Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 15
Fimtudagur 27. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf 'f Þeir' fjelagar, sem hafa r hyggju að dvelja í „Glaum- bæ“ yfir pásk- ana, tilkynni þátttöku sína á föstudagskvöld milli kl. 9 og 11 í V.R., uppi. — S'tjórnin. <2}a.abó b W Handknattleiks- stúlkur Ármanns! Allar verða að mæta á æfingunni í kvöld kl. 8,30 í íþróttahúsinu við Hálogaland. Handknattleiks- flokkur karla! Æfing í íþróttahús- inu við Hálogaland kl. 9,30—10,30 í kvöld. Fjöl- mennið! — Allir keppendur mæti í læknisskoðun hjá ósk- ari Þórðarsyni, kl. 7—8, föstu dag í Pósthússtræti 7, 4. hæð. Skátafjelagið Hraunbúar, Hafnarfirði, heldur skemtifund annað kvöld kl. 8,30. Dansinn hefst kl. 10. — Skátar, fjöl- mennið. — Skemtinefndin. FARFUGLAR! að Fjelagsh. V.R. Málfundur verður í kvöld (fimtud.), kl. 9. Fjölmennið rjettstundis. ■— Stjórnin. Þeir fjelagar, sem ætla að« dvelja í Hlið- skjálf páskadag- ana, athugi, að áskriftalisti liggur frammi í Bókaverslun fsafoldar til kl., 12 á laugardag. ATH. Sameiginlegur fundur allra nefnda hjá formanni kl. 9 í kvöld. — Stjórnint Litla-Ferðaf jelagið Framhaldsaðalfundur verður haldinn í kvöld kl. 8 í Baðstofu iðnaðarmanna. —< Mætið stundvíslega. Stjórnim Kensla Frönsku kennir Ilarry Villemsen, Suðurgötu 8, sími 3011. 86. dagur ársins. Næturiæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður í Laúgavegs- Apóteki, sími 1616. Næturakstur annast Litla bílastöðin, sími 1380. □ Helgafell 59473287, IV-V-2. I.O.O.F. 5=1283278 y2=9.0 Hjónaefni. Síðastl. laugardag opinberuðu trúlofun sína, Elín Ólafsdóttir frá Víðidalstungu og Haraldur Karlsson, húsa- smíðanemi, Fálkag. 24. Háskólafyrirlestur. Martin Larsen sendikennari flytur síð- asta fyrirlestur sinn um Martin Andersen Nexöe í dag, fimtud. 27. mars kl. 6,15 í II. kenslu- stofu háskólans. — Fyrirlest- urinn fjallar um endurminn- ingar Andersen Nexöe og verð- ur fluttur á íslensku. Öllum er heimill aðgangur. Til Bamaspítalasjóðs Hrings ins. — Minningargjöf um frú Maríu Guðmundsdóttur, Bergs stöðum, Reykjavík, kr. 100,00 frá O. — Gjafir og áheit afhent Litlu Blómabúðinni: Aheit kr. 500,00 frá V.D. Áheit kr. 100,00 frá M.J. Áheit kr. 100,00 frá K.E. — Gjafir: Kr. 100,00 frá G.A. Kr. 50,00 frá ónefndum. Færum gefendum bestu þakkir. Stjórn Hringsins. Basar Sjálfstæðiskvennafje- lagsins Ilvöt verður opnaður í dag kl. 3 í Listamannaskálan- um. Þar verður alt mögulegt á boðstólum — eitthvað fyrir Kaup-Sala Útflutningsfyrirtæki með góð sambönd í flestum greinum óskar eftir sam- böndum við íslensk fyrirtæki í járnvörum, bronse-vörum, burstavörum, garðáholdum, einstökum neysluvörum o. fl. Edvin Midlander, Nyelandsvej 67, Köbenhavn. Tilkynning 25 þús. kr. lán óskast til þriggja ára, með fyrsta veðrjetti í húsi. Þagmælska. Tilboð sendist Morgunblaðinu merkt: „Háar rentur“. K. F. U. K. — U. D. Fundur í kvöld kl. 8,30. - Framhaldssagan lesin. Ein- Söngur. Árni Sigurjónsson talar. K. F. U. M. — A. D. Aðalfundur kl. 8,30 í kvöld. venjuleg aðalfundarstörf. — Fjölmennið. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 8,30 opinber samkoma. Foringjar og her- menn. Pálmasunnudag kl. 11 e. h. samkoma í Tjarnarbíó. ’Allir velkomnir! Fíladelfía Samkoma í kvöld kl. 8,30. Söngur og hljóðfærasláttur/ Allir velkomnir! KAUPUM FLÖSKUR — Sækjum. Verslunin VENUS, Sími 4714. Verslunin Víðir. Sími 4652. NOTUtí HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. <— Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Vinna HREIN GERNIN G AR Gluggahrcinsun Sími 1327 Björn Jónsson. HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 5571. GUÐNI BJÖRNSSON. ZIG-ZAG húllsaumur Klapparstíg 33, III. hæð GÓLFTEPPAHREINSUN Bíócamp, Skúlagötu. Sími 7360. BLAUTÞVOTT. Efnalaug Yesturbæjar h.f. Vesturgötu 53. Sími 3353. alla. Til tilbreytingar verða einnig seldir lukkupokar, og æfttu Reykvíkingar að freista gæfunnar með því að kaupa pokana. Happdrætti Kvennadeildar Slysavarnarfjel. íslands, Hafn- arfirði: Dregið var 17. þ. m. og komu þessi númer upp: — 5454, 5788, 4484, 4951, 5993, 4359, 4406, 4278, 4456, 4265, 5169, 4320, 5399, 4261, 4319, 5041. 4427, 5518, 5396, 5648, 4938, 4442, 4633, 4840,5819. — Vinninganna sje vitjað fyrir 1. apríl til Sólveigar Eyjólfsdótt- ir, Brekkugötu 5, Hafnarfirði. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12,10—13,15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 19.25 Þingfrjettir. 19.35 Lesin dagskrá næstu viku 20,00 Frjettir. 20.20 Útvarpshljómsveitin (A1 bert Klahn stjórnar): a) Lagaflokkur eftir Tschai- kowsky. b) Kossinn. eftir Arditi. c) Ástargleði eftir Weingartner. d) Mars eftir Frölich. 20.45 Lestur fornrita. — Þætt- ir úr Sturlungu (Helgi Iljörv ar). 21.15 Dagskrá kvenna (Kven fjelagasamband íslands). 21.40, Frá útlöndum (Axel Thorsteinsson). 22,00 Frjettir. BxSxSx^^Sþ^íKíxSx^SxSxgx^SxSxSxSxSx^^ Tapað Jeg týndi veskinu mínu á laugardags- kvöldið var. Það er merkt fullu nafni. Finnandi vin- samlega beðinn að skila því í skrifstofu Morgunblaðsins. Árni óla. Karlmannssilfurarmband .tapaðist í Miðbænuni á þriðju dagskvöld. Skilist gegn fund- arlaunum í Grjótagötu 9. Rauði Kross Islands I Aðalfundur fjelagsins verður haldinn á skrifstofu R.K.f., laugardaginn 26. apríl n.k., kl. 5 síðdegis. Dagskrá samkvæmt fjelagslögum. Reykjavík, 26. mars 1947. Stjórnin. BRITISH INDUSTRIES FAIR. Bresk Iðnsýning LONDON OG BIRMINGHAM 5—16 MAÍ 1947 Þetta er fyrsta tækifærið, sem þjer hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla við- skiptavini og ná yður í ný verslunarsambönd. Erlendum kaupsýslumönn um er boðið að heimsækja Bretland og sjá breska iðn- sýningu 1947. Þetta mun gera þeim kleyft að hitta ’ persónulega f ramleiðendur} hinna fjölmörgu bresku varaj sem eru til sýnis í Londonj (ljettavara) og BirminghamJ (þungavara) deildum sýn- ingarinnar. Hin nákvæma flokkun varanna mun auð- velda kaupendum samjjn- burð á vörum keppinaut- anna. Hægt er að ræða sjer- stakar ráðstafanir, með tilliti til einstakra markaða, beint við framlciðendur einnig verslunarhætti og skilyrði, vegna þess að einungis fram leiðandi eða aðalumboðsmað ur hans mun taka þátt í sýn ingunni. Tapast hefur aftan af vörubíl borðstofu- borð og stóll, á leiðinni Kleppsholt að Miklubraut. *—- Finnandi vinsamlega beðinn að hringja í síma 6076. I.O.G.T. 30 ára afmælishátíð st. Minervu, nr. 172 verður í Góðtemplarahúsinu föstudag 28. þ. m. og hefst kl. 9 stundvíslega. Til skemtunar verður: sam eiginleg kaffidrykkja, fáar ræður, söngur og dans. Aðgöngumiðar fyrir stúku- fjelaga og aðra templara verða seldir í Bókaverslun Æskunnar í dag og í Góð-< templarahúsinu á morgun kl. 5—7 síðdegis. SamkvæmisklæSnaður æski legur. Afmælisnefndin. ® Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi í tje: British Commercial Diplomatic Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem eru í nágrenni yðar. BRHLAND FRAMLEIDIR VÖRH (BRITAIN PRODUCES THE GOODS) Stúkan Frón, nr. 227 Fundur í kvöld kl. 8,30, á Fríkirkjuvegi 11. — Inntaka. Frónsbúi. Upplestur o. fl. Stúkan Freyja, nr. 218 Fundur í kvöld kl. 8,30. —• Venjuleg fundarstörf. Frjett- ir af Þingstúku-fundinum. — Framhaldssagan o. fl. Mætið stundvíslega. —■ Æ.T. Móðir okkar, GUÐRÍÐUR Ó. JÓHANNSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Bakkakoti, Akranesi, 25. þessa mánaðar. Börn hinnar látnu. Konan mín, dóttir og systir, ODDBJÖRG EIRÍKSDÖTTIR, Mávahlíð 15, andaðist 26. þ. m. á Landsspítalanum. óskar Árnason, foreldrar og systkini. Jarðarför ANDRJESAR FOLMER NIELSEN, fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 28. þ. m., kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd f jarstaddra ættingja, Ásta Þórðardóttir. Jarðarför föður míns, PÁLS HALLDÓRSSONAR, fer fram frá heimili hans á Eyrarbakka föstudag 28. þessa mánaðar, ,kl. 13,30. Guðlaugur Pálsson. Við þökkum innilega auðsýndan vinarhug og samúð við fráfall móður okkar og tengdamóður, MARÍU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Bergstöðum. Börn og tengdabörn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.