Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.03.1947, Blaðsíða 9
Laugardagur 29. mars 1947 MORGUNBLAÐIÐ 9 MEÐ REYKJAVÍK OG KAUPMANNA HÖFN YFIR ATLANTSHAF FLUGFERÐIR yfir Atlants hafið þykja ekki lengur sæta tíðindum, svo tíðar sem þær eru orðnar. En fyrsta áætlun- arferð American Overseas Ai lines milli New York og Stokk hólms með viðkomu á íslandi er þýðingarmikill atburður i þróunarsögu íslenskra sam- göngumála og hlýtur þess- vegna að vekja athygli og á- huga íslendinga. Hvernig er að ferðast þessa leið nú, hversu langan tíma tekur ferðin, hvaða þægindi bjóða flugvjelar dagsins í dag upp á? Þetta eru spumingar, sem vakna ekki aðeins í huga þeirra, sem þurfa að ferðast yfir Atlantshafið, heldur og þeirra sem heima sitja. Jeg hefi flogið nökkrum' hólmi hafi sent forsetafrú fs. sinnum milli íslands og út- lands, sænska „spettköku“ landa, nú síðast með „Flag- með fyrstu áætlunarferð ship“ Reykjavík til New York „Reykjavíkur" frá Stokk-, og „Flagship" Kaupmanna- hólmi til fslands. höfn til íslands í boði A. 0. A.1 Yfil' hverju sæti er einnig Eftir Sigurð Bjarnason Flugvjel framtíðarinnar, Strato-flugskipið^ sem tekið verður í notkun á næsfunni. leggur á hnje sjer. Síðan er1 og rúmgóð afgreiðslustöð þar honum borinn bakki úr sem farþegar flugvjelanna fá „plastik“ en á honum er kvöld skjóta, og góða afgreiðslu, maturinn. öll ílát eru fast- veitingar og annað er þeir skorðuð. Þarna er fyrir öllui þarfnast. Stingur það ónota- sjeð. Pipar og salt í smá- lega í stúf við sóðaskapinn og hjer er 2,35 a. m. Ferðin frá Keflavík til New York á fyrstu ferð „Flagship“! Reykjavík hefur tekið 13 klst. og 45 minútur með 70 mínútna- dvöl í Gander. Viði höfum verið 12 þG klst. á flugi Hvar er trjeð? Kl. 3,45 a. m. amerískur tími. Við erum staddir í Brooklyn að lokinni móttöku þeirra A. 0. A. manna út á flugvellinum. „Harris hers- ■ höfðingi“,'hrýtur út úr mjer j þar sem við sitjum í bílnum á leið inn í borgina“, getið þjer gert svo vel og sagt mjer hvar trjeð er?“ Hershöfðinginn fer að. skellihlæja en svarar á samri stundu: „Það er bara í bók- inni hennar B. Smidth. Svo er það mál útrætt. Hið fræga trje, sem einu sinni óx í Brooklyn er þar ekki. Þó er, þetta heimsfrægt trje. Það er Mjer virtist að allur aðbúnað hnappur, sem hægt er að pappakrúsum og sykur í lok óregluna, sem óneitanlega varasamt að trúa bókum og ur, þægindi og öryggi hafi hringja á flugþernuna með ef uðu brjefi. Hnífapörin eru í ríkir á afgreiðslustöðinni í j kvikmyndum, jafnvel breyst verulega til batnaðar farþeginn þarfnast einhverr(1lokuðum cellofanpoka. Fylsta [ Keflavík. Má ekki við svo þær sjeu amerískar!! á síðustu mánuðum. Ferðin ar aðstoðar eða upplýsinga yfir Atlantshaf til nýja heims Flugþernurnar láta aldrei á ins verður tæplega talin þreyt síer standa. Þær eru þess andi lengur. Hún er þvert á jafnan albúnar að leysa hvers móti skemtileg, full af fjöl- manns vandræði. breytni og glæsilegt fyrirheit um aukin lífsþægindi. Hitinn er notalegur og full komin ró og kyrð ríkir. Far- Hvernig gekk, svo ferðin þegarnir rabba saman, reykja með „Flagship“ Reykjavík?' Dagbókarbrot. Kl. 16,50 p.m. 19. mars. lesa og Washington blaðamað urinn fær sjer öðru hverju whiskybragð úr flösku, sem hann hefur í vasanum á sæt t , , , , T, ,, mu fynr framan sig. Dynur- Lagt af stað fra Keflavik, . , , , . „ , , . , , , * ,, , . , , ’ mn íra hmum 3 þusund hest- glaða solskm þegar komið er ,, , „ , . . ,, ___. - , ,. ^ , afla hreyflum „skipsms“ veld upp ur slujunum. „Við kom- ” . j TT , ur engum oþægmdum. Hann um til Gandar í Nyfundna- • , , . T. , i W f,' n ,, i. „ - er Jafn og þungur og virðist landi eftir 7 klst. og 6 mm- - ^ * ,. , u . , , ,.T ismam saman verða fjarlægur. utur“ segir ungfru Marco, I flugþernan, um leið og við, . . , , höfum spent af okkur sætis-j”^1^ sje aní^ faSurt ólina og erum komin í 10 þús. | Kl. 20,15 p.m. „Skipið“ hef feta hæð. Einmitt það, 7 j ur ekki ennþá hreyfst. Veðr- klst. og 6 mínútur, þeir vita ið er ágætt. Kvöldmaturinn víst hvað þeir syngja piltarn er á næstu grösum. Á undan honum er öllum boðinn „cocktail“. Það er smáskrítið ir upp á stjómpallinum. Allir eru látnir eta tyggj.u- gúmmí meðan flugið er hækk þótt breinlætis er gætt í öllu. Svo er borðað og drukkið kaffi. öðru hverju gengur blað á milli farþeganna með skila- boðum frá Bennett skipstjóra um, hvernig ^erðin gangi, hve hátt sje flogið, með hvaða hraða, hvað heitt sje úti, hve nær komið verði til næsta á- fangastaðar o. s. frv. Við fylgjumst þannig alveg með hverju fram vindur. í Gander. Kl. 23,50 p.m. ísl. tími. Við erum lentir á Ganderflugvell inum í Nýfundnalandi. Flugið þangað frá Keflavík hefur tekið rjettar 7 klst. Bennett skipstjóri hefur grætt 6 mín útur, það var vel af sjer vik- ið. Við höfðum dálítinn með, vind um skeið. Annars er það mjög fátítt að fá byr vestur. Á miklum hluta þessarar leið ar eru vestanvindar langtíð- Þannig lauk fyrstu ferð „Flagship“ Reykjavík vestur um haf. Það var góð ferð og búið standa þar lengur, ef ekki á að hljótast, mikið tjón af. í Gander er auk þess hótel þægileg, vonandi fara aðrar sem tekið getur á móti all-:ferðir þess góða „skips“ eftir mörgum farþegum í einu. Á ’ henni. meðan mest var úm að vera| Ferð okkar íslendinganna á stríðsárunum var hægt að he;m aftur með „Flagship“ taka ámóti og láta fara sæmijcopenhagen“ var góð líka lega um alt að eitt þúsund þótt veður væri nokkru verra, hríðarkóf og stormur milli New York og Boston og dá- lítill veltingur yfir Nýfundna landi. að sitja með cocktailglas upp astir. Gander er ekki borg, aðeins flughöfn, sem rekin er nú af um það bil 3000 starfsmönn- um. Það er íbúafjöldi hennar. Hún liggur inn í landi, 50 mílur frá austurströndinni. að til þess að jafna loftþrýst í 10 þús. feta hæð yfir miðju inginn á eyranu. — Vjelin er, Atlantshafi, ferðast með 210 ekki alveg fullskipuð. —,mílna hraða á klst. og láta Meðal farþeganna erum við 7 sem ekkert sje. íslenskir blaðamenn og stjórn| Skygnið er ágætt, svo gott, arfulltrúar, 2 amerískir blaða að nú sjest suðuroddi Græn- menn og Harold R. Harris lands. „Vítt sje jeg land og Þaðan eru 1577 mílur til hershöfðingi, aðalframkvstj. fagurt“, sagði skáldið. Því Keflavíkur en 1090 til New A. O. A. jmiður getum við ekki sagtjYork. Sætin í vjelinni eru eins það að þessu sinn. Það er aðj Gander liggur á krossgöt- mjúk og hægindastólarnir í byrja að bregða birtu. Við: um þar mætast 7 flugleiðir. stofunni heima hjá okkur. sjáum aðeins grilla í snævi- (Flugvöllurinn þar var bygður Það er hægt að halla þeim þakin fjöll Grænlands. Neðan árið 1939. Hann hefur 4 aftur á bak eftir geðþótta. til í hlíðum þeirra má greinaJ rennibrautir. Er 1 þeirra 4500 Tvær tvöfaldar sætaraðir eru dökka díla. Yfir tindum feta löng, en hinar þrjár 6000 í henni, en milli þeirra liggur þeirra grúfir hvítur skýa-; feta langar. Þessi völlur er gangur eftir vjelinni endi- bakki en á hann og himininn þannig töluvert minni en langri. Gólfið er klætt mjúkri yfir honum slær rauðum Weflavíkurflugvöllurinn, sem ábreiðu. | bjarma kvöldsólarinnar. Svo hefur 4 6—8000 feta langar Fyrir ofan hvert sæti eru hverfur land Eiríks rauða, [ rennibrautir. lesljós, sem béina birtunni, línur þess renna saman við| Á degi hverjum fara um nákvæmlega á bókina eða blað himinn og haf. Það er að það bil 400 farþegar um ið, sem farþeginn er að lesa.! verða dimmt. En inni í „Flag Ganderflugvöllinn. Flugvjelar manns. La Guardia — New York, Kl. 5,30 a. m. ísl. tími. Er- um yfir BoSton. Lögðum af stað kl. 1 frá Gancjer. Almenn vellíðan. Jeg er búinn að sofa í rúmar 3 klst. En nú liggur Boston, fyrsta ameríska stór borgin á leið okkar, þarna niðri, glitrandi í Ijósadýrð. Við höfum ágætt útsýni yfir borgina, sem nær yfir mikið landflæmi. Vitar strandlengj- unnar til vesturs og austurs A. O. A. Samkvæmt samningi, sem stjórnir íslands og Bandaríkj anna gerðu með sjer í febrú- armánuði 1945 hefur nú eitt amerískt flugfjelag fengið lög gildingu til þess að halda uppi reglubundnum flugferðum á flugleiðinni New York Stokk hólmur' um fsland. Slíka lög- sjást einnig greinilega. Veður S'iiciinSu _£efa íslensk flugfje- er hið fegursta. Flestir far- þegarnir sofa sveipaðir í teppi sín.. — Það lifir á ein- staka lesljósi, sem aðeins varp ar birtu sinni beint á sætið sem það er yfir. Það er þess vegna nærri aldimt í farþega rúminu. Og þar ríkir alger kyrð. ,sFlagship“ Reykjavík smýgur næturloftið eins og risavaxinn fugl, sem rennir sjer þöndum vængjum. Hita- stigið er nálægt frostmarki. Fyrir þá, sem vaka er ekkert annað að gera en að horfa út um gluggan út í stjörnu- bjarta nóttina eða niður á ljósaraðir borga og byggða Bandaríkjanna. En við það verk er vel viðunandi. Til þess gefst þó skammur tími. Leið in milli Boston og New York er fljótfarin, tekur að þessu sinni aðeins rúma klst. Fram Dálítið bókasafn fylgir „skip ship“ Reykjavík er birta og, frá og til Evrópu, Afríku, Suð undan er La Guardia flugvöll inu“ og nýustu blöð liggja ylur. Þar er nú ágætis kveld ur-Ameríku, Kanada o.s.frv. þar frammi. Sænsku blöðin verður framreiddur, tómat- fara þar um. Oftast standa frá í morgun eru hjer t.d. safi,; bauti, ávextir og rjúk- þær ekki lengur við en 1—2 f einu þeirra er frá því sagt að andi kaffi. Hver farþegi fær sendiherra íslands í Stokk- dálítinn svæfil, sem hann klst. til þess að taka eldsneyti Þar hefur verið byggð stór urínn. Að nokkrum mínútum liðnum höfum við Long Island undir fótum. Við lendum á La Guardia kl. 6,35 a. m. ísl. lög einnig fengið þegar þau eru fær um það, samkvæmt samningi þessum. Hið ameríska flugfjelag, sem hefur tekið þetta hlut- verk að sjer er American Overseas Airlines, stærsta eða næst stærsta flugfjelag Bandaríkjanna. Hin öra þrói un flugsamgangnanna s.1. ár verður auðsæ þegar litið er á nokkra þætti starfsemi, þessa fjelags árin 1945 og, 1946. í árslok 1946, sagði H. R. Harris aðalframkvæmdastj. A. O. A. er jeg átti samtal" við hann um þessi mál á leið inni til New York, hafði far- þegatala flugvjela okkar átt- faldast miðað við árið 1945. Á sama tíma hafði vörumagn það, sem fjelagið flutti tólf- faldast. Að vísu ber að taka tillit til þess að árið 1946 var styrjöldinni lokið. Um þessar mundir heldur fjelagið uppi 16 vikulegum flugferðum til Evrópu. „Flaggskip“ þess tími, en klukkan hjá. þeiml Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.