Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 7
Laugardagur 29. piars ,1947 M D R Gf U> N[B|L 4 £1IÐ , Ð B. A ISLANDI. JEG hefi nú fram' til þessa. dvalið við þróun lýðræðisins, ytra forms þess og innri hug- sjóna, á fyrri tímum meðal annara þjóða. Væri nú fróðlegt að skygnast í eigin barm og athuga viðhorf • ui-iægningu var þingið haldið I einnig feld niður kosningar- þessara mála hjer á landi. j tvö sígustu árin í Reykjavík, en | rjettarskilyrðin um kyn og Við íslendingar tölum uiji ekki á Þingvöllum, 1799 og lýðveldistímabilið, þjóðveldis- isoo, en þá lagt niður. eða lýðríkistímabilið frá 930, er Þannig var þá komið hjer, allsherjarríki var grundvallað þegar ig. öldin hjelt innreið með stofnun Alþingis á Þing- 1 sjna meg þeim umbrotum og ÞROUN ÞESS, FORM Eftir Jóhann Hafstein völlum og fram til 1262, er Is- lendingar gerðu Gamla sátt- mála við Hákon Noregskonung. Ríkti lýðræði hjer á lýðrík- istímanum? Hjer var ehginn einvaldur, sem er andstaða lýðræðis. Hjer rjeði ekki ríkjum fárra manna ráð, eða þröng klíka. Hjer var þing. Það er einkenni lýðræðis. En á þessu þingi rjeðu höfð- ingjar úr hverjum fjórðungi, goðarnir, sem ekki voru kosnir til þingmennsku, því að goðorð gengu að erfðum, kaupum og sölum. Ytra formið er ekki upp fylling lýðræðis, raunveruleg sjálfstjórn fólksins. Þó ber það einkenni lýðræðisins, þar sem eru þingin, Alþingi og svo fjórð ungsþingin og stjórnvaldið er ekki hjá einum eða fáum, held- ur samkomu manna úr öllum landshlutum. Innra forminu er einnig ábóta vant. Ekki jafnrjetti þegnanna, en forrjettindi bundin við ætt- ir, auð og stjettir. Þrælahald þróun lýðræðisins, er henni fylgdi um það er lauk. Við höfum áður sjeð, hvern- ig frelsishugsjónin, krafan um pólitískt frelsi, hlutdeild fólks- ins í stjórn ríkjanna, og þjóð- ernishreyfingin, ruddu sjer til rúms í æ ríkari mæli í álfurini. Endurvakningin kemur einn- ig til Islands þó áð hægt miði. Með tilskipun 8. mars 1843, er Alþingi endurreist og kemur í fyrsta sinn saman á ný 1845. Það er enginn vafi á því, að áhrifa frá umheiminum gætir í þessum ráðagerðum, og senni- lega rekur þjóðernisvakningin hjer heima meira á eftir en hug sjónir um persónufrelsi og jafn rjetti þegnanna. Hið nýja þing hefir aðeins láðgjafaratkvæði um lagasetn- inguna og skipun þess er einn- ig mjög í ósamræmi við kröfur lýðræðisins um hlutdeild fólks ins almennt í stjórn landsins. Þjóðkjörnir þingmenn voru 20, en konungur áskildi sjer stöður manna, útsvarsgreiðslur eða lærdómspróf. Þá fyrst fer því að mega tala um nokkurn- veginn almennan kosningar- rjett. Og það er ekki fyrr en eftir fullveldisviðurkenninguna ’ 18, að ytri kröfum lýðræðsins um fullkomið löggjafarþing, kosið með almennum kosningarrjetti, er fullnægt. Sjáum við af þessu, að þró- unin hefir verið hægfara hjer á landi, og þyrfti því raunar engan á því að furða, þótt við höfum ei enn náð þeim tökum í meðferð og framkvæmd lýð- ræðisins, er verða þarf. III. FORM OG HUGSJÓNIR | LÝÐRÆÐISINS: j Jeg hefi nú aðallega dvalið við þróunarsögú lýðræðisins fram til þess. Er rjett að skilgreina nánar en í upphafi var gert sjálft hug takið lýðræði, hvað í því felst. Jeg hefi áður tvígreint hug- takið í form og hugsjón: Ytri búning og innviði, þ. e.a.s.,, hvernig lýðræðið er framkvæmt og hverjar eru hugsjónir þess. Skal fyrst vikið að því fyrra. aratriði lýðræðisins, færast þrep af þrepi í betra og betra horf. Jeg nefndi t. d. þingin, — umboðsstjórn fólksins, — sem voru ófullkomin og lítils- mégandi í fyrstu, en efldust að völdum og virðingu. — Eins mætti nefna kosningarrjettinn. HUGSJONIR Takmarkaður og ófullkominn áður, en almennur og frjáJs síðar. Jeg skal nú rekja þá helstu þætti í ytri þjóðfjelagslegri stjórnskipan, sem helst ein- kenna lýðræðið fram til þessa og hefir verið ætlað það hlut- verk að tryggja framkvæmd þess? eða raunveruleika hug- sjónanna, ef svo mætti segja. (Frh.). Tvær stefnur tíðkaðist. Þó er frelsishugsjón rjett til að riefna 6 þingmenn, A. FRAMKVÆMD LÝÐRÆÐ- rík í þjóðlífinu og persónulegt frjálsræði haft í hávegum. Við sjáurn^ að þetta skipulag var ekki lýðræði. Ekki heldur andstaða þess. Ef til vill getum’ nokkuð til allra stjetta, við sagt, að það hafi verið vísir ] höfðu veitingu konungs til lýðræðis, ekki ómerkilegur, stiftyfirvalda fyrir embætti, sem kallaðir voru konungkjörn- ir þingmenn. Kosningarrjett höfðu aðeins karlmenn í bændatölu, er guldu eða eða miðað við þann tíma, sem um er að ræða. Jeg sleppi því svo að hug- leiða frekar um þetta efni eftir að landið gekk Noregskonungi á hönd. Og eftir að einveldi Danakonungs komst hjer í al- gleyming í framkvæmd, þarf ekki að sök að spyrja. En hvert hefir þá orðið hlut- skifti okkar á síðari öldum? Alþingi hjelt lengi áfram störfum og stjórn, eftir að kon- ungar tóku hjer við völdum, að meira eða minna leyti í sam- vinnu við þá. En vegur þess þvarr — og það hröðum skrefum eftir að einvaldskonungar tóku völd í Danmörku á 17. öld. Og svo fór, að störf þess voru aðallega dómstörfin, en löggjaf- í ÍSLENSKUM stjórnmálum er raunverulega aðeins um tvær stefnur að ræða, þó að flokkarnir sjeu fjórir. Annars- vegar er frjálslynd stefna, sem vinnur að markvissum umbót- um í þjóðfjelaginu á lýræðis- grundvelli og hinsvegar hafta- stefna kommúnista og fylgi- fiska þeirra í Alþýðuflokknum og Framsóknarflokknum. Hjer er um mjög andstæðar lífsskoð anir að ræða. Fyrnefnda stefn- an, sjálfstæðisstefnan, byggir kenningar sínar á frelsi ein- staklingsins. Hún lítur svo á, að hagsæld einstaklinganna og velsæld þjóðfjelagsins í heil'd hljóti óumflýjanlega að fara saman, m. ör o. til þess að þjóð- fjelaginu vegni vel, verði af- koma þjóðfjelagsþegnanna að vera góð. Þess vegna leggur ISINS: hún meiri aherslu á að láta Hvernig er lýðræðið fram- S'kjör þeirra, sem við erfiðustu kvæmt, eða hvernig er það aðstæðurnar búa, heldur en „form eða fyrirkomulag þjóð- rýra afkomu sæmilegra stæðra f jelagslegrar stjórnarskipunar, I manna. Hjer er hún algerlega eða höfðu lærdómspróf frá há- skóla Kaupmannahafnar eða embættispróf frá presfaskólan- um, enda ekki annara hjú, eða þeir voru kaupstaðarborgarar eða tómthúsmenn, ér guldu að minnsta kosti 4 eða 6 r.d. árlega fyrir kosningu til sVeitar sinn- ar. Aldurskilyrði var 25 ár. (Að vísu nokkur þessara skilyrða tilkominn á tímabilinu frá 1843 —1857). Þannig var þessu háttað þar til fyrirmæli stjórnarskrárinnar 5. jan. 1874, komu í gildi. Alþingi fekk þá löggjafar- vald með konungi í svokölluð- um „sjermálum“ landsins. Kosningarrjettarskilyrðin voru enn svipuð. Það er fyrst 1915 sem kon- ungkjörnir þingmenn hverfa úr sögunni, en í staðinn koma sem grúndvallast á sjálfstjórn fólksins.“ Nú fyrfti ekki að vera úti- lokað; að lýðræðið birtist okk- ur í þessum ytri skilningi i fleiri myndum, og eins mætti ræða það, hvernig það ætti að vera að þessu leyti til að ná tilgangi sínum, sem er raunveruleg framkvæmd hugsjóna þess. Jeg mun takmarka mig við að ræða meginatriði þess, hvernig lýðræðið er og hefir verið fram kvæmt. En jeg vil strax vekja áthyg'li á því, að menn verða að gera sjer -fyllilega Ijóst, að klaufa- legar aðferðir til þess að fram- kvæma hugsjónir lýðræðisins eru ekki dómur um það sjálft, heldur aðeins vottur um van- þroskað ytra form. Og ætti þetta að skiljast best með hlið- sjón af þeirri þróunarsögu, er rakin hefir verið, þar sem við arstarfsemi engin. í mestu nið- landskjörnir þingmenn.Þá voru sjáum formið, eða framkvæmd- á öndverðum meiði við rauð- skjóttu hersinguna, sem vúl draga allan almenning niður á flatneskju eymdar og volæðis, til þess að hann geti síður veitt ofsóknum ríkisvaldsins mót- spyrnu. En sú stefna vinnur að því að koma á þjóðskipulagi. sem nefnt hefir verið á íslensku alræði öreiganna og að sögn helstu leiðtoga kommúnista það fullkomnasta lýðræði, sem hægt er að hugsa sjer. En í fram- kvæmd hefir það reynst þann- ig, að fámenn klíka valdasjúkra lýðskrumara hefir hrifsað til sín völdin og drottnar svo í skjóli lögregluvalds yfir lífi og limum varnarlausra borgara. er eiga allt sitt komið undir náð og miskunn ríkisvaldsins. Rauðliðarnir segjast vera á- kaflega miklir framfaramenn og ásaka Sjálfstæðismenn fyr- ir íhaldssemi og afturhald. En þeir virðast leggja harla ein- kennilegan skilning í orðið framfaramaður^ því að komm- únistar eru t. d. svo gersam- lega staðnaðir upp í hundrað ára gömlum kennisetningum, að frá þeim verður þeim ekki þokað um hænufet, þrátt fyrir það, að ein af aðalgrundvallar- kenningum þeirra er eitt hið helsta slag orð um langan ald- ur, að hið frjálsa framtak ein- staklinganna hljóti að leiða til þess: „að þeir ríku verði rík- ari og þeir fátæku fátækari", hafi algerlega brugðist. Kvað Framsóknarflokkinn snertir, þá hefir hann starfað nokkra áratugi og virðist hann, ef svo mætti að orði kamast, hafa elst aítur á bak. Það er að segja, því eldri sen^ flokk- urinn verður, þeim mun aftur- haldssamari hefir stefna hans orðið. En það er svo erfitt að standa í stað og úr því að hann bar ekki gæfu til þess að fram- kvæma upphaflega stefnuskrá sína, sem segja má ,að hafi ver- ið frjálslynd, þá er ekki nema eðlilegt, að honum hafi miðað aftur á bak. Enda hefir forustu lið hans bæði fyrr og þó sjer- staklega upp á síðkastið hugs- að meira um flokkshagsmuni en hag alþj. Gegn þessum aft- urhaldssömu ;,framfaramönn- um“ berst Sjálfstæðisflokkur- inn. Við sjálfstæðismenn getum kinnroðalaust játað, að við sje um að vissu leyti íhaldsmenn. Við viljum halda mörgum gömlum kenningum í heiðri og viljum alls ekki hafna þeim bara vegna þess ,að þær sjeu gamlar. Við gleypum hinsvegar ekki við hvaða nýjungum sem er, sem berast hingað til lands, heldur reynum við að prófa þær og vinna svo þær úr, sem geta orðið landi og þjóð að gagni. Við viljum engar byltingar, heldur láta þróunina vera í Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.