Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 15
Fimmtudag'ur 17. apríl 1947
MORGUNBLAÐIÐ
15
Rabbfundur frjáls-
j-|| íþróttamanna í kvöld
kl. 9 í Café Höll.
íþróttakvikmynd
Kj artans ó. Bjarnasonar,
Áríðandi að allir mæti.
Nefndin.
Handknattleiksflokkar karla.
Æfing í íþróttahúsinu við
Hálogaland kl. 9,30—10,30 í
-kvöld. — Fjölmennið.
Knattspyrnumenn
I. og meistaraflokks
æfing í kvöld kl. 7 á
íþróttavellinum.
Skíðadeild.
Skemtifundur verð-
haldinn í kvöld 17.
þ.m. að Fjelagsheim
kl. 9 fyrir þá sem
dvöldu í Skálanum að Skála-
felli um páskana. Skemti-
atriði: Endurtekning páska-
kvöldvökunnar. — Dans. •—
Takið myndirnar með ykkur.
Farfuglar
Skemtifundur verð
ur í kvöld kl. 9 í
Breiðfirðingabúð.
Fjölmennið og mætið stund-
víslega.
Esperantistaf jelagið
„Auroro“
heldur fund í Oddfellowhús-
inu uppi, 18. þ.m. kl. 9 eftir
liádegi, en fjejagið er þriggja
ára þann dag. Þess er yænst
að nýir og gamlir esperant-
istar fjölmenni á fundinn.
8>3*$^<®<S>3><$>W<sxí><3>«><S>«kí><í><»3><8»$><®>4
Kaup-Sala
fslensk og útlensk frímerlti
og frímerkjasöfn keypt og
seld.
Bókabúðin, Frakkastíg 16.
Amerísk leikarablöð
keypt og seld
Bókabúðin, Frakkastíg 16
Sími 3664.
Notuð húsgögn
og lítið slitin jakkaföt keypt
hæsta verði. Sótt heim. Stað-
greiðsla. Sími 5691. Forn-
verslunin Grettisgötu 45.
Vinna *
Hreingerningar
Vánir menn til hreingerninga
Sími 5271.
Hreingerningar
Sími 6223
Sigurður Oddson
Hreingerningar
Pantið í tíma. Sími 7892.
Nói.
(>------------------------
Hreingerningar
Sími 7526
Gummi og Baldur
Hreinger ni ngar.
Sími 6223.
Sigurður Oddsson.
RæstingastöðÍH,
(Hreingerningar)
sími 5113,
• Kristján Guðmundsson.
HREIN GERNIN G AR
Gluggahreinsun
Sími 1327
Björn Jónsson.
Hreingerningar.
Pantið tímanlega, það er
bæði betra fyrir yður og Hka
okkur. — Sími 7147.
107. dagur ársins.
Næturlæknir er í lækna-
varðstofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Ingólfs
Apóteki, sími 1330.
Næturakstur annast Hreyf-
ill, s.ími 6633.
I.O.O.F.5=1284178V2 =
Saynskot til Rangæinga: N.N.
kr. 20.00.
Iljónaband. A laugardaginn
fyrir páska voru gefin saman í
hjónaband Guðrún Júlíusdótt-
ir. Vesturgötu 20 og Sverrir
Ingólfsson, Ránarg. 44. Heimili
þeirra er á Vesturgötu 20.
55 ára er í dag frú Guðlaug
Magnúsdóttir, Hverfisgötu 84.
Hjónáefni. S.I. laugard. op-
inberuðu trúlofun sína ungfrú
Helgá Hansdóttir, forstjóra
Þórðarsonar, Reynimel 38 og
Þorsteinn Þorsteinsson versl-
unarmaður, hagstofustjóra Þor
stein^sonar.
Hjónaband. S.l. laugardag
voru gefin saman í hjónaband
hjá lögmanni Ástrún Guð-
mundsdóttir, Skólavörðustíg
35 og Sigurður Sigurbjörnsson,
Hverfisg. 91. Heimili ungu hjón
hjónanna er á Skólavörðustíg
35. —
Liósmynd af Heldugosinu í
Life. I ameríska vikuritinu Life
birti.st þann 14. þ. m. heilsíðu-
mynd af Heklugosinu. Er það
sama ljósmyndin, sem birtist
á forsíðu Morgunbl. sunnud.
30. mars og var tekin af amer
íska ljósmyndaranum Chester
Kronfeld frá American Over-
seas Airlines, er hjer var stadd
ur um það leyti.
I.O.G.T.
St. Freyja nr. 218
Fundur í kvöld kl. 8,30. Spila
kvöld. Fjölmennið.
Æt.
St. Dröfn nr. 55
Fundur í kvöld kl. 8,30. Dag-
skrá: Frjettir af þingstúku
Tilkynning
Sálarrannsóknarfjel. íslands
heldur fund í Iðnó í kvöld,
fimtud. kl. 8,30. Einar Lofts
son flytur erindi um sálræn
fyrirbrigði með frumstæðum
þjóðum.
Stjórnin.
K. F. U. M.
Aðaldeildin.
Fundur í kvöld kl. 8,30.
Bjarni Eyjólfsson talar
Allir karlmenn eru velkomnir
K. F. U. K. — U.D.
Fundur í kvöld kl. 8,30. Sjera
Sigurbjörn Einarsson, dósent
talar. Allar ungar stúlkur
hjartanlega velkomnar.
Hjálpræðisherinn.
í kvöld kl. 8,30. Sjerstök sam
koma systrafjelags „Stríð-
andi trúar“. Brigader Taylor
og Jansson stjórna. Fjöl-
breytt efnisskrá. Allir vel-
komnir.
Tapað
Kven-stálúr með leðuról tap-
aðist frá Þverholti og suður
Rauðarárstíg. — Góðfúslega
skilist á Þverholt 18. .
Skipafrjettir. Brúarfoss er í
Kaupm.h. Lagarfoss fór frá'
Kaupm.h. 13/4. áleiðis til Rvík
ur. Selfoss kom til Siglufjarð-
ar 16/4. Fjallfoss kom til Ant
werpen 15/4. Reykjafoss kom
til Ðjúpavogs 16/4. Salmon
Knot fór frá Halifax 13/4. á-
leiðis til New York. True Knot
kom til Rvík 15/4. frá New
York. Becket Uitch kom til
Halifax 13/4. frá Rvík. Gudrun
fór frá Rvík 15/4. áleiðis til
Gautaborgar og Kaupm.h.
Lublin fór frá Hull 16/4. til
Rvíkur. Horsa átti að fara frá
La Rochelle 15/4. til Antwerp-
en. Björnefjell lestar í Hull
næstji daga. Sollund fer vænt-
anlega frá Leith á morgun
17/4.
Fákur heldur fund í Þórs-
café í kvöld kl. 8.30 til að ræða
ýms fjelagsmál.
Framhald aðalfundar Knatt-
spyrnuráðs Reykjavíkur verð-
ur að Tjarnarcafé í kvöld og
hefst’ kl. 20.30.
I minningarorðum um Sig-
urð Jónsson. Seyðisf. í Mbl. 15.
apríl hefir fallið niður lína og
önnur lína tvíprentast. Á að
vera þannig: Móðir Jóns bónda
í Firði og amma Sigurðar yngra
var Jóhanna Einarsdóttir o. s.
frv. Misprentast hefir Austur-
dal, les Austdal. Misprentast
hefir og nafn fyrri konu Sig-
urðar, á að vera Sigfrid, og
dánayár hennar er mishermt,
hún dó 1909.
Sigurjón Jóhansson.
ÚTVARPIÐ í DAG:
8,30—9,00 Morgunútvarp.
12,10—13,15 Hádegisútvarp.
15,30.—16,30 Miðdegisútvarp.
18.30 Dönskukensla, 1. flokkur.
19.00 Enskukensla, 2. flokkur.
19.30 Þingfrjettir.
19.35 Lesin dagskrá næstu viku
20,00 Frjettif.
20,20 Útvarpshljómsveitin (A1
bert Klahn stjórnar): a) La
Partita, — spanskur laga-
flokkur eftir Alvarez. b)
„Svörtu augun“ eftir Harry
Horlick. c) Petite Suite de
concert eftir Schubert.
20.45 Lestur fornrita. — Þættir
úr Sturlungu (Helgi Hjörv-
ar).
21,15 Dagskrá kvenna (Kven-
fjelagasamband íslands).
21.45 Frá útlöndum (Axel
Thorsteinson).
22,0Ó Frjettir.
22,05 Ljett lög (plötur).
22.30 Dagskrárlok.
í hjá þeim, sem auglýsa í |
Morgunblaðinu. §
Fullur kassi
ú kvöldi
jtiiiiatiuiiiiiiiiuuiiiiiiuuuiiiiim
Hreinar
!
Ljereftstuskur
keyptar hæsta verði.
ísafoldarprentsmiðja
Þingholtsstræti 5.
»
lvonan mín
GUÐRÚN BREIDFJÖRÐ
andaðist 16. þ.m.
Fyrir rnína hönd og f jölskyldunnar,
Guðmundur J. Breiðf jörð.
Konan mín
KRISTINE KAROLINE EINARSSON
fædd Heggem, andaðist 15. þ.m.
Fyrir hönd barna minna og annara vandamanna
Baldvin Einarsson
Systir min
MARÍA THOMSEN
•yfirhjúkrunarkona
andaðist í Kaupmannahöfn 13. apríl s.l.
Th. Thomsen.
Móðir okkar
STEINUNN JÓNSDÓTTIR
andaðist í gær á heimili-dóttur sinnar, Laugavegi 17
Börn hinnar látnu.
Sonur okkar, bróðir og unnusti
KONRÁÐ ALEXANDER
andaðist aðfaranótt 16. þ.m. í Landakotsspítala.
Eydís Guðmundsdóttir, Vilhjálmur Hákonarson
systkini og unnusta.
%
SIGURJÓN SIGTRYGGSSON
trjesmiður frá Siglufirði, andaðist á Landsspítalan-
um 13. þ.m .
Aðstandendur.
Jarðarför konunnar minnar,
ELÍSABETAR GUÐMUNDSDÓTTUR,
fer fram laugardaginn 19. þ.m. og hefst kl. 12 á há-
degi á heimili hennar í Búðardal. Jarðað verður í
Hjarðarholti.
Bílferð verður frá BSÍ kl. 7 á föstudagsmorgun og að
vestan sunnudagsmorgun.
Fyrir hönd vandamanna
Magnús Rögnvaldsson.
Jarðarför
JÓHANNESAR TÓMASSONAR
fer fram föstud. 18. þ.m. kl. 1,45 frá Dómkirkjunni
og hefst með bæn að heimili sonar hins látna, Þver-
veg 36 Skerjafirði kl. 1 e.h.
Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Blóm og
kransar afbeðnir. Vilji einhver heiðra minningu
hins látna eru þeir vinsamlega beðnir að láta það
renna til Blihdravinaf jelagsins.
\ Vandamenn.
Þakka auðsýnda samúð og' hluttekningu við andlát
og jarðarför mannsins míns
ÁRNA JÓNSSONAR frá Múla
Fyrir mína hönd, barna og tengdabarna
Ragnheiður Jónasdóttir.
Innilegt þakklæti til allra, er sýndu samúð og hlý-
hug við andlát og jarðarför
HERDÍSAR SIGURÐARDÓTTUR,
Varmalæk í Borgarfirði..
Vandamenn.
Hjartanlega þakka jeg öllum þeim er sýndu vin-
áttu og samúð við andlát föður míns
ANDRJESAR F. NIELSEN
og' gerðu útförina svo virðulega í fjarveru nánustu
ættingja hans.
Einnig' þakka jeg þeim er glöddu hann og önnuð-
ust síðasta áfangann.
Með innilegustu kveðjum
Alfred Andrjesson.
Þökkum auðsýnda hluttekningu við andlát og
jarðarför
P. L. MOGENSEN
lyfsala
Börn og tengdabörn.