Morgunblaðið - 07.10.1947, Side 9

Morgunblaðið - 07.10.1947, Side 9
Þriðjudagur 7. okt. 1947 MORGUISBLAÐIÐ 9 LEYIMISAMINIIIMGAR HITLERS OG STALINS Landaskifting nasista og kommúnista. I skýrslunni sjest, að Stalin fekk svo að segja allt, sem hann fór fram á viðvíkjandi landaskiftingunni. Um tíma virtist sem ósamkpmulag mundi verða um yfirráð nokk- urra hafna við Eystrasalt. — Stalin sagði, að Rússar, en ekki Þjóðverjar yrðu að fá þær, ann- ars gæti ekki orðíð úr neinum samningi. Ribentrop símaði til Hitlers. Foringinn ljet undan. Þetta leynilega samkomulag um skiftingu landanna er með- al þeirra ríkisskjaia nasista, sem Vesturveldin ætla nú að fara að gefa út. Aðalinnihald þeirra er þetta: 1. Finnland, Eistland og Lett land voru úthlutuð Rússum. 2. Syðsta Eystrasaltsríkið, Lit hauen, var á þýska yfirráða- svæðinu. 3. Póllandi, sem þessi tvö ríki höfðu svo oft skift áður, átti nú að skifta í „Hagsmunasvæði .. . sem skifta bæri af ánum Narow, Vistula og San“. 4. Því, „hvort æskilegt væri, að sjálfstætt, pólskt ríki hjeldi áfram að vera til“, var skotið á frest, sýnilega þangað til að Þjóðverjar hefðu sannað, að sjálfstæði þess væri ekki leng- ur til, með innrás sinni. 5. Bessarabía (au,stur-hluti Rúmeníu) hlotnaðist Rússum, og Þjóðverjar lýstu því yfir, „að þeir hefðu engan stjórn- málalegan áhuga á því land- svæði“. Um allt þetta var samið hinn 23. ágúst. Hinn fyrsta septem- ber rjeðst Hitler á Pólland. Fáeinum vikum síðar var bar- dögum þar lokið. Eftir uppgjöf PóIIands. Hin skjóta uppgiöf Póllands gerði það að verkum, að nauð- synlegt var að halda aðra þýsk rússneska ráðstefnu. Ágústsam komulagið var þegar orðið úr- elt. Þess vegna flaug Ribben- trop aftur til Moskvu. Hann kom þangað 27. september. í þetta sinn tók pað tvo daga fyrir hin herskáu einræðisríki að cndurskoða landakröfur sín ar með tilliti til atburða þeirra, sem gerst höfðu. Stalin varð aftur fyrri til. Hann fór fram á að Lithauen, sem með ágúst- samningnum hafði fallið í hendur Þjóðverjum, yrði sett undir 'rússnesk yfirráð. I stað þess samþykti hann að láta af hendi hluta af hinu pólska her fangi sínu. Ribbentrop hringdi eins og áður til Iíitlers til að láta hann skera úr. Og eins og í ágúst ljet Hitler undarí. Samkvæmt þessu var leynilegur samning- ur gerður milli Moskvu og Ber- línar hinn 28. september. 1. Lithauen skyldi tekin frá Þjóðverjum og sett á rússneskt yfirráðasvæði. 2. Pólsku hjeruðin kringum Lublin og Varsjá skyldu sett á þýskt yfirráðasvæði af hinu rússneska. 3. Eftir að Rúsar hefðu „gert vissar ráðstafanir á lithauisku landi til að gæta hagsmuna sinna“ (þ. e. hersett það og komið þar á kommúnistisku skipulagi), átti að draga nýja Skjöl þýska utanríkisráðuneytis- kk ns varpa nyju ijosi a ma múnista nasista og r Neal Stanford Síðari grein Góðra vina fundur: Ljósmynd þessi fanst í sumar i ljósmynda- safni von Ribbentrops, utanríkisráðhcrra Iíitlers. Herrarnir á myndinni eru talið frá vinstri: Molotov utaníkiisráðlierra Sovjet- Rússlands, Wilhclm Frick, túíkur, von Kibbenlrop og Himler. Myridin var tekin í Berlin árið 1940. landamæralínu :nilli Liíhauen og Þýskalands. Nasistar áttu að fá litla sneið at Suður-Lit- hauen, hjeraðið kringum Mar- iampol. Stalin sjálfur teiknaði þessi nýju landamæri, sem áttu að gera Þýskaland og Rússland að nágrannalöndum. Sumir segja, að hann hafi notað rauðan blý- ant, en aðrir grænan. Þetta var annar leynilegi samningurinn um landaskift- ingu, sem þessi tvö ríki gerðu með sjer á rúmum mánuði. Rússar voru ekki seinir á sjer að hirða sinn hluta af kaup unum. Blekið var varla þurt, er þeir neyddu Eystrasalts- löndin þrjú, Eistland, Lettland og Lithauen til þess að gera bandalag við sig Finnland reyndist samt nem áður erfið- ara viðureignar. Finnar neituðu að láta af hendi við Rússa höfn- ina Hangö og finsk hjeruð ná- lægt Leningrad, en það varð til þess, að Rússar rjeðust inn ! Finnland i desember 1939. —•. Fjórum mánuðum síðar neydd- ust Finnar til að gefast upp. — Þeir Ijetu af hendi við Rússa Hanrö, Viborg og landsvæði í Karelíu og kringum Ladoga- vatnið. Viðskifíaleg samvinna Rússa og nasista. Eftir þessa tvo leynilegu hernaðarsamninga sneru Rúss- ar. og Þjóðverjar sjer um rtund að fjárhags- og hernaðarmál- | um. Rússar lögðu inn pantanir I á þungum vjelum. loftvarnaút- búnaði, flugvjelum og uppdrátt um að herskipum og útbúnaði til þeirra. Þjóðverjar fjellust á flestar þessara pantana og af- hentu þeim þær. Hins vegar báðu Þjóðverjar um og fengu töluvert hráefni fi á Rússum. En þó að þeir gæfu í skyn, að þeir hefðu ekkert á móti því, að fá herstöðvar í Murmansk og Austur-Asíu, var því ekki sinnt eða því skotið á írest. Þannig leið haustið 1939 og vorið 1940. Afforýöisemi. Það leið ekki á löngu áður en þessi tvö ríki urðu á tor- ur. Samstarf þeirra fór versn- andi. Loforð þeirra að skýra hvort öðru frá ráðagerðum sín- um í Evrópu voru að engu höfð. Hinn 12. nóvember 1940, kom Molotov til Berlínar. Pólland var sigrað, Frakkland fallið og England eitt stóð milli Hitlers og sigurs, svo að nú var tími til kominn að Moskva og Ber- lín kæmu sjer saman um, hvernig þeir ættu að skifta heiminum á milli sín. Ekkert vantar í skýrslur Þjóð verja um fund þenna — og þær eru bölvanlegar, eins og sjást mun, þegar skjöl þessi verða 1 gefin út. Hitler byrjaði með því að fullyrða, að ósigur Breta væri yfirvofandi. Þess vegna væri það mikilvægt, að sam- komulag næðist um skiftingu breska heimsveldisins. Það var hans tillaga, að Rússav sneru suður og austur á bóginn. Það var sýnilegt, sagði hann, að Rússum var hagur í að fá að- gang að heitu höfunum, og það væri alveg prýðilegt að þeir fengu hann gegnum Iran og Persaflóa. Þjóðverjar mundu aðallega fá landaaukningu í vestri, en hagsmunasvæði Rússa væru í austri. Molotvo svaraði, að fyrst yrði hann að fá viss svör við ákveðn um spurningum. Viðurkenndi Berlín enn rjettindi Moskvu í Finnlandi? Hann gaf í skyn, að USSR hefði í hyggju að ráðast á Finnland og innlima það í Sovjetríkjasambandið. — Hitler svaraði, að ágústsamn- ingurinn, þar sern Finnland var sett á rússneskt yfirráða- svæði, væri enn í gildi. En, bætti hann við, Þjóðverjar tryggnari í hvors annars garð j gætu ekki verið hlutlausir, ef og sííelt varð erfi'ðara að upp- 1 ráðist yrði á Finnland, þar sem fylia hin fjárhagslegu viðskifti þeirra. Moskva ótfaðist fram- sckn þýska hersins, einkum hina hröðu sókn í vestri, Aftur á móti gramdist Þjóðverjum að styrjöld skyldi brjótast út milli Rú.ssa og Finna. ..Vináttan er grsinilega farin að kólna“, sagði þýski hernaðaríulltrúinn í Moskvu i skýrslu, sem send var til Berlinar í júní 1940. ílitier varð hræadur. er Rúss neina afstöðu viðvíkjandi Búlg aríu án þess að ráðfæra sig fyrst við Búlgara og hinn ít- alska bandamann sinn, Musso- lini, sem hefði hagsmuna að gæia í Miðjarðarhefi. Viðvíkj- andi sundunum bá var harm ekki undir það búrnn að ræða um þau þá þegar. Þýsk utan- ríkisskjöl sýna, að Hitler ótt- aðist að ekkert mundi stöðva Rússa fyrir austan Júgóslavíu, ef þeir færðu sig yfir Darda- neilasund eða gleypti það. For- inginn var staðráðinn í að beina landaaukningu Russa suður og austur á bóginn inn í Iran og Persaflóa. Þar sem Molotov hafði ekkert orðið ágengt með Finnland, Rúmeniu, Búlgaríu eða sundin, sneri hann sjer að eignum Breta í Asíu. Þjóðverj- ar endurtóku þá sír.ar fyrri full yrðingar, að það væri rjetta svæðið fyrir landaaukningu Rússa. Hitler lýsti því meira að segja yfir, að hann mundi „fagna“ landaaukuingu Rússa- i þá átt. Konra sjer ekki saman um ránsfenginn. Næst vjek Molotov talinu að Eystrasaltslöndunum. — Gætu Þjóðverjar gefið Rússum rjett til að sjá um, að siglingaleiðin gegnum Skagerak og Kattegat hjeldist opin? Þjoðverjar voru skjótir til og gáfu ákveðið svai við þessari tilraun Rússa til landaaukninga í vesturátt: —• „Óþolandi“. Þessi tvö ríki voru því ósam- mála um fimm af þeim sek viðfangsefnum, sem bau höfðu hittst til að útkljá Þau höfðu venð ósammála um Finnland, Rúmeníu, Búlgaríu, sundin og Eystrasaltslöndin. Þau höfðu aðeins orðið sammála um Mið- Asíu. Ráðstefnan, sem átti að sameina heimsyfirráðastefnu Þjóðverja og Rússa hafði farið út um þúfur. Hin dauía sam- vinna Rússa og Þjóðverja ? cfna hagslegum málum stöðvaðist nú alveg. Það virtist óhjákvæmi- legt, að til árekstrar kæmi milR þeirra. Þegar Molotov kom aftui til Moskvu, gerði hann veika til- raun til að hefja samninga við Þjóðverja á ný. Hann- sendi Hitler fjölda tillagria gegn um þýska sendiherrann í Moskvu, en þær staðfestu aðeins aðstöðu þeir ættu þar mikiila efnahags- legra hagsmuna að gæta. Næst mintist Molotov á Balk anlöndin. Þjóðvenar höfðu ný- lega ábyrgst landamæri Rúm- eníu, án þess að tilkynna það j Rússa í Berlín, sem Hitler hafði Rússum, og bað virtist frekleg | þegar hafnað. Þein. var aldreí móðgun við Sovjetríkjasam- bandið. Hitler svaraði, að Rúss- svarað. I nóverr.ber 1949 endaði þvi ar hefðu þegar hirt herfang sitt merkileg vinátta, sem staðið í ftúmeníu, svo a? hann ræi hafði i eitt ár og þrjá mánuði. ekki, hvað það kæmi Rússum Hitler rjeðst ekki á Rússa fyr ar innlimuíu Eystrasaltslönd- við. in sumarið 1940, þó það væri leylilegt scmkvæmt leynisamn ingnum frá því i ágúst 1939. Svo hjeldu Rússav áfram og neru sjer næst að Bessarabíu. Þegar Rússar hjelóu inn i Norð ::r Bukovinu (rúmenskt land- svæli, sem ekki hafði verið tal að um í samningrum)/ fannst nasisíum, að Rússar hefðu gengið cf langt. ToiyPci'a enn. Svnilcgt var, að þessi tvö valdasjúku einræðisríki urðu að halda með sjer annan fund, ef koma ætti- i veg fyrir árekst- Molotov spurðist þá fyrir um Búlgaríu. Hverjar væru fyrir- ætlanir Þjóð'verja þar? — Ef en 22. júní 1940, sjö mánuðum eftir þetta. En af skýrslum þeim, sem bráðlega verða birt- ar, sjest, að enginn vafi er á 'Rússar tækju Buigariu undir.l því. að teningnum var kastað verndarvæng sinn, eins og Þjóð verjar höfðu tekið Rúmeníu, hvað þá? Hann benti á, að varn arbandalag við Búlgaríu gæti gefið Rússum aðgapg að Mið- jarðarhafi. Eðlilegt væri, að Búlgaría væri á verndarsvæði Rússa, sökum þess, hve það væri nálægt Dardanellasundi. Að lokum sneri Melotov talinu að sundunum. Hitler svaraði með því að segja, að hann gæti ekki tekið í miðjum hóvembermánuði ’40. Heimsveldissinnarnir gátu ekki komið sjer saman um herfangið. Hamborg í gær. PAKENHAM lávarður, ráð- herra sá í bresku stjórninni, sem hefur með málefni hernáms svæðis Breta í Þýskalandi að gera, kom til Dusseldorf í dag. Mun lávarðurinn ræða við breska og þýska matvælasjer- fræðinga. — Reuter.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.