Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 7
Fimtudagur 27. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ „ í HEILBRIGÐISMÁL hjeraðanna ÞAÐ er merkilegt tímanna tákn, að sveitapiltar, sem ganga menntaveginn og verða læknar nú á tímum, eru allra manna ó- fústastir til að vera hjeraðs- læknar. Um síðustu áramót voru 7 þjónandi hjeraðslæknar innan fertugs. Einn þeirra er af Alftanesi, hinir allir úr kaup- stað, enginn ofan úr sveit. Sveitaæska síðustu áratuga hef ir alist upp við ofsjónir eldri kynslóðarinnar yfir sælulífi kaupstaðanna og við beiskju- blandinn búmannsbarlóm, sem er að vísu ekki alveg tilefnis- laus, en óhollur engu að síð- ur. Þetta sjúka andrúmsloft, sem aukið er á í pólitísku hagn aðarskyni, hefur komið ósjálf- ráðri óbeit á sveitalífi inn í hugskot unga fólksins. Það var eitt af fyrstu verk- um hins endurreista löggjafar- þings fyrir 70 árum síðan að reyna að sjá öllum landslýð fyrir viðunandi læknishjálp. Sú framvinda tók stærst stökk um aldamótin með læknaskip- unarlögunum frá 1899, en nú virðist heilbrigðisstjórn og al- þingi hafa gefist upp við mál- ið. — Um síoustu áramót var sjö- unda hvert læknishjerað á landinu læknislaust. Sú þjóðar vanvirða er þó ekki fyrst og fremst gikkshætti ungu lækn- anna að kenna, heldur á hún upptök sín í skammsýni og smá sálarskap stjórnarvaldanna. — Ríkisstjórn og Alþingi hefur í heilan mannsaldur reynst hjer aðslæknum kargur og ósann- gjarn vinnuveitandi. ★ Fram að fyrri heimsstyrjöld voru árslaun hjeraðslækna 1500 krónur og þóttu það sæmileg laun þegar þau voru uppruna- lega ákveðin, á síðasta árs- fjórðungi 19. aldar. Tímakaup lækna á ferðalögum var þá nokkuð ofan við tímakaup verkamanna og skv. gjaldskrá Guðmundar landlæknis frá 1905 fengu þeir fyrir venjulega læknisskoðun sem svaraði 3—4 földu tímakaupi verkamanna eða hálfu dagkaupi við vor- Eftir P. V. G. Fyrri grein Kolka heimtingu á fararskjóta, að hann hefði á þessum árum reiknað sjer hestsleigu á göngu ferðum í viðbót við það 30 au. tímakaup, sem honum bar sem lækni. Með því hafði hann meira upp úr sjer sem reið- hestur erí sem læknir. Það varð heilbrigðismálum hjeraðanna til gæfu 1 öllu þessu öngþveiti, að læknastjettin átti þá að forustumanni Guðmund prófessor Hannesson, mann hófsaman og .%anngjarnan, en einbeittan og óhvikulan, þegar hann vissi sig fara með rjett mál. Fyrir leiðsögn hans fór svo, að allir hjeraðslæknar gáfu stjórn Læknafjelags ís- lands umboð til að segja em- bættum sínum lausum. Þá fyrst, er við lá að hjeraðs- læknastjettin þurkaðist út í heilu lagi, ljet Alþingi undan og veitti læknum sæmileg lífs- kjör. Öll þesis saga er einn af smánarblettunum í þingsög- unni. Jeg er ekki í vafa um það, að fólkið í læknislausu hjer- uðunum geldur nú framterðis fulltrúa sinna á þessum árum, þótt síðan sjeu liðin hartnær 30 ár. Um það leyti sem jeg varð kandidat, en það var 1920, var óhugur í ýmsum okk ar við að ganga í þjónustu þess ríkisvalds, sem hafði farist skammarlega við eldri stjettar bræður okkar. Árið 1933 var staðfest ný gjaldskrá fyrir hjeraðslækna og hafði hún þó gilt í meira en áratug með þegjándi sam- þykki allra aðila. Þessi gjald- skrá var mjög viðunanleg 1933. Þá voru kreppuár, gjald- getan í sveitum niður við núll- púnkt og kaupmáttur krón- unnar mikill. Hjeraðslæknir fjekk þá fyrir einfalda skoðun eða tanndrátt sem svaraði 10 sig að skurðlækningum og höfðu sjúkrahús. Ekki var hægt að finna öllu öruggara ráð til að fæla unga menn með áhuga fyrir skurðlækningum frá því að leggja fyrir sig em- bættislæknisstörf í sveitahjer- uðum. Með nýju launalögunum var haldið áfram á sömu braut. Hjeraðslæknar í fámennustu hjeruðunum eru settir í miklu hærri launaflokk en aðrir og er það að vísu sjálfsagt, því að þar er oftast um erfið og ó- girnileg útkjálkahjeruð að ræða. En gjaldskrá hjeraðs- lækna er aðeins hækkuð um 100% frá því, sem var fyrir stríð, þótt alt annað kaupgjald hafi hækkað um 4—600%. Enn er okkur skamtaðar 4 krónur í kaup á ferðalögum fyrstu 6 klukkustundirnar, 2 krónur næstu 6 og í lengstu og erfið- ustu vetrarferðunum lækkar þessi greiðsla niður í 1 krónu á tímann — segi og skrifa 1 krónu —- ef ferðin varir leng- ur en 12 klukkustundir. Þetta er vel að merkja án nokkurrar verðlagsuppbótar. í nætur- vinnu er tímakaupið 50% hærra, en næturvinna er að- eins reiknuð frá kl. 11 að kvöldi til kl. 7 að morgni. Lög- boðinn vinnudagur hjeraðs- lækna er 16 klukkustundir. Allt er þetta ótrúlegt, en satt. Hitt er þó jafnvel enn þá ótrúlegra, að heilbrigðisstjórn- in hefur árum saman brotið landslög á hjeraðslæknum með því að þrjóskast við að veita þeim árlegt orlof sjer að kostn aðarlausu. Þeir munu vera sú eina stjett meðal allra laun- þega ríkis, bæja og atvinnufyr- irtækja, scm ekki hefur fram að þessu notið orlofshlunn- inda, og núverandi landlæknir vinnu í sveit. Þetta var í raun lítrum af nýmjólk eða 800 gr. og veru hár taxti miðað við gjaldgetu almennings, en rýrn- aði þó að gildi jafnt og þjett, vegna lækkaðs kaupmagns, fram að heimsstyrjöldinni fyrri. Með henni hófst mikil verðbólga og allt kaupgjald hækkaði stórum. Þá var á Al- þingi allstór hópur lýðskrum- ara, sem ól á gamalli öfund í garð embættismanna. Þessir menn lögðust móti sanhgjarnri verðlagsuppbót á laun opin- berra starfsmanna og stó$u eins og steinveggur gegn allri hækk un á taxta hjeraðslækna. Þá var peningaflóð í sveitum landsins, ær sexfölduðust að verði og annar búpeningur tilsvarandi, sömuleiðis allt kaupgjald við sveitavinnu. Hjeraðslæknum var samt ár eftir ár synjað um alla hækk- un á taxta sínum og það þótt föstu árslaunin væru þá ekki orðin á við vinnumannskaup í sveit. Það sagði mjer gamall og samviskusamur hjeraðslæknir, sem stundum þurfti að fara fót gangandi yfir fjallveg, en átti af sinjöri til heimilis síns. Þessi hlutföll breyttust stórkostlega þegar ófriðurinn skall á. Heil- brigðisstjórnin lenti inn á sömu óheillabrautinni og 25 árum áður og synjaði hjeraðslæknum verandi starfsbræðrum hans og þörfum hjeraða þeirra. 'k Fáir ungir læknar fara út í fáment útkjálkahjerað með þeim ásetningi að dveljast þar alla æfi, heldur til þess að standa nær því að fá síðar fjöl- ment hjerað og betur í sveit sett. Með núverandi taxta er mjög dregið úr hvöt þeirra til að leggja út á slíka embættis- braut. Læknir í hjeraði með 600 íbúa hefir með núverandi upp- bót um 32500 krónur í föst árs- laun.Ef hann flyst þaðan í fjór- falt fjölmennara hjerað, t. d. Sauðárkrókshjerað, lækka föstu launin ofan í rúmar 24000 krón ur eða um 25%. Til þess að vinna upp þenna launamismun, þarf hann að leggja á sig marg falt meiri vinnu en áður, án þess að verða nokkuru bættari fjárhagslega. Þessi launamis- munur samsvarar sem sje greiðslu fyrir skoðun á 2000 sjúklii^um eða 50 holskurði, miðað við verkataxta hjeraðs- lækna, en ef miðað er við hinn heimskulega ferðataxta, þarf hann að vera í læknisferðum 6 —8 klukkustundir hvern ein- asta virkan dag allt árið, til þess að ná sömu tekjum og meðan hann var í fámenna hjer aðinu. Hjer er þó ekki tekið til- liti til þess, að læknir eyðir meiru í risnu og útsvör á Sauð- árkróki en í Trjekyllisvik. Með hinum lága taxta er dregið úr hvöt ungra manna til að' fórna nokkurum árum á út- kjálka í von um fjölment hjer- að síðar meir. Þessi skammsýna launastefna bitnar því fyrst og fremst á afskekktu hjeruðunum enda eru nú 9 þeirra auglýsf laus. Það er að vísu þægt að hækka föstu launin í útkjálka- hjeruðunum enn meir og kaupa með því efnalitla menn til að vera þar um tíma, meðan þeir eru að safna farareyri til framhaldsnáms og undirbún- ings undir sjerfræðinám, enda mun vera sá eini opinberi ráðs- 1 hafa ýmsir kaupstaðarlæknar maður, sem hefur blátt áfram farið þá leið. En þá eru þeir tap ekki viljað viourkenna þenna aðir sem hjeraðslæknar og fjöl- rjett starfsmanna sinna. Það er mennari hjeruðin verða smám- að vísu í allgóðu samræmi við saman með því móti ruslakista aðra afstöðu hans til launa- og þrautalending fyrir þá skip- kjara heilbrigðisstarfsmanna. brotsmenn, sem ekki hafa verið um alla hækkun á taxta, þrátt Mjer hefir verið sagt, að hann færir um að standast samkeppni fyrir ferfalda hækkun á kaupi hafi jafnvel talið eftir mat í höfuðstaðunum. Hjeraðslækn- flestra annara launbega. í stað handa þéim læknastúdentum, arnir verða þá, er tímar líða, þess var okkur seint og síðar sem stunda skylduvinnu á rík- úrhrakið innan læknastjettar- meir öllum veitt jöfn verð- isspítölunum, og gæti þó slíkur ^ innar. lagsuppbót, sem mun hafa ver- greiði varla munað stofnun Ur^dirbuningsferill læknaefna ið miðuð við 650 króna grunn- cins og' Landsspítalann miklu, er nú einhver erfiðasta og dýr- tekjur á mánuði, án tillits til en fátæka námsmenn talsverðu. asta námsbrautin, sem hægt ér þess, hvort tekjurnar höfðu Ekki mun slík smámunasemi að leggja út á, enda heltast ár- verið það miklar eða helmingi ] gcra honum hægara fyrir með lega margir úr lestinni. Það er hærri. Hjeraðslæknar í fá- að fá þessa sömu menn til að ekki nema fyrir harðduglegan mennum hjeruðum, sem voru fara út í læknislaus hjeruð. * j hæfileikamann að feta þa braut í hæsta launaflokki og höfðu j Vilmundur Jónsson gegni áð- til enda, eins og læknanámi nú um eða fyrir innan 3000 krón-jnr stóru læknishjeraði af mik- er háttað. Læknaviðkoman fer ur í aukatekjur á ári, urðu með illi prýði og röggsemi og kom nú minkandi hin síðari ár. Síð- þessu skaðlausir, en í fjölmenn upp á ísafirði stærsta sjúkra- asta áratuginn hafa ekki út- ustu hjeruðunum, sem eru húsinu utan Reykjavíkur. Það skrifast árlega nema um 1 lægst launuð af því að lækn- er skaði, að svo mikilhæfur og læknir á hver 25000 landsmenn, um þar er ætlað að lifa að all- gáfaður maður skyldi límast en næsta áratug á undan um 1 miklu leyti af praxis, var lækn fastur í skrifborðsstól í turn- á hver 15000. Með sama áfram- irinn sviptur allri hækkun á ; herbergi Arnarhváls, stara það- ] haldi verður innan skamms þeirri vinnu, sem fór fram úr j an öðru auganu heilskyggnu á læknaskortur í landinu og auð- 4000 krónur á ár. Kom þetta rílusfjehirsluna, en fá vagl á i vitað bitnar hann fyrst og einkum niður á þeim, sem gáfu það augað, sem horfir að fyr- fremst á hjeruðunum. Það er því lífsnauðsyn í þess beinustu og bókstaflegústu merkingu að búa svo að læknum, að nægi- lega margir dugnaðar- og hæfi- leikamenn fáist til að velja læknisstarfið að lífsstarfi. Það sama gildir um aðra heilbrigð- isstarfsmenn, eins og hjúkrun- arkonur og ljósmaeður. Sjúkra- hús landsins verða að vera sam keppnishæfar við ölknæpur, hárgreiðslustofur og jafnvel skrifstofur, þessa paradís mör- landans á 20. öld. ★ Sumum húsbændum verður alltaf vel til hjúa. Hjá öðrum tolla engin hjú árinu lengur í vist. Venjulegast er þetta hús- bændunum sjálfum að kenna. Við enga opinbera starfrækslu er jafnmikill skortur vinnuafls nje starfsmenn jafn óstöðugir í vistinni eins og í heilbrigðis- málastarfinu. Þetta er eðlilegt. Heilbrigðisstjórnin er ljeleg- asti og smásálarlegasti húsbónd inn. Hún var eitt sinn að því komin að flæma alla hjeraðs- lækna úr vistinni. Læknislaus hjeruð, Ijósmæðralausar sveit- ir, sjúkrahús, sem verða að neita að taka á móti sjúkling- um í auð rúm, er nú sjáanlegur árangur af aðbúnaði hennar gagnvart starfsliði sínu. - Tvisvar á einum mannsaldri hafa hjeraðslæknar verið beitt- ir freklegri ósanngirni, að því er aukatekjur snertir. Nú stend ur fyrir dyrum endurskoðun gjaldskrár þeirra í sambandi við trvggingarlöggjöfina nýju. Það þótti ógæfumerki að vega þrisvar í sama knjerunn. Jeg vil minna heilbrigðisstjórnina á þá gömlu lífsspeki. Við ætlumst til þess, að hætt sje að demba á okkur taxta án þess að leita samkomulags við okkur áður. Við heimtum fastan og fullgild- an samningsrjett um okkar eig- in vinnu. I næstu grein mun jeg sýna fram á, hvernig nauðsynlegar framkvæmdir í heilbrigðismál- um hafa setið .á haka fyrir öðr- um menningarmálum að und- anförnu, svo að í óvænt efni er komið. Jeg mun þá benda á ýmsar leiðir til umbóta, út frá- viðhorfum, sem skapast hafa á síðustu árum. P. V. G. IColka. nnKXMaMiDiiM.aiuiiiiHiiMniniiiinfiiu Verslunarpláss til sölu eða leigu. Búðarplássið á húsinu- Sörlaskjól 42, sem er al- veg tilbúið til notkunar er til sölu eða leigu. — Umsækjendur sendi leigu- | eða kaup-tilboð til lög- | fræðings Þormóðs Ög- i mundssonar, Bjarnarstíg 4 | fyrir 1. apríl. — Húsnæð- | ið er til sýnis daglega frá I kl. 10—12 og 4—7 síðd. og | nauðsynlegar upplýsingar I veittar þar. i Brjefaskriftir & Bókhald. | [ Garðastræti 2. Sími 7411. f i Bókhald, fjölritun, vjel- | ritun og þýðingar. I • UIIIIIIIIIIIIII.MMIHlllMMtllMMMMMIO.aMIIIIIIIIIIMUIMI UNG DÖNSK STÚLKA óskar eftir atvinnu í Reykjavík við ljett hússtörf og að líta eftir börnum. Tilboð merkt: „4507“ sendist afgr. Mbl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.