Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 15
Laugardagur 29. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 15 Fjelagslíf Skíðadeild. Skíðaferðir um helgina: f Hveradali í dag kl. 2 og 6, og í fyrramálið kl. 9 að Skálafelli á sömu tímum. Utanfjelagsmönnum heimil þátttaka. Farmiðar seldir í Sport. Fai'ið frá B.S.í. Skíðaferðir l&UÍJ -að Kolviðarhóli í \V| wj dag kl. 2 og 8, og í fyrramálið kl. 9. Farmiðar seldir í Verslun- inni Pfaff frá kl. 12—4 í dag. Farið verður frá Varðar- húsinu. Ármenningar! Skíðaferðir Verða um helgina sem hjer segir: Á laugardaginn verður far- ið í Jósepsdal kl. 2 og 6. Á sunnudagsmorgun verður far ið á skíðamót Reykjavíkur að Kolviðarhóli. Lagt af stað frá fþrótta- húsi J. Þorsteinssonar kl. 9. Hægt er áð fá farmiða við bílana á sunnudagsmorgun. Stjórnin. fþróttafjelag kvenna Þeir, sem óska að dvelja í skála fjelagsins páskavikuna, sæki dvalarskírteini sín í Hattabúðina Hadda, mánud. 31. mars frá kl. 6—8. Skátar! Skátar! Páskaútlega — Lækjarbotnum. Dvalist verður í Lækjarbotnum um páskahelg ina; farið upp eftir á mið- vikudag n.k. og dvalist fram á mánudag. Dvalarkostnaður kr. 30,00, með mat. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að koma til viðtals á mánudagskv. kl. 8 í Skáta- heimilið við Hringbraut og greiða þá um leið dvalar- kostnað. — Deildarráðið. Knattspyrnu- menn: -Æfing í dag. ,, Meistarar. 1. og 2. fl. kl. 2. 3. fl. kl. 4,30. Þjálfarinn. Skíðafjelag Reykjavíkur fer skíðaför n.k. sunnu- dagsmorgun frá Austurvelli kl. 9. Farmiðar seldir í dag hjá Miiller. Til fjelagsmanna til kl. 3, en utanfjelags, kl. 3—4. Í.B.R. — f.S.Í. — H.K.R.R. Handknattleiksmót fslands hefst í dag kl. 4 með leikjum milli: A riðill, 3. fl. karla: Ár- mann:f.R. — A riðill, 2. fl.: Fram:f.R. — Annar flokkur kvenna: Ármann :IIaukar. —, A riðill, m.fl. kvenna: Fram: f.B.A.K. / Stjórn Víkings. Skíða- og skauta fjelagið fer skíðafei'ð á morgun kl. 8. Farmiðar í Verslun Þorv. Bjarnasonar. (iLóL 88. dagur ársins. Næturlæknir er í lækna- varðstofunni, sími 5030. Næturvörður er í Reykja- víkur-Apóteki, sími 1760. Næturakstur annast Hreyf- ill, sími 6633. MORGUNBLAÐIÐ. Vegna veikindafaraldurs í bænum, hefur á nokkrum stöð um verið erfitt að koma blað- inu út eins snemma og venja er. Eru þeir lesendur blaðsins, sem þetta nær til, beðnir vel- virðingar á því, þótt blaðiÁ kunni að berast seint, en allt verður gert, sem mögulegt er, til að koma í veg fyrir það, að þetta komi fyrir. Messur á motgun: Dómkirkjan. Messa kl. 11, sr. Jón Auðuns. KI. 2, sr. Friðrik Friðriksson (Kristiboðsguðs- þjónusta). Ekki messað kl. 5. exí>«xíxs><s><sxíxs>«xsxsxsxs>3xíxíxíxíxsxs><s><s^ Fjelagslíf Þeir, sem pantað hafa viðlegu í Valsskólanum yfir páskahelgina sæki J s&' vistarmiða í Versl. Varmá n.k. mánudag, kl. 10 —12 og 2—4.. Tilkynning K.F.U.M. Á morgun: KI. 10 f. h. sunnudagaskól- inn. Kl. 1,30 e. h. Y.D. og V.D. Kl. 5 e. h. unglingadeildin. Kl. 8,30 e. h. Kristniboðs- flokkurinn sjer um samkom- una. Allir velkomnir! Hallgrímssókn. Messa kl. 2 e. h. í Austurbæjarskóla. Sr. Magnús Guðmundsson í Olafs- vík. Barnaguðsþjónusta kl. 3.1 f. h. Sr. Jakob Jónsson. Nesprestakall. Messað í Kap ellu Háskólans kl. 2. Sr. Jón Thorarensen. Laugarnessprestakall. Mess- að kl. 2 e. h. Barnaguðsþjón- usta kl. 10 árd. Sr. Garðar Svavarsson. Guðsþjónusta á Elliheimil- inu kl. 4. Sr. Ragnar Bene- diktsson. Fríkirkjan. Messað kl. 2. — Unglingafjelagsfundur í kirkj- unni kl. 11. Sr. Árni Sigurðs- son. í Kaþólsku kirkjunni í Reykjavík, hámessa kl. 10; í Hafnarfirði kl. 9. Hafnarfjarðarkirkja. Messað kl. 5. Sr. Jóhann Hannesson prjedikar. Tekið á móti gjöfum til kristniboðs. Útskálaprestakall. Barna- guðsþjónusta í Sandgerði kl. 11. Messað í Njarðvík kl. 2,30 og í Keflavík kl. 5. Sr. Eiríkur Brynjólfsson. Jón Eyjólfsson blaðasali og starfsmaður Leikfjelags Reykja Kristniboðsdagurinn 1947 Á Pálmasunnudag vei'ða samkomur, sem hjer segir: f Hafnarfirði: Kl. 11 f. h. barnasamkoma í húsi K.F.U.M. og K. Sunnu-: dagaskólaböi'n og di’engja- deildir fjelaganna mæti á þeim tíma. Kl. 5 e. h. guðsþjónusta í Þjóðkii'kjumli, síra Jóhann Hannesson, kristniboði, prje- dikar. Kl. 8,30 e. h. almenn sam- koma í húsi K.F.U.M. og K. Sr. Fi'iðrik Fi’iðriksson talar. f Reykjavík: Kl. 2 e. h. ki'istniboðsguðs- þjónusta í Dómkirkjunni. Si'. Friðrik Friðrikss. prjedikar. KI. 8,30 e. h. verður alm. samkoma í Betaniu. Markús Sigurðsson talar. — Á sama tíma samkoma í húsi K.F.U. M. og K. Kristniboðsflokkar fjelaganna annast samkom- una. Gjöfum til kx'istniboðs veitt móttaka við allar sam- komurnar og guðsþjónustui’n ar. — Samhand íslenskra kristniboðsfjelaga. SKRIFSTOFA SJOMANNA- D AGSRÁÐSIN S L andsmið j uhúsinu. Tekur á móti gjöfum og áheit- um til Dvalarheimilis Sjó- manna. Minnist látinna vina með minningarspjöldum aldr- aðra sjómanna. Fást á skrifstof unni alla virka daga milli kl. 11—12 og milli kl. 13,30— 15,30. — Sími 1680. - I.O.G.T. Barnast. Díana, nr. 54 Við heimsækjum Æskuna í G.T.-húsinu á morgun kl. 2. Fjölmennið! Gæslumenn. Vinna HREIN GERNIN G AR Pantið í tíma. óskar og Guðm. Hólm, sími 5133. HREIN GERNIN GAR Gluggahreinsun Sími 1327 Björn Jónsson. HREINGERNINGAR Pantið í tíma. Sími 7892. Nói. Ræstingastöðin, (Hreingerningar) sími 5113, Kristján Guðmundsson. FIREIN GERNIN GAR Pantið í tíma. Sími 5571. GUÐNI BJÖRNSSON. GÓLFTEPPAHREIN SUN Bíócamp, Skúlagötu. Sími 7360. BLAUTÞVOTT. Efnalaug Vesturbæjar h.f. Vesturgötu 53. Sími 3353. Kaup-Sala Pic-up skápa fáið þjer hjá Guðmundi og Óskar, húsgagnavinnustofu, Sogaveg (eftir kl. 7 á kvöld- in á Laugaveg 99a). NOTUÐ HÚSGÖGN keypt ávalt hæsta verði. — Sótt heim. — Staðgreiðsla. — Sími 5691. — Fornverslunin Grettisgötu 45. Kensla Frönsku ltennir Harry Villemsen, Suðurgötu 8, sími 3011. víkur er 38 ára í dag. Hann skýrir svo frá að hann hafi starfað hjá L. R. í 28 ár. Hjónaband. í dag verða gef- in saman í hjónaband af sjera Sigurbirni Á. Gíslasyni, ungfrú Sigurbjörg Einardóttir og Þor- steinn Oddsson, prentmynda- smiður. — Heimili þeirra er á Frakkastíg 15. Leikfjelag Reykjavíkur hefir tvær leiksýningar á morgun (pálmasunnudag). Kl. 2 verður eftirmiðdagssýning á gaman- leiknum „Jeg man þá tíð“ eftir Eugene O’Neill, en um kvöldið kl. 8 verður hið nýja og eftir- tektarverða leikrit Thomtons Wilder „Bærinn okkar“ sýnt. Athygli bæjarbúa skal vakin á því að í kyrru vikunni verður engin sýning. Orðsending frá Sjálfstæðis- fjelaginu Hvöt: Á basarhapp- drætti fjelagsins komu þessi númer upp: Uppsettur púði 548, hraðsundsrafall 503, raf- magnsstraujárn 356, rafmagns- púði 569, púðurdós 475. Hand- hafar miðanna vitji vinning- anna til Maríu Maack, Þing- holtsstræti 25. Sldpafrjettir: — (Eimskip): Brúarfoss er í Kaupmanna- höfn. Lagarfoss fór frá Kópa- skeri 26/3 áleiðis til Gauta- borgar. Selfoss er væntanleg.ur til Reykjavíkur í dag frá Gauta borg. Fjallfoss fór frá Sauðár- króki í gær til ísafjarðar. Reykjafoss hefir væntanlega farið frá Leith í fyrradag áleið- is til Reykjavíkur. Salmon Knot kom til Reykjavíkur 25/3 frá Halifax. True Knot fór frá Halifax 26/3 til New York. Becket Hitch kom til Reykja- víkur 27/3 frá Halifax. Coastal Scout fór frá Reykjavík 17/3 áleiðis til New York. Anne er í Gautaborg Gudrun fór frá Húll 24/3 áleiðis til Reykjavíkur. Lublin fór frá Greenock 26/3 áleiðis til La Rochelle. Horsa var á Þingeyri í gær, lestar frosipn fisk. Lína hefir fallið úr greininni Verslunarstjettin og þjóðin, sem birtist hjer í blaðinu s. 1. í fimtudag. I upphafi II. í öðrum j dálki átti að standa: „Það eru j ekki nema örfá ár þangað til | hægt er að minnast þess, að 100 ár eru liðin síðan algjört , verslunarfrelsi var veitt ís- landi. ÚTVARPIÐ í DAG: 8.30—9.00 Morgunútvarp. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegisútvarp. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Dönskukensla, 1. fl. 19.00 Enskukensla, 2. fl. 19.25 Tónleikar: Samsöngur (plötur). 20,00 Frjettir. 20.30. Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Ævilangt fang- elsi“ eftir Harald Á. Sigurðs son (Friðfinnur Guðjónsson o. fl.) 21.15 Tónleikar: Schlussnuss syngur (plötur). 21.30 Upplestur: „Don Juan“ eftir Richard Strauss (plöt- ur). 22,00 Frjettir. 22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. \Wja^núá oriaciuð | hæstar j ettarlögmaður \ Aðalstræti 9, sími 1875. 1 liiiiiiiiiinMiimiiii,,,,,im,,,,,,,,m,,,,,,,,m,*,,*»,,,mmil Föðursystir mín, ekkjan, KRISTÍN HALLDÓRSDÓTTIR, andaðist að heimili sínu, Fjölnisveg 2, fimtudaginn 27. mars. Fyrir hönd aðstandenda, Sigurbjörn Þorkelsson. Móðir okkar, RAGNIIILDUR SVEINSDÓTTIR, andaðist á heimili sínu, Rauðarárstíg 22, 27. þessa mánaðar. Börn hinnar látnu. Faðir okkar, tengdafaðir og afi, HALLDÓR BJARNASON, Stýrimannastíg 12, andaðist í sjúkrahúsi Hvíta- bandsins, aðfaranótt 28. þessa mánaðar. Fyrir hönd barna, tengdabarna og barnabarna, Eyjólfur Halldórsson. Jarðarför móður minnar, GUÐRÚNAR ÁLFSDÓTTUR, fer fram frá Fríkirkjunni laugardaginn 29. mars. — Athöfnin hefst með húskveðju á heimili hennar, Njarðargötu 9, ltlukkan 1,30. Fyrir hönd okkar systkinanna, Álfgeir Gíslason. Þökkum hjartanlega vinsemd auðsýnda, við fráfall og jarðarför EINARS GUÐMUNDSSONAR frá Svalbarða. Vandamenn. siaai

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.