Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Fimtudagur 27. mars 1947 Sundmót K. R hcfst í kvöld kl. 8Í4 f Sundhöllinni. Hinn heimsfrægi sund- garpur Svía PER OLAF OLSSON kcppir sem gestur á mót- inu. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 10 í Sundhöllinni. STJÓRN K.R. Ef Loftur getur ]iað ekki | — þá hver? pimiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiimiiiiiiiuniiiumiinumMH"* j IMMIIIIIIIIIIIMIMIIIIIIIMMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIMIMIMIIIIM I í S K I B I SKÍÐAÁHÖLD og SKÍÐAFATNAÐUR Festum bindingar á skíði s, r ort Austurstræti 4. Sími 6538. Bílamiðlunin I Bankastræti 7. Sími 6063 | I er miðstöð bifreiðakaupa. i ■ 11111*1111111.MMIIIII.•MMIIMM.MMMMMMMMMI BEST AÐ AUGLÝSA f MORGUNBLAÐTNU <<xtx$"3«íxSKS«£<Sxg>^xS>^3>^^^>3x$<$<$^<^<{x$«í«3x$Kíxíx*«íxss>«x?>«x«x* Kaupendur vaxtabrjefa J Stofnlánadeildar sjávarútvegsins, sem ekki hafa fengið afhent brjef sín, eru vinsam- | lega beðnir að vitja þeirra hið fyrsta. Brjefin verða | einungis afhent gegn framvísun bráðabirgðakvittun- | ar bankans. I cJlanJiílayilil JJslands k^x$«ííx$>^x$x$«Sx®K$«$x$>3>3>^3xSxí^^<®'<S><$>3xS><®x®>3>3xS>^$x^<íx$>^<$x3*^xSx$y^<S>3>3> TILKYIMIMIIMG! að sjer áæflunar- ferðimar Reykjavík —Hafnarfjörður UM margra ára skeið hafa i áætlunarferðir á leiðinni 1 Reykjavík — Hafnarf jörður, verið reknar af þremur aðil- um, þ.e. helmingur leiðarinn- ar af Áætlunarbílum Hafnar- fjarðar h.f. og hinn helming- | urinn af Bifreiðastöð Stein-! \ dórs og Bifreiðastöð Reykja' víkur að jöfnu. ! Eins og kunnugt er, voru \ öll sjerleyfi til fólksflutninga 1 útrunnin um síðustu mánað-j \ armót. i j Þegar umsóknarfrestur um 1 sjerreyfisleiðirnar fyrir | næsta sjerleyfistímabil var i liðinn, kom í ljós, að enginn i sótti um sjerleyfi um þann I hluta leiðarinnar Reykjavík i —Hafnarfjörður, er Áætlun-i i arbílar Hafnarfjarðar höfðu 1 haft. Þegar svo var komið lagði = skipulagsnefnd fólksflutninga í til, að hið opinbera tæki að | sjer rekstur leiðarinnar og j ákvað samgöngumálaráð- 1 herra, Emil Jónsson, að svo | skyldi gert. 1 Hefur póststjórnin nú tek- j ið við rekstri áætlunarvagna j á þessari leið og keypt gömlu j vagnana, sem notaðir voru. j Er þess þó mikil von, og j nokkur vissa, að stórir, sterk j ir og heppilégir vagnar fáist i innan mjög langs tíma, enda j mun alt gert, sem hægt er af j hálfu hins opinbera til þess j að svo megi verða, segir í i frjett frá póststjórninni. Hr. ritstjóri! Dodge I Fólksbifreið model ’42, til sölu við i bensínstöðina Nafta kl. | 11—12- f. h. og kl. 5—6 | e. h. ■j IIIIIIIIIMIIIIIMMÍIIIIIIIMIIIIIMIllfMMMMMMMMMMMII * Herbergi óskasf | Lítið herbergi óskast ; strax. Reglusemi áskilin. i Tilboð merkt: „Mánaðar- i greiðsla — 799“ sendist i Morgunbl. IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMMIf : 2 stúlkur óska eftir ATVINNUÍ helst í skartgripa- eða i skóverslun eða öðru góðu i starfi. Vanar afgreiðslu. i Tilboð sendist afgr. Mbl. = merkt: ,.20 ára — 800“ i fyrir laugardag. Z IIIIIIIIIIIIIIMIMIMIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIMMIIIIIIIIIIII Z Til sölu Kjallari (3 herbergi og eldhús) í húsi sem er í smíðum. — Upplýsingar hjá Kornelí- usi Jónssyni, Skólavörðu- stíg 10 og hfjóuhlíð 16. Höfum nú til sölu nokkra hermannaskála (spítala- hús) við Helgafell í Mosfellssveit. Breidd húsanna er 7,40 metrar og því hentug fyrir hgyhlöður og sömu- leiðis verkfærageymslur. Grindur húsanna eru sterk- ar, klæddfcr svörtu járni. — Munum vjer geta bent kaupendum á leið til þess að fá galvaniserað járn á húsin. — Gefum nánari upplýsingar á skrifstofu vorri, Aust- urstræti 10, sími 4944. y Sölunefnd setuliðseigna. #8x$><SxSx$x$xSxSxSxSxSx$x$xS><SxSx$><SxSxS><SxSxS>^<S>3«®><Sx®xSx$x$x$x®«Sx$xSx»3kSxSx8xSxSx»<Sx -•>4><íxíx5!0<íxíxíxi><$>4><íxí><íxKxS><IxS><SxS><txSxÍ!>«xíxS>«xi>>4><»<»<íx>><»>.J><»>^x'»xi.><.x'.x.x.x.x.x. HÆÐ (3 herbergi og eldhús) og hálfur kjallari í góðu | timburhúsi við Lindargötu er til sölu. Laus til íbúðar | 14. maí næstkomandi. Sigurgeir Sigurjónsson, hrl., Aðalstræti 8. Ætla að gera sitt besta London í gærkvöldi. í RÆÐU, sem Sir Stafford | Cripps, verslunarmálaráð- herra, flutti í neðri málstof- unni í dag, sagði hann, að fulltrúar Breta á undirbún- ingsfundi þeirrar nefndar sameinuðu þjóðanna, sem fjalla á um alþjóðaviðskipti, væri staðráðnir í, að láta þennan fyrsta fund nefndar- innar bera góðan árangur. Sir Stafford bætti því við, að menn gætu brátt farið að gera sjer vonir um minkandi viðskiptahömlur og tolla. — Reuter. • Byggingarlóðin nr. 22 ul íSk ólalraut á .Æ raneóL ca. 700 fermetrar að flatarmáli, fæst keypt. óskum tilboða í lóðina fyrir 10. apríl n.k. Áskiljum oss rjett til að taka hverju tilboði sem er eða hafna öllum. — Nánari upplýsingar í sparisjóðnum. Akranesi, 26. mars 1947. Sparisjóður Akraness. IIIIIIIIMIIIIIII IMMMMMMMMMMMMMMMMMI Nýr amerískur Vill útflutnings- eftirlit í eitt ár enn Washington í gær. | í boðskap, sem Truman hefir 1 sent Bandaríkjaþingi, fer hann 1 fram á það, að þingið gefi leyfi i sitt til þess, að Bandaríkjastjórn | haldi áfram að hafa eftirlit með i útflutningi í eitt ár ennþá. Forsetinn fer fram á það. að i þingið taki afstöðu til þessa i máls hið bráðasta, en það er 30. i júní næstkomandi, sem heimild i Bandaríkjastjórnar til útflutn- i ingseftirlits er útrunninn. —Reuter. Stúlka óskast við afgreiðslustörf. Gott kaup. Ljett vinna. Sjerherbergi ef óskað er. — Tilboð merkt: „2057“ sendist afgr. Morgunbl. GOLFKYLFUR GOLFPOKAR nýkomið. m\ y TAPAST HEFSJR 1 kvenarmbandsúr . með § { syartri leðurreim. Líklega | i tapast á Reykjavíkurvegi í | i Hafnarfirði eða Baróns- | stíg—Smáragötu í Reykja- i vík eða áætlunarbíl Hafn- = arfirði—Reykjavík síðast- | liðið sunnudagskvöld þ. | 23. þ. m. Finnandi geri | vinsamlegast aðvart . í | Trompet hingað kominn beint frá 1 verksmiðjunni. (Vöru- merki: King-Liberty). Til | sýnis og sölu í dag og á i morgun kl. 5—8 e. h. á | | Smiðjustíg 9. 2 IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIMMMMIMMMMMI ; | Bíll i 5 manna bifreið til sölu. | — Uppl. á verkstæðinu i Seljaveg 32 frá kl. 2—6. Z IMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMII = i Herra- I Skíðabuxur i úr dökkbláu alullarefni, | allar stærðir. Amerískt i snið. Sent gegn póstkröfu | hvert á land sem er. I Versl. Anna Gunnlaugsson | Laugaveg 37. Sími 6804. - 'IMIIIIIIIIMMMMIIIIIMIIIIIMIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIM “ síma 3364. iiiiimiiiiiiia íbúð fil sölu Kjallaraíbúð í nýju húsi í Túnahverfinu, til sölu, 4 herbergi og eldhús, WC. og geymsla, húsið stendur á hornlóð. Tilboð er greini verð og útborgun sendist blaðinu fyrir kl. 12 á laugardag, merkt: „Milli- liðalaust — 789“. | Til sölu 1 I ef viðunandi boð fæst: = [ Steinhús (5 íbúðir. flest i i þægindi) svo að segja í | \ miðbænum. Laus nú þeg- | i ar 1 íbúð, 3—4 herbergi | I (stór). Lítil húseign e. t. | [ v. tekin í skiftum. Lyst- | i hafendur leggi nafn sitt | [ (útborgunarmöguleikar in- = | cl.) á afgr. Morgunbl. fyr- | [ ir lok þ. m. merkt: „Beint | í — 767“. MimilMMIIIMMIIIIIIIIIMIIIMIflMlllllllimmilllMIIIIIIIIIS IIMMMMMMMIIMIIMIIIIMMIMIMMIMIIMMIMIIMMIMMIIIIIM] I Vanur skrifslofumaður | í vill taka að sjer reikn- | [ ingshald í heimavinnu, | i væri einnig fáanlegur til | | að vinna á skrifstofu frá i Í kl. 5—7 e. m. eða lengur | [ eftir samkomulagi, t. d. I = við endurskoðun o. fl. ■— f i Tilboð merkt: „Nákvæm- | I ur — 798“ sendist Morg- f f unblaðinu fyrir n.k. laug- | | ardag. [ STULKA, helst vön a'f- Í greiðslustörfum, óskast í [ bókabúð. Þarf að vera góð Í í reikningi og geta talað f ensku. Húsnæði gæti Í fylgt. — Eiginhandarum- í sóknir, ásamt mynd og Í meðmælum, ef fyrir eru, i leggist inn á afgr. þessa Í blaðs fyrir 31. þ. m„ Í merktar: „Framtíðarstarf i — 660“. § Austurstræti 4. Sími 6538. I Asbjörnsons ævintýrin. — Í I Sígildar bókmentaperlur. Ógleymanlegar sögur barnanna. IM» 11111111111111MMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMMIM 5 lllini§!!lll!!l!li!ll!UM!l!!ll!l!!»IMH»l!imUHSHSIIIII!II!!l!!!!llillJ!l!II!IHl!tSHIIlHUUl!*»imillll * 8 •UMIIUIIIIUIllllllillllllllllUlllHllHUIUIUlUimilíllIlUllUl g

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.