Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.04.1947, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 17. apríl 1947 MOiiUUNBLAÐIÐ 0 LANDSÞINGSIOSNINGARNAR Eftir Pál Jónsson ANMÖRKU LANDSÞINGSKOSNING- ARNAR í Danmörku þann 1. þ. m. verða að líkindum síð- ustu landsþingskosningar þar í landi. Fyrir rúmlega hálfu öðru ári skipaði ríkisþingið nefnd, sem á að undirbúa nýja stjórnarskrá. Vænta menn, að hún geti gengið í gildi þann 5. júní 1949. Þann idag verður danska stjórnar- skráin hundrað ára. Senni-' lega verður landsþingið þá af numið. Að minsta kosti verð- ur því gjörbreytt. Fyrirkomulag landsþings- ins er fyrir löngu orðið úrelt. Kjörtímabilið er 8 ár. Lands- þingsmenn eru 76 að tölu. — Fjórðungur"þeirra eða 19 eru kosnir af landsþinginu sjálfu. Þessi kosning fór fram fyrir tæpum mánuði og unnu jafn- aðarmenn þá 1 sæti frá íhalds, mönnum. 56 eru kosnir af þjóðinni við óbeinar kosning- ar og er helmingurinn eða 28 kosnir fjórða hvert ár. At- kvæðisbærir eru þeir einir, sem eru að minsta kosti 35 ára að aldri. Kjósa þeir 1 kjör mann fyrir hverja 1000 íbúa í kjördæminu. Átta dögum seinna koma kjörmennirnir stofna til nýrra þjóðþings- kosninga, ef fylgi hennar minkaði að miklum mun við landsþingskosningarnar. úr- slitin gátu þannig haft langt um víðtækari afleiðingar i för'með sjer en venja er til við landsþingskosningar. Áhuginn fyrir kosningun- 1 únistar hafa unnið á síðan síð ustu landsþingskosningar ár- ið 1939, en fylgi þeirra hefur minkað mjög í samanburði við þjóðþingskosningarnar 1946. Jafnaðarmenn fengu 882 kjörmenn, unnu 24, radi- kalk' 116, töpuðu 68, íhalds- menn 288, töpuðu 78, vinstri- um var þess vegna óvenju-,menn 534, unnu 103, komm- lega mikill. Jafnaðarmenn J únistar 176 unnu 109, Rets- gerðu sjer vonir um, að forbundet 28, unnu 24 og veikja aðstöðu borgaraflokk- anna, sjerstaklega vinstri- flokksins, svo að um munaði, ög um leið vænta þeir, að ná sjer niðri á kommúnistum eftir kosningaósigurinn haust ið 1945, er var þeim svo til- finnanlegur, að jafnaðarmenn sáu sjer ekki fært að mynda stjórn, þótt þeir stöðugt sjeu fjölmennasti flokkurinn í danska þinginu. ójafn leikur Kosningabaráttan var liörð ekki síst af hálfu verka- mannaflokkanna. Aðstaðan Dans Samling 6, töpuðu 1. Jafnaðarmenn og vinstri- menn græða Nú er svo langt síðan að síðustu landsþingskosningar fóru fram í þessum kjördæm um, og þýðihgarmiklar breyt ingar hafa orðið á flokkaskift ekki hvað síst hin mörgu verkföll sem þeir stofnuðu til í fyrra, hafa vafalaust átt allmikinn þátt í þvi að minka sem þeir töpuðu til kommún- þeirra. ista haustið 1945. Bæjar- stjórnarkosningarnar í mars Alt kyrt. í f-yrra sýndu greinilega, að Eins og þegar hefur verið . fylgi kommúnista var farið , sagt gerðu verkamannaflokk- að fjara út. Sama sýna lands- \ arnir sjer von um, að draga þingskosningarnar nú. Ein af svo mikið úr fylgi stjórnar- ástæðunum til þess að komm-1 innar, að hún sæi sjer ekki únistum tókst að auka fvlgi | annað fært en að stofna til sitt mikið við þingkosningarn' nýrra þjóðþingskosninga. —. ar 1945 var sú, að þeir höfðu.Þessi von þeirra rættist ekki. staðið framarlega í frelsis- Knud Kristensen, forsætisráð hreyfingunni á stríðSárun- j herra, býst að vísu við harð- um, þó ekki fyr en Rússar’ari áróðri af hálfu jafnaðar- lentu í stríði við Þjóðverja.j manna. En fylgi vinstriflokks Haustið 1945 voru margir í ins hefur aukist við kosning- Danmörku, sem litu svo á. að arnar. Lítur hann því svo á, dönsk stjórnarvöld væru of að kjósendurnir hafi gefið væg gagnvart mörgum af stjórninni traustyfirlýsingu. þeim, sem gerst höfðu sekir \ Kosningaúrslitin hafa að vísu um samvinnu við Þjóðverja á stríðsárunum. Kommúnistar veikt aðstöðu átuðningsflokka . „ v ouiumi unum. jcvuiuxiiuniöi,£ti, stjórnarinnar. En forystu- mgunm sioan, að það varðar* „ l , , , ;, , ,.. , • ,, «**. 1 voru fremstir í flokki þeirra,? menn þessara flokka hafa lat fjellu nú í samanburði við þjóðþingskosningarnar 1945. saman, til þess að kjósa landsjvar ójöfn í Kaupmannahöfn, þingsmennina. Þingrof nær stærsta kjördæmi landsins. ekki til landsþingsins, nema Social-Demokraten og komm- þegar um stjórnarskrárbi’eyt únistablaðið „Land og Folk“ ingu er að ræða. komu ut» eins venjulega. Þungamiðja danskra stjóx’n prentaraverkfallið hindr- mála hefur síðan 1901 vei’ið aði útkomu blaða borgara- í þjóðþinginu. Er það undir fl°kkanna þ.á.m. þriggja flokkaskiftingunni þar kom- j stærstii blaða landsins, Poli- ið, hverjir skipa stjói’n í land tiken, Bei'lingske Tidende og inu. En landsþingið getur felt Nationaltidende. lög eða breytt lögum, sem þjóðþingið hefur samþykkt. Baráttan um landsþingið Að vísu tókst íhaldsmönn- um og vinstrimönnum að gefa út þi'jú fjölrituð smá- blöð. En upplag þeirx’a var mjög takmarkað, og vegna Fyi á tímum var háð hörð rúmleysis var ekki nándar og langvinn barátta um meiri ^ nærri mögulegt að svai’a öll- iilut.ann í landsþinginu. Vax , um ásökunum stjórnarand- hann um langan tíma í hönd- stæðínga. vérkamannablöðin um íhaldsmanna og vinstri- færðu sjer þetta j nyt. Sjer_ flokksins. Á þessum tímum. stakjega ávítuðu þau stjórn- varnáin stjórnmálasamvinna ina fyrir gjaldeyrisvandræð- milli j afnaðarmanna og radi-!inf vöruskortinn og aðra efna ^kala flokksins. Við hverjar ]iagSjega erfiðleika. Daglegar landsþingskosningar vai það þarfir neytendanna var eitt markmið þeirra, að fa meiri- af aðajatriðunum j kosninga-ifengu þar nú 139. Eftir því, # hluta í þinginu. Tókst þetta þaráttunni. Kjósendunum var| hefur fylgi þeii’ra í höfuðborg] x loksins við kosnin^rnar árið gagt frá þyí> að fitumagnið \ inni minkað um 21% síðan * 1945. Vinstriflokkui’inn fjekk nú 23,2% af greiddum atkvæð- um (1945: 19,5%) íhalds- menn 14,4% (19,7%), radi- kalir 6,1% (7,5%), jafnaðar- menn 42,4% (33,1%) ogj kommúnistar 10,1% (15,5%) Fylgi jafnaðarmanna hefur aukist urn næstum 30%, tap kommúnista nemur h. u. b. 33%). Samanburður, Árið 1939 fóru landsþings- og þjóðþingskosningar fi’am samtímis. Vinsti'imenn fengu 27% og kommúnistar 40% færi’i atkvæði við landsþings- kosningai'nar en _við þjóð- þingskosningarnar. Með þetta fyrir augum hefur H. Stjei’n qvist, ski'ifstofustjói’i á Hag- stofu ríkisins í’eiknað út, hvað marga kjöi’menn hver flokkur hefði fengið, ef lands þingskosningar hefðu farið fram um leið og þjóðþingið var kosið haustið 1945. —h Kommúnistar hefðu þá feng- ið 175 í Kaupmannahöfn, en | sem kröfðust sti'angari' að- ið í ljósi, að engin bi’eyting gerða gagnvart þessu fólki, j muni vei'ða á afstöðu þeirra og kom það kommúnistum til stjórnax’innar. vafalaust að góðu liði við kosningaimar 1945. — Fi’am- koma kommúnista seinna, Khöfn í apríl 1947. P. J. Okkur vantar góðan bifreiðaviðgerðarmann Húsnæði. tf'rei (íaót. S)teincL oró Sími 1686. 2-3 duglegar stulkur óskast á hótel í nági’enni Reykjavíkur -nú þegar. Gott kaup. Uppf. hjá Gísla Gíslasyni í Belgjagerð- inni. Ekki í síma. loksins við kosnin5»,rnar árið 1936 og hefur síðan engin mjo]kinni yrði minkað eftir bi’eyting orðið á þessu. | kosningarnar, bannað yrði að En seinna hefur slitnað upp úr samvinnunni milli jafnaðarmanna og radikala flokksins. Um Ieið er flokka- skiftingin í landsþinginu orð- in þannig, að borgaraflokk- arnir þurftu ekki að tapa nema 3 sætum til þess að verkamannaflokkai’nir fengj u meii’ihluta í þinginu. Fyrir kosningarnar höfðu jafnaðar- menn 35 sæti, radikalir 8, í- haldsmenn 13 og vinstrimenn 19. Þar að auki er einn þing- maður frá Færeyjum. Breytingarnar síðan 1945 Það skiftir mestu við þess- ar kosningar, hverjar breyt- ingar yrðu á flokkaskifting- unni meðal kjósendanna síð- an þjóðþingskosningarnar fóru fram í október 19Í5. Bæði fylgismenn og and- stæðingar stjórnarinnar bentu á, að stjórnin mundi Tap íhaldsmanna og í’adi- selja þeyttan rjóma, verð á.kala flokksins varð mest osti hækkaði o.m.fl. Alt var tínt til. Þegar hlákan kom og nokkrir kjallarar í Rödovre fylltust vatni, stóð með stóru letri í Social-Demoki'aten. að þetta væri stjói'ninni að kenna. Þarna vantaði götu- ræsi, vegna spai’naðarráðstaf ana stjórnarinnar. Þær ráð- stafanir höfðu þó ekki vei’ið gei'ðar fyr en að öll jörð var freðin og engin ræsi hægt að gera. Úrslitin , Landsþingskosningarnar fóru í þetta sinn fram í Kaup mannahöfn, Noi'ðui’-Jótlandi og á Fjóni. Eins og skýi't hef ur vei'ið frá í skeytum urðu úrslitin þau, að fylgi vinsti’i- flokksins (stjórnarflokksins) og jafnaðarmanna hefur auk- ist, en íhaldsmenn og radikal- ir hafa tapað fylgi. Komm- Matreiðslukona Kau pmannah öfn. Ástæðan til þess er vafalaust prentára- verkfallið, sem stöðyaði út- komu aðalblaða þessara ] flokka. Eins og’ kunnugt er, byi’j- aði uppgangur vinstrimanna við þjóðþingskosxxingarnar 1945. Þeir unnu þá atkvæði bæði fi'á íhaldsmönnum og radikala flokknum. Þessu hef ur nú haldið áfram. Allmai’g- ir líta stöðugt svo á að vinsti’i flokkui'inn sje oi'ðinn íhalds- samai'i en sjálfur íhaidsflokk j urinn. Og margir íhaldsmenn, sem lengst ei'u til hægri, kunna illa frjálslyndi Christ- mas Möllers. Hefur þetta vafalaust aukið fylgi vinstri- manna. Fólk þreytist á kommúnistum Jafnaðafmenn Iiafa nú unn- ið aftur mikið af því fylgi, eða matreiðslumaður óskast ^JJeitt ocj^JJalt Sími 3350 eða 5864. vantar sti’ax. KiDDABÚÐ Njálsgötu. Best ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.