrir frelsi Danmerkur. 4. Ráðið mun ná sambandi við þjóðina með aðstoð hinna óháðu blaða, en hlutverk þeirra er að benda á þær leiðir, sem liggja til frelsisins, og — þótt etarfsskilyrðjn sjeu erfið — að flytja þjóðinni hinar sönnu upp lýaingar, sem Þjóðverjar banna Útvarpi og blöðum að birta. 5. Ráðið vinnur fyrir hinar lýðræðislegu hugsjónir, og berst elcki aðeins gegn hinum utan- aðkomandi óvinum, heldur og einnig hinum dönsku nasistum, liðhlaupum og þeim, sem gefist bafa upp. 6. Hlutverk ráðsins er að skipuleggja mótspyrnuna gegn Þjóðverjum á öllum sviðum og cne0 öllum þeim tækjum, sem |-j.lóðin hefir yfir að ráða. Eins og sjesl af stefnuskrá þessari, er aðaláherslan lögð á aS sameina þjóðina í andslöðu hennár gegn Þjóðverjum, og léggja allar flokkaerjur til hlið ar á meðan styxjöldin stendur Örjúfanleg samtök um alt landið Anker Svart fulltrúi segir frá Anker Svart. Leyniblöðin um alt. Ráðið hefir samband við al- menning gegnum leyniblöðin, sem alls eru 40 að tölu, og er það útbreiddasta gefið út í 50 þús. eintökum. Blöð þessi ei’u öll fjölrituð, og koma út einu sinni í viku eða sjaldnar, svo sem einu sinni í mánuði. Fer öll dreifing þeixra fram með leynd, en svo vel skipulögð, að engin leið er fyrir Þjóðverja að hindra útbreiðslu þeirra. Frelsisráðið danska gefur út fyrirskipanir sínar í leyniblöð- unum, og komast þær þannig til allrar þjóðarinnar. Allir hlýða fyrirskipunum þess, þó enginn viti hvaða menn eru í ráðinu, hve margir þeir eru, eða hvar þeir eru. Svo mikil leynd er yfir því, að fullvíst er talið, að menn geti verið í Frels isráðinu, án þess að eiginkonur þeirra og nánasla skyldulið hafi hugmynd um það. Meðan lögreglan danska starf aði, studdi hún óbeinlínis starf föðurlandsvinanna. Fjekst hún aldrei til þess að. taka menn fasta, nema þá, sem brytu I bága við dönsk lög. En þegar danska lögreglan tók menn höndum, sem voru Þjóðverjum hlyntir, komu Geslapo menn jafnan og heimtuðUf að þeir yrðu látnir lausir, enda þótt þeir hefðu hin mestu afbrot á samviskunni. Starfsemi dönsku íögregl- unnar var til ómelanlegt stuön- ings fyrir slarfsemi ættjarðar- vinanna. Nú er danska lögreglan úr sögunni, sem kunnugt er, yfir 2000 lögreglumenn í fanga- búðum Þýskalands- Fjöldi í fangabúðum í Suður-Jótlandi, en um 6000 liðsmönnum lög- reglunnar tókst að hverfa og halda sjer í felum. Illvirkjar. Um hið illræmda Schalburg lið sagði hr. Svart m. a.: Lið þetta er afsprengi frá frí- liðunum, sem sendir voru til Rússlands á sínum tíma. Voru f jálfboðafliðar frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og víst Hol- landi og Belgíu settir í eina hersveit í Rússlandi, hina svo- kölluðu Víkingasveil. Hún fjekk hina verstú útreið á víg- stöðvunum. Dönsku sjálfboða- liðarnir komu heim. Ælluðu Þjóðverjar að noia þá til þess að æsa dönsku þjóðina annað hvort til fylgis við nasista, ellegar til fljótræðis ofstopa gegn Þjóðverjum, þegar hinir dönsku sjálfboðaliðar komu til Hafnar, þá mættu þeir hinum mesta kulda. Enda kom það þá á daginn, að margir þeirra voru „kunningjar“ lögreglunnar, glæpamenn af ýmsu tagi. Þetta heimsnúna lið var svo dubbað upp í illræðismanna flokk, til að starfa i þjónustu Þjóðverja f Danmörku. Er nafn- ið tekið upp eftir einum liðs- foringja, Schalburg, sem fjell á Rússlandsvígslöðvunum og átti að verða einskonar dansk- ur „Horst Wessel“. Flokki þess um hafa Þjóðverjar sigað út í mörg og margskonar ódæðis- verk. Þefarar rjettdræpir. Um „útrýming" þefara sagði Svart m. a.: Þegar þefari er líflátinn í Dan mörku, þá er það ekki gert í hefndarskyni, heldur sem nauð vörn. í dönskum lögum eru ákvæði um slíkt. Sje það sannað á mann, að hann hafi vísað þýsku lögregl- unni á danskan ætljarðarvin, og Daninn af þeim orsökum hafi verið tekinn höndum, komist í lífshættu eða verið líflátinn, þá er hinn brollegi Dani meðal ættjarðarvina talinn rjett- dræpur. Og hann er líflátinn hvar sem vera skal, t. d. aki hann á reiðhjóli eftir alfara- vegi, getur einhver, sem það verk á að vinna, ekið á hjóli sínu til hans og skotið hann með skammbyssu* Komið hefir til orða, að dansk ir ættjarðarvinir tækju gisla. En horfið er frá því, vegna þess að slík aðferð samræmist ekki norrænni rjeltlætiskend. Danska frelsisráðið er í ná- inni samvinnu við bandamenn. Kemur það oft í Ijós, eins og t.d. við árásina á byggingar Ar- ósa háskóla, er 24 Moskilo- flugvjelar eyddu aðalstöðvum Gestapo á Jótlandi. Þar fórust 450 nasistar, og nokkrir Danir, einkum nasislai', og skjalasafn þeirra eyðilagðist. Varð þetla ættjarðarvinum mikill Ijettir. Anker Svarl skýrði frá fyr- irællunum Frelsisráðsins þeg- ar hernáminu ljelti af. Hefir allítarlega stefnuskrá vbrið birt í leyniblöðunum. Þar er fylgl þeirri meginslefnu, að end urreisa fult lýðræði í landinu, og halda uppi dönskum lögum og rjettarfari undir eins og ráðrúm er lil þess. Til úfsvarsgreiðenda RJETT þykir að vekja at- hygli útsvarsgiæiðenda á aug- lýsingu borgarstjóraskrifstof- unnar urp greiðslu útsvara nú fyrir áramötin, sem birt er um þessar mundir í blöðum og út- varpi. Eins og kunnugt er, var num in úr gildi fyrir þrem árum sú regla, að draga skatta og úlsvör, sem gjaldandi hefði greitt á árinu, frá skattskyld- um tekjum hans, áður en tekju skattur var ákvarðaður. Niðurjöfnunarnefndin hefir fylgt sömu reglu við álagningu útsvara síðan. Samkvæmt ein- róma samþykt bæjarráðs mun niðurjöfnunarnefndin hinsveg- ar taka fult tillit til þess, við ákvörðun útsvara á næsta ári, hvort gjaldandi skuldar bæj- arsjóði útsvar eða ekki. Má telja líklegt að niður- jöfnunarnefnd hagi álagning- arreglum sínum þannig, að vangreiddum útsvörum verði bætt við útsvarsslcyldar tekjur gjaldandans, áður en útsvar hans verður ákvai'ðað og er það í samræmi við þá reglu sem áður gilti, er útsvar og skattar voru því aðeins dregin frá skattskyldum tekjum, að gjöldin voru greidd fyrir ára- mót næst á undan skattlagn- ingunni. Er vafalaust heimilt að taka upp slíkar álagningarreglur um útsvör, enda þótt reglan sje úr gildi numin,'að því er tekur til tekjuskattsálagningar. Þeir bæjarbúar, sem enn skulda út- svör sín árið 1944, og þá ekki síður þeir, sem kunna að skulda eldri útsvör, ættu að gefa að- vörun borgarsljóraskrifstofunn ar gaum og greiða skuldir sín- ar fyrir áramótin. Þó má geta þess, að fram- angreind álagningarregla verð ur ekki látin gilda um þá gjald endur, sem greiða útsvör sín reglulega af kaupi, skv. sam- komulagi við innheimtuskrif- stofu bæjargjaldanna, en það eru einkum fastir starfsmenn fyrirtækja, og standa kaupgreið enduy skil á útsvarsgreiðslum þeirra. Þessir gjaldendur,' nálega þriðjungur allra útsvarsgjald- enda bæjarins, þurfa ekkert að óttast, þó að þeir eigi nú vel- flestir eftir að greiða tvær af- borganir af útsvarinu 1944, enda verður hin nýja álagning- arregla tekin upp í því skyni eingöngu, að koma í veg fyrir vanskil á útsvörum. Ný Ijóðabók Guð- mundar Böðvars- sonar Komin er út ný Ijóðabók eftir Guðmund Böðvarsson. — Hún nefnist Undir óttunnar himni, og er gefin út af Heims- kringlu. — Guðmundur Böð- varsson er löngu orðinn kunn- ur fyrir ljóð sín, og hafa fyrri bækur hans selst mjög vel og líkað ágællega. í þessari bók eru 21 kvæði, mörg þeirra mjög falleg, eins og t. d. fyrsta kvæðið, í vor. Kemur greinilega fram í kvæð unum ást bóndans til slarfs síris óg1 ’úmhverfiB. Minningarorð Þorsieinn ísieiksson Röddin er þögnuð, starfinu er lokið, en minningin lifir um dáðríkan mann. Þorsteinn ísleiksson var fædd ur að Núpakoti undir Eyjafjöll- um, 13. október 1849. í dag verð ur hann jarðsunginn að sókn- arkirkju sinni, að Krossi 1 Land eyjum. Þorsteinn var óvenjulegur maður, fyrir geðprýði sína og glaðværð. Hann fann altaf til með öðrum og kunni að hafa áhrif á meðbræður sína með glaðværð sinni og þroska. Hann vissi ætíð, að þroski mannsins er undir því korhinn að geta skilið og fundið til með öðrum. Skilgóður maður, sem jeg mat mikils, hefir sagt mjer, að í honum hafi hann fundið best- an lífsförunaul. Þorsteinn var óvenjulegur maður, hann skrif- aði óvenjulega fagra rithönd, sem bar vissulegu vilni um gott hjarlalag. Hann var gæfumað- ur. Hann eignaðist ágæta konu og börn, sem gáfu ríkulegan ávöxt. Að slíkum manni er mik il eflirsjá. En aldurinn var orð- inn óvenjulegur, því syrgjum við hann ekki, heldur unnum honum hvíldai'. Hvíldin var vel þegin og guð hefir gefið hon- um góða heimför. Við skiljum oft lítt meðbræður okkar og metum þá ver en skildi. En eitt er víst, að hann, sem- við nú kveðjum, honum var Ijóst, að guðseðlið í hverjum manni er fagnaðarerindið til hinna guð- hræddu jarðarbúa. Við kveðjum þig með lofn- ingu fyrir honum, sem gaf þjer lífið. Steindór Gunnlaugsson, Fleiri Gyðingar handteknir London: Enn hafa verið hand teknir í Gyðingalandi 12 of- beldismenn, hermir fregn frá Jerúsalem. Voi'u menn þessir, sem grunaðir eru um að vera meðlimir óaldarflokka, hand- samaðir í borgunum Haifa og Tel Aviv. Vestur- vígstöðvarnar Framh, af bls. Siegfriedvirkjunum á fram sveitir Pattons um þessar slóðir. — Sunnar hefir 7. hernum tekist að færa sig’ nokkuð nær Rín, en Þjóð- verjar skjóta á þær sveitir úr Maginotvirkjunum. Suð- ur við Colmar er viðnám Þjóðverja mjög öflugt, svo hart, að Frakkar hafa orðið að láta talsvert undan síga, Sparaður fiugher. Flugmálasjerfræðingar líta svo á, að loftárásir Þjóð verja hafi verið svo öflugar, sem raun ber vitni um, vegna þess að þeir hafi að undanförnu sparað sprengju flugflota sinn mjög mikið, beitt honum svo að segja ekkert. Þá hafi þeir nú feng- ið nýjar orustuflugvjelateg- undir, ýmsar þjettiloftsknún ar og ákaflega hraðskreiðar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.