Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 11
Fímmtu'dagur 17. aprfl 1947
MORGUNBLAÐIÐ
11
— Nýr barnaskóli
r -----
Framh. af bls. 10
legra og árangursríkara, miðað
við það hlutverk, sem barna-
skólum er ætlað, að þar yrðu
byggð tvö barnaskólahús í stað
eins, annað fyrir eldri börn —
eldribarnaskóli, og hitt fyrir hin
yngri — smábarnaskóli.
Mjer þykir líklegi, að til sjeu
menn og þeir. nokkuð margir,
sém fordæma þessa hugmynd
og telji það of dýrt og kostnað-
arsamt að framkvæmá hana.
Það er að vísu rjett, að stofn-
kostnaður við að reisa tvö barna
skólahús er meiri sp stofnkostn
aðurinn við að reija eitt, en
reksturskostnaður þyrfti ekki
að vera ýkja, meiri við þessi
tvö hús, sem yrðu ekki mjög'
stór, á móts við reksturskostn-
að við eitt hús„ sem að minnsta
kosti yrði eins stórt óg hih bæði
til samans.
Sú rájfstöfun að hafa skólana
tvo í*stað eins, myndi á éngan
hátt krefjast aukins starfs-
mannafjölda við skólahaldið.
Einn og sami .skólastjóri gæti
annast stjórn beggja skójanna.
Kennarafjöldi yrði aldrei meiri
en heildartala 'skólaskyldra
barna segir til um. Umsjón og
hirðing tveggja skólahúsa, sem
stæðu á svipuðum str,ð eða sama
svæði, áetti ekki að vera kostn-
aðarmeiri en umsjón og hirð-
ing eins skólahúss, sem jafn-
gilti hinufn tveim að stærð.
Það verður fyrst og fremsj;
að líta á hag barnrgma, hinna
vetðandi þjóðfjelagsborgara,
þegar um byggingu nýrra skóla
er að ræða. Það ber að keppa
að því marki, að aðbúnaður
þeirra innan skólans sje eins
vel tryggður og unnt er. Með
þetta í huga má telja víst, að
börnunum á Akranesi væri gerð
ur mikill greiði um langan ald
ur, ef horfið væri að því ráði
að byggja tvö skóla-hús í stað
eins. —- I stuttu máji skal gerð
grein fyrir því helsta, sem mæl-
ir með þessu:
Smábarnaskóli þarf á marg.
víslegan hátt að vera öðruvísi
útþúinn en skóli fyrir eldri
börn. Þetta á þó aðallega við
um kennslu-stofur og leikvöll
i smábarnaskólans. — Hingað til
hefir það ekki verið svosjald-
gæft í mörgum skólum lands-
ins, að yngri börnin hafa orðið
að búa við slæm skilyrði, þar
sem þau urðu og verða að njóta
fræðslunnar í stofum, sem frem
ur eru miðaðar við nám og þarf
ir eldri barnanna. Þetta óheilla
fyrirkomulag á algerlega að
hverfa, þegar nýir barnaskólar
eru byggðir.
Á leiksvæðum hinna stærri
barnaskóla verður þess sjerstak
lega vart, að börnin_ í yngstu
bekkjunum njóta sín ekki til
fulls, í leikum sínum og athöfn-
um, vegna eldri barnanna, sem
þurfa meira svigrúm til leikja
en þau yngri. Og jafnvel þó að
um stór leiksvæði sje að ræða,
verður reyndin ofitast sú, að
yngri börnin eru ofurliði bor-
in vegna sjálfráðs og ósjálfráðs
ofríkis hinna eldri. Á slíkum
leiksvæðum, sem notuð eru
samtímis af elstu og vngstu
börnuhum, v^erða leikir barn-
anna aldrei nægilega vel skipu-
lagðir.
Sú staðreynd, að yngstu og
elstu skólabörnin þurfa mismun
andi leik- og námsskilyr&i, er
veigamesta ástæðan fyrir þvi,
að smábarnaskólinn og eldri
barnaskólinri ættu algeriega að
vera aðskildir^ hvað snertir hús
næði og leikvöll. Það fyrirkcmu
lag yrði tvímælalaust best og
farsælast fyrir nám barnsins í
skólanum og svo framtíð þess.
★
Aðalhlutverk barna- og ungi -
ingaskóla hlýtur ávallt að vera
það, að gera andlegan og líkam
legan þroska æskunnar sem
mestan. Það er því afar nauð-
synlegt, að skólarnir sjeu ekki
fráhrindandi ec aðlaðandi og
vistlegir og svari kröfu tímans
um góð kennsluskylyrði og góð-
an aðbúnað nemendanna. Og
það verður að takast að'gera
skólana svo vel úr garði,' að
á þá megi líta sem verðugar
stofnanir þess mikla hlútverks
að ala upp æsku þjóðarinnar.
Akranesi, í marsmánuði 1947.
Þorgeir Ibsen.
Altaf eitthvað nýtt
til fermingargjafa
Bókahnífar — Bókmerki — Armbönd — Víravirki
Krossar og Hálsmen. — Alt innlend framleiðsla. •—
GUÐLAUGUR MAGNÚSSON, gullsmiður
Laugaveg 11.
NYKOMIÐ
Demparar fyrir Austin 8 og 10 hestafla. Afturlugtir
fyrir vörubifreiðár. Háspennukefli 6 volt. Rafgeymar
6 volt. Geymaklemmur.
Cjar&ar CjíCason li.p.
REST AÐ AUGLÝSA í MOKGUNBLAÐINU
Vinnumiðlun -
Almannafrygg-
ÞJOÐVÍLJINN birti. í gær
grein um 'afgreiðslu framfærslu
laganna við 2. umr. í Nd.
Frásögn blaðsinS um það á-
kvæði, að setja megi fram-
færsluþuría í fangelsi, er svo
villandi, að rjett þykir að birta
hjer greinina orðrjetta.
Hún hljóðar svo:
„Nú sýnir framfærsluþuríi
mikla óhlýðni eða þrjósku við
sveitarstjórn, eða hann sökum
leti, arykkjuskapar, illinda eða
Enn um álitið
Framh. af bls. 6
almennt er talið, að nú eigi sjer
stað í skattaálagningunni og á
rót sína að rekja til skattsvik-
ast hjá, því að hún leiðir til
verðfalls og hruns. Þegar fjár-
skortur er, tekst nefnilega ekki
að selja, rtema fyrir lágt verð.
anna innanlands og verðlags-
ins erlendis er svo mikið“. Ol-
afur hefir ef til vill aldrei fyllt
eyðublað og farið upp í Við-
skiptaráð. Jeg hefi gert það
óknytta eykur sveit sinni hundrað sinnum, og virðist mjev
sýniieg þyngsli, og má þá sveýt
arstjórnin láta setja hann í fang
elsi við venjulegt fangaviður-
væri í allt að 3 mánuði, þó því
aðeins, að lögreglustjóri veitj
samþykki sitt til þess í hvert
sinni, eða setja hann í nauð-
ungarvinnu, méð samþykki lög
reglustjóra og eftir reglum, sem
ráðherra setur.
Kostnaður við fangavist eft-
ir grein þessari, greiðist af rík-
issjóði“.
Þetta ákveði hefir verið í
gildandi framfærslulögum og er
anna“. Tollmúrarnir, hins veg- j Tek jeg nærri mjer að þurfa að
ar, eiga að hjálpa Viðskipta- skýra fyrir Olafi svo augljós
ráði að vinna hlutverk sitt, og t atriði.
er látið í veðri vaka, að ráðið j Jeg ætla ekki að ræða frekar
skorti hugrekki til að synja , svar Olafs Björnssonar en vísa
fólki um gjaldeyrisleyfi; ,,með- j að öðru leyti til fyrri greinar
an misræmið milli peningatekn minnar.
J Hækkun aðflutningsgjajda
i hefir verið samþykkt á Alþingi,
síðan þessi grein var skrifuð.
I Markmið hækkunarinnar virð-
ist raunar ekki að draga úr
gjaldeyriseyðslu, eins og vakti
fyrir fjórmenningunum, heldur
að auka, tolltekjur ríkissjóðs,
sem 'hafa rýrnað vegna minni
innflutnings. Fjeð á síðan að
nota til að , halda niðri verð-
lagi.
Það lætur mjög svo undarlega
í eyrum að hækka vöruverð
til að greiða niður vöruverð. Þó
er slíkt ekki með öllu úr vegi,
ef rjett er að farið. En því mið-
ur eru aðeins fáar af daglegura
nauðsynjum undanskildar
þeir góðu menn, er þar ráða
húsum, alls ekki feimnir að
segja nei við innflutningi þessa
eða hins, ef beim bvöur svo
við að horfa. Þeir þurfa áreið-
anlega enga tollmúra sjer til
aðstoðar.
Að því er varðar það mark-
mið eignakönnunar að refsa fyr
ir skattsvik liðinna ára, þá er
vægast sagt hæpið að láta slík
sjónarmið ráðp úrslitum um að
gerðir í gjaldeyrismálum.
Skattsvik eru vissulega hvim 1 hækkuninni, þannig að næsta
leið, og er nauðsyn, að fyrir ólíklegt er, að framfærslukostn
því ekki nýtt, sem sett hefir ^ þau £je tekið í framtíðinni, ef aður muni haldast óbreyttur, og
verið inn í lögin nú, eins o^
helst mætti skilja á ummælum
Þjóðviljarife.
Er ekki vitað til að því hafi
verið misboitt — eða yfirleitt
nokkurn tíma notað — og má
segja að það geri hvorki til nje
frá, þ.ótt það standi í lögum:
Vinnumiðlun.
Frv. Sigurðar Bjarnasonar
um vinnumiðlun var í gær sam-
þykt við 2. umr. með 16:13
atkv. Með frv. þessu er lagt til
að hlutaðeigandi bæjarstjórnir
kjósi 3 menn af 5 í stjórn vinnu
miðlunarskrifstpfu.
Almannatryggingar.
Frumvarp Skúla Guðmunds-
sonar um breytingar á lögun-
um um almannatryggingar var
vísað frá í Nd. með svohljóðandi
rökstuddri dagskrá:
„Þar sem enn er ekki fengin
nein reynsla á frámkvæmd á
lögunum um almannatrygging-
ar, lítur deildin svo á, að ekki
sje hægt að samþykkja að svo
stöddu stórfeldar efnisbreyting
ar á tryggingarlöggjöfinni, en
beinir því til hæstv. ríkisstjórn
ar, að hún, þegar að fenginni
nokkurri reynslu á framkvæmd
laganna, beiti sjer fyrir al-
mennri endurskoðun á trygg-
ingarlöggjöfinni í i\eild“. •
Var dagskráin samþykt með
atkvæðum Alþýðuflokksins,
Sjálfstæðismanna og Sósíalista.
þau eiga sjer stað. En jeg get var þá betur heima setið. Á
ekki aðhyllst þá skoðun, að svo hitt ber og að líta, að ríkið er
skuli 'veist að einni stjett
manna, sem við grunum um
græsku, að kreppuástand hljót--
ist af, einkum með því að aðrar
stjettir eru ef til vill svndugar
líka. Jeg hefi gagnrýnt bókina
fyrir það, áð sjónarmið hénnar
eru þröng, og er kvörtun Ola 's,
að reynt sje að vekja andúð sjer
hagsmuna, ekki á rökVrm reist.
Olafur vftl andmæla því að
eignamenn verði harðast úti,
þegar tekur að halla undan fæti
í verðlagsmálum. Jeg furða mig
á þessu, því að hver hagfræð-
ingur á að vita, að Viöfuðein-
kenni viðskiptahriíris er einmitt
peningakreppa fasteignaeig-
enda og atvinnurekenda („the
struggle for liquidity“). Höf-
undarnir fara_ mörgum orðum
um það í bókinni, að fjárskort-
ur geri vart við sig, en skirrast
þó ekki við að leggja kvaðirnar
á þá, sem fjárskorturinn bitnar
á öðrum fremur. Olafur segir,
að þeir, er eigi hús eða atvinnu
tæki geti selt „hvenær sem er“.
En það er einmitt þessi nauð-
ungarsala, sem við viljum kom-
ekki í fjárþörf fyrir það eitt,
að það verður að greiða niður
vöruverð, hgldur einnig fyrir
hitt, að það hyggur á stórfeld-
ar framkvæmdir, þrátt fyrir
verðbólguna. Þess vegna má
segja með jafnmiklum sanni, að
tollahækkunin sje til að stand-
ast straum af fjárfestingu hins
opinbera og þannig halda áfram
eða auka dýrtíðina, eins og fjór
rpenningarnir stefndu að með
tillögum sínum. Það á því við
um hækkunina, sem að ofai\
var sagt um ,,Álit hagfræðinga
nefndar“, .enda var hugmynd-
in sótt þangað.
Það er táknrænt, að í sama
mund sem við Islendingar hækk
um aðflutningsgjöld til stórra
muna, eru fulltrúar frá átján
þjóðum mættir í Genf til að
ræða afnám tollmúra. Það hefði'
verið æskilegt, að ríkisstjórnin
hefði sjeð sjer fært að senda
einn eða fleiri af hinum fjór-
um leiðbeinendum sínum suður
þangað. Þeir myndu áreiðan-
lega læra margt og kunna bet-
ur til vei’ka öðru sinni.
Atvinna
Verður Svfi land-
stjéri í Trieste!
New York í gærkvöldi.
I SAMKVÆMT góðum heim '
ildum. hafa Rússar gert það
að tillögu sinni, að Svíinn
Georg Branting verði gerður
að landstjóra í Trieste.
Branting er meðlimur flokks
sósíaldemokrata óg á sæti' á
þingi. Hann er sextugur að
aldri og lögfræðingur 1 að
mentun. — Reuter.
Ungur reglusamur maður, sem hefur verið verslunar-
stjóri við sjerverslun í nokkur ár. óskar eftir atvinnu
Margskonar störf koma til greina. Tilboð merkt:
„Framtíð" sendist afgr. Mbl. fyrir Jaugardag.
V£2 kæaapa hús
í Hafnarfirði, helst nýlegt. Skipti á öðru lnisi gæti
komið til greina. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins,
fyrir hádegi laugardaginn 19. þ. m., merkt: ,.Ný-
legt hús“.
' xl