Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. árgangur 85. tbl. — Fimmtudagur 17. apríl 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. 1200 FARAST SPRENGIIMGU í TEXAS í frjettadálkunim streyma ti Ilouston í gærkv. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. M. SIMPSON, lögreglustjóri í Houston, borg, sem er 35 míl- ur frá Texas City, þar sem sprengingin varo í dag, hefur tjáð frjettamanni frá Reuter, að hlmdruð særðra manna streymdu nú frá slysstaðnum til Houston. Lögreglustjórinn sagði, að því nær allir lögregluþjónar í Houston hefðu verið sendir til Texas City til að aðstoða við björgunarstarfið þar, en áll- margar byggingar í Houston hafa verið teknar til afnota sem bráðabirgða sjúkrahús. Hópar af særðu fólki. Simpson tjáði frjettamönn- um, að hann hefði, strax og hann vissi um slysið, sent all- ar sjúkrabifreiðir, fólksbíla og vörubifreiðir til aðstoðar. „Ekki leið á löngu“, sagði hann enn- fremur,. ,,fyr en fyrsti hópur- in af særðu fólki kom. Meðal þess var mikið af konum og börnum, sem verið höfðu á heimilum sínum, þegar spreng íngin vörð“. Hús í rústum. Simpson segir enn: ,,Mjer er sagt, að nokkur hús í námunda við sprenginguna hafi hrunið í rústir. Einn veggur ráðhúss- ins — en það er um mílu frá sprengjustaðnum — fjell til jarðar. — Hundruð glugga sprungu í byggingum, sem voru í allt að tíu mílna fjar- lægð. Skömmu eftir spreng- inguna vorum við beðnir um að út.vega. þegar í stað allar þær gasgrímur, sem hægt væri að ná í“. Eiturgas. Er Simpson var spurður að því, hvort satt væri, að vegna eiturgass hefði skipun borist um að flytja á brott alla íbúa á allstóru svæði í námunda við Texas City, svaraði hann: „Við höfum enn ekki byrjað að flytja fólk á brott. Við eigum fullt í fangi með að sjá fyrir dauð- Um og særðum“. ElGA AI) FÁ 60 DAGA MATARSKAMT BERLÍN: — Yfirmaður her- námsliðs Bandaríkjanna í Þýskalandi hefur boðið því flóttafólki 60 daga matarskamt, seln vill hverfa til heimalanda sinna í vor. u. MACMILLAN hershöfðingi, yfirmaður breska hersins í Pale stínu á í erfiðíeikum vegna hermdarverka Gyðinga í Fale- stínu, sem sífelt virðast fara í aukana. DAVID BEN GURION Formaour Gyðingaráðsins í Palestínu, sem mikið hefir ver- ið rætt um undanfarið í frjett- um í sambandi við ókyrðina í Palestínu. NÝTT GOS MUN HAFA BYRJAÐ í Heklu í gærdag, sem ef til vill er hrikalegra, en fyrsta gosið, sem hófst fyrir 19 dögum. ógurlegir eldar sáust í fjallinu eftir að skyggja tók og gríðarlegar drunur heyrðust í Þjórsárdalnum fram- ei'tir öilu kvöldi í gær. Frá Selfossi sáust miklir eidar í Heklu í gærkvöldí, en þaðan hafa Heklueldar yfirleitt sjest lítið írá byrjun gossins. ------------------■--------- Asólfur bóndi Pálsson að Ásólfsstöðum skýrði blaðinu n skyin 1 gærkveldi fiá Ás- svo frá í gærkvökii að honurn virtist, sem eldarnir hefðu aldrei fyr verið jafnmiklir og nú, ekki einu sinni laugar- dagskvöldið, sem gosið kom upp. Mikið grjótflug. Ásólfur gat þess, að tals-; verður hristingur væri að Ásólfstöðum í sprengingun-i og í gærkvöldi hefði fundist hristingur að Ásum í Þjórsár dal þar sem hans hefði ekki orðið vart áður. Á sjötta tímanum í gærdag fór Hekla af stað aftur með drunum og dynkjum og mikla gosmelcki lagði upp af gígun um í ljósaskiftunum. Gríðar lega mikið grjótflug var í eld. inum og meira en nokkru sinni fyr. Gígarnir, sem eldarnir koma ólfsstöðum að sjá. Veður var lyngt, aðeins gola á NA. Eitt ægilegasta slys s sögu Bandaríkjanna NEW YORK í gærkveldi. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. ÓTTAST ER, að alt að því 1200 manns hafi farist, er ægileg sprenging varð í Texas City í dag. Eldar brutust út víðsvegar af völdum sprengingarinnar og eiturgas lagð- ist eins og þykkur þokubakki yfir sum stræti borgarinn- ar. Frjettamenn sögðu í kvöld, að hjer væri um eitt ægi- legasta slys að ræða, sem komið hefir fyrir í sögu Banda- líkjanna, en sprengingin varð fyrst um borð í skipi og náði að lokum til efnaverksmiðju og 50 olíugeyma. Hitinn af völdum eldanna var svo mikill, að björgunarsveitir áttu erfitt með að ná til dauðra og sæðra. þriðjudag Southampton í gærkvöldi. „QUEEN ELIZABETH“ manna, lyf og blóðvatn. Mörgum klukkustundum eft ir að sprengingin varð, voru á strætum Texas City þúsuridir manna, sem ekkert vissu hvert þeir ættu að snúa sjer. ‘ t Hjálp með flugvjelum. Flugvjelar voru í kvöld lagð ar af stað frá Washington með hjálparsveitir Rauða kross- stærsta farþegaskip heims- ins, lagðist að bryggju hjer í Southampton í kvöld. Eins Vegna þess að allt símakerfi Texas City var í ólestri eftir sprenginguna, hefur enn og kunnugt er af frjettum, Ireynst míöS erfitt að fá ná- strandaði skipið skammt fyr ir utan höfnina í Southamp- ton én náðist á flot á þriðju dag eftir ítrekaðar tilraunir. ir. " , Vegna þoku, gat skipið þó ekki þá lagst að bryggju, en tafðist, ásamt fjölda annara skipa, meðal annars risaskip inu ,,America“. f dag var „Queen Eliza- beth“ skoðað af sjerfræðing- um, og hefur verið ákveðið, að skipið leggi af- stað til New York þriðjudag. — Reuter. kvæma lýsingu á því, hvernig slysið bar að höndum. í kvöld er því lýst á eftirfarandi hátt: Aðdragandi slyssins. Sneijima í dag var byrjað að skipa köfnunarefnisáburði um borð í skipið „Grand Camp“. Skyndilega kom eldur upp í skipinu, og er ókleyft reyndist að slökkva hann, var ákveðið að gera tilraun til að draga skipið úr höfn. Áður en það tækist, varð í því ægileg spreng næstkomandi ,ing’ sem að lokum náði 111 Kristján konungur hefir kvatt sína nánustu Kaupmannahöfn í gær. Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter. LÍFSKRAFTAR Kristjáns konungs X, virðast vera að fjara út smátt og smátt. Opinberlega er tilkynt, að hann sje mjög þreyttur og að hann móki öðru hvoru, en sje með fullri rænu þegar hann vakir. Honum er ljóst að hverju stefnir og hefir hann þegar kvatt alla sína nán- ustu ættingja. . -Drotningin hefir verið veik aí® inflúensu og með háan hita, en úr eru þrír. Mestur eldurinnler nú aftur orðin hitalaus og er úr gígnum í vestur öxl hefir fengið að koma inn í fjallsins og annar minni þar rjett hjá, en frá gíg norðan til í fjallinu lagði eldbjarma sjúkraherbergi konungs og sitja hjá rúmi hans. Sökum veikinda konungs hef ir verið ákveðið að hætta við fyrirhuguð hátíðahöld 4. mai npestkomandi, sem halda átti í tilefni af frelsun Danmerkur undan yfirráðum Þjóðverjá. —Páll. byggingu efnaverksmiðju, með þeim afleiðingum, að þar varð einnig sprenging. Verksmiðjan gereyðilagðist, og fregnir herma, að hlutar úr skipinu hafi borist 25 kílómetra. Margir verkamenn við hiifnina. Ekki er þess að vænta, að áreiðanlegar heimildir um tölu dauðra og særðra verði fyrir hendi fyr en eftir margar klst. Lögreglustjóri Texas City hef- ur tjáð frjettamönnum, að eng- in leið sje að segja ákveðið fyr ir um það, hversu margir hafi farist, en hundruð manna voru við vinnu við höfn borgarinn- ar, þegar . sprengingin átti sjer stað. Blöð og útvarpsstöðvar hafa sent mikinn fjölda frjetta- manna með flugvjelum á stað- inn, en þegar hefur verið til- kynt, að þetta sje eitt ægi- legasta slys í sögu Bandaríkj- anna. Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.