Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 7
öllum vinum mínum og vandamönnum, fjær vog nræ, sem glöddu mig með gjöfum og skeytum á sjötugasta afmælisdegi mínum, þann 17, mars s.l. sendi jeg mínar bestu þakkir. Cyrenia, Cyprus í gærkv. FJÖGUR bresk skip komu til Cyprus í dag frá Palestínu með 1600 Gyðinga innanborðs. Eftir að Gyðingarnir höfðu ver ið settir á land, sneru skipin aftur til Palestínu, en þar bíða þeirra 2000 Gyðingar, sem tekn ir voru um borð í skipi nokkru sem dregið var inn á Haifahöfn í fyrradag. Allir ætluðu Gyðingar þess- ir að komast til Palestínu í trássi við stjórnarvöldin í land inu. — Reuter. Sigurlaug Sigurðardóttir Fossi. Mínar hjartans þakkir sendi jeg börnum mínum, systkinum mínum, vinum og kunningjum, fyrir allar gjafir, skeyti og heimsóknir á 60 ára afmæli mínu. Allur þessi vinarhugur verður mjer ógleymanlegur. Guð blessi ykkur öll. ósgerði í ölfusi. Páll Gtiðbrandsson, Höfum fyrirliggjandi reiðhjól fyrir drengi á aldrinum 8—14 ára. 'ai/onu'erólun FRIÐRIKS BERTELSEN Hafnarhvoli. Fljót afgreiðsla. Dönsk verksmiðja með 25 ára reynslu. býður mynda- ramma úr bronsi í fallegum listrænum stíl, og með sam- keppnisfæru verði. A/S Skandinavisk Metal- Industri, Nyborg, Danmark. Hjartans þakkir til allra þeirra er sýndu mjer vin- áttu á 70 ára afmæli mínu 7. þ.m. Þorbjörg Gisladóttir. BRiTISH IIMDIJSTRiES FAIR VERÐTILBOÐ í ca 500 tonn af þurkuðum salt- fiski (þorski) frítt um borð í Reykjavík, óskast. Stærð og innpökkun óskast uppgefið. A/S. Sildeindustrien „Triton" Esbjerg, Danmark. Öllum þeim, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og heillaskeytum á 70 ára afmæli mínu 28. mars s.l. þakka jeg lijartanlega. Guð bkssi ykkur öll. Sveinlaug Halldórsdóttir, Austurgötu 1, Hafnarfirði. Bresk Iðnsýning LONDON OG BIRMINGHAM 5—16 MAÍ 1947 GERFIBLOM Dönsk verksmiðja, sem fram leiðir gerfiblóm, óskar eftir sambandi við heildsala á ís- landi. A/S Nordisk Blomster Industri Henningsens Allé 5, Hellerup, Köbenhavn, Danmark. Þeir sem hefðu hugsað sjer að panta hjá oss Þetta er fyrsta tækifærið, sem þjer hafið haft í sjö ár að hitta aftur gamla við- skiptavini og ná yður í ný verslunarsambönd. Erlendum kaupsýslumönn um er boðið að heimsækja Bretland og sjá breska iðn- sýningu 1947. Þetta mun gera þeim kleyft að hitta persónulega framleiðendur hinna fjölmörgu bresku vara sem eru til sýnis í London (ljettavara) og Birmingham (þungavara) deildum sýn- ingarinnar. Hin nákvæma flokkun varanna mun auð- velda kaupendum saman- burð á vörum keppinaut- anna. Hægt er að ræða sjer- stakar ráðstafanir, með tilliti til einstakra markaða, beint við framlciðendur einnig verslunarhætti og skilyrði, vegna þess að einungis fram Iciðandi eða aðalumboðsmað ur hans mun taka þátt í sýn ingunni. Ungur danskur hakari óskar strax eftir atvinnu á Is- landi. Tilboð mrk. 968 sendist Nordisk Annonce Bureau, Köb magergade 38, Köbenhavn K, Danmark. urn næstu 'helgi, gjöri svo vel að senda pantanir sínar hið fyrsta. rœnmeti Hringbraut 56, Sími 2853 • Allar upplýsingar varðandi Iðnsýningu 1947 láta eftirfarandi í tje: British Commercial Ðiplomatie Officer, eða Consular Officer, eða British Trade Commissioner, sem erii í nágrenni yðar. Stúlka vön vjelritun og enskum brjefaskriftum, óskast. Verslunarskóla- eða hliðstæð menntun á- skilin. —• MFIT LRKK OG MRLNINGRR VERK5MIÐÚRN Fijótvirkur óvidjafnan-legur (BRITAIN PRODUCES THE GOODS) Ofnlógur Þeir f jelagar í 3—4 herbergi í eða við miðbæinn. Uppl. hjá sem óska eftir veiðileyfi í Elliðaónum á sumri kom- andi, sendi skriflega umsóknt v Vérsli Veiðimaðúrinn við Lækjartorg, fyrir 1. mai n.k. Stjórnin. Opin daglega kl. 10—10. amalara >Fimmtu<^aguv 17. apríl 19,47 >1 O It G U NB LAP^Ð

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.