Morgunblaðið - 16.03.1946, Síða 6

Morgunblaðið - 16.03.1946, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 16. mars 1946 Lítið Einbýlishús við Breiðholtsveg til sölu. Uppl. ekki gefnar í síma. Steinn Jónsson lögfræðingur, Laugav. 39. tmiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiuiiiiiiimmniDSiiiiunmuiuwm [Góð byggingarióðj óskast til kaups, helst í = Vesturbænum. — Tilboð s sendist afgreiðslu blaðsins s strax merkt: „Vesturbær §§ — 273“. I iiiniiiiiiiiuuuuuuuiiuuiiumiuuiuiiiunmmmmui I Vörubíll | É til sölu, Ford model ’36, | g í góðu lagi. Uppl. á Litlu | bílastöðinni eftir hádegi í § dag. J | limninnuiiniinmuiniiniiiuiiiniiiiiiuiiiniiinnn.m luiiiiiiiuiuiiuuiiiiiiiiiiiiuiuiimimuuumiuuuiiiuu Bíll óskast 4ra eða lítill 5 manna bíll óskast. Tilboð er greini verð, tegund og ásig- j§ komulag leggist inn á af- = greiðslu Morgunblaðsins 3 merkt: „í lagi — 263“. §j lllllllllillllllllllllllllllllllllllllllllllllUlllllllllllllillllllÚl I ISímanúmei vort er 6530. Gerið svo vel að skrifa það í síma- skrána. SÖLUMIÐSTÖÐIN fasteigna-, skipa og verð- brjefasala, Lækjarg. 10 B. ■iiiiuiuuiiiuuiumniiiiiiiimi'iiiuiiuuiiiiumiuiiuiu „PARKER“... á Malaya tungumáli þýðir nainið „óviðjainanleg gæði áá • Á Malayaskaga nýtur Parker-penni þess álits, sem er einsdæmi um nokkra vöru. Þessi ágæti penni hefir fengið á sig það álit, vegna snildar- smíði og nákvæmni, að Parker nafnið hefir fengið sjerstaka þýðingu í máli manna þar. „Parker“- nafnið sjálft er notað sem lýsingarorð á því sem skarar fram úr — er best af öllu. I rúm 57 ár hefir Parker-penni gert alla vini sína ánægða, og aflað sjer nýrra vina um víða ver- öld. — Menn eru yfirleitt sammála um, að hann eigi ekki sinn líka og er það vegna þess að hann er smíðaður af snillingum í sinni grein og úr bestu efnum. Reynslan, sem verksmiðjan hefir fengið við það að framleiða rúmlega 66 miljónir penna, hefir leitt til þess að nú er kominn nýr alveg frábrugðinn penni, Parker ,,51“, sem skrifar þurt með votu bleki. Ljómandi fallegur — kjörgrlpur — sem fyllilega svarar til þeirrar merkingar, er Malayar leggja í nafnið. Allsstaðar þýðir Parker ,,besti“ penninn og skrifblýanturinn. Fæst í helstu versl- unum. The Parker Pen Company, Janesville, Wis- consin, U. S. A., and Toronto, Canada. Verð: Parker „51“ kr. 146,00 og 175,00. Vacumatic pennar kr. 51,00 og 90,00. Umboðsmaður verksmiðj- unnar: Sigurður H. Egilsson, P. O. Box 181. Viðgerðir: Gleraugnaversl- un Ingólfs S. Gíslasonar, Ingólfsstræti 2, Reykjavík. PARXUSR 66 MILLION PENS HAVE GIVEN THIS NAME A WORLD-WIDE TRADITION FOR QUALITY! Vön hárgreiðsludama óskast til að veita hárgreiðslustofu í ná- grenni Reykjavíkur forstöðu. Hátt kaup, húsnæði og fæði. Tilboð merkt: „1000“ send- ist afgr. Mbl., fyrir 22. þ. m. Dönsk húsgögn Við seljum allar tegundir af nýjum húsgögn- um í svefnherbergi, borðstofur, dagstofur, skrifstofur, ennfremur kommóður, klæða- skápa, svefnsófa, stóla og fleira. Við getum útvegað notuð húsgögn. Gerið svo vel og skrifið til okkar, hvaða húsgögn þjer óskið og við skulum straks senda yður tilboð. Cjroóóerer Jauíóen Lungangsstræde 37, Köbenhavn K. niuimrnnmmumimioniuiimmuiiiimnimmmfli Bæstinpkona óskast nú þegar. Uppl. í versluninni kl. 4 í dag. VERSL. EYGLO Laugaveg 47. Eggert Claessen Einar Ásmundsson hæstarj ettar lögmenn Oddfellowhúsið. — Sími 1171. Allskonar lögrrœöistörf Fullur kassi að kvöldi | hjá þeim, sem auglýsa íg Morgunblaðinu. llTllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiillililllIlllilllÍii * v & f t t •> f Tökum upp í dag KVEM8KÚ í miklu úrvali l tst óuerólvifim -JJector | | Laugaveg 7. | Eley-haglaskot n ýkomin Bíla- og málningarvöruverslun FRIÐRIK BERTEIjSEN HAFNARHV OLI. »*♦ ♦J‘*J**J**/»J* ♦*♦ ♦*♦•** ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦ *** •*♦ ♦*♦ ♦*♦ **♦ ♦*♦♦*♦ •*• •*♦ ♦*• ♦*♦ ♦*♦ ♦*♦♦*♦ ♦«♦ ♦*♦ •*• ♦*♦ •*♦ ♦*• Ý ? v ? t >K"S

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.