Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. árgangur 74. tbl. — Laugardagur 29. mars 1947 ísaloldarprentsmiðja h.f. HERLUGOS -© HershöKSingi í Jerúsalem Skemdarvek hafa enn verið unnin í Palcstínu. í fyrrinótt komu skemdarverkamenn fyrir sprengjum á olíuleiðslunni miklu við Haifa og kviknaði í olíunni. Tókst þó brátt að slökkva cldinn og y arð ekki mikið tjón. Hjer á myndinni sjest hcrshöfðingi Breta í Jerúsalem, Davies; og er hann að yfirheyra Gyðinga. Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Mbl. PRENTARAR og atvinnurek endur í Kaupm.annahöfn hafa nú ákveðið að taka upp sam- komulagsumleitanir á ný. Er þess þó ekki vænst, að prent- araverkfallinu ljúki fyr en í fyrsta lagi eftir páska. Sjomannaverkfalli vegna kaupdeilu, sem átti að hefjast í dag, hefir nú verið frestað til 5. apríl. 3BHk£i Líklegf að alþjóða- neiti lán- BUIST er við, að alþjóða- bankinn hafni beiðni Dana um 50 miljón dollara lán, á þeim grundvelli, að ýmsum öðrum löndum sje það meiri nauðsyn að fá peninga að láni. Verði beiðni Dana hafnað, kemur það sjer illa, vegna gjaldeyrisskorts þeirra, en þeir munu ekki hafa í önnur hús að vernda um lán. Aukajjing S. Þ. í apríilok m Palestínumálin LAKE SUCCESS, N. Y. í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. PALESTÍNUVANDAMÁLIÐ mun sennilega koma fyrir auka- þing sameinuðu þjóðanna, sem boðað verður til í lok aprílmán- aðar n. k. í kvöld er búist við, að innan sólarhrings muni full- trúi Breta leggja málið fyrir sameinuðu þjóðirnar með beiðni rm, að málið verði tekið fyrir á allsherjarþingi hið allra fyrsta. Talsmaður bresku stjórnarinnar skýrði blaðamönnum frá þessu í kvöld. Beðið eftir samþykkt frá London. Talið er að Sir Alexander Cadogan, fulltrúi Breta í Ör- yggisráðinu bíði aðeins eftir formlegu samþykki frá stjórn sinni í London til að hann leggi málið fyrir S. Þ. Áður í dag höfðu borist fregn væri því samþykk, að málið yrði tekið upp á allsherjarþingi S. Þ., sem kallað yrði saman hið fyrsta og ekki síðar en í lok apríl. Til þess að aukaþing verði kallað saman þarf að fá sam- þykki % hinna sameinuðu þjóða fyrir því, að aukaþing Fyrst vart við eldsumbrot rjett fyrir klukkan 7 í morgun HEKLá er byrjuð að gjósa. — Skömmu fyrir kl. 7 í morgun varð fólk í áusfursveiðum varf við snarpan jarðskjáiffakipp og skömmu síðar gaus upp gosmökkur frá Heklu eða Hekluhrauni. Hálfri klukkusfund síðar var Hekla öii mkkf gosmekki frá rófum cg har mökkinn við himinn. Við og við sjásf gosgiampar gegnum þykkan reykjarsfrókinn, en á bæjum, sem náiægt eru Hekiu, heyrasf drunur mikiar og hurðir og giuggar hrisfasf í húsum. Effir því sem næsf verður komisf af viðtölum við fólk í ausíursveifum í morgun mrn Hekiugosið hafa byrjað kl. 6.40 í morgun. Að svo stöddu er ekki unt að segja hve mikið gos er um að ræða, en leiðang ur náttúrufræðinga mun leggja af stað strax og unt er til að athuga gosið. Verður fyrst farið í flugvjel austur eftir nú þegar, en síðan verða gerðir út leiðangur, að því er Pálmi Hannesso o. skýrði blaðinu frá í morgun. Hekla gaus síðast 1846, eða fyrir tæplega 102 árum, því það var í september sem hún tók að gjósa. ir um, að Bandaríkjastjórn verði kallað saman. Leyniher í Finnlandi Rjeitarhöid yiir liðs- foringjum Helsinki í gær. RJETTARHÖLD í máli 22 liðsforingja úr finska hernum, sem ákærðir eru fyrir að hafa stofnað til leynihers í Finn- landi og fryir að hafa unnið að því að ófriður brytist út milli Vesturveldanna og Rússlands, hófust hjer í dag. í ákæruskjalinu er því hald- ið fram að liðsforingjar bessir, sem margir hverjir voru í sjálfu finska herráðinu, hafi komið upp leynilegum her- gagnabirgðum og vistum víðs- vegar um landið. Tilgangur þeirra hafi verið, að vera við- búnir, er Rússar og vesturveld- in færu í stríð, en hjá því myndi ekki komist að þeirra dómi. Þá myndu Rússar her- taka Finnland í skyndi og átti þá leyniherinn að vera til taks til að berjast við Rússa. Búist er við að rjettarhöld þessi standi lengi yfir. — Reuter. Tillögur Trumans um Crikkland lagðar fyrir Öryggisráð LAKE SUCCESS í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunblaðsins frá Reuter. WARREN AUSTIN öldungardeildarþingmaður og fulltrúi Bandaríkjanna í Öryggisráði lagði í dag tiUögur Trumans for- seta í Grikklandsmálunum fyrir Öryggisráðið til samþyktar. Segir í tillögum Bandaríkjamanna, að best væri að setja upp eftirlitsnefndir frá sameinuðu þjóðunum, sem hefðu á því stöð- ugar gætur við landamæri Grikklands, að vopnaðir óaldarflokk- ar sæktu ekki inn í landið. Það væri til tryggingar friðn- ® “ Ekkert samkomu- lag enn í Moskva Moskva í gærkveldi. í DAG er þriðji dagurinn, sem hvorki gengur nje rekur á Moskva-ráðstefnu utanríkisráð herranna. Hefir ráðherrunum ekki tekist að ná samkomulagi um neitt aðalatriði þessa þrjá daga og hefir tíminn farið í deilur og málæði fram og aftur, aðallega um hvernig ákveða skuli þýskar eignir í Austur- ríki. um í heiminum, að þjóðirnar gætu fengið að búa í friði fyrir ágengni nágrannaþjóða, eða vopnum óaldarflokkum frá þeim. Mál þetta mun verða tek- ið fyrir í Öryggisráðinu hinn 6. apríl n. k. Öllum til undrunar stóð Andrei Gromyko, f ulltrúi Rússa í Öryggisráðinu upp í dag, er Warren Austin ætlaði að fara að flytja tillögur Banda- | ríkjastjórnar í Öryggisráðinu og hjelt því fram, að þessar tillög- j ur Bandaríkjamanna kæmu , ekki við hinu upphaflega i Grikklandsmáli, sem nú væri á dagskrá og fór fram á að umræðum um Bandaríkjatillög- una yrði frestað þar til síðar. Að ræðu hans lokinni varð Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.