Morgunblaðið - 30.10.1947, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 30.10.1947, Blaðsíða 5
V Fimmtudagur 30. okt. 1947 MORGU1SBL4Ð1Ð ^jtútki w I óskast í heildagsvist. Þrent | I í heimili, hátt kaup. Sjer | 1 herbergi. Uppl. á Stýri- | | mannastíg 3, 1. hæð. | | Matsvein j I vantar á vjelskipið Blakk | | n.es. Uppl. um borð í bátn | [ um við Ægisgarð. K tHiiitiminiiimtiiiiiHMimiHinmiiMHHiiiiiiHHHii = 1 Reiknivje Samlagningar og frá- dráttarvjel óskast. Hótel BORG. ~ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiii*iiiitii ; Stofa | til leigu í Lambastaða- « | hverfi á Seltjarnarnesi. — | Uppl. í síma 1994 frá kl. S 5 til 7 í dag. | ^tiííku 1 ' kast í vist. Sjerherbergi. I 1 I iókagötu 43, uppi. 2 ..........in.....i.....niitiiii.......iillliiiiiiiil.....mtti | .'Sjeríbúð | ? "íýju timburhúsi til sölu | í ..• x. Stærð: 2 stofur og 1 r Ihús, ásamt baðherbergi, | í 'aherbergi og fleiru. — | '. boð sendist Mbl. merkt 1 . : ,'ýsköpunarhverfi — 100 í f — 208". 3 tlt.i.nmlMlMMMMMlllllMMtltltMltMlllIlllMIItMMIMI] 1 Unglingur 14—15 ára óskast til að- stoðar við ljett heimilis- störf. Sími 4109. I IIIllllMllfltltltMIIMHHIItllMIIIUIIlllllllllllMMIIi Kennari flllll 2 I I 1 I óskast fyrir 6 ára telpu. i Uppl. í síma 4109. í IIIIIIIMtlllIMMIIMMlllllMMieilMlllllllMllllIIIMIIMIll) | Roskin stúika vön allri algengri vinnu, óskar eftir atvinnu, ekki I vist. Til greina kemur: i Þvottar, hreingerningar, I ræsting 'á skrifstofum og I verslunum og margt fleira. Þeir sem vildu sinna þessu fá upplýsingar í síma 7206 eða tilboð á afgr. Mbl. næstu daga merkt: „Dug- leg 37 — 207". ffiUUUIIIIIIIHHIIII UHIIIIIIMHIIIIIUHinilllllllllll tf 2. •*' s 2 ¦8 a a m VI 9 l Si 3 S s o sa r s 3 SJ. i' •JS MH S 3 2. Sí S 3 I f I f 8 B9 o* 2. B* m H X a» 9 a» 2 > BS ^ Sí " S: o «DannmEi>juiiniiuuiiHHiciiiiiifHHittmHniiHiiiiiiiiii AsbjSrnsons ævintýrin. — Ógleymanlegar söfwr Sígildar bókmentaperlur. bamanna. IIIHHHHIIHHIIIIHHHIIIHiniHHIIIIIIIIMUIimniininilJI vita. kona Peréns f orseta i9 Fundahald forsetahjónanna. . Perón og frú koma oft fram á svalirnar á forsetabústaðn- um. Þau hafa afar gaman að fundum — og undirbúa þá ræki lega. Auglýsingar eru límdar upp um alla Buenos Aires, þar sem „stór fundur" er auglýst- ur. Bílar með hátölurum fara um göturnar og tilkynna stað' og stund fundarins. Heilli hríð af miðum er hent yfir göturn- ar, þar sem auglýsingarnar eru endurteknar. Blaðasalar kalla upp seinustu frjettir: ,.Perón hershöfðingi heldur ræður". „Perón hershöfðingi kemur upp um svikara." Um klukkan fjögifr fundar- daginn fer fólk að streyma á Plaza de Mayo. Perón og Eyita geta litið út og sjeð fyrstu hóp- ana koma. Hin ríðandi lögregla raðar sjer úpp. Hinir gull- fallegu hestar þeirra snúa sjer að fundarmönnum, en veifa töglunum að svölunum í kveðju skyni. Perón dreifir kiöppurum með vissu millibili í mannþröngina. Þeir taka vandlega eftir merkj um frá-svölunum, Perón á ekk- ert á hættu. Hann hjálpar til að skapa hrifningu á stjórn sinni og sjálfum sjer. Þessir fundir eru haldnir til að styrkja ótrygga Perónsinna, hræða stjórnarandstöðuna og til að ganga í augun á útlendingum. Verkamenn í verkalýðs- fjelögunum, sem -stjórnin ræð- ur yfir, fá frí og ganga í fylk- ingu inn á torgið. Fólkið fer að ókyrrast. Það er kominn hálf tími fram yfir, klukkan er næsfc um því hálf átta. Allt í einu heyrist öskur, eins og kapp- liðið hafi allt í einu hlaupið út á völlinn. Perón kemur út á svalirnar. Evita stendur brátt við hlið hans. Meira öskur. Múg urinn hrópar: „ni Fascista, ni Nazista — Peronista." Ekki fasista, ekki nasista, heldur Peronisti. Frú Perón, kona húsbóndans, með hárgreiðslu eins og fax á óþolinmóðri hryssu, er afar glæsileg. Perón heldtir ræðu. Svo byrjar Perón að tala. Hann hrópar upp orðin ^ins og slagorð. Hann baðar út hand- leggnum. Hann er ákaflega mælskur og mjög harðorður við „skemmdarverk'amenn" og „svikara", sem mundu reka hníf í bakið á mjer", og ,,þann fámenna hóp, sem reynir að sletta sjer fram í Fimm ára áætlun Argentínu" Skyndilega stansar hann, eins og yfirbugaður. Allt í einu er hrópað umhyggjusamlega: „Taktu því með ró. Taktu því með ró". Perón heidur upp hendinni til merkis um, að menn eigi að þegja. „Þið biðjið mig að hvíl- ast. En Jeg get ekki hvílst. Jeg vinn, þar til hver taug í líkama mínum er uppgefin." Síðan les Perón upp boðorðin tíu um aukna framleiðslu. Hann, for- ingi þeirra, hvílir sig ekki. Þeir mega það ékki heídur. ..Prod- ucir, producir, producir", hróp- ar hann. Svo er fundinum síit- ið. Og dapureygður Argentínu- búi segir: „Nú gengur illgirnin laus á götunum". Eftir John Herlin Síðarí grein Þessi mynd er bönnuð í Argentínu. Hún er af auglýsingaspjaidi írá þeim tímum er Evita Perón var dansmær á fjölleikahúsi og sýnir hana og dansfjelaga hennar. Stundum eru mótmælafund- ir. Einn morgun brá Perón held ur en ekki, þegar hann fann smáhengingarólar hangandi á öllum snerlum í skrifstofu sinni. Ættingjar. Evitu fá stöður. Þó að allt sje svona í pottihn búið, er Evita svo valdagjörn og ákveðin, að h'ún heldur á- fram. Og f jölskylda hennar fylgir henni. Faðir hennar, sem var bóndi, dó fyrir 20 árum og skildi konu sína og fimm börn eftir í mikilli fátækt. Núna hef- ur Evita gert mága sína að tollstjórum, sveitastjórnarmönn um og öldungaráðsþingmönn- um. Vinur móður Evitu er orð- inn póstmálastjóri Argentinu. Evita sjálf hefur sína eigin Fimm ára áætlun. Hún gefur þegar út blaðið Democracia, og hún er meðeigandi í frjetta- skrifstofu. Hún hefur í hyggiu að s'elja vísindatæki og birgðir undir nafninu ,,E1 Peronismo", landbúnaðarafurðir og blóm undir nafninu „Tribuna Peron- ista". En aðaláhugamál hennar er hið opinbera, en þó aðeins hálf- opinbera starf hennar. Hinn opinberi verkamálaráðherra er bara leppur. Evita heldur dag- lega fundi í verka- og fjelags- málaráðuneytinu. Starf hennar í verkalýðsfjelögunum hjálpar Perón og skaðar hana ekki. Perón þarf fylgi fjöldans í hernaðarríki þvi, sem hann er að stofnsetja í Argentínu. Þó að rikið ráði yfir verkalýðs- fjelögunum. eru verkalýðs- fjelögin í sveitunum enn þver. Evita hjálpar til að gylla hið miskunarlausa vald stjórnar- innar yfir verkalýðsfjelögun- um. Og hún er alltaf boðin og búin til að hjálpa til að reka þverúðuga stjórnmálamenn. Seinasti og eftirtektarverðasti broítrckstur hennar var, þegar Hun rak J. F. Velazco, hers- höfðingja, bráan lögreglustjóra, sem öllum stóð ótti af. Honum var mjög á»móti skapi, hviiikt vald hún hafði yfir Perón, sem var gamall f jelagi hans úr hem um. Hún óttaðist og hafði and- styggð á' skrám þeim, sem hann. hafði leynilega haldið yfir menn árum saman. Perón, sem átti Velazco mikið að þakka í stjórn málum, neitaði i heilt ár a3 reka hann. En Evita fjekk ósk sína uppfyllta,. þegar hún fór til Spánar síðastliðinn júnímán uð. Hann var rekinh. Jafnframt því að vinna af kappi að verklýðsmálum, hefur forseíafrúin lika staðið fremst í flokki í bcráttunni fyrir kosn- ingarjetti kvenna. ,.Jeg er fyrsti samherjinn í baráttunni", tilkynr.ti Evita í útvarpinu. A kaffihúsunum í Buenos Aires snýst talið venjulega um leyndardóm Evitu. Það er kom- ið með alls konar furðulegar skýringar. Að lokum segirein- hver og yppir öxlum: „Hechi- cería" — töfrar. Hún hefur töfr að Perón, og hann hefur töfrað Argentínu. KappftksturshUl verSur fimm manns að bana. MILANO: —• Fimra áhorfenilar ljetu lífið fyrir skömmu þegair kappakstursbíll ók út af akbrau* í Milano, en 18 sævoust hættulega. Ökumaðurinn særðist hættulega.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.