Morgunblaðið - 20.06.1946, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1946, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 20. júní 1946 Aætlunarferðir milli Reykjavíkur og Vatnsenda 1946. Á sunnudögum: Frá Rvík kl. 10 Frá Vatnsenda kl. 10.40 — — — 12.20 — — — 13 — — — 15 — — — 15.50 — — — 18.30 — — — 19.20 Á laugardögum: Frá Rvík kl. 7.55 Frá Vatnsenda kl. 8,30 — — — 12,20 — — — 13 — — — 13.30 — — — 14.10 — — — 19.20 — — — 20 Á föstudögum: Frá Rvík kl. 7.55 Frá Vatnsenda kl. 8.30 — — — 13 — — — 13.50 — — — 18 — — — 18.30 — — — 19.20 — — — 20 Á mánud., þriðjud., miðv.d., fimmtud.:: Frá Rvík kl. 7.55 Frá Vatnsenda kl. 8.30 — — — 13 — — — 13.50 — — — 18.30 — — — 19.20 Ekið er x gegnum Selás. Burtfarastaður er frá Lækjartorgi and- spænis „Kauphöllinni“. Sérleyfishafi. Húseignir 3 hús, sem eru í smíðum sunnarlega í Norðurmýri, hefi ég til sölu. í tveimur eru áætlaðar tvær íbúðir í hvoru, auk kjallara og rishæðar, en í því þriðja er gert ráð fyrir 5 íbúðum og verzlunarplássi í kjallara. Hefi ennfremur 4 herbergja íbúðir, sem tilbúnar verða bráðlega. hdl. Baldvin Jónsson Vesturgötu 17. — Sími 5545. íbúð óskast Vararæðismaður Frakka óskar eftir 4ra herbergja íbúð með húsgögnum og öllum nýtízku þægindum. Leigt til nokkra ára. Til- boð sendist strax til SENDIRÁÐS FRAKKA Skálholtsstíg 6. BOKHALDARl Vanur og reglusamur bókhaldari óskast nú þegar, sem fastur starfsmaður. Eiginhandar umsókn sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 22. þ. m., merktar „Bókari“ 1946. Upplýsingar óskast um aldur og fyrri störf, ennfremur meðmæli, ef til eru. iiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniimiii 1111111111111111-1111 StJL a i óskast á gott sveitaheim- | i ili í Rangárvallasýslu. Má i i hafa með sjer barn. Uppl.- i i í síma 4871 eða Þórsgötu 8. i r.ii.iiiii.ini..iii.iiii.iiiimi.nl.1.1111.1111111111111111111.1111 immmm.m.mmmmmmmmmmmmmmmimmi | Vörubíll I | eldri gerð, helst Ford ’29 i i —’31 óskast til kaups. — i i Uppl. í síma 5594 og 6940. i •liiniliimiiniiiMiimmmmmiiMimmmimrmmimii iiMiuiuniin Sportkjólar enskir, nýkomnir. f VERSL. TÍSKAN j Laugaveg 17. úiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiii; jiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiivijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiui | Hósnæði! I | Kjallaraíbúð í Kaplaskjóli, i i 2 stórar stofur og eldhús, § | er til sölu ef viðunandi til- i Í boð fæst. — Tilboð merkt: i \ „Kjallaraíbúð — 743“ i i sendist afgr. blaðsins fyr- | | ir kl. 5 á föstudagskvöld. i immmmimmmmmmmmmiimmmmmmmmm I.K^*lllllllllllllll>lllli Þvottapottur Í óskast keyptur. — Upp- i | lýsingar hjá Kr. Ó. Skag- i fjörð. Talsími 3647. • lllllll■ll■lllll•llllll■•l■•lllllll•■IIUIIIIII•llllll■llll•lllllll• mmmmmmmmimmmmmm.mmm.mmmmiiij | Timbur | i Eikarkrossviður og móta- i Í timbur til sölu í dag á \ Þórsgötu 14. & I Gimlungar Mötuneytið tekur til starfa á morgun f (föstud.) |K$K$X^<®^H^X$KSX$X$X$X$X$X$X$K$X$X^$X^$X$X$X$>®K$X$H$>3X^®X$X$K.X$X$^X$H$X$X$X^>^K^<$X® Arðvænlegt íyrir- tæki til sölu Þvotta- og Efnalaug Siglufjarðar er til sölu af sérstökum ástæðum, með mjög hag- kvæmum skilmálum, ef samið er strax. Lítil útborgun. Húsnæði við aðalgötu bæjarins fylgir. Tilvalið tækifæri fyrir röskan mann, að skapa sér framtíðaratvinnu. Nánari upplýsingar gefur Ágúst Fjeldsted, hér aðsdómslögmaður, Hafnarstræti 19, Sími 3395. mmmm.mmmmmmmm m.mmmmmmmmmmmmm.m.mmmmi.mm 5 liianna bíl! I óskast, aðeins lítið keyrð- i ur bíll kemur til greina. 1 Helst Dodge eða Primond | eða einnig Chevrolet ’41. = Upplýsingar í síma 1870. I /llllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll■lll•l■ll■l■lll•l■■lllllml iiiiiii.iiiiminiiiiiiiiiiiiiiii.il 1111111111111.11111111111111111111 5 ný Mótorhjóladekk \ felgur 19, 4 sett krómaðir i ! vatnskranar til sölu. Upp- ; | lýsingar á herbergi No 10, i i Hringbraut 52 frá kl. 5—7 1 í dag. ! .......................... Frá Sambandi lísienskra barnakennara f Fulltrúaþingið verður sett í I. kennslu- stofu Háskólans föstud. 21. júní kl. 8.30 síðd. Stjórn SÍB inbvlishús óskast Einbýlishús, villa, á góðum stað í bænum | óskast til kaups. Á móti getur komið laus í- búð á góðum stað — á leigu. — Lysthafendur snúi sér til húsameistara Einars Erlendssonar. j 2ja herbergja íbúð með sér inngangi, við Leifsgötu,, til sölu. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrif- stofa Einars B. Guðmundssonar og Guðlaugs Þorlákssonar, Austurstræti 7. »<®x®x$ V®H$X$H$X$X$H$>^X$X$K« Iðnaðarhúsnsði | stórt í nýju húsi til sölu. Tilboð sendist Mál- f W <♦> | flutningsskrifstofu Einars B. Guðm. og Guðl. | | Þorlákssonar, Austurstræti 7, sem gefa nán- | ari upplýsingar. p«x3x®^.x?x®x$>®x?x$xíx®»®H$>^KÍ><Mxi>^x$x®xíx®><í><.X*>i <»>.«> <txí>«- í^5xJxS>«x$x$xíx$h8h«x*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.