Morgunblaðið - 17.11.1945, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIB
Laugardagur 17. nóv. 1945
JEG ER ÓRABELGUR!
BOKABUÐIN
VIÐ LÆKJARTORG
Selur allar nýju bækurnar
Þorskanetagarn
4 þætt
IIROGNKELSANETAGARN, 4 þælt úr ítölskupi
hampi, nýkomið.
Geysir" h.f.
VEIÐARFÆRADEILDIN.
Komið í
(Bóh CiLu íl
BEST AÐ AUGLYSA I MORGUNBLAÐINU
inci ul
É cJ-œLiart
X
l
*LCLFLOrCl | | >. • ' \ \ L X*
' ° \ \ Huseign i Hotðahverti
til sölu nú þegar. llúsið er laust til íbúðar um næstu
HANIMYRÐABÓK
heitir nýútkomin handavinnubók fyrir konur Eru í þessu hefti milli tuttugu og þrjá-
tíu stafagerðir, margar mjög fallegar. Ætlast er til að fleiri hefti komi út af
þessari bók og verða ýmiskonar kross-saumsmunstur í næsta hefti.
Hannyrðabókin er í stóru broti, 16 bls., og kostar aðeins 12 krónur.
Þetta er handbókin, sem allar konur þurfa að eiga.
Fæst hjá bóksölum.
áramót. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir.
Sveinbjörn Jónsson og Gunnar Þorsteinsson,
hæstarjettarlögmenn.
X
t
X
y
X
Hænsnabú
cJ-eijtu.r
Vegna brottflutnings er hænsnabú til sölu með stóru
og góðu húsi.
Ca. 180 hænur, 1 árs,
300 ungar síðan í sumar,
5 fósturmæður,
1 útungunarvjel, 300 eggja,
2 útungunarvjelar, 450 eggja.
Lítil íbúð fylgir. —
Upplýsingar í síma 2800 og í síma 6115 á kvöldin. '
KVÖLDSKEMTUN
Landsamband Sjálfstæðisverkamanna og sjómanna efnir til kvöldskemtunar að
Röðli sunnudaginn 18. nóv og hefst hún kl. 9 e. h.
Ræður flytja: Gunnar Thoroddsen, prófessor, og
Jóhann Hafstein, framkv.stj.
Einsöngur: Pjetm1 Á. Jónsson, óperusöngvari.
Ávörp: Formenn einstakra fjelaga sambandsins.
Upplestur: Lárus Ágústsson. •
Að lokum verður dansað
Sjálfstæðisverkamönnum og sjómönnum er boðin þáttaka og geta þeir vitj-
að boðskorta á skrifstofu Sjálfstæðis-flokksins, Thorvaldsensstræti 2, í dag
til kl. 6 síðdegis.
Efnagerðin Njáll
Tilkynnir
Tilraunir þær, sem fram hafa farið undanfarin 2
ár, hafa sannað að ekkert annað meðal en Áli — lækn-
ar mæðiveikina og garnaveikina í sauðfje. — Þeir
bændur, sem hafa hugsað sjer — að nota meðalið
„Ála“ — á þessum vetri — til þess að lækna sitt fje
— ættu að senda pantanir sínar sem fyrst. — Bestur
árangur verður ef fjeð er sótthreinsað fýrir áramót.
— Bændur í Snæfells- og Hnappadalssýslu snúi sjer
til Ilerra bónda Kjartans Ólafssonar, Haukatungu
Kolbeinsstaðahreppi — hann læknaði 95 kindur á
síðastliðnu ári_ — Hann gefur bændum í sýslunni leið-
beiningar. — Hann hefir meðalið Ála. Bændur í Ár-
nesýslu snúi sjer til Ilerra bónda Kristjáns Jóhanns-
sonar, Hlemmiskeiði, Skeiðahreppi -— hann hefur með-
alið Áli. — Allar upplýsingar sem bændur óska eru
veittar fljótt. Til þess að gera ísl. fjárstofn hraustan
þá sótthreinsið fjeð með ÁLA.
Efnagerðin Njáll
-Xuntaiuhlí,
Póstbox 404.
Reykjavík.
jomm.
Best að auglýsa í Morgunblaðinu