Morgunblaðið - 30.10.1947, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.10.1947, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ B'inimtudagur 30. okt. 194f UNGLINGA vantar til að bera út Morgunblaðið í eftir- talin hverfi: Lðugav. Efri Miðbæ Lindargafa ViS sendum blöðin heim til barnanna. Talið strax við afgreiðsluna, sími 1600. Hreinsið pennann mnt Þjer getið hreinsað penn- ann um leið og þjer skrif ið. Solv-x sjer um það á þessa 4 vegu: 1. Er vörn gegn óhrein indum og gruggi. Gefur jafnt og þjett. 2. Hreins ar pennan um leið og þjer skrifið. 3. Leysir upp og eyðir óhreinind um úr venjulegu bleki. 4. Varnar gúmmírotnun og málmtæringu. IJARKER Quink Visindamenn segja venju legt blek orsaka 65% af öllum pennaskemmdum, en solv-r í Quink stöðvar þær, áður en þær byrja. 4 varanlegir og 5 þvott- ekta litir. EINA BLEKIÐ sem INNIHELDLR SOLV-X Verð kr. 1,55 og 2,55. Umboðsmaður verksmiðjunnar: SIGURÐUR H. EGILSSON, P.O. Box 181, Reykjavík. 364-E Ibúð — ísskápur — Þvottavjelj Sá sem getur leigt mjer eða útvegað til leigu 3ja—5 herbergja íbúð, gegn sanngjarnri leigu, án fyrirfram- greiðslu, fær sem ómakslaun nýjan ísskáp, þvottavjel og hrærivjel. Einnig gæti komið til greina útvegun á fleiri slíkum tækjum. Þeir sem vildu sinna þessu, gjöri svo vel að senda blaðinu tilboð merkt: „Hagkvæm viðskipti 1947“. Ræstingakona óskast strax. * > XIDDABUÐ Njálsgötu 64. Strandamannabók eftir Pjetur Jónsson frá Stökkum. Á SlÐASTA ári ljest gamall íslenskur bóndi, kominn yfir áttrætt, sem fyrir margra hluta sakir var merkur maður og sjer kennilegur. Hann ólst upp i fátækt, naut lítillar menntun- ar, vann alla æfi erfið störf við misjaína aðbúð og lauk þó þjóð nýtu bókmenntastarfi. Þessi maður var Pjetur Jónsson frá Stökkum á Rauðasandi. Pjetur skrifaði langa og merkilega ritgerð i Barðstrend ingabók. Hann á þætti í Jslensk um sagnaþáttum Guðna Jóns- sonar, Sunnudagsblaði Vísis, tímariti Breiðfirðingafjelagsins og viðar. Pjetur hafði mikið yndi af því að segja frá og fræða aðra. Hann átti svo mikla frásagnargleði, að hann gætti þess varla stundum að taka fullt tillit til annara, þegar komið var að efni, sem honum var hugleikið og hann hafði nokkra þekkingu á. Þá stóð Pjetur upp og gekk um gólf og þuldi. Pjetur var stálminnugur, hafði lesið margt og heyrt um æfina og kunni því frá mörgu að segja. Nokkru áður en Pjetur Jóns son fjell frá, hafði hann lokið mesta ritverki sínu: Stranda- mannabók, sem nú er komin út undir handleiðslu Guðna Jóns- sönar skólastjóra. Strandamannabók er skrifuð i likum stíl og Barðstrendinga- bók. Fyrst er hjeraðslýsing. Er öllum hreppum sýslunnar þar gerð nokkur skil. En síðan koma þættir af Ströndum. Þar segir frá sjómannalífi á Gjögri á 19. öld. svaðilförum í legu- ferðum, hákarlaveiðum í haf- ísi, mannskaða, frá reka og hag nýting hans. Hann lýsir land- búnaði sýslunnar og bygging- um, sjávarútvegi og aflabrögð- um og lausakaupmennsku á Skeljavík. Þar er Hólmavíkur- þáttur og frásögn af Jakob kaupmanni Thorarensen og Reykjafjarðarverslun, Gísla hreppstjóra hinum auðga á Bæ á Selströnd, Einari Gíslasyni á Sandnesi, Torfa Einarssyni á Kleifum, Jóni Guðmundssyni á Hellu. Jóni Valgeir Hermanns- syni, Guðmundi Pjeturssynni bónda í Ófeigsfirði og Guðjóni Guðlaugssyni frá Ljúfustöðum. Þar er líka getið merks atburð ar, sem að líkindum er einstæð ur í sögu Islendinga, er kona fæðir barn í hákarlalegu. 1 niðurlags- og kveðjuorðum segir Pjetur meðal annars: Margra annara samtiðarmanna þeirra og sýslunga hefði og ver ið jafnvert að geta, sem einnig unnu sjer góðan orðstír með at- höfnum sínum í þágu sam- þegnanna. En mig skortir bæði tima og kunnugleik til þess að gera minningu þeirra nokkur viðunnandi skil. „Það þýðir ekki að þylja nöfnin tóm, þvi þjóðin mun þau annarsstaðar finna.“ Strandamannabók er skemti- leg aflestrar, frásögnin hispurs laus og kvik, og þættirnir skrif aðir í hinum famm íslenska stil þar sem hverjum manni er fylgt úr hlaði með hæfilegri ættartölu og greinargerð um æfi hans og uppruna. Bókin (Framhald á bls. 12) l\ n\ H7í<, F\ KSTl’ ÁSTÍR Úrvals sögur í / r, hÍmiiÍ .__*$j&i-4uduÁn<LLf. \ I ", hefir hafið útgáfu á úrvals F ’ ástarsögum, njósnarasög- 4,1 um og leynilögreglusögum ^ ‘UNDA - eftir heimsfræga höfunda Komið er út: JF. Simvrm Mmglmm: IAM*KÁ»AMM)PKT.NN Vtíimtínc Wiííuum: Fyrstu ástirf eftir rússneska stórskáld- > ið Ivan Siirgenev og Btó öt FNAMAÐi HUX Lú Pl d ráÖú" maðurinn eftir enska stórskáldið Somerset Maugham. Hvor bók kostar aðeins 10 krónur. 1 <i JTím Bifreið tÍI sölu Chevrolet model 1936, sem alltaf hefir verið í einkaeign er til sýnis og sölu milli kl. 5—7 í dag við Smiðjustig 6. íbúð óskast 9 !y 1—2 herbergi og eldhús sem næst miðbænum, í gömlu eða nýju húsi óskast til leigu fyrir eldri konu. Kaup ý gætu komið til greina. Tilboð merkt: ,,7“, sendist afgr. x | blaðsins fyrir föstudagskvöld. 'S>^x®<®<Sx§xS»®x®«x8xSxSxexS»®<®<®<®<SxSxSx8x®<®®^>3>3>®^^<®<®3xSxS>3>®<S>®3x®3><!^H§x!(> SALTKJÖT % Vegna skorts á smáílátum, beinum vjer því til þeirra, sem ætla að kaupa saltkjöt, en þykir of mikið að taka heiltunnu, að sje komið með kúta, látum vjer í þá Úrvals x saltkjöt frá Borgarfiröi eystra og af Ströndum. Frystihúsið Herðubreið. Sími 2678. x^>®<®^^x«x,*xSxíX*><exí>^xíxJxíx%xj5«4>^(K>íx*xi>^íx^p^fxsx^<®<Sxsx®<»x!É>«x®»®®<®<®^<®<SxSx* Frá fyrstu byrjun höfum vjer eingöngu notað sjálfvirkar hreinsunarvjelar af fullkomnustu gerð, sem hreinsa, þurka og taka lykt úr 12 klæðnuðum á 25 mín. (JJpnaíaucj \Jesturlœjar | Vesturgötu 53. — Sími 3353. # BEST AÐ AUGLÍ'SA 1 MORGUNBLAtilNU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.