Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.03.1947, Blaðsíða 5
Fimtudagur 27. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 5 Sveinn Benediktsson: Hrun mjölskemm- unnar miklu og bygginganefnd SR Dr. Erich Nagel — Minning í SKRA yfir óleyst verkefni í SR-46"(nýju verksmiðjunni í Siglufirði), sem Hilmar Krist- jónsson, hinn tæknilegi fram- kvæmdarstjóri versmiðjanna, ljet stjórn SR í tje hinn 23. febr. s. 1. og verksmiðjustjórn- in sendi byggingarnefnd með brjefi hinn 26. sama mánaðar, er meðal 22 óleystra verkefna við verksmiðjuna á Siglufirði talið: að þjer mynduð koma á stað- inn til þess að taka ákvörðun um þetta, en eruð ókomnir enn. Sú fullyrðing yðar, að ekki hafi fyrirfram verið unt að vita um frágang á húsunum, fær því aðeins staðist, að þjer hafið hvorki pantað þau eftir upp- drætti eða venjulegri tilboðs- lýsingu. En hvað sem því líð- ur feljum vjer húsin þurfa svo mikilla breytinga og lagfæringa j þeim verður hann hugstæð FRÁ Hamborg barst hing- að sú fregn, að þýskur mentamaður, dr. Erich Nag- el, hefði látist af hjartaslagi 26. febrúar síðastliðinn. — Slíkt mun almenningi varla þykja frásagnarvert. Menn d.eyja nú umvörpum af skorti í hinum fögru og auðsælu hjeruðum Þýskalands, rjett- ur Þjóðverjans til að lifa á mannsæmandi hátt er 'eins og peningur, sem mist hefur verðgildi sitt. Enginn viður- kennir hann. Hví skal þá fjöl yrða um lát eins manns með- al tugþúsunda? Þótt Erich Nagel væri fjar lendur maður, átti hann sjer marga vini á íslandi. Og Að „klæða hluta af þaki mjöl- hússins. Járnið ókomið.“ Að „loka skylightum á mjöl- húsi, eða taka þau af. Einnig þjetta me ðgluggum og þak- skeggi, svo ekki snjói inn í húsið“. Að „auka við langböndum í þekju mjölhússins, en þekj- an hefir svignað undan þriggja feta snjó“. Athugasemd við þesa liði: „Til þess að gera húsið trygga geymslu verður að breyta hús- inu þannig, að í stað tveggja mæna með kvos á milli, verði húsið sett undir einn mæni“. Þessum aðfinslum svarar bygginganefndin þannig í brjefi 5. mars s. 1.: „Nefndin vill í þessu sam- bandi minna á, að rætt var um það við stjórn SR, að kaupa stál grindarhús til mjölgeymslu og var engum mótmælum hreyft. Hinsvegar var þess enginn kost ur fyrir bygginganefndina að vita fyrirfram hvernig frágang Ur væri á húsunum í einstök- um atriðúm. Var ekki annars kostur er að setja húsin upp eins og þau komu frá verk- smiðjunnar hendi, með þeim ásetningi að bæta úr þeim á- göllum, sem í ljós kæmu við nánari reynslu, en ágalla var ekki hægt að sjá til fullnustu fyrr en að vetrinum. Erum vjer ekki í neinum vafa um, að hægt hefði verið að ganga frá húsunum á viðunandi hátt, enda væri annað óskiljanlegt, þegar vitað er um að hús sömu gerðar ’eru potuð með góðum árangri sem verksmiðjuhús ann ars staðar hjer á< landi“. Svo mörg eru þau orð. I brjefi til bygginganefndar dags. 20. mars s. 1. segir stjórn SR m. a.: „Þá eru mjölgeymslurnar. Yður hlýtur að vera ljóst, að þær eru í óhæfu standi til mjöl geymslu, bæði á Siglufirði og Skagaströnd. Auk smíðagalla, sem eru á báðum húsunum er á þeim sá konstruktionsgalli, að mikils til of langt er á milli sperra og langbanda í þeim báðum, auk þess er húsið á Siglufirði bygt undir tveim ris- um í stað eins. Og sennilega er engin leið til þess að gera hús- in hæfar mjölgeymslur, nema að panta í þau efni erlendis frá og breyta þeim verulega. Hlýt- ur efnisútvegun og vinna að að hjer sje um að ræða eitt. þeirra atriða, sem enga bið þol- ir“. Þrem dögum eftir að brjef þetta var ritað hrundi norður helmingur mjölskemmunnar á Siglufirði undan þriggja feta snjóþunga. Fjell þakið og þak- sperrur niður á gólf eftir hús- inu endilöngu og er sá hluti hússins, sem fyrir hruninu varð, með 3300 fermetra gólffleti. Bygginganefnd hefir gefið í skyn, að ástæðan til þess, að húsið hrundi muni hafa verið sú, að það snjeri frá vestri til austurs, en því hafi tveir menn úr stjórn SR ráðið. Það er rjett, að jeg lagði til, að húsið sneri frá vestri til aust urs, en jafnframt, að það yrði undir einu risi og bygt til að þola mikinn snjóþunga. Kvos- ina milli hinna tveggja mæna hefi jeg talið hættulega öryggi hússins frá fyrstu tíð og oft haft orð á því við menn í bygginga- nefndinni fyrir utan hinar skrif legu athugasemdir. Elsta mjölskemma verksmiðj anna er bygð var 1930 snýr frá vestri til austurs eins og mjöl- skemman mikla, einnig meiri- hluti mjölskemmu Dr. Pauls- verftsmiðju og helmingur mjöl skemmu SRN-verksmiðjunnar og hafa öll þessi hús staðið síð- an þau voru bygð. Þá fer nú að vandast málið, ef hús fá ekki staðið á sljettri eyri, nema þau snúi í vissar áttir. Minnir þetta helst á bá- biljuna, að ekki mætti byggja reykháf á hús, nema með að- falli. Vjelsmiðjan Hjeðinn, sem kom pöntun bygginganefndar á framfæri, ber til baka þá full- yrðingu nefndarinnar, að hún hafi gert þá kröfu við -pöntun hússins að það yrði að þola meters. snjó. Ber alt að sama brunni, að nefndin hafi í þessu rasað fyrir ráð fram. ur þessa dagana. Hann kom hingað til lands 1927 og ferð aðist nokkuð um, einkum til að athuga ýmis jarðfræðileg fyrirbrigði. Um árangur þessara rannsókna hjelt hann fyrirlestur á fundi þýskra jarðfræðinga, og vakti er- indi hans allmikla eftirtekt. Samt var dr. Nagel ekki jarðfræðingur að mentun. — Hann lagði stuncl á rómönsk mál, frönsku, ítölsku og spönsku. Varð hann doktor þeim fræðum. Árið 1931 kvæntist hann * íslenskri stúlku, sem um nokkur ár hafði dvalist í Þýskalandi og lagt stund á hjúkrun barna, Salóme, dóttur Þorleifs Jóns sonar, póstmeistara í Reykja vík og alþingismanns um langt skeið. Kona hans, en móðir frú Salóme, er frú Ragnheiður Bjarnadóttir, af Reykhólaætt, en þaðan er komið margt atorkufólk. Við kvonfangið treystist enn sá vinarhugur, sem dr. Nagel bar jafnan til íslands. Og þessa vinarþels naut hvqr íslencíingur, sem þau hjónin náðu til. Heimili þeirra í Leipzig stóð íslend- ingum jafnan opið, og varð okkur það að góðu, sem í Þýskal. dvöldumst á stríðs- árunum. Þegar svo mjög þrengdi í búi hjá okkur, að við treystum okkur ekki Dr. Erich Nagel með konu og syni. eins og hverjum bjó í brjósti.Ísína og son þeirra ungan til lengur til að halda íslend- ingafundi heima hjá okkur til skipta, buðu Nagels-líjón- in okkur í eitt skipti fyrir öll að hafa samkomur okkar einu sinni á mánuði á þeirra heimili. Van okkur þá jafnan veitt af mikilli rausn, enda di’ó frú Nagel föngin víða að í sitt stóra bú. Á þriðja Fólksbíll model 1929—1935 óskast til kaups. Aðeins góður bíll, sem alltaf hefir verið í einkaeign kemur til greina. — Tilboð, sem til- greini aldur, tegund, verð og umdæmisnúmer, send- ist Morgunbl. fyrir febrú- arlok, merkt: „Einkabíll — 773“. taka langan tíma. Þjer hafið um langt skeið látið í veðri vaka, IHIIIHIIIlllim.............. hundrað stúlkur úr tungu- málaskóla dr. Nagels bjuggu þar í heimavist, og kostaði það á stríðsárunum mikla stjórnsemi og fyrirhyggju að seðja þær allar. En frú Nagel ljet sig ekki muna um að kaupa nýtt grænmeti beint frá ítalíu, ef það var ófáanlegt í Þýskalandi. * En þó að dýrmætt væri að koma á heimili þetta til þess að borða pönnukökur og< annað áþekt sælgæti, var samt meira vert um hitt, að! inn yfir þröskuld þeirra hjóna stje gesturinn inn í ríki frjálslyndis og hrein- skilni. Þar var hægt að mæla Því að Erich Nagel var frjáls lyndur maður og ódeigur andstæðingur nasismans. Á heimili hans var jafnan tal- að þannig um Hitler og stjórnmálastefnu nasista, að ókunnugur hefði getað hald- ið að Ferdinand Rhode stræti 28 lægi fyrir utan á- hrifasvæði Gestapó. — Jeg minnist orðaskipta, sem jeg átti við dr. Nagel í septem- ber 1939; jeg var þá nýkom- inn frá íslandi. „Hvað stend- ur stríðið lengi?“ spui’ði hann rjett eins og hann bVggist við að jeg hefði lesið það í Morgunblaðinu, áður en jeg fór frá íslandi. Og jeg svar- aði í sama tón: „5—6 ár, en það verða ekki Þjóðverjar, sem sigra“. Þá leit dr. Nagel á mig sínum stóru opnu aug- um og sagði rólega: ,,Þá fer skólinn okkar til fjandans og ust. ekki hann einn“. Honum var ófarnaðarstefna Hitlers ljós frá Yótum, og hann dró enga dul á það. Oft sat jeg eins og á nálum, þegar jeg heyrði hann tala við mjer ókunnugt fólk, að hreinskilni hans myndi koma honum á koll. Hjá slíkum manni leituðu margir hælis, sem sama sinn is voru. öll stríðsárin kendu við skóla hans ensk kona og’ frakkneskur maður. Tókst dr. Nagel að fá að hafa þau í friði. Og auðvitað vissu þeir feður, sem sendu dætur sínar þangað, hver andi skól ans var. Fyrir stríð stund- uðu margar íslenskar stúlk- ur nám við skólann. Munu þær og allir íslendingar, sem þangað komu, minnast með söknuði þess manns, sem nú er hniginn að moldu. Stórhýsi þau í Leipzig, sem Hamborgar. Mun hann hafa gert það í þeirri von að kom- ast til íslands. En sú von. brást. Konu hans og drengn-t um var raunar leyft að koma hingað, en ekki dr. Nagel sjálfum. Salóme Nagel vildí ekki yfirgefa mann sinn, sem. þá var farinn að heilsu, og þá því ekki rausnarboð ríkis- stjórnarinnar. Síðar mun hafa fengist loforð um stutt dvalarleyfi, þó með skilyrð- um, sem naumast var hægtl að uppfylla, en þetta loforð um að leyfi mundi verða veitt, kom of seint. Erfiðleik! ar stríðsáranna höfðu lamað heilsu dr. Nagels. Ilann þoldi, ekki hungrið nje kuldann. Hann er dáinn. Með hon-i um er fallinn í val frjálslynd ur mannvinur, sem allirt munu sakna, er honum kynt- Matthías Jónasson. Fil þess voru refimir skornir Atvinnumálaráðuneytið gaf út yfirlýsingu, í blöðum og útvarpi, — bygða á upplýs- ingum frá bygginganefnd S.i R., að full vissa væri fyrip því, að.nýju verksmiðjurnar yrðu tilbúnar að hefja vinslu upp úr miðjum júlí, — dag- inn fyrir alþingiskosningarn- ar s.l. sumar, en ekki daginn eftir kosningar, eins og mis ritaðist í grein minni í Mbl. í gærýá öðrum staðnum, sem á þetta var minst. Að þetta gerðist fyfir kosningar, en ekki eftir, er engin tilviljun, því að Áki Jakobsson, þáver- andi atvinnumálaráðherra, stóð ’ að tilkynningunni, svo skóli'dr. Nagels hafði aðset ,, ... . ur sitt í, urðu eldinum að að augljostIar’Jl1 hverS ref" bráð, eins og«flest annað í þeirri börg. Tvívegis eyddi eldur íbúð þeirra hjóna. — Húsakynnin þrengdust því mjög, en gestrisnin hvarf ekki. — Við íslendingar í Leipzig og nágrenni vorum eftir sem áður boðnir til þeirra. -Stofan, sem við sát- um í var þröng, teskeiðarnar voru ekki nógu margar handa gestunum, en rausn og glað- vært viðmót voru söm og áð ur. Eftir uppgjöf Þýskalands flúði dr. Nagel með konu irnir voru skornir. Sveinn Benediktsson. Fórusf í sprengingu RÓM: — Fjórir menn biðu nýlega bana, .er eitt og hálfb tonn af púðri sprakk í verk- smiðju í námunda við Tui’in. Leikfjelag Reykjavíkur hefir beðið Morgunblaðið að vekja athygli leikhúsgesta á því, að hið nýja leikrit fjelagsins verð ur ekki leikið páskavikuna. Síðasta sýning fyrir páska er á föstudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.