Morgunblaðið - 17.11.1945, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.11.1945, Blaðsíða 4
4 MOROUNBLAÐIÐ Laugardagvir 17. nóv 1945 Höfuðklúta nýkomnir. \Jeri(un Jlncjiljarcjar Jlohnson Þenna ljúffenga, orkugefandi Morgunverð þarf hann. Hann eyðir helmingi meira fjörefni en þjer í hlutfalli við stærð. Hann þarf því fæðu, sem dugir þegar á reynir. Gefið honum því orkuauk- andi morgunverð — Kell- ogg’s Corn Flakes með mjólk og sykri. Það er betra en 3 egg. Og honum mun þykja .það bragðgott (3913 E). MORE ENERGr VALUE THAN 3 EGGS KEUOGG’S Q ^ +niilk ond «ugar-223.26 caíorioi 3®09** 000 1 210 colorie* UliU ■ ; :>v. í 3913-E i t Happdrættismiðar Hiísbyggingarsjóðs Sjálfstæðisflokksins (vinningur fjögurra herbergja íbú3, með öll- um húsgögnum, á hitaveitussvæðinu), fást á eftirtöldum stöðum: Austurbær: Bókaverslun Helgafells, Laugaveg 100, Bókaverslun Lárusar Blöndal, Bókaverslun Þór B. Þorláksson, Bókaskemma Ilalld. Jónassonar, Laugav. 20. Verslun Jóhannesar Jóhannessonar, Grund- arstíg 2, Verslun Rangá, Ilverfisgötu 71 Verslun Varmá, I-Iverfisgötu 84, Verslun Þórsmörk, Laufásveg 41, Verslun Þverá, Bergþórugötu 23, Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, Verslun Eggerts Jónssonar, óðinsgötu 30, Verslun Ásgeirs Ásgeirssonar, Þingholts- stræti 21. Miðbær: Bókaverslun Eymundsen, Bókaverslun ísafoldar, Stefáni A. Pálssyni, Varðarhúsinu. Vesturbær: Verslunin Baldur, Framnesveg 29, Verslunin Lögberg, Holtsgötu 1, Verslunin Selfoss, Vesturgötu 42, Versl. Þórðar Guðmundssonar, Framnesv. 3 Úthverfi: Silli & Valdi, Langholtsveg, Pöntunarfjelag Grímsstaðaholts, Fálkagötu, Verslun Einars Einarssonar, Vegamótum, Seltjarnamesi. Verslun Elísar Jónssonar, Kirkjuteig 5. «>«>♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦••••» Bæjarbruni í Eyja- firði Akureyri föstudag. Frá frjettaritara vorum. 1 FÝRRINÓTT var eldur laus í íbúðarhúsinu að Tjörnum í Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Brann húsið ásamt fjósi og nokkru af heyi. Bar brunann svo fljótt að, að heimilisfólk- ið hafði ekki tóm til að klæð- ast. Koinst það fáklætt út um glugga. — Úr fjósinu tókst að bjarga kúnum. ■— Ilúsið var með steyptum út- veggjum. Daginn eftir fóru nokkrir menn úr slökkviliði Akureyr- ar með slöngur að Tjörnum, því að hey var talið í hættu, ef ei yrði slökkt í brunarúst- unum. — Ilúsið var lágt vá- trygt og innbú óvátrygt. Bónd inn að Tjörnum heitir Gunn- ar Jónsson, kvæntur maður |Og eiga þau hjón þrjú börn, er öll voru heima. Tjón fjöl- .skyldunnar er mjög tilfinnan legt. Um upptök eldsins er ekki kunnugt. — Ausffirðingafjelag- ið í Reykjavík mun gefa út sögu Ausf- urfands Frá aðalfundi fjelagsins. AUSTFIRÐINGAFJELAGIÐ í Reykjavík hjelt aðalfund sinn að Röðli s.l. miðvikudag. Fund- arstjóri var kosinn Jón Olafs- son lögfræðingur. Fráfarandi formaður fjelags- ins, Sigurður Baldvinsson, gaf skýrslu um störf þess síðastl. starfsár. Skýrði hann m. a. frá því, að stofnaður hefði verið sjóður, sem nota ætti til útgáfu sögu Austurlands, er fjelagið hefir ákveðið að láta skrá. Er nú mikill áhugi á því meðal Austfirðinga að efla sögusjóð- inn, svo að hægt verði að hefj- ast handa um ritun sögu fjórð- ungsins sem fyrst. Þá fór fram kosning stjórnar fjelagsins. Formaður var kos- inn Haukur Eyjólfsson fulltrúi, en önnur í stjórn: Ungfrú Björg Ríkarðsdóttir, Jón Ólafsson lög fræðingur, Sigurður Baldvins- son póstmeistari, Jakob Jóns- son prestur, frú Anna Þorsteins dóttir og Þorbjörn Guðmunds- son blaðamaður. I stjórn sögusjóðsins voru kosnir: Haukur Eyjólfsson, Sig urður Baldvinsson, Jón Ólafs- son, Eysteinn Jónsson alþm. og Ríkarður Jónsson myndhöggv- ari. Endurskoðendur: Eysteinn Jónsson og Sigurður Guðjóns- son lögfræðingur. I Roskinn maður f 1 í góðri stöðu vantar íbúð L 1 á leigu, 2 herbergi og eld- 1 1 hús, frá 1. desember eða § | áramótum. Þrent fullorð- I Í ið í heimili. Góð leiga í boði | S og fyrirframgreiðsla eftir | | samkomulagi. Tilboð auð- | § kent: „Roskinn maður — | = 566“ leggist inn á afgr. | | Morgunbl. fyrir 20. þ. m. | llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllilllllllii . ......................•■■■■..••••••••••••• ••••••■« M Stúkan Einingin 60 ára Afmælisins verður minst sem hjer segir: 1. Hátíðafundur verður í G.T.-húsinu í dag laug- : ardaginn 17_ nóv. stundvísl. kl. 7 '/ó síðdegis (ekki ■! kl. 8'/L) og er öllum templurum frjáls aðgangur með- *j an húsrúm leyfir. — Kl. 10,45 um kvöldiðhefst dans- ■! leikur í G.T.-húsinu, eingöngu dansaðir gömlu dans- ■ amir. 2. Samsæti verður í Listamannaskálanum, sunnu- ;j daginn 18. nóv. og hefst stundvíslega kl_ 8síðdegis. ;j Samsætið er fyrir Einingarfjelaga og gesti þeirra og ;j aðra templara meðan húsrúm leyfir. — Til skemtun- ■; ar verður: Ræða, ávörp, talkór, einsöngur, og tví- ■; söngur og kórsöngur, hljóðíærasláttur og dans. : Aðgöngumiðar, að dansleiknum í kvöld og sam- ; sætinu á morgun, fást í G.T.-húsinu í dag kl. 5—7 ■ síðdegis, og að samsætinu ennfremur í Listamanna- ■ skálanum eftir kl. 1 á morgun ef eitthvað verður þá I eftir. Einingarfjelagar! Tryggið ykkur aðgöngum. í tíma. j AFMÆ LISNEFNDIN. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■aj Tilkynning frá ríkisstjórninni. Tilkynnt hefir verið frá breska flutningamálaráðu- neytinu (MWT) að öll skip sem taka farm í Englandi verði hjereftir að hafa hleðslumerki og hleðslumerkja- skírteini sem er í gildi, samkvæmt ákvæðum alþjóða hleðslumerkjasamþykktarinnar. Samgöngumála’ráðuneytið, 16. nóvember 1945. N Ý K O M I Ð TRJESKÓSTlGVJEL TRJEKLOSSAR, allar stærðir. „Geysir“ h.f. FATADEILDIN. ? I I X : ! i X I (Líkn) óskar eftir 2 stúlkum, sem eru vanar öllum al- gengum heimilistörfum. til aðstoðar á heimilum sæng- urkvenna. Stöðurnar eru vel launaðar. Umsóknir á- samt meðmælum frá fyrri húsbændum, seúdist til Sig- ríðar Eiríksdóttur, formanns Hjúkrúnarfjel. Líkn, Ás- vallagötu 79. vvvvv VWWWti j ? ? ? Y Y Y Y Y Y Y Y Y Y X Y Y i' x Opinbert uppboð verður haldið í dag, laugardagiim 17. þ, mán. kl. 2 e. h. í Illutaveltuhúsinu við Tryggvagötu, rjett fyrir neðan Ilafnarhvol. Þar verða seld notuð og önotuð liúsgögn, teppi og margt fleira. Greiðsla fari fram við hamarshögg. iJorcj arpóaetinn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.