Morgunblaðið - 16.01.1947, Page 1

Morgunblaðið - 16.01.1947, Page 1
16 siður 34. árgangur 12. tbl. — Fimtudagur 16. janúar 1947 Isafoldarprentsmiðja h.f. RIJSSAR ÆTLA AÐ VÉGGIRÐA SVALBARÐA Bresku kolanámurnar þjéðnýlfar Um áramótin voru bresku kolanámurnar þjóðnýttar og við athöfn í því sambandi var breska ríkisstjórnin mætt. Til vinstri á myndinni sjest Attlee forsætisráðherra, þar scm hann er að halda ræðu, en til hægri eru nokkrir af bresk u ráðherrunum, ekki altof hátíðlegir á svipinn. Þeir, eru, talið frá vinstri: Morrison, Greenwoed, Bevin og Stafford Crips. Að baki Bevins Bcvan, geispandi. IMorska þingið kréfst skýringa á rússneskri frfett London í gærkveldi. . Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. • - RÚSSNESKA FRJETTASTOFAN, TASS, skýrir frá því, að samkomulag hafi orði'ð um að Rússar og Norðmenn tækju að sjer sameiginlega að víggirða Svalbarða og annast varnir eyjanna.* Fregn þessi hefur leitt til þess, að norska þingið hefur krafist skýrslu og skýringa af utanríkisráðuneytinu norska um málið og 'hefur Halvard Lange, utanríkisráð- herra lofað að gefa þinginu skýrslu um málið mjög bráðlega. Norska frjettastofan skýrir frá því í ltvöld, að líkindi sjeu til, að Stórþingið komi saman á lokuðum fundi í dag til að hlýða a skýrslu utajiríkisráðherrans um Svalbarðamálið, en síðar verði opinn fundur í þinginu haldinn um það. Bresk-franskt hernaðarbandalag Til að hindra þýskar arasir i iramfaðinnN London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. SAMKVÆMT opinberri tilkynningu, sem birt var sam- tímis í París og London í kvöld, hafa Bretar og Frakkar ákveðið að gera með sjer hernaðarbandalag í samræmi’ við reglur þær um hernaðarbandalög, sem finna má íl iimmtugustu og annari grein stofnskrár sameinuðu þjóð- anna. Ákvörðunin um bandalagið var tekin á fundum Leon Blum, forsætisráðherra Frakklands, Attlee forsætft- ráðherra og Ernest Bevin utanríkisráðherra. Péivsrjar dæmdir BERLÍN: — Þrír Pólverjar hafa verið dæmdir til dauða í Miinchen, og sá fjórði til æfi- langrar fangelsisvistar, fyrir að drepa þrjá bændur á banda- ríska hernámssvæðinu í Þýska landi. gegn Palesiínu gu Jerúsalem í gærkveldi. ÆÐSTARÁÐ Araba í Palest- ínu sendi í dag út tilkynningu, þar sem sagt ei’, að Arabar í Palestínu muni berjast gegn því að landinu verði skipt. Skorar ráðið á Araba að ver.a reiðu- búnir til að berjast gegn öllum tilraunum til að framkvæma slíka skiftingu. Samkvæmt breskri frjettatil- kynningu, bendir yfirlýsing ráðsins til þess, að á ný hafi komið fram uppástunga um skiptingu Palestínu MIKILVÆGT SPOR Stjórnmálaritarar telja, að ákvörðun þessi sje ákaflega mikilvæg fyrir báða samn- ingsaðila og eitt af því merk- asta, sem komið hafi fyrir í sögu beggjá landa. Á það er bent, að segja megi að sam- komulag þetta tengi samanj austrið og vestrið, þar sem Bretar' gerðu bandalag við Hússa í maí 1942, og Frakkar og Rússar' gerðu moð sjer hernaBarsamning rúmum tveim ái-um seinna. <s>- VARNARBANDALAG í tilkynningunni 'um Framh. á b'z. 12, a- London í gærkvöldi. -PRÓFESSOR J. Smerten- ko, varaforseti American Lea gue for free Palestine, sem kom til Bretlands í dag í trássi við bre.sku yfirvöldin, mun Verða flultur úr landi á morgun. Smertenko er nú í haldi á lögreglustöðinni í Walling- ton í Surrey. Ilann er banda- rískui' borgari og hefur að undanförnu dvalist í París. — Reuter. Fulitrúar utanríkisráðtierranna deila um smáþjóðirnar London í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. FULLTRÚAR utanríkisráðherranria komu saman til fundar í dag, en tókst ekki að komast að samkomulagi um þá tillögu Ástralíu, að smáþjóðunum sje gefið betra tæki- færi til að fylgjast með undirbúningi friðarsamninga við Þýskaland. Tillaga Ástralíu. Fulltrúar Breta, Bandaríkja- manna og Frakka komu sjer saman um tillögu, sem var í nokkru samræmi við tillögu Ástralíu, enda þótt mikið vant- aði á, að í henni væri fallist á þá kröfu Ástralíustjórnar, að fulltrúar 18 smáþjóða fái að Framh. á 2. siðu Flufningum Biætf LONDON: — Flutningum Þjóðverja ^rá Szczucin-svæð- inu í Póllandi hefir verið hætt í bráð vegna kuldanna, sem þar þar gengið yfir. Rússar telja alþjóðasamning ógildan. * Rússar lýsa því yfir, að þeir hafi talið alþjóðasamninginn um Svalbarða frá 1920 genginn úr gildi vegna þess, að tvær þjóðir, sem voru aðilar að þeim samningum hafi átt í styrjöld við bandamenn, en þessi ríki voru Japan og Þýskaland. í samningnum, sem gerður var í París J920 um Svalbarða og undirritaður var af 10 þjóð- um, fengu Norðmenn Svalbarða til yfirráða, sem sitt eigið land, en tekið var fram.í samningn- um, að ekki mætti víggirða eyjarnar. Rússar undirrituðu þenna sáttmála 1925 og gerðust þar með aðilar að honum. Sú undirskrift var endurnýjuð 1935. Bretar mótmæla. Talsmaður breska utanríkis- ráðuneytisins skýrði blaðamönn um irá því í dag, að breska stjórnin gæti ekki fallist á þá röksemdafærslu Rússa að Sval- barðasamningurinn væri úr gildi feldur sökum þessy að tveir aðilar, er undirrituðu hann hefðu átt í styrjöld við bandamenn. Margir samriingar um alþjóðamál hefðu verið undirritaðir af þessum þjóðum og enginn hefði látið sjer detta í hug að þeir væru úr gildi fallnir. Þá sagði talsmaðurinn, að breska stjórnin hefði ekki enn- þá verið látin vita, að Rússar og Norðmenn óskuðu endur- skoðunar á samningnum, en slíkt væri ekki hægt nema með amþykki Breta og annara þjóða sem sagninginn undirrituðu. Samskonar yfirlýsingu gaf tals maður utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna í dag. (Framh. á bls. 12).

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.