Morgunblaðið - 17.11.1945, Blaðsíða 16
VEÐURÚTLITIÐ. Faxaflói:
Suðvestan gola. Úrkomulaust
í dag.
Laug'ardagur 17. nóvember 1945
•** I.r' »•* ar a.
MYNDARLEGAR FRAM-
KVÆMDIR Stykkishólmsbúa.
Sjá bls. 5.
155 farþegar komu meö
Dr. Alexandrine
Skipið kom með 50
smál. af smjöri
Þúsundir bæjarbúa fögnuðu
«ts. Dronning Alexandrine, er
það lagðist uþp að hafnarbakk-
anum klukkan rúmlega 12 í
»ótt. Með skipinu komu 155
farþegar. 146 fullorðnir og 9
bórn. Þar af voru tæplega 50
íslendingar. Hitt voru Danir,
sem voru langflestir, 4 Norð-
menn og eitthvað af Færey-
ingum.
Þá kom skipið með nokkurn
varning. 50 smálestir af dönsku
srnjöri, talsvert af krít og kalki.
Svo sem kunnugt er, kom skip-
ið hingað frá Kaupmannahöfn,
með viðkomu í Þórshöfn í Fær-
eyjum.
Farþegar eru þessir:
Oda Bendtsen, Tryggvi Bendt
sen, Oliver Guðmundsson, Inge
borg Sveinsson, Helgi Jónsson,
Hjörtur Þorsteinsson, Unnur
Ólafsdóttir, Anna Guðmundsd.,
Dára Hensing, Valborg Georgs-
son, Grjeta Skúlason, Lovísa
Sveinbjörnsson, Jón Alexand-
ersson, Sava Blöndal-Babel,
Guðni Ólafsson, Sveinbjörn
Einarsson, Viggó Sigurðsson,
Einar Karlsson, Helga Samúels
dóttir, Ruth Guðmundsson,
Karítas Jónsdóttir, Sigríður
Arnadóttir, Friðrik Friðriks-
son, Ásgerður Guðmundsdótt-
ir, Magða Kristjánsson, Elín
Sigurðsson, Tove Ólafsson,
Ragnhildur Hermannsdóttir,
Gurli Jónsson, Adolf Jónsson,
Lára Magnúsdóttir, Ágúst Sig-
urðsson, Leo Schmidt, Jórunn
Einarsdóttir, Anna Ólafsson,
Þuríður Jónsdóttir, Jónína
Jónsdóttir, Svava Hólmkels-
dóttir, Sigríður Jóhannsdóttir,
Fjóla Matthíasson, Enid
Schmidt, Elín Sölvason, Ruth
Sölvason, Ragnheiður Edvarðs-
dóttir, Ólöf Briem, Thyra
Sölvason, Guðmundur Guð-
mundsson, Ólína Thoroddsen,
Gústaf Kristjánsson.
Margrethe Walter. Alice Pet-
ersen. Guðmunda Knudsen.
Thorvald Carlsen. Sonja Holm.
Guðmundur Isfeldt. Rannveig* 1
Christensen. Sigrún Kindt. Al- i
bert Kindt. Kristine Wolfram.'
Henrik Knudsen. Guðbjörg
Hansen. Gudrun Klerk. Selma
Tiiostrup. Else Sörensen. Svend
Aage Nielsen. Viggo Mai. Elli-
nor Andersen. Ellen Östergaard
Bergliot Djurhuus. Rakel Ni-
elsen. Christine Christoffersen.
Marit Teisen. Signild Effersö.
Kaj. Christfeosen. Karen Christ
ensen. Katrin Haim. Gustav
Vang. Marie Hansen. Ole
Svendsen. Gunnar Haugstrup
Sörensen. Helge Gandil. Ole
Olsen. Karen Brandborg. Elin
Bisp. Frida Svane. Aage Hel-
bæk. Björn Fanöe Grethe Hel-
bæk. Thyra Juul. Ingeborg Jo-
hansen. Ludvig Storr. Knud
Höiriis. Frederik Blomsterberg.
Bodil Riis. Hartvig Knudsen.
Johannes Mortensen. Svava
Mathiasen. Meinhert Nielsen.
Karsten Thomasen. Börge
Helgason. Jörgen Madsen. Að-
alheiður Samsöe-Petersen. Ed-
ith Ström. Ingibjörg Larsen.
Louise Möller Niels Rasmus-
sen. Halldór Christensen. Krist
jana Thorkelsen. Holger Mæhl.
Bjarne Eliassen. Helene Lar-
sen. Ala Sörensen Karen And-
ersen. Hanne Rasmussen. Dani-
el Jacobsen. Jakob Jensen.
Joen Jacobsen. Elise Clausen.
Betty Godfredsen.
Elisabeth Finsen, Orla Vint-
her, Jensine Jensen, Agna Jen-
sen, Sigríður Dahlgreen, Hugo
Hansen, Agnethe Simonsen,
Ástríður Christensen, Hans
Svantemann, Ruth Jacobsen,
Vilhjálmur Jakobsen, Bjarni
Einarsson, Frode Kristensen,
Otto Clausen, Iris Christensen,
Karen Nielsen, Carl Spangen-
berg, Martha Bertelsen, Sigrid
Arildsen, Marie Lassen, Else
Andersen, Jytte Wiig, Lovísa
Hansen.
Konstansfe Jacobsen, Else
Dahl, Halfdan Jacobsen, Gerd
Jacobsen.
Dómar í Belsen:
31 sakfefdir, en
14 sýknaðir
London í gærkvöldi.
DÓMAR hafa nú fallið í mál
um fangavarðanna í Belsen, en
rjettarhöld hafá um langa hríð
staðið í málum þeirra í Liine-
burg. Það voru bresk hernað-
aryfirvöld, sem stóðu að rjett-
arhöldum þessum.
Kramer, fangabúðastjóri var
sekur fundinn um misþyrming
ar, og einnig kvenfangavörður-
inn Irma Gráser, ásamt 29 öðr-
um, alls 31. Fjórtán voru aftur
á móti sýknaðir algjörlega og
þegar slept.
Hinir sakfeldu munu annað-
hvort verða skotnir eða hengd-
ir, en dómar um líflátsaðferð-
ina hafa enn ekki verið kveðn-
ir upp. Af hinum sakfeldu voru
4 Pólverjar, 2 Rúmenar, 2 Ung-
verjar og einn Júgóslafi.
— Reuter.
Aflstöð við Dóná.
LONDON: — Búlgarar og
Rúmenar ráðgera í sameiningu
að byggja ákaflega mikla raf-'
orkustöð við Dóná. Á að reisa
hana við Járnhliðið svonefnda,
og er gert ráð fyrir, að raforka
fáist þaðan fyrir víð svæði.
377 þús. ijár slátrað
a anna
nemur rúmlega 4.700 smél.
Á ÞESSU ÁRI mun heildarslátrun sauðfjár nema því sem næst
377 þúsund. Kjötþungi þess samanlagður nemur 5.452 smál. —•
Slátrað var 345 þusund dilkum,að samanlögðum kjötþunga
4.783 smálestir. Annað fje, 32 þúsund talsins, kjötþungi þess
samanlagður 669 smálestir. Meðalþungi dilka er um 13.8 kg.
í fyrra nam heildarsauðfjárslátrunin 374.083, en samanlagður
kjötþungi þess var 5.636.683. Þá var meðalþungi dilka 14.37 kg.
Þegar uppsteyturinn varð í
í Argentínu á dögunum, varð
Farrell forseti, sem hjer sjest á
myndinni, að hröklast frá völd
um. Hann hefir stjórnað í 2 ár.
og
bókari skigaðir við
Landsbankann
SKIPAÐ hefir verið í tvær
mikilsverðar stöður við Lands-
banka Islands. Það er aðalbók-
arastarfið og starf aðalfjehirðis.
Svanbjörn Frímannsson, sem
verið hefir formaður Viðskifta-
ráðs, verður aðalbókari bank-
ans og Þorvarður Þorvarðar-
son verður aðalfjehirðir, en því
starfi hefir hann gegnt, sem
settur, undanfarin 3 ár.
Frá þessu segir í tilkynningu
er blaðinu barst í gær frá Guð-
mundi Jónssyni formanni land-
búnaðarráðs. Þar segir enn-
fremur:
Slátrun sauðfjár er nú að
mestu lokið á þessu hausti og
hafa flestir sláturleyfishafar
þegar sent verðlagsnefnd land-
búnaðarafurða skýrslur um
hana. Þykir því rjett að gera
'stuttlega grein fyrir þeim nið-
^ urstöðum, sem fengist hafa. —
En það skal tekið fram, að fulln
aðartölur um tölu og kjötþunga
þess, er slátrað var, geta ekki
orðið til fyrr en eftir nýár.
Nokkru mun værða slátrað
eftir þennan tíma og nokkrir
sláturleyfishafar hafa ekki sent
skýrslur sínar á tilteknum tíma
og er slátrun hjá þeim áætluð.
Tölur þessar ber því að skoða
sem bráðabirgðatölur miðaðar
við 1. nóv. s.l.
Þessu til samanburðar skulu
sýndar hjer fullnaðartölur frá
1944:
Dómsmálaráðu-
neylið fyrirskipar
málshöfðun í verð
lagsmáli
SAKADÓMARINN í Reykja
vík sendi dómsmálaráðuneyt-
inu hinn 3Í. f. m. útskrift af
rjettarrannsókn í verðlagsbrots
máli heildverslunarinnar Guð-
mundur Ólafsson & Co. h.f., á-
samt fullnaðarskýrslu hins lög
gilta endurskoðanda, Ragnars
Ólafssonar, hæstarjettarlög-
manns, er falin hafði verið
rannsókn á verðlagningu hluta-
fjelagsins. Samkvæmt þeirri
skýrslu nemur hin ólöglega á-
lagning hlutafjelagsins kr.
15.493.79.
Dómsmálaráðuneytið hefir
hinn 16. þ. m. lagt fyrir saka-
dómara að ljúka rannsókn máls
þessa og höfða síðan mál gegn
stjórnendum hlutafjelagsins,
þeim Ebenezer Guðmundi Ól-
afssyni, Birni Guðmundssyni
og Árna Elías Árnasyni, fyrir
brot gegn verðlagslöggjöfinni,
gjaldeyrislöggjöfinni, hlutafje-
lagalögunum og XV. kafla
hegningarlaganna, svo og til
uþptöku á hinni ólöglegu álagn
ingu.
Tala Kjöt, kg.
Dilkar ... 335.693 4.822.791
Annað fje. 38.390 813.892
Samanburður áranna 1944 og
1945 sýnir, að 1945 er slátur-
fjártalan hærri, en fjeð ljett-
ara. Munar það á meðaldilk
rúml. V2 kg. Heildarkjötmagnið
verður minna nú en í fyrra. —•
Bráðabirgðatölurnar frá í haust
eiga að vísu eftir að hækka
nokkuð, en líklegt þykir mjer,
að heildarslátrunin verði nál.
100 tonnum minni nú en í fyrra
eða ekki fjarri 5.500 tonnum.
Skýrslum um kjötsölu hefir
enn ekki verið safnað, og verð-
ur það væntanlega ekki gert
fyrr en um eða eftir áramót.
En eftir þeim upplýsingum, er
fyrir liggja frá kjötsölum, má
ætla, að kjötsalan í Reykjavík
sje nú með eðlilegum hætti, en
í öðrum kaupstöðum og kaup-
túnum mun hún vera nokkuð
mismunandi. í tíeild sinni tel
jeg ekki ástæðu til að vera mjög
svartsýnn í því efni.
Fyrsta Reykjavíkurmeistara -
mótið í handknattleik
Þáttlakendur eru um
FYRSTA Reykjavíkurmeistaramótið 1 handknattleik hefst í
kvöld í íþróttahúsi 1. B. R. við Hálogaland. Verður keppt í sex
flokkum, karla og kvenna, og taka alls þátt í þeim 25 sveitir
frá sex íþróttafjelögum. Einstaklingar, sem keppa í mótinu verða
því um 200. Er þetta því ein fjölménnasta íþróttakeppni, sem
hjer hefir verið halcin. Glímufjelagið Ármann sjer um mótið.
Flokkarnir, sem keppt verð-
ur í eru meistara- 1., 2., og 3.
flokkur karla og meistara- og
2. flokkur kvenna. Verður kept
um nýja bikara í öllum þessum
flokkum.
í meistaraflokki karla taka
þátt 6 sveitir frá þessum fje-
lögum: Ármanni, ÍR, KR, Fram,
Val og Víking. Kept verður um
bikar, sem Kaj Langvad yfir-
verkfræðingur hefir gefið.
í 1. fl. karla taka þátt fjórar
sveitir, frá Ármanni, ÍR, Fram
og Víking. Þar er keppt um
bikar, sem „Þjóðviljinn“ hefir
gefið.
í 2. flokki karla keppa sex
sveitir frá sömu fjelögum og í
■meistaraflokki. Er þar kept um
bikar, sem Tjarnarcafé h.f.
hefir gefið.
í 3. flokki karla keppa þrjár
sveitir. Eru tvær þeirra frá Ár-
manni og ein frá Víking. Kept
er um bikar, sem Heimilisblað-
ið Vikan hefir gefið.
í Meistaraflokki kvenna
keppa fjórar sveitir frá Ár-
manni, ÍR, KR og Fram. Þar
er kept um bikar. sem Sport-
vöruverslunin Hellas hefir gef-
ið. —
I 2. flokki kvenna keppa að-
eins tvær svetiir, báðar frá Ár-
manni. Kept er um bikar, sem
Bókabúð Lárusar Blöndal hefir
gefið.
Eins og áður getur hefst mót
ið í kvöld kl. 7,30. Þá fara fram
fimm leikir. í meistaraflokki
kvenna keppa Fram og ÍR, í 2.
flokki karla Ármann og Valur,
í 1. flokki karla Fram og Vík-
ingur og í meistaraflokki karla
Ármann og KR og Fram og
Víkingur.
Mótið stendur svo yfir næstu
viku og lýkur sennilega sunnu-
daginn 25. þ. m.