Morgunblaðið - 20.06.1946, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 20.06.1946, Blaðsíða 11
Fimtudagur 20. júní 1946 MORGUNBLAÐIÐ 11 islandsmótið: KR—Valur jafntefli 3:3 LEIKURINN í gærkveldi hefir sjálfsagt verið fjölsóttasti leik- ur mótsins, og ekki vantaði fjörið. Samleikur var upp og ofan, KR-ingar ljeku mjög vel á köflum í fyrri hálfleik, en í þeim síðari náði Valur sjer á strik, og leit svo út sem þeir myndu yinna, en KR jafnaði á síðustu mínútu. Var jafnteflið rjettmæt úrslit eftir gangi leiksins. Sókn KR-inga var þegar í upphafi mjög snörp og ágeng, en Valsmenn helst til seinir að knettinum. Hörður skoraði fyr- ir KR, þegar um 10 mínútur yoru liðnar af leik, en Vals- menn kvittuðu úr aukaspyrnu skömmu síðar. Um miðjan hálf leikinn skoraði svo Hafliði ánnað mark KR, en það sem eftir var, lá heldur á Val og gat að líta ágæt skot frá KR- jngum, sem þó urðu varin. Þegar í upphafi síðara hálf- leiks byrjaði Valur mikla sókn, og fjekk brátt vítaspyrnu, sem Sveinn kvittaði úr. Voru Vals- menn áfram ágengari og um miðjan hálfleikinn tókst Snorra að auka markatölu Vals upp í 3. Leikurinn var jafnari það sem eftir var, en þó heldur Val í hag, en KR-ingar kvittuðu einni mínútu fyrir leikslok. — Guðjón Einarsson dæmdi ágæt- lega og veður var mjög hag- stætt til kepni. Fjelögin eru nú jöfn að stigum, en eiga bæði eftir að keppa við Fram. J. Ben. Afmælismól Þórs á Akureyri Akureyri, miðvikud. Frá frjettaritara vorum. AFMÆLISMÓT íþróttafjel. Þórs hófst í gærkveldi með leik milli KA og Þórs í III. flokki knattspyrnu. Varð jafntefli 1:1. Þá fór fram handknattleikur í 3. fl. kvenna og vann Þór með 6:2. í 1. fl. kvenna 1 handknatt- leik vann Þór með 3:2 og í 1. fl. karla, handknattleik vann Þór með 8:3 mörkum. •—H. Vald. Frá fimleikasýningu ÍR 17. júní. Handstaða á tvíslá. (Ljósm.: Sig. Norðdahl) Góðar viðtökur KR-inga í Noregi Oslo, sunnudag. FIMLEIKAFLOKKUR KR kom til Oslo s.l. föstudagskvöld og tók stjórn Oslo Turnforen- ing á móti flokknum á járn- brautarstöðinni, en síðan var ekið á Hótel Holmenkollen, þar sem fimleikamennirnir búa til þriðjudags. Á laugardag var ekið um ná- grenni höfuðborgarinnar og bæ inn. Var þann dag haldinn há- tíðlegur Oslodagurinn svokall- aði með skrúðgöngu og dansi á götunum. Þá var einnig kjör- in fegurðardrottning — „Oslo- prinsessan“ — og fór hún um borgina ásamt ,,hirðmeyjum“ sínum. Kom hún meðal annars á Hotel Bristol, þar sem bæjar- stjórnin hafði boð inni fyrir flokkinn og aðra gesti. — Fyrir boðinu stóð varaforseti bæjar- stjórnar, Rolf Hofmo, en veislu ' stjóri var Eike bæjarráðsmað- ur. Bauð hann gesti velkomna og bað þá skála fyrir Noregs- konungi og forseta íslands. Á sunnudag var matast á Frognersaeter og horft á lands- leik í knattspyrnu milli Dana og Norðmanna. Á mánudags- kvöld fór svo fram sýning á Bislet leikvanginum, ásamt norskum kvennaúrvalsflokki. Bjarni og Vignir lofa mjög móttökurnar í Bergen og Voss og fara blöðin þar lofsamlegum orðum um sýningar flokksins. Vikublaðið ,,Sportsmanden“, birti í síðasta blaði ávarp til flokksins á íslensku, og var fyr irsögn greinarinnar „Velkomnir til Noregs“. —Akselson. llllllllllllllllUlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllliiiiiuillll | í*nr stoppaðir | stólar = og ottoman, vandað, lítið : I notað. Verð kr. 3700,00. I j Einnig mjög sjaldgæft út- [ | skorið japanskt borð. \ i Ennfremur 5 lampa út- \ i varpstæki í góðu lagi. Allt j = til sölu í Herbergi No 10, j i Hringbraut 52 frá kl. 5—7 j í í dag. niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii' ^iiiiiiiiimimmimmiuiuummniinnimnuDuuiiiB | Alm. Fasteignasalan | fj er miðstöð fasteignakaupa. jf 1 Bankastræti 7. Simi 6063. | iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiueBimimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiú í MORGUNBLAÐINTJ BEST AÐ AUGLÝSA SMIPAUTCI 99 EBBA 99 Tekið á móti flutningi til Stranda- og Húnaflóahafna í dag. i Ljósbrúnt I | seðlaveski I | með töluverðu af ísl. og I i dönskum peningum, ásamt I i nokkrum myndum, tapað- i I ist s. 1. þriðjudag, um kl. i i 6 e. h. í Kiddabúð á Berg- i | staðastræti eða þar í I i grend. Vinsamlegast skil- i i ist á Bergstaðastræti 67, j j efri hæð, gegn fundar- i = launum. = 111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Ábyggileyur bifreiðastjórí getur fengið atvinnu hjá einni af elstu heild- verslunum bæjarins, við bifreiðaakstur og önnur afgreiðslustörf. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðs- ins fyrir 24. þ. m. Merkist: Bifreiðastjóri 733. Eldhús kolla r kr. 19,75. 1111111111111111111111111111111111111II IIIIIIIIIMIIirillMIMIIIIIIHt Til leigu j stór, góð stofa á besta stað j í bænum frá 1. júlí — 1. i okt. n. k. Aðeins kyrlátur j og reglusamur maður eða i kona kemur til greina. — j Lysthafendur leggi nöfn j sín í lokuðu umslagi á af- i greiðslu blaðsins, merkt: j „Góð stofa — 731“. iii1111111111111111111111111111111111111111111111111111iiiiiiiiilliii' 'IIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMIIIMIIIIIIMIIIMIIIMII i 4 SYSTKIN — ÍBÚÐ j j 3—4 herbergja íbúð með j i öllum þægindum í stein- i j húsi á hitaveitusvæði í j j Austurbænum, óskast til i j leigu eigi síðar en 1. okt. i j í haust, má vera lítil og í j i björtum kjallara. Einnig i j koma til greina 4 ein- j j staklingsherbergi. Ekki i j nauðsynlega í sama húsi. j j Tilboð merkt: „Skaftfell- i i ingar — 758“ leggist inn i á afgr. f. 29. þ. m. IIIIIIIIMIIIIIIIIMIIIIIIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIMIIIIIIIIII IPA M.s. Dronning Alexandrine Þeir, sem fengið hafa ákveð- ið loforð fyrir fari með næstu ferð skipsins 29. þ. m. sæki farseðla á morgun (föstudag) fyrir kl. 5. Annars seldir öðr- um. SKIPAAFGREIÐSLA JES ZIMSEN. (Erlendur Pietursson). ><v<v^><v<v<v^>^v4v^V^<VivJv<v^/v^ T#| ■■ V ll solu Vuxhel 14 hestöfl, lítið keyrður og í mjög góðu lagi. Hjólbarðavinnustofan Þverholt 15, kl. 4—7 í dag. Landsmálafélagið VÖRÐUR Kvöldvaka Vegna þess hve aðsóknin var mikil að síð- ustu kvöldvöku VARÐAR og margir voru, sem ekki gátu fengið aðgöngumiða, verður kvöldvakan endurtekin sunnud. 23. iúní kl. 9 e h Félagsmenn fá ókeypis aðgömgumiða fyrir | sig og einn gest. Aðgöngumiða sé vitjað í skrifstofu félags- ins í Sjálfstæðishúsinu. Skemmtinefnd Varðar. >^€^>^/^>^>^/$>^>^/b^><V^>^/$>^><9x Nýkomin Aluminium búsahöld Kvöldvukn verður haldið í Fulltrúaráði Sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík í kvöld, fimmtud. 20. júní kl. 8V2 í Sjálfstæðishúsinu. Rætt verður um undirbúning kosning- anna. <$> Mjög áríðandi er, að ailir fulltrúarnir geti mætt og eru þeir boðnir á kaffi- <s> kvöldið. Stjórn Fulltrúaráðsins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.