Morgunblaðið - 30.10.1947, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 30.10.1947, Blaðsíða 1
16 síður 34. árgangur 247. tbl. — Fimmtudagur 30. október 1947 ísafoldarprentsmiðja h.f. Kommánistar töpuðu helm im binenanna sinna Vinsfri flolkurinn og jafnaðarmenn unnu á. KAUPMANNAHÖFN í gær. Einkaskeyti til Morgunblaðsins. ALMENT er álitið hjer í Danmörku, að það athyglisverðasta við hinar nýafstöðnu þingkosningar sjeu hinar hrakalegu ófarir komm rúni$ta. Mistu þeir um helming atkvæða sinna frá því 1945, og heíur framköma þeirra í öðrum löndum eflaust verið ein af ástæð- unum fyrir ósigri þeirra. ýskir dómstólnr munu fjullu um múl fyrrv. her og flotuforingju Sæian í Sovjet. í kommúnistisku áróðursbókinni Land Without Unemployment, er meðal annars þessi mynd af ,,blessun“ samyrkjubúskaparins. Hvernig skyídi íslenska sveitafólkinu falla það, að þramma undir fánum og áróðursspjöldum til vinnu sinnar. — Sjá MEÐAL ANNARA ORÐA, á bls. 8. Rússar neita að skýra frá matvælaástandinu á hernámssvæði sínu Vísuðu á bug tilmælum S. p. Washington í gærkvöldi. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. RÚSSAR hafa neitað að láta Sameinuðu þjóðunum í tje upplýs- ingar um matvælaástandið á hernámssvæði sínu í Þýskalandi. Upplýstist þetta í dag, en rússneska hernámsstjórnin ber því fyrir sig, að Þýskaland sje ekki ennþá oröin ein efnahagsleg heild. ------------------------------• Kosningaúrslit urðu þessi: Jafnaðarmenn hlutu 57 þing- menn og unnu 9. Þeir fengu . 834,035 atkvæði og bættu við sig 162,280 frá kosningunum 1945. Radikalir hlutu 10 þingmenn og töpuðu 1. Þeir fengu 144,133 atkvæði, töpuðu 22,940. íhaldsflokkurinn hlaut 17 þingmenn, tapaði 9. Fjekk 264, 146 og tapaði 109,542 atkvæð- um. Vinstriflokkurinn hlaut 49 þingmenn, vann 11. Hlaut 574, 875 atkvæði, vann 99,717 atkv. Retsforbundet hlaut 6 þing- menn og hafði áður þrjá. — Hlaut 94,477 atkvæði og vann 56,018. Kommúnistar hlutu 9 þing- menn, töpuðu 9. Fengu 141,047 atkv., töpuðu 114,187. Dansk Samling fjekk engan þingmann, en hafði áður 4. — Fjekk 24719 atkvæði, en tapaði 39,041 atkvæði. Þýski flokkurinn lilaut 7611 atkvæði og engan kjörinn. Christmas Möller 3602 atkv. og hlau't ekki kosningu. Blöðin um kosningarnar. Borgarablöðin halda því fram að úrslit kosninganna hafi verið sigur fyrir andstæðinga sósíal- ismans. Telja þau, að þjóðnýting aráform sósíalista hafi verið ó- framkvæmanleg, en jafnaðar- mönnum hefur ekki með öliu tekist að vinna upp tap sitt frá kosningunum 1945. SuÖur Sljesvík. Politiken ritar, að kosningaúr- slitin sýni, að meirihluti Dana sje andvígur stefnu forsætisráð- herrans í Suður-Sljesvíkur mál- inu, enda liafi ílialdsmenn og vinstri flokkurinn ekki fengið meirihluta atkvæða. — Um fall Christmas Möllers segir blaðið, að það sje tilfinnanlegt tjón fyr- ir dönsk stjórnmál. Loforða-pólitík. Politiken telur loforðapólitík Retsforbundets hafa ollið atkv,- aukningu flokksins, en hins veg- ar hafi krafa Dansk samling um (ÍFramhald á bls. 8). Maniu næstur Búkarest í gærkvöldi. í DAG hófust hjer í Búkarest rjettarhöld í máli Maniu, leið- toga rúmenska bændaflokksins, og-18 ílokksbræðra hans. Hefur Maniu nú verið í haldi um tíma, en hann er sakaöur um landráð, eins og þeir aðrir andstæðingar stjórnarinnar, sem ekki hafa beygt sig undir valdboð komm- únista. — Reuter. 40S láfast úr kóleru á 24 stundum Cairo í gær. F-JÓGUR hundruð og átta manns ljetust úr kóleru hjer í Egyptalandi s.l. sólarhring, en 869 ný tilfelli voru tilkynt. Er ekki að sjá, að nokkuð dragi úr sýkinni. Shinwell, hervarnamálaráð- herra Breta, hefur í þessu sam- bandi tilkynt, að fyllstu varúð- ar sje gætt, til að koma í veg fyrir það, að kólerufaraldurinn nái til breskra hermanna í Egyptalandi. — Reuter. Pakistan vill fá Kasmlr New Delhi í gærkvöldi. EINN af talsmönnum Pakistan- stjórnar skýrði frá því í dag, að Pakistan mundi neita að viður- kenna sameiningu Kasmir og Indlands. Heldur stjórnin því fram, að fylkið eigi af landfræði legum ástæðum að sameinast Pakistan. Indverskar hersveitir hafa ver ið fluttar til Kasmir undanfarna daga. Er þetta samkvæmt beiðni stjórnarvaldanna þar, en miklar óeirðir hafa orðið í fylkinu að undanförnu. — Reuter. Allir nemn Rússnr Fyrir nokkru síðan fór mat- væla- og landbúnaðarráð S. þ. fram á það, að hernámsveldin gæfu skýrslu um ástandið í mat- vælamálum á hernámssvæðum sínum. Fjellust Bretar, Banda- ríkjamenn og Frakkar þegar á þetta, en Rússar neituðu, eins og áður er sagt. ~ Tilmæli matvæla og landbún- aðarráðsins munu byggð á til- raunum þess til að safna heild-- arskýrslum um matvælaástand- ið í heiminum. —• Reuter. Clay ræðir við blaðamenn Frankfurt í gærkvöldi. — Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. — LUCIUS CLAY, yfirmaður bandaríska hernámsliðsins í Þýskalandi, tjáði frjettamönn- um í dag að komið mundi verða á fót sjerstökum nasistadóm- stólum til að dæma í málum ýmissa hershöfðingja og flota- foringja, sem nú eru í haldi hjá Bretum og Bandaríkja- mönnum. Verður reynt að gera þetta sem fyrst, og er nú unn- ið að rannsókn mála þeirra. Er talið æskilegast, að Þjóðverjar dæmi menn þessa flesta sjálfir, þar sem margir þeirra hafa ekki gerst brotlegir við alþjóða lög um hernað. Ónógur matarskammtur. Clay upplýsti einnig, að bandarísku hernámsyfirvöldin væru nú að reyna að auka mat arskamint Þjóðverja, en hann er 1550 hitaeiningar á dag. — Sagði hershöfðinginn, að þetta mundi að vísu hafa töluverðan aukakostnað fyrir Bandaríkin í för með sjer, en stjórnarvöld hernámssvæðisins teldu þó æskilegt, að skammturinn yrði aukinn. þar sem vitað sje, að hann er hvergi nærri nægileg- ur. Clay tók þó skýrt fram, að Bandaríkjamenn gætu ennþá engu lofað í þessu efni. i Niðurrif verksmiðja. Frjettamenn þeir, sem Clay ræddi við, lögðu fyrir hann ýmsar spurningar og spurðust meðal annars fyrir um fram- kvæmd fyrirhugaðs niðurrifs ýmissa þýskra verksmiðja. Benti hershöfðinginn á, að niðurrif verksmiðja þessara væri í samræmi við alþjóða- sambykkt, sem væri algerlega bindandi. Hann taldi þó ekki með öllu óhugsanlegt, að her- námsyfirvöldin kynnu að hætta við eyðileggingu einstaka verk smiðja, ef sýnt þætti að Þjóð- verjar gætu ekki án þeirra ver ið og bandamönnum stafaði af þeim engin hætta. Skóíi, sem hefur skip til umráða. N-EW YORK: — I September s.l. var opnaður hjer í fyrsta sinn skóii sem hefur til umráða skip. Skóli þessi er ætlaður þeim drengjum, sem hyggjast leggja stund á sjó- mensku.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.