Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 11
Fimtudagur 27. mars 1947 MOEGUNBLAÐIÐ 11 ísland kemur á óvart sem góð íþróttaþjóð Eítir Hans Andersson Fyrri hluti ER JEG skrifa hjer fyrir Morgunblaðið um íslenskt íþróttalíf eins og það hefir komið mjer fyrir sjónir, vil jeg taka það fram að hjer er eingöngu um mitt ál'it að ræða. í þau 11 ár, sem jeg hefi starfað sem nuddari, hefi jeg mikið kynst íþróttum bæði í Svíþjóð og erlendis, þar sem jeg var í nokkur ár um borð í „Kongsholm“ og >;Gripsholm“, skipum sænsk- amerísku línunnar. Gafst mjer oft tækifæri að sjá íþróttakeppnir í ILS.A., en auk þess starfaði jeg líka um tínia í Worcester Mass. Þess vegna get jeg ekki einungis borið íslenskt íþróttalíf sam an við sænskt, heldur einnig ýmsra annara landa. Handhnattleikur. Fyrstu kynni mín af ís- lénsku íþróttahreyfingunni fjekk jeg skömmu eftir komu tnína hingað í mars í fyrra. hörðu úrslitaleiki var jeg í að MM Sjálfstæðiskvennafjelagið Hvöt opnar basar í Lista- mannaskálanum í dag kl. 3 e. h. Margt er þar gott á boðstólnum og eitthvað fyrir alla. Einnig hinir á- gætu lukkupokar. Basarnefndin. Hans Andersson. leikina í fyrra, og eftir liina og Karlskrona. — ísland á þegar sundmenn á alþjóða- mælikvarða. Það kom greini lega í ljós í keppni íslensku sundmannanna við bestu sund menn Dana. Minnir á japanskan sundstíh Jeg veitti hinum sjerstæða sundstí.l mikla athygli. Minti hann að mörgu leyti á sund- stíl Japananna, t.d. Ari Guð- mundsson svo jeg nefni einn! þann besta, hefir einkennandi japanskar handhreyfingar, sem best má sjá er hann tek- ur handleggina upp úr vatn- inu og teygir þá hægt fram, alveg máttlausa, virðist næst um silalega. Þetta gefur hand leggnum nauðsynlega hvíld, og er áreiðanlega það áhrifa mesta. Margir sundmenn eru og silalegir í snúningnum og leggja sig stundum á hliðina í fráspyrnunni niður í vatn- inu. Þar þarf að mínu áliti frekari fágun. Ari ætti að hugsa mest um þetta, og trúi jeg ekki öðru en hann syndi Sesítsrjgssr mpssit í kvöld. Hljómsveit Björns R. Einarssonar með Carl Billich. Breiðfirðingabúð Stálborð og stóiar sem henta vel í samkomuhús, biðstofur, til kaffi- drykkju á vinnustöðum o.fl., 'fyrirliggjandi. Til sýríis í versluninni Hverfisgötu 49. öíafur C'idaóoir Q Co. L.f. Það var handhnattleikur, sem1 engum vafa um, að sænskt leikinn var á íslandsmeistara handknattleikslið myndi mótinu. Þar sem jeg síðustu' mæta hjer allharðri mót- árin hafði starfað sem nudd, spyrnu. Jeg var beðinn um að ari handknattleiksliðs sænska' skrifa sænska handknattleiks Sjóliðsins í Stokkhólmi, gat sambandinu um möguleika á þá fljótlega 100 m. unclir* 1 jeg þegar eftir fyrsta leikinn keppni hjer. Svar barst brátt mín-> og fleiri myndu fylgja sjeð, að hann myndi ekki um að eitt af bestu handknatt honum eftir. Svo að jeg ræði hafa komið neitt spánskt fyr- leiksfjelögum Svíþjóðar um ekki eingöngu um þá bestu, ir sjónir sænskra áhorfenda.' langan tímá, Hellas í Stokk- því það er fjöldinn, sem verð Leikreglurnar eru í stórum hólmi — óskaði eftir því að ur að taka timt til, finst mjer ídráttum þær sömu og í heimsækja ísland. Af sjer- rJett að sundkennarar leggi Sænskum handknattleik, þó1 stökum ástæðum gat þó ekki áherslu á, að hver sundmað- nota Svíar hina svonefndu'af þessu orðið, en vonandi ur æfi sina sjerstöku aðferð, >,avlösningskedja“, þ. e. a. s. jverður það áður en langt um sem honum fellur best. skifta um framverði á meðan líður. Sænska handknattleiks- Bringusundsmenn hafa náð á leiknum stendur. f hverju! sambandið hefir sýnt mikinn góðum árangri, en eyða stund liði eru tíu leikmenn (þrír til áhuga í sambandi við íslands um kröftum að óþörfu með sími 1370. ><J><S>3><S*S><$KS><S><S><í>3>3xS>3x$><SxSxí*S*SxS><$*$><í><$xe>«xSx$><^í>'S><$><í>-$*M>3^^ Tvær afgreiðsiustúEkur hrpustar og ábyggilegar vantar frá næstu mánaðar- mótum. Upplýsirxgar milli kl. 3—5 á skrifstofunni. — JCy'eCfiCincjalvL & tn^at /&§><§^<§&§?§><§>&$Q><§<§>Q><&§><§>Q><§<&§®®Q><&§Q>G><&§<§>&§><§>&§?§><§>&&®<§>1&§><§>I§* þess að leysa af). t Góðir skotmenn. Hið íslenska fyrirkomulag verður þó að reikna sem ávinn för og yrði það áreiðanlega til Þvi að synda flugsund, sem mikillar ánægju fyrir báða er þó freistandi. Þessi sund- aðila. aðferð er hraðari og getur verið góð til að byrja með, en ekki er rjett að grípa til henn ar seinna í keppninni. Breyt- ing á sundaðferð veldur ó- reglulegri öndun og eyðilegg- ur taktinn. Myndu vekja athygli erlendis ing, þar sem sjö leikmennj Fjöldinn, sem æfir hand- verða að þjálfa sig til þess að knattleik hjer, er mikill. Það leika leikinn út í gegn. Jeg er^kom greinilega í ljós á meiát- ríijög hrifinn af skotfimi leik- aramótinu í fyrra, þar sem Inannanna, sem eins og í sund yfir 200 leikmenn, konur og knattleik, verður að vei'a af karlar, vonx í „eldinum”. Það mikilli nákvæmni. Jafnvel er raunveruleiki, að fsland, °g sundkennarar- samspilið og „teknikin“ ei‘ getur í náinni fi’amtíð haft góð, burt sjeð frá því, að leik; i í íþróttasamvinnu sinni við Ágætir sundmenn fnenn hópast of mikið um; boltann og vilja gleyma mikil ei’lendar þjóðir. Hvort sem vægi þess að gæta mótspilai’-jfvrsti leikui’inn fer fram hjer ans vel. Þetta stafar að heima eða erlendis er jeg viss nokkru leyti af hinu takmai’k, aða umráðasvæði, en myndi um, að íslensku handknatt- leiksmennii’nir myndu vekja Sjálfsagt lagast á stærri velli;(eins mikla athygli og íslensku Erlendir handknattleiksmenn j knattspyrnumennirnir síðast- nota „klístur“ á fingurgóm-, liðið sumai*. ana og-,,mirru“ undir skó- ,mirru Sólana. Hið fyrra gefur meira vald yfir knettinum, en hið Síðara dregur úr hálku gólfs- ins. Þessi smá-hjálparmeðul eru viðurkennt í alþjóðahand knattleiksreglunum og eru til eftirbreytni. Keppni'við Svía. Jeg sá alla handknattleiks- Það er skoðun mín, að sund handknattleikinn Sen> einn.íiS íþró‘tin verði í?len?insnm, “ mestrar anægj u í framtið- inni. Hjer eru ágætir sund- kennarar með hinn gamla og kunna sundkappa Erling Páls son í broddi fylkingar. Alt bendir til þess að sundíþrótt- in á íslandi eigi bjarta fram- tíð, sem mun áreiðanlega koma í ljós á Olympíu-leikun um í London 1948, ef ekki fyr Hjer er mikið af góðum sund laugum, og heita vatnið i Sundgetan kom mest á óvart. Sundið kom mjer mest á ó- vart af öllum íþróttagreinum hjer á landi. Á þeirri grein hefi jeg sjerstakar mætur, þar sem jeg hefi sjálfur keppt í sundi og dýfingum. Þar að auki starfaði jeg um tíma sem sundkennari, m. a. við stöðvar flotans í Stokkhólmi Togarinn „Lois“ frá Fleetwood, sem strandaði á .Hraunsfjöru við Grindavík þann 5. janúar s.l., er til sölu eins og hann liggur nú á strandstaðnum. Tilboð sendist undirrituðum fyrir 5. apríl n.k. Geir Zoega Hafnarhúsinu, Reykjavík. <> Útflutningur — Prjónles — Endurútflutningur Stórt danskt útflutningsfyrirtæki, sem hefur skrifstofur í Ameríku og ajlri Evrópu, býður yður miklar birgðir af als- opnu laugunum gerir þjálfunjkonar prjónlesi strax eða mjög fljótlega. l.d.. baðmullai-, mögulega að vetrarlagi. Marg. ullar-, gerfisilki og hörefni. Ullar- og baðmullarteppi, gólf- ir erlendir sundmenn öfunda teppí, herra- og dömusokka, dömukjóla og frakka, heiTa- íslendinga af þvú skyrtur, vasaklúta, teygjur, garn, blúndur, blúnduefni o.fl. Mjer hefir virst sundkunn' 0.fl. Verðið skráð í £ eða amerískum $. Borgun gegn. áttan útbreidd á fslandi, og I tryggingu í öruggum dönskum banka. Tilboð, merkt: „806“, f með tilliti til notagildi1 sendist Harling & Toksvig A/S, Bredgade 36, Köbenhavn. Framh. á bls. 12 í ■ ---------------------------——----------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.