Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 11
Laugardagur 29. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 11 Guðrún Eiríksdóttí Minning vinna sama snilldar hand- bragðið hvort sem það var saumaskapurinn, tóvinnan, vefnaðurinn, eða hvert annað verk sem hún lagði hönd á. Mjer er enn í fersku minni hin hvítskúraða baðstofa og hvernig alt var í röð og reglu innanbæjar og utan, á þessu j kæra guðrækna heimili, og jeg tel mig þá, að jafnaði hafa klæðst því vandaðasta og nærst því besta, er jeg naut erfiðis hennar handa, og kær leika hennar og umhyggju mjer til handa mun jeg aldrei gleyma. Er Guðrún fór frá Álftár- bakka fór hún fyrst í vor og sumarvinnu til sjera Eiríks Friðgeirssonar að Borg og þaðan að Jarðlangsstöðum til Ragnhildat Erlendsdóttur og Jóns Björnssonar, hjá þeim merkishjónum mun hún hafa verið samfleitt í ein 17 ár, fyrst á Jarðlangsstöðum og' Á mánudag 31. mars verður j síðar á ölvaldsstöðum, eftir Minning: Rúts Þorsteinssonar f. 22. sept. 1921 - 1947. d. 13. mars Góð er þín minning Göfugt var hjartað gróbuðust störfin í ráðvendni og dyggð. Ungviðið barstu á örmum traustum. Auðgaðir samtíð með gleði og tryggð. Guðrún Eiríksdóttir jarðsung in frá þjóðkirkjunni í Reykja vík. IJún andaðist þann 23. þ.m. að Lækjarhvoli Blesa- gróf, hjá Marteini syni sín- um, er bar hana á örmum sjer það dvaldi hún mest í Borgar nesi en fór þó í kaupavinnu að ölvaldsstöðum og á aðra velþekta bæi. Hin síðustu ár var hún á vegum Marteins sonar síns sem annaðist hana með hinni sömu vinfestu og með mikilli snild og sóma, og tryggð sem hún sjálf hafði til að bera. Guðrún var fædd 21. ágúst árið 1865 að Valshamri í Álft árneshreppi Mýrasýslu. Hún var dóttir hjónanna Guðbjarg ar Guðmundsdóttur og Eiríks Sigmundssonar er þar bjuggu En nokkru síðar fluttu þau hjónin búferlum að Álftár- bakka í sama hreppi, ásamt börnum sínum þremur Guð- rúnu, Guðmundi sem er dáinn fyrir nokkrum árum og Eiríki núverandi bónda að Álftár- bakka, sem hefur búið þar; allan sinn búskap. Ung misti Guðrún föður sinn og urðu börnin því snemma að taka við erfiðum ög vandasömum störfum sem búskapnum fylgja og ekki síst í þá daga, sem alt var unnið með handafli einu og allur klæðnaður, utast sem inst, heima unninn, ofinn og handprjónaður. Er fram liðu stundir, gift- ist móðir Guðrúnar aftur, Eiríki Sigurðssyni, ekkju- manni og bjuggu þau áfram á Álftárbakka, og var Guðrún altaf hjá þeim, ásamt bræðr- um sínum, þar til móðir henn ar dó, og Eiríkur sem þá var orðinn aldraður maður, hætti búskap. Það voru ávalt mikil störf ier Guðrún þurfti að inna af hendi, því eftir að móðir hennar var hnígin á efri ald ur, og orðin heilsulítil, varð Guðrún ásamt þjónustubrögð um að annast heimilishald og vinna úti við ávinslu, garða og heyskap, ennfremur að mjólka ær og kýr, með tilheyr andi verkum, þar sem hún var eini verkfæri kvenmaður inn á heimilinu. Guðrún var afbragðs vel verki farin, og bar öll hennar veit jeg að hún bar til hans þakklæti í hjarta og mun hann uppskera gleði og gæfu að launum. Hún var einnig’ þakklát þeim sem um hana hugsuðu á heimili hans. Og bar hlýhug til allra sem að henni hlúðu í orði eða verki. Oft mintist hún kunn ingjanna í sveitinni sinni og Borgarnesi. En tíðast mun hugur henn ar hafa komið við hjá ölvalds staðafjölskyldunni enda hafði hún þar svo lengi verið og hinn stóri og prúði barnahóp ur þeirra Ragnhildar og Jóns alist upp með henni og bund ist kærleikans böndum. Það voru því ávalt gleðistundir, Guðrúnar er hún fjekk heim sókn af þessu trygglyndá og henni velviljaða fólki, sem nú er uppkomið og sumt búsett hjer í bæ. Og afkomendur sumra þeirra hefur hún feng ið að sjá og lagt blessun sína yfir. Kærleikur og þakklæti í hjarta, fyrir hverja veitta velgjörð, var hennar síðasta kveðja til allra vinanna sinna nær og fjær. Guðrún Eiríksdóttir nafn þitt er geymt í margra hjört um með þakklæti og virðing Guði sje lof fyrir líf þitt og störf, Hann leiði þig inn ti hins eilífa lífs, í himneska friðinn, fyrir Jesú nafn. Blessuð sje þín hugljúfa' minning. Vina. Ókeypis frí LONDON: — Umræður fara nú fram milli Tjekka og Breta um ókeypis ferðalög fyrver- andi breskra hermanna í Tjekkóslóvakíu, ( í DAG hverfur hann til uprpuna síns, í faðm móður moldar, þessi ungi maður, sem svo sviplega og skjótt var kvaddur frá dagsins önn. Dag- lega er hann mitt á meðal vor, „maðurinn með sigðina“ og heggur skarð í hópinn, en mast- ur er skaðinn þegar æskumenn falla frá nýbyrjuðu ævistarfi, og sem liklegir eru, eins og þessi pilfur, að verða traustir hlekkir í þeirri keðju, sem myndar vort fámenna þjóðfje- lag. En þessi sje gangur lífsins, varpar dauðinn . altaf sínum dapra skugga yfir hóp vanda- manna og vina, sem hnípnir horfa á hinn auða sess. Við menn erum eins og „skip, sem mætast á nóttu“. — Jeg mætti þessum unga manni eitt sinn, og við áttum samleið um stund; sú kynning varð mjer gróði. Hið Ijúfa skaplyndi hans, hlýja og lítillæti, yljaði manni. Hann var hljedrægur eins og prúðmenni eru oft, en einlægur um leið, hógvær og hjarta- hreinn, vildi öllum vel og hvers manns bón gera. Þetta er ekki neitt marklaust jarðarfararlof, heldur sannleikur, sem állir myndu samþykkja, er kynntust honum. Slíkir menn hljóta að eiga góða heimvon •— ungir. Rútur Þorsteinsson hjet hann, fullu nafni — og bar nafn frænda síns, sem einnig ljest af slysförum á unga aldri. — Foreldrar hans voru þau sæmdarhjón Elín Bárðardóttir og Magnús Tómasson kaup- maður að Steinum undir Eyja- fjöllum en látinn fyrir nokkru. Það heimili er víðþekt fyrir rausn og myndarskap. Þó er það kunnugum mest aðdáunar- efni, hve fjölskyldulíf þar var fagurt. Voru þau hjónin og 9 mannvænleg börn þeirra, öll sem einn maður. Þar var einn ig glaðværð mikil og gestrisni, og hverjum gott að vera. Við þennan dásama arineld var hann hinn ungi maður, upp alinn vaxinn af sterkum og kyn góðum meiði, í faðmi einnar fegurstu sveitar vors fagra lands. Hinn hreini blær tiginna fjalla, ilmur hlýlegra hlíða, töfrar fossanna og svali úthafs- ins mótaði skapferli hans og viðhorf til lífsins. Heima, und- ir Fjöllunum dvaldi hugurinn löngum, þar sem hann átti unnustu, móður og systkini og allar bernskuminningarnar Z. Minningarorð um Pál Halldórsson Eyrarbakka í gær var borinn til moldar á Eyrarbakka Páll Halldórsson fyrrum skósmiður. Hann var sonur hjónanna Halldórs snikk ara Guðmundssonar og Ing- veldar Þorgilsdóttur frá Rauð- nefsstöðum. Páll fæddist á Rauð nefsstöðum á Rangárvöllum 5. maí 1868. Ilann ándaðist 15. þ. m. á Eyrarbakka og var því kominn hátt á 79. ár, er hann ljest. Jeg þykist vita, að Páll muni eigi harma það, þó að hann sje nú lagður upp í þessa síðustu ævintýraför. Hann hafði jafn- an í sjer mikla útþrá og ævin- týralöngun. Hann hefir hugrór | vjg temjum okkur heimamenn- getið tekið dauðanum eins _og 'jrnjr j daglegu tali. Það mátti Þórir jökull: ,,Ast hafðir þú meyja, eitt sinn skal hver deyja“. Þegar honum fannst vera orðið of þröngt um sig hjer á landi, tók hann saman pjönkur sínar og fór til Skotlands. Síð- an færði hann sig lengra suður á bóginn og dvaldi lengstum á Englandi. Þar stundaði hann handiðn sína og fleiri störf og var búsettur erlendis í 41 ár. Mátti hann súpa súrt og sætt með stríðandi stórþjóð, meðan hún átti í vök að verjast í tveim ur heimsstyrjöldum. Einstöku sinnum kom hann einkum á síðari árum,; hingað til Islands, stutta heimsókn. Hann fór einnig í smáferðir víðar um lönd, eftir því sem fjárhagur leyfði. Meðan hann var í Englandi, gekk hann að eiga breska konu. Þau eignuðust ekki barna, og á stríðsárunum síðari dó konan. Þá voru engin bönd, sem hjeldu Páli lengur hjá útlendum þjóð- um og fór honum eins og mörg- um Islendingum fyrr og síðar, að hugurinn tók að leita meira og meira heim til ættlandsius, eftir því sem á leið. Hann kom segja, að hann talaði bókmál, enda hafði og lestur góðra, ís- lenskra bóka, sem hann átti jafnan nokkrar, verið langtím- um saman eini tengiliður hans við ísland og íslendinga. Auk þessa stóð hann á þeim merg að vera upprunninn úr þeim hjeruðum landsins, þar sem ís- lenskt alþýðumál hefir til skamms tíma verið talað fjöl- skrúðugast og þróttmest. Páll Halldórsson eignaðist aldrei mikið af auðæfum þessa heims, sem mest er sóttst eftir. Þó mátti kalla, að hann væri ríkur, því að hann átti hýrt augnaráð og notalegt handtak til handa hverjum^ sem var. Hann var góð sál og ljúfmenni í lund. Kann vera, að ljúfiyndi hans hafi stundum verið úr hófj í vorum harða heimi. En hver er kominn til að dæma um slíkt? Mjer finnst eigi ástæða til að fara með neinar harmatöl- ur, þó að gamalmenni deyi, og hálfgerður útlendingur í sínu eigin föðurlandi sje borinn til hinstu hvíldar. Miklu fremur vil jeg samfagna honum að hafa nú fengið að ganga án teljandi svo hingað heim alkominn und | þjáninga til hvíldarinnar eftir langt ævistarf, og jeg vil sam- fagna fósturjörðinni að fá nú aftur að taka í faðm sinn einn af sínum brotthlaupnu sonum — svo flekklausan í raun og sannleika. Halldór Vigfússon. ir stríðslokin. Hann hafði aldrei kastað frá sjer sínum íslenska ríkisborgararjetti. Páll hafði hjer að nokkuru að hverfa. Það var eign, sem hann hafði skilið eftir á vöxtu, áður en hann fór í aðsetuna utan lands. Þessi eign var að vísu hvorki bankainnstæða nje hlutabrjef, heldur börn tvö, sem mönnuðust vel. Þessi börn Páls eru hálfsystkinin Guðlaugur kaupmaður,á Eyrarbakka og Laufey, sem lengstum var í ,,Fatabúðinni“ í Reykjavík. Þó að Páll væri ekki hár í loftinu var hann seigur í sjer og sinnugur vel. Hann var ljett lyndur að eðlisfari, málreifur, hafði gott orðfæri og mun hafa verið sýnt um málanám. Eftir að hann kom úr útlegðinni, var í fyrstu nokkuð einkennilegt að heyra hann tala íslenskuna. — Enski hreimurinn kom í gegn, en hann talaði hægt, bar hvert orð skýrt fram, þurfti stundum að leita í huga sjer að einstök- um orðum. En þrátt fyrir hreim inn var mál hans hreinna og hressilegra en tæpitungan, sem — Msðal annara orða Framh. af bls. 8 stjórn vjelar hans er þannig ó- sjaldan að þarflausu gerð hon- um erfið og flókin. Gwinn, sem fengist hefur við teikningu flugvjela, telur að þetta megi bæta, með því að framleiða vjelar, þar sem erf- iðleikar flugmannsins verði ' ekki mikið meiri en við venju- legan bifreiðaakstur. Verði þetta gert — og Gwinn segir að ekkert sje því til fyrirstöðu, að það sje gert strax — getur hver sem er flogið jafn ein- faldlega og hann ekur bíl sín- um. „Og“, segir hann, „flug- maðurinn mundi ekki verða að ráða yfir óvenjulegri hæfni og dómgreind til þess að fljúga. . hættulaust“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.