Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 6
« MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 29. mars 1947 f raupm. ÍBR fSf HKRR Handknattleiksmeistaramót Islands verður sett hátíðlega í kvöld kl. 8 stundvíslega. — Síðan hefjast leikir, eins og hjer segir: A riðill, m.fl. kvenna: Haukar:Ármann. B riðill, m.fl. karla: Víkingur:fR. B riðill, m.fl. kvenna: ÍR:FH. A riðill, m.fl. k^rla: ValurHIaukar. A ri.ðíll, m.fl. karla: KR:Ármann. B riðill, m.fl. karla: Fram:FH. Bílferðir frá BS Heklu. Stjórn Víkings. Verkamannafjelagið Dagsbrún: Stofnfundur bifreiðastjóradeildar verður haldinn mánudaginn 31. þ.m., kl. 8,30 síðd. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu (Ingólfskaffi). Allir, sem aka vörubifreiðum fyrir einstaklinga og fyrirtæki í bænum (ekki sjálfseignarbifreiðastjórar) eru boðaðir á fundinn. Stjórnin og undirbúningsnefndin. FOBD-vörubíll Góður Ford-vörubíll, smíðaár 1942, eða yngri, óskast É f til kaups. — Tilboð sendist blaðinu fyrir mánudags- f kvöld, merkt: „Z“. Tennis- og Badmintonspaða, strengda, fallega og vel gerða, býður stór dönsk verk- smiðja innflytjendum. EYRICH’s KETCHERFABRIK, Grönnemoseallé 52 — Köbenhavn — Söborg. Frá Hollandi og Belgíu E.s. Zaanstroom frá Amsterdam 5. apríl frá Antwerpen 7. apríl EINARSSON, ZOEGA & Co. hf Hamarshúsinu, Símar.: 6697 & 7797 VEITINGAMENN — TIVOLIEIGENDUR O. FL. Eftirtaldir sjálfspilarar seldir af lager í Danmörku. 50 stk. „Vtills Bell-fruit“. 50 stk. „DupleX Kúluspil“. 25 stk. „Spiral Billiard“. 25 stk. „Mjög góð kúluspil“. 25 stk. „Bergmanns rafm. Bomb er“ fyrir jafn og víxilstraum. 20 stk. ^Fótbolta eða Hokký sjálfspilari“. Ennfremur notaðar vjelar, sem gerðar hafa verið upp og eru sem nýjar. Verða gerðar fyrir hvaða myntstærð, sem ósk að er Fyrirspurnir óskast sendar til A. Christiansen & Co., Kildevej 7, Holte — Danmark Símnefni: „Transitfisk“. UMBOÐSMAÐUR óskast til að selja breskar og ítalskar vörur úr silki og ull. Uppl um sambönd, reynslu o. fl. Skrifið. Box No. A. O. D. 109. Gordon House, Farringdon St., London, E. C. 4. England BEST AÐ ATJGLÝSA í MORGUNBLAÐINTJ Jrá ó ir Síldarverksmiðjan Ingólfur h.f., Ingólfsfirði, getur enn bætt við sig nokkrum góðum síldveiðiskipum á næstu síldarvertíð. Afköst verksmiðjunnar eru nú 5000 mál á sólar- hring og síldarþrær rúma 20000 mál síldar. Tveir löndunarkranar af fullkomnustu gerð. Viðskiptaskip verksmiðjunnar eiga einnig kost á að landa síld í síldarverksmiðju Akureyrarkaup- staðar í Króssanesi, samkvæmt samningi milli verksmiðjanna. Skipaeigendur, er vilja sinna þessu, eru góðfús- lega beðmr að ákveða sig sem fyrst og semja við framkvæmdastj óra, Geir Thorsteinsson, Hafnar- húsinu. Reykjavík, 28. mars 1947. ^Qnffóljar h.j'. STÖRT trjesmíðaverkstæði með öllum nýtísku vjelum, er til leigu til nokkurra ára. Þaulvanur meistari getur tekið að sjer að veita því forstöðu. — Þeir, sem áhuga hafa fyrir þessu, leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl., merkt: „Stórt og bjart“, fyrir n.k. miðvikudagskvöld. TILKYIMNING Að marggefnu tilefni skal viðskiptavinum bent á, að hjer eftir verða engar upplýsingar um viðgerðir á bifreiðum gefnar eftir venjulegan vinnutíma. íinincjciótoja ainmcýaóLol'an Lækjargötu 32, Hafnarfirði. <Sx®k^4>^x$xÍx$x$x$x$>^x$k^^><Jx$x^^kJx$x$><^xSx$x^<Jx$><$>^x$xJ><?><^xJkJx$x$><$><Jx$><$><Jx^ BEST AÐ AUGLÝSA í MORGUNBLAÐINU Fermingargjafabókin í ár: | Vísmdamenn allro alda ! Geir Hallgrímsson, Gunnar Helgason, Jón P. Emiis. Þetta eru ævisögur tuttugu heimsfrægra vísindamanna, frá Pythagorasi til Einsteins, manna, sem getið hafa sjer ódauðlegan orðstír og mannkynið fær aldrei fullþakkað. — Bókin er óvenjulega fallega út gefin: prentuð á úfvals- pappír, prýdd heilsíðumyndum af vísindamönnunum og all- rnörgum teikningum, prentvinna öll með ágætum og bandið fagurt og nýstárlegt — í einu orði sagt: úrvalsgjafabók. — Kostar í bandi aðeins kr. 35,0.0. Vísindamenn allra alda er fyrsta ritið í bókaflokki, sem Draupnisútgáfan gefur ú.t handa æsku landsins. — Ilefur honum verið valið heitið DRÝGÐAR DÁÐIR, og munu birtast þar bækur um hvers konar afrek, íþróttir og ævintýri, bækur um menn, sem óhvikulir stefndu að settu marki og aldrei ljetu bugast í glímunni við erfið við- fangsefni. — Val allra þeirra bóka, sem birtast munu í þessum flokki, verður sjerstaklega vandað og bækurnar vel út gefnar. VfSINDAMENN ALLRA ALDA er hin sjálfkjörna tækifærisgjöf handa pngum mönnum. Fæst hjá bóksölum. Tekið hafa saman þrír ungir stúdentar:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.