Morgunblaðið - 25.01.1947, Page 13
Laugardagur 25. jan. 1947
MORGUNBLAÐIÐ
13
Í£g>- gamlabíö
TÖFRATÓNAR
(Music for Millions)
June Allyson
Margaret O’Brien
og píanósnillingurinn
Jose Iturbi.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn.
Syrpa af nýjum
Walf Disney-
teiknimyndum
með Donald Duck, Goofy,
Pluto o: fl.
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Sala hefst kl. 11 f.h.
Bæjarbíó
HafnnríLrði.
Yíkingurinn
(Kaptain Blood)
Kvikmynd eftir skáld-
sögu R. Sabatinis.
Aðal hultverk:
Errol Flynn.
Olivia De’Haviland.
Sýnd kl. 7 og 9.
Börn innan 14 ára fá ekki
aðgang.
Sími 9184.
Önnumst kaup og i51a
FASTEIGNA
Garðar Þorsteinsson
Vagn E. Jónsson
Oddfellowhúsinu.
Simar: 4400, 3442, 5147,
Sýning á
sunnudag, kl. 20
JEGMAN ÞATIÐ-
gamanleikur eftir Eugene O'Neill.
Aðgöngumiðasaía í Iðnó frá kl. 2 í dag. Tekið
á móti pöntunum í síma 3191 frá kl. 1—2.
Pantanir sækist fyrir kl. 4.
%
Börnum ekki seldur aðgangur.
S.K.T.
ELDRI DANSARNIR í G.T.-hús-
inu í kvöld, kl. 10. — Aðgöngumið
ar seldir frá kl. 5 e.h., sími 3355. —
««.x
Eldri dansarnir
i Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu 1 kvöld. Hefst
kl. 10. Aðgöngumiðar frá kl. 5 í dag. Sími 2826.
Harmonikuhljómsveit leikur
Ölvuðum mönnum bannaður aðgangur.
Dansleikur
í Nýju Miólkurstöðinni í kvöld, kl. 10.
Aðgöngumiðar seldir kl. 5—6.
Fundur
verður haldinn 1 fjelagi Suðurnesjamanna |
n.k. sunnudag, kl. 4 síðdegis í Tjarnarcafé,
uppi.
Áríðandi mál á dagskrá.
Stjórn fjelags Suðurnesjamanna.
►TJARNARBÍÓ
MÁFURINN
(Frenchman’s Creek)
Stórmynd í eðlilegum lit-
um eftir hinni frægu
skáldsögu Daphne du
Maurier.
Joan Fontaine.
Arturo de Cordova.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
Alt til íþróttaiðkana
og ferðalaga
ílellas, Hafnarstr. 22.
Smurt brauð og snittur.
SÍLD OG FISKUR.
Tm
Súðin
vestur um land til Akureyrar
samkvæmt áætlun 27. jan. ■—
Vörumóttaka á mánudag og
þriðjudag. Pantaðir farseðlar
óskast sóttir á sama tíma.
:
Húsmæður
Tekinn blautþvottur á \
Skólavörðust. 33, steinhús 1
inu, gengið inn frá Bjarn j
arstíg. Tekið á móti pönt- I
unum frá kl. 2—5 alla j
virka daga nema laugar- |
daga og í síma 6141 eftir \
kl. 7 á kvöldin. Vönduð ]
vinna. Fljót afgreiðsla. i
■HiiHlliiHiHHHiHiiaiiiiHHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiai<HiM
iiiii iliin i mi mmmm mmi m mtimmim n 1111111111111111
( Atvinnurekendur I
| Ungur, reglusamur, hand i
j laginn maður, með gagn- i
| fræða- og iðnskólaprófi, I
i óskar eftir atvinnu hjá j
1 öruggu fyrirtæki. Þeir er j
i vildu sinna þessu, leggi i
i nafn og heimilisfang inn j
i á afgr. Mbl. fyrir mánu- i
j dagskvöld n. k. merkt: i
i „Framtíð“ — 340.
HafnarfjarOar-Blð:
Dagbókin hennar
Skemtileg gamanmynd
leikin af miklu fjöri af
Louise Allbritdon.
Jon Hall og
Peggy Ryan.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sími 9249.
Ef Loftur gctur það ekki
— þá hver?
NÝJA BÍÓ
(við Skúlagötu)
Ási og fár
(„This Love of Ours“)
Fögur og tilkomumikil
mynd, bygð á leikriti eftir
ítalska skáldið Luigi Piran
dello.
Aðal hlutverk:
Merle Oberon.
Charlie Korvin.
Claude Rains.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 11 f. h.
LEIK
m
H A F N A P F J A I? Ð A R
sýnir gamanleikinn
Húrra krakki
á morgun kl. 2.
Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag, sími 9184.
♦♦♦♦♦»•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*•
Tóiilistasýningin
^x®x®x$x®>^^^^^^<Sxíxíx®x$x$x$x$x$^x$x$^xí>^<®x®>^<$xíxíx®xSx$^xSx®<$xSxíx®xí^x$x®
Unglingsstúlka eða piltur
óskast til innheimtustarfa hjá einni af elstu
heildverslunum bæjarins.
Tilboð, merkt: „Janúar“, sendist afgreiðslu
Morgunblaðsins, fyrir 28. þ. m.
Úrvais salfkjöt
Hakkað kjöt
Kindabjúgu
Rcykt síld og ýsa.
Kjötverslun
Hjalta Lýðssonar
Grettisg. 64.
Hofsvallagötu 16.
qillllllllllllimilllll
Bíiamiðlunin
Bankastræti 7, Simi 6063 1
er miðstöS bifreiðakaupa. I
er opin daglega frá kl. 12,30—23.
Sýningiri í dag er helguð ítalskri tónlist.
Eggert Stqfánsson talar um ítalska tónlist |
og Birgir Halldórsson syngur nokkur lög.
«♦♦♦♦♦<?>♦♦ ♦♦♦♦♦^^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦^^♦♦♦^
| Sjómannafjelag Reykjavíkur heldur
JSðalinnd
9
sinn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (niðri),
sunnud. 26. þ. m., kl. 1,30 e. h.
DAGSKRÁ:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Fundurinn er aðeins fyrir fjelagsmenn, er
sína skírteini við innganginn.
Stjórnin.
»■■■■••■■■■■■■••■!
UNGLINGA
VANTAR TIL AÐ BERA MORGUNBLAÐIÐ
I EFTIETALIN HVERFI
Laugavegur — Insti hlufl
Mávahlíð
ViÖ flytjum oiöðin heim til barnanna.
Talið strax við afgreiðsluna. sími 1600