Morgunblaðið - 20.06.1946, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.06.1946, Blaðsíða 15
Fimtudagur 20. júní 1946 F ORGUNiíLAÐIÐ 15 Fjelagslíf HANDBOLTINN Stúlkur! Æfing á há skólatúninu í kvöld kl. 7.30. Allir flokkar. Nefndin. FILADELFIA Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Gestir taka þátt í samkomunni. Allir velkomn- ir! ÁRSÞING íþróttasamb. íslands hefst í Rvík fimmtud. 20. þ.m. kl, 8.30 í baðstofu Iðnaðarmanna Fulltrúar! Mætið með kjör- bréf. STJÓRNIN FERÐAFJELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara tvær skemmtiferð- ir næstk. sunnudag. Að Gullfoss og Geysi. Lagt af stða kl. 8 að morgni. Ekið austur Hellisheiði að Gullfoss og Geysi. Komið að Brúar- hlöðum. í bakaleið farið aust- ur fyrir Þingvallavatn um Þingvöll til Reykjavíkur. Sápa látin í Geysi og reynt að ná fallegu gosi. Skjaldbreiðarför. Lagt af stað kl. 8 árd. Ekið austur yfir Mosfellsheiði um Þingvöll, Hofmannaflöt og Kluftir inn undir Skjaldbreiðarhraun, norðan við Gatfell. Þaðan gengið á fjallið. Fjallgangan tekur 7—8 tíma báðar leiðir. Farmiðar seldir á skrifstofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5 til kl. 6 e. h. á föstudag, Litla-F erðafélagið JÓNSMESSUHÁTÍÐ að Þrastalundi laugard. og sunnud. Farið frá Káraforgi laugard. kl. 3. Sumarleyfisferðir. 1. ferð, 6. júlí 14 daga sum- arleyfisferð norður og austur en síðan flogið til Reykjavík- ur. 2. ferð. 17.—18, júlí, 14 daga ferð, Farið með flugvél aust- ur á Firði og síðan öfugt við hina fyrri. 3. ferð. 27. júlí, 10 daga ferð í Þórsmörk Pöntunum veitt móttaka í Hannyrðaverzl. Þuríðar Sig- urjónsd. Bankastr. 6, en far- seðlar verða að sækjast með viku fyrirvara. STJÓRNIN HANDKNATT- LEIKSÆFING KVENNA í kvöld kl. 8 á gras- vellinum við Mið- tún. ÁRMENNINGAR! Unni ðverður í Jó- sepsdaJ um næstu helgi. Þar sem viss fjöldij manna er nauðsynlegur, ósk- ast þátttaka tilkynnt eigi síð- ar en kl. 7 á föstudagskvöld, til Þorst. Bjarnasonar, símj 2165. Fjölmennið. £$>$x$><$>$x^$>$x$x$x$x£$x$x$k$x$x$x$x$x$x$x$ 171. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,55. Síðdegisflæði kl. 22,15. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Lauga- vegs-Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast B. S. R., sími 1720. Söfnin. í Safnahúsinu «ru eftirtöld söfn opin almenningi sem hjer segir: Náttúrugripa- safn: sunnudaga 1%—3 e. h. og á þriðjudögum og fimtudög- um kl. 2—3. Þjóðminjasafnið opið sömu daga kl. 1—3. Skjala safnið er opið alla virka daga kl. 2—7 og Landsbókasafnið alla virka daga kl. 10—10. Hjónaefni. 17. júní s. 1. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Kamilla Guðbrandsdóttir, versl unarmær, Sólvallagötu 55 og Einar Hafberg, verslunarmað- ur, Vesturgötu 35. Trúlofun. Síðastliðinn laug- ardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lára Ásgeirsdóttir og Arni Nielsen, húsasmiður. Við burtför sína af landinu hefir Julius Zeisel og fjölskylda beðið blaðið að flytja öllum vinum sínum og kunningjum hjer alúðarfyllstu þakkir fyrir góða viðkynningu og ýmiskon- an fyrirgreiðslu á meðan hann dvaldi hjer á landi, ennfremur vill hann nota tækifærið til að þakka yfirvöldum landsins fyrir að veita sjer og fjölskyldu sinni dvalarleyfi hjer á stríðs- árunum. Fæði Nokkrir reglusamir verka- menn geta fengið fast fæði á Bergþórugötu 11A. «>3>S*Í>$x$k$x$x$x$x$x$x$x8x$x$x$x$x$x$x$x$x8x$ lO.G.T. I. O. G. T. ST. FREYJA nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8.30. — Fundarefni: 1. Inntaka. 2. Önnur mál. Félagar fjöl- mennið. Æ. t. St. FRÓN nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30 Inn- taka o. fl. Tekin fullnaðarákvörðun um skemmtiför að Krísuvík n.k. sunnud. Þeir félagar og aðrir templarar, sem ætla að taka þátt í förinni verða að gefa sig fram á fundinum. Síðasti fundur fyrir sumar- hléið. Félagar fjölmennið. Vinna DRENGUR ÓSKAST í sveit á gott sveitaheimili. — Upplýsingar á Grettisg. 24. HREINGERNINGAR Vanir menn til hreingerninga Sími 5271. MÁLNING Sjergrein: Hreingerning. „Sá eini rjetti“. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Jóni Auðuns ungfrú Solveig Pjetursdóttir, Njálsgötu 38 og Mr. Robin F. Garrett, frá Berk- hamsted, Hertfordshire í Eng- landi. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfje- laganna í Reykjavík efnir til kaffikvölds í Sjálfstæðishúsinu við Austurvöll. Sextugur er í dag Ásgeir Daníelsson, hafnsögumaður og hafnarvörður í Keflavík. Til fólksins á ísafirði, sem brann hjá: H. S. 100 kr., G. J. 100, Ónenft 20, Marta 50, H. Þ. 100, Friðrik Bertelsen og starfs fólk 1550, N. N. 100, N. N. 50, Ónefnt 25. — Til barnanna sem mistu foreldrana í brunanum: Frá gömlum Breiðfirðing 100 kr. og fjölskyldu 100 kr. Skipafrjettir. Brúarfoss er í Reykjavík. Lagarfoss fór til vestur- og norðurlandsins í gærkvöldi. Selfoss er í Reykja- vík. Fjallfoss er í Leith. Reykjafoss fór frá Leith 18/6 til Reykjavíkur. Buntline Hitch er að hlaða í Halifax. Salmon Knot fór frá New York 10/6 til Reykjavíkur. Anne er í Kaup- mannahöfn. Lech kom til Reykjavíkur í gærmorgun frá Breiðafjarðarhöfnum. Lublin er í Hull. Horsa er í Reykja- vík, fer á morgun til Hull. ÚTVARP í DAG: 8.30—8.45 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 13.30 Messa í Dómkirkjunni. Setning prestastefnu (Prje- dikun: sjera Guðmundur Sveinsson á Hvanneyri. Fyrir altari: sjera Jón Thoraren- sen). 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19.25 Söngdansar (plötur). 19.35 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Frjettir. 20.30 Synoduserindi í Dóm- kirkjunni: Minning Lúthers (sjera Friðrik Rafnar vígslu- biskup). 21.00 Útvarpshljómsveitin — (Þór. Guðmundss. stjórnar): a) Italska stúlkan frá Algier, — forleikur eftir Rossini. b) Töfrablómið, — vals eft- ir Waldteufel. c) Mars eftir Morena. 21.25 Frá útlöndum (Gísli Ás- mundsson). 21.45 Segovia leikur á gítar )plötur). 22.00 Frjettir. Ljett lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Gyðingar ræna breskum liðs- foringjum London í gærkveldi. ALLT logar nú í óeirðum í Gyðingalandi, og rændu Gyð- ingar þrem breskum flugliðs- foringjum í hafnarborginni Haifa. Ætla þeir að halda þess- um mönnum, sem gislum og hóta að drepa þá, ef 2 Gyðingar úr hinni svonefndu „Stern“- Kaup-Sala NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsti.. verði.— Sótt heim. — StaSgreiðsla. — Sími 6691. — Fornversluxún Grettis- götu 48. 1 Sími 2729. ' HREIN GERNIN G AR Vanir menn til hreingerninga Tökum að okkur þök í akkorði Fljót og góð vinna Sími 5179. — Alli og Maggh HREINGERNÍNGAR Magnús Guðmundsson. óaldarsveit, sem dæmdir hafa verið til dauða, verði teknir af lífi. í Jerúsalem hefir verið kastað sprengjum og önnur of- beldisyerk um hönd höfð. Virðr ist mikil ólga .vera meðal Gyð- inga nú um þessar mundir. Reuter. NINON Strígakjólar Sundföt h»<S*S>3*í*?>3>3><S><í><$*í*$«í>S>«*SxS*$><$«$X$>$$<$K$>$>$x$><$xSx$X$X$>$<$>$X$><$>$x$x$>$X$X Ba n n Öllum utanfélags- og utanhreppsmönn- um er bönnuð veiði í veiðivötnum á Land- mannaafrétti, nema sérstakt leyfi komi til. — Þeir sem þess æskja snúi sér til undir- ritaðs. F. h. Veiðifélags Landmanna Skarði, 12. júní 1946. Kristinn Guðnason. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu Kaupmenn — Kaupfjelög | Stjörnubúðingar eru nú aftur fáanlegir hjá okkur — 8 mis- munandi tegundir. Húsmæður. Athugið að þetta er handhægur og góður eftirmatur. Efnagerðin STJARNAN Borgartún 4. — Reykjavík. /<$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$X$>^X$X$X$X$>^x$>^X$X$>^X$>$>^X$X$X$^X$X$X$x$>^x$X$X$^<$^X$X^$X$X$> Það tilkynnist vinum og vandamönnum að ekkjan, SESSELJA JÓNSDÓTTIR, andaðist 19. þ. m. á heimili sínu, Framnesveg 61, Börn og tengdabörn. Jarðarför konunnar minnar, ÁSGERÐAR ARNFINNSDÓTTUR, fer fram í Stykkishólmi laugardaginn 22. júní og hefst meö húskveðju frá heimili hinnar látnu kl. 2 e. h. Ágúst Þórarinsson. Jarðarför mannsins míns, föður okkar og sonar, GUÐMUNDAR JÓNSSONAR, fer fram frá Fríkirkjunni, föstudaginn 21. júní og hefst með bæn frá heimili hins látna, Suðurpól 48, kl. 3,30 eftir hádegi. Hulda Einarsdóttir og synir, Jón Jónsson frá Breiðholti. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlut- tekningu við fráfall og jarðarför mannsins míns, GUÐMUNDAR ÖGMUNDSSONAR, bifreiðastjóra. Fyrir mína hönd og annara vandamanna. Kristín Bjarnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.