Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 10
lt MORQUNBLAÐIp Laugardagur £9., nxa.rp 1947 Ný Draupnissaga kom í bókaBúðir í gær: ÁSKÁKBORÐI ÖBLAGANNA Eftir hollenska rithöfundinn HANS MARTIN. Þetta er stór og efnismikill fjölskylduróman, sem gerist á tímabilinu milli heimsstyrjaldanna. Efnaður gufuskipaeigandi af „gamla skólanifm“ berst við taprekstur á fyrirtæki sínu, hjónaband hans er misheppnað, eldri börn hans munaðarsjúkir ónytjungar og einkalíf hans innihaldslaust eyðslu- og tildurslíf, sem veldur honum sárri kvöl. Eini ljósgeislinn í tilveru hans eru yngri börnin, sem enn eru í bamæsku. Þessi stórbrotni og heilsteypti maður tekur nú upp baráttuna á ný og tekst að bjarga því, sem bjargað verður. örlög bama hans, hamingja sumra þeirra, en óhamingja annarra, er annar meginþáttur sögunnar. Fjöldi persóna kemur við sögu, og sagan skiptir oft um svið. Þetta er hugþekk og skemtileg saga, full af bjartsýni og trú á hið jákvæða í tilverunni, þótt sumir hljóti óumflýj- anlega að hréppa dapurleg örlög, sökum eigin skapgerðarveilu. Hvarvetna erlendis hefur saga þessi fari& óslitna sigurför og hlotið á- gætar viðtökur ritdómara og fágætar ástsældir lesenda. í Danmörku hefur hún t.d. verið prentuð ellefu sinnum á skömmum tíma og samtals komið út af henni 100 þús. eintök, en það er mjög fátítt þar í landi, að bækur seljist í svo stórum upplögum. „Á skákborði örlaganna" er.nálega 300 bls. í stóru broti, sett með þjettu og drjúgu letri, en kostar aðeins kr. 20,00 ób. og kr. 32,00 í góðu bandi. — Fæ'st hjá bóksölum. 2), Jraup nióútcjá^an Drottningarkyn Nýtt, fagurt og stórbrotið skáldverk frá sögu- öldinni, eftir FRIÐRIK Á. BREKKAN. *^«*S*S><SxSkSxSX$<SxS><SX®K$kSx$kSk®k$x$><3x$xSX$xSxSx®xSxSxSx$kSxSx$x$><Sx$X$X$X$kSx$kSx®xSx^ UNGLINGA Vantar okkur til að bera Morgunblaðið til kaupenda Víðimsl BráðræðssSioíf Við flytjum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600 K$>^<$<®K$xSk$^X$X$X$K$K$K$X$X$K$X$X$^K$X$xS>3X}X$X$X$XSX$X^S><$XSx$xSx$XSx$X$X$X$xSX$X$X$KS^ Dansleikur í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 10. Aðgöngumiðar seldir á staðnum kl. 6—7. Ný vasaútgáfa: Possiusálraar Nú er komin út ný sjerstaklega snotur útgáfa af % þessum gimsteinum íslenskra bókmenta, búin til 11 prentunar eftir handriti höfundar af Sigurði Ein- arssyni, dósent. Verð krónur 18,00. !; Passíusálmarnir eiga að vera í eigu allra íslendinga. f Bókagerðin Lilja *> Sagan er um Hallgerði langbrók og Þjóstólf, ástir þeirra og örlög. Auk þess koma við sögu margar glæsilegar konur, drengilegar hetjur og höfðingjar sögu- aldarinnar. * Drottningarkyn er söguleg skáldsaga í orðsins besta skylningi, því að inn í hina fögru og rómantísku ástarsögu er fljettað snjöllum aldarfarslýsingum og dregnar upp eftirmynnilegar myndir af ýmsum atburðum og öndvegismönn- um gullaldar íslendinga. Drottningarkyn er ef til vill besta skáldsaga Brekkans. Ítóóhj^eflóútcjá^an Barnlaus hjón vilja taka á leigu I 1000 watta bensín 3ja tíl 4ra herbergja íbiíð 11 Ljósavjel 14. maí. Fyrirframgreiðsla. Tilboð, merkt: „ABC“, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 3. n. m. | til sýnis og sölu ódýrt á i X | Hringbraut 156 uppi t. v. | <0® , ^ t av* 4. Verndar gegn málm- og giimmítæringu. Venjulegt blek veldur 65 %’ af öllum pennaskemdum: Með Solv-x er nýtt efni í Quink, Því að bæta solv-x í hvern sem verndar penna á 4 vegu. dropa Quink, þá hafa vísinda- 1. Fyrirbyggir málm- og menn Parker framleitt nýtt gúmmískemdir. — Rennur blek, sem gerir pennan end- jafnt. 2. Hreinsar pennann ingarbetri. Þetta ágæta Quink jafnóðum og skrifað er. 3. er til i 4 vafanlegum og 5 Hrcinsar grugg, sem orsak- þvottaekta litum. Bæði fyrir ast af sterkum bleksýrum. stál- og lindarpenna. PARKERQuink EINA BLEKIÐ, SEM INNIHELDUR PENNVARNA S O L V — X

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.