Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 17. apríl 1947
MORGUNBLAÐIÐ
5
Nemendasýning.
1
1» * m
NEMENDASÝNINGU hefir Rigmor Hanson annað kvöld kl.
7.15 í Nýja Bió. Þar verða sýndir listdansar, stepp og sam-
kvæmisdansar. Það eru nemendur úr barna og unglingadeildum
skólans á aldrinum 4—16 ára, sem sýna.
Sprengja finnst í nylendu-
málaráðuneytinu í London
i LONDON í gærkveldi.
Einkaskeyti til Morgunbl. frá Reuter.
VÖRÐUR var í dag aukinn við stjórnarskrifstofur í
London, eftir að sprengja hafði fundist í húsakynnum
nýlendumálaráðuneytisins í White Hall. Sprengjan var
vafinn í brúnan umbúðapappír og var.í sambandi við
jklukku. Segja sjerfræðingar, að heldur illa hafi verið
jfrá henni gengið.
[Kona kom með spreng jima.
Það hefur komið í ljós við
rannsókn á þessu máli, að
Jtona mun hafa ltomið sprengj
unni fyrir. Kom lu'fn í ný-
Jendumálaráðuneytið í gær
og var með brúnan pakka
undir hendinni. Hún baðst
leyfis til að fara inn í her-
bergi á staðnum, til að gera
yið annan sokk sinn., sem hún
Sagði hafa aflagast. Þegar
Inin fór mun hún hafa skilið
^prengjuna eftir.
jGyðingar að verki.
Enginn vafi er á því tal-
inn, að sprengjan hafi Komið
frá meginlandinu og verið
'gerð. af hermdarverkamönn-
Um. Eins og kunnugt er, hef-
ur grunur leikið á því? að þeir
yæru komnir til Bretlands.
Dov Gruner lfflátinn.
Ekki er vitað, hvort ofan-
'greind sprengja hefur staðið
í nokkru sambandi við mál
hermdarverkamannsins Dov
Gruner, en hann var tekinn
Uf lífi í Palestínu í morgun,
iásamt þremur fjelögum sín-
Um.
Eggert Claessen
Gústaf A. Sveinsson
hæstar j ettarlögmenn
jOddfellowhúsið. — Sími 1171.
. Allskonar lögfræðistörf.
Sendiherrafrúin
bindur um meiðsli
Þegar frú Ágústa Thors,
sendiherrafrú, skíi’ði „Flag-
ship Reykjavík“ í Washing-,
ton, áður en flugvjelin lagði
upp í sína fyrstu ferð vildi
það slys til, að Harris, for-
stjóri, meiddi sig á fingii. —
Frúin batt um finguiinn og'
var þessi mynd þá tekin. — Á
myndinni sjást, auk frxx Ág-
xistu og' Harris, Hugh Cumm-
ing, frú hans og Thor Thoi's,
sendiherra. (Mynd þessi kem
ur frá Danmöi'ku með þess-
ari skýringu)
Reglusamur matreiðslumaður eða kona, óskast til
að veita foi-stöðu nýju hóteli úti á landi í sumar.
Til grema gæti komið leiga að hálfu leyti. Tilboð
sendist af^reiðslu Morgunblaðsins, fyrir næstkom-
andi sunnudag, merkt: „1 R“.
Ársþing íþrótta-
bandalags
Hafnarfjarðar
ANNAÐ ái'sþing fþrótta-
bandalags Hafnarfjarðar
hófst s.l. föstudagskvöld, kl.
21,00 í Sjálfstæðishúsinu í
Hafnarfirði.
Foi'm. bandalagsins, Gísli
Sigui'ðsson, setti þingið og
bauð fulltrúa velkomna, en
þingið sitja alls 18 fulltrúar,-
Fi-á Fimleikafjelagi Hafnax--
fjarðar sitja þingið, sem aðal
f ulltrúar: Árni Ágústsson,
Olíver Steinn, Jón Magnúss.,
Hallsteinn Hinriksson og
Gunnar Magnúss. Frá Knatt-
spyrnufjel. Haukum: Hei'-
mann Guðmundsson, Kristján
Andrjesson, Guðsveinn Þof-
björnsson, Kai'l Auðunsson og
Jón Egilsson. Frá Sundfjelagi
Hafnarfjarðar: Garðar S.
Gíslason, Grímur Andi'jesson,
Benedikt Sveinsson, Jón
Pálmason og Lárus Sigui'ðs-
son. Frá Skíða- og skautafjel.
Hafnarfj.: Víglundur Guð-
mundsson, Gunnlaugur Guð-
mundsson og Guðmundur Guð
mundsson. Hvert fjelag hef-
ur samkvæmt bandalagslög-
unum jafnmai'ga fulltrúa til
vai'a.
Er staðfesting kjörbrjefa
hafði farið fram fór fram
kosning starfsmanna þings-
ins, og var Jón Magnússon
kjörinn foi'seti og Hei'mann
Guðmundsson til vara. Aðal-
ritarar þingsins voru kjörnir
Ái'ni Ágústsson og Kristján
Andi’jesson.
Samkvæmt skýi'slu form.
bandalagsstj órnarinnar hafði
starfsemi stjórnarinnar verið
all víðtæk og margbrotin s.l.
ár, þar sem bandalagsstjói'n-
in fer með yfii'stjói'n íþi'ótta-
fjelaganna í bænum. Gjald-
kei-i bandalagsins gaf skýi’slu
um fjárhag þess. Umi’æður
urðu nokkrar um skýrslu
stj órnarinpar, en að þeim
loknum voru tillögur er bíða
afgi’eiðslu þingsins lagðar
fram og vísað til nefnda, er
þingið hafði kosið, til þess að
vinna að þeim, þar til þingið
kæmi saman aftur, n.k. sunnu
dag. Þingfundi lauk kl. 11,30
eftir hádegi.
Aðalfundur Garð-
yrkjufjelags Islands
AÐALFUNDUR fjelagsins
var haldinn 7. mars 1947 í
fundarsal Landssmiðjunnar í
Rvík, funclurinn var fjölsótt-
ur og umræður fjörugar. For-
maður fjelagsins, Sigurður
Sveinsson, gerði grein fyrir
helstu störfum fjelagsins síð-
astliðið ár, en þau voru eink-
um fræðslustarfsemi. Fluttir
voru fjölmargir útvarpsfyrir-
lestrar um garðyrkjumál og sá
fjelagið um flutning þeirra,
erindin voru um eftirfarandi
efni: Um ræktun í gróðurhús-
um, skrúðgarða og matiurta-
rækt, ennfremur erindi um
jurtasjúkdóma og varnir gegn
þeim. Þá hafði Garðyrkjufje-
lagið fyrirhugað að halda garð-
’yrkjusýningu á síðastliðnu
sumri, en af því gat ekki orðið
sökum þess, að ekki fjekkst
heppilegt húsnæði fyrir sýn-
inguna.
Nú hefir fjelagið ákveðið að
taka þátt í hinni fyrirhuguðu
landbúnaðarsýningu, er haldin
verður hjer í Reykjavík um
jónsmessuleytið í sumal.
Á Garðyrkjufjelagið sjer-
stakan fulltrúa í sýningarráði,
sem er Ragna Sigurðardóttir.
Ýmsar nefndir hafa starfað á
árinu á vegum fjelagsins og
eru þessar helstar: Tilrauna-
nefnd, sem vinnur að undir-
búningi og skipulagningu garð
yrkjutilrauna á ýmsum tegund
um og afbrigðum matjurta.
Garðyrkjuhandbókarnefnd, er
stárfar að undirbúningi garð-
yrkjuhandbókar, en slík bók er
nauðsynleg fyrir allan almenn-
ing. Landsmótsnefnd, er vinn-
ur að því að undirþúa og sjá
um fyrsta landsmót garðyrkju-
manna er haldið verður strax
og ástæður leyfa. Ritnefnd
starfar 1 samráði og samvinnu
við ritstjóra Garðyrkjuritsins,
Ingólf Davíðsson, að útgáfu
þess. Að öðru leyti hefir starf-
semi fjelagsins verið með líku
sniði og áður. Stjórnarfundir
hafa vecið ‘haldnir 10 á árinu
og þar rætt um skipulagningu
fjelagsmálanna yíirleitt.
Þá hefir fjelagið haldið tvær.
skemtanir á árinu við góða að-
sókn.
Að lokinni skýrslu formanns
á þessum aðalfundi bar Hall-
dór O. Jónsson fram tillögur
um breytingar á-lögum fjelags-
ins, urðu allsnarpar umræður
um breytingartillögurnar og
var fundinum frestað, eftir að
kosin hafði verið nefnd til að
endurskoða lög fjelagsins.
Framhalds-aðalfundur var'
boðaður 26. mars á sama stað
og fyrri fundurinn og þar rætt
um lagabreytingar, er voru
flestar samþyktar. Þá fór fram
kosning í nefndir og stjórn fje-
lagsins og ennfremur var á
fundinum rætt um ýms fjelags
mál, er of langt væri hjer að
telja.
Gjaldkeri fjelagsins og starfs
maður stjórnar þess í allmörg
ár, Ólafur Gunnlaugsson á
Laugabóli, baðst undan endur-
kosningu, ennfremur átti að
ganga úr stjórninni Ingólfur
Davíðsson, én var endurkosinn.
Stjórnin skiftir sjálf með
sjer verkum og á fyrsta fundi
hinnar nýju stjórnar baðst Sig-
urður Sveinsson, er verið hefir
formaður fjelagsins síðustu
þrjú ár, undan endurkosnirigu
sem formaður.
Stjórn fjelagsins skipa: Jó-
hann Jónasson frá Öxney, bú-
stjóri á Bessastöðum, formað-
ur. Ingólfur Davíðsson grasa-
fræðingur, Holtsgötu 31, ritari.
Edvard B. Malmquist ræktun-
arráðun., Þverholti 7, gjald-
keri..
Meðstjórnendur eru: Jóhann
Kr. Jónsson garðyrkjustjóri,
Reykjahlíð, Mosfellssveit, vara
formaður, og Sigurður Sveins-
sön garðyrkjuráðunautur, Eg-
ilsgötu 32.
Fjelagið hefir alla tíð átf við
mjög þröngan fjárhag að búa,
þrátt fyrir það, að störf þess
hafa að langmestu leyti vérið
unnin af tiltölulega fáum
mönnum sem alger sjálfboða-
vinna.
Fjelag fratnreiðslu-
I
StimpilkBukfcur
á vinnustaði útvegum við með stuttum fyrii’vai-a
frá Danmöi’ku. Kaupandi leggi til innflutnings- og
gjaldeyrisleyfi.
^óíi.^JJaríóóoa (J0,
manna
FJELAG fi'ami’eiðslumanna
(áður Veitingaþjónafjelag
Reykjavíkur) hefur vei'ið
veitt inntaka í Landssamband
Iðnaðai'manna. Var frá þessu . .
skýrt á framhalds-aðalfundi' t _ ..... _ Sími 1707^ —jÞinj$ioltsstiæti^23
fjelagsins.
Fráfarandi foi’maður fje-
lagsins, Sigurður Gx'öndal,
baðst undan endui'kosningu.
en var kjörinn fulltrúi á iðn-
þing. Foi’maður var kosinn
Guðmundur H. Jónsson, en
meðstjórnendur Guðbrandur
Sæmundsson og Heni’y Han-
sen. Vai'astjórn var kosin: Ed
vai'd Torp og V. Schroeder.
[Ef Loftur getur það ekki
— l>á hver?
Síldarnótabáta
4 nótábáta getum við útvegað með 6 vikna fyrii’-
vara frá Finnlandi.
J/óL.JJarlóóon cJ (Jo.
Sími 1707 — Þingholtssti’æti 23
AUGLÝSING ER GULLS IGILIU