Morgunblaðið - 05.12.1947, Page 11
/
Föstudagur 5. des. 1947
MORGUJSBLAÐIÐ
11
I Böka- og myndasýning
\ vcrour opnuð i Iástamannaskálanum kl. 4 í dag. —
■ Þorbei'gur Þórðarson les bókarkafla um fyrstu kvnni
■ sín af Erlendi í Unuhúsi. — Aðgangur kr. 5,00. —
: Opið til kl. 11 annað kvöld og framvegis frá kl- 11—11.
■ til sölu og sýnis í ílugskýlinu við Vatnagarða kl. 5—7
: ’í dag. l^fljíiJIiE®
Hugljúf og lœrdómsrík bók!
ANNA SEWELL:
© wii'i
Óskar Clausen, rithöfundur, þýddi.
Árið 1877 kom hin lær-
dómsrika bók um hestinn,
sem kallaður var Fagri
Blakkur fyrst út í Eng-
landi og öðlaðist þegar
geysilega lýðhylli og afar
mikla sölu- Á þessum 70
órum, sem liðin eru, hef-
ur bókin haldið áfram að
koma út, upplag á upp-
lag ofan, og glatt kyn-
slóð á eftir kynslóð, og
skiptir teintakafjöldinn,
sem út er kominn, nú
milljónum, enda tungu-
málin orðin býsna mörg,
sem þessari hugljúfu bók
hefur verið snúið á.
Bókin kostar í fallegu bandi aðeins 20 krónur.
■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■P*
Brá'Sskemmtileg barnabók!
TLI KÚTUR OG
■
I LABBAKÚTUR
m
: Æfintýri í þýðingu Freysteins slíólastjóra Gunnarssonar.
Þessari bók mun verða
tekið með tveim höndum
af öllum börnum. — Þau
munu með áhuga fylgjast
með hinni æfíntýralegu
ferð þeirra um veröldina
og ekki spillir það að báð-
ir hljóta þeir Litli kútur
og Labba kútur verð-
skuldaðan heiður og upp-
hefð í sögulok.
Fæst hjá bóksölum
og kostar 8 krónúr. '
ísS®ndiutj€gs$s«gmm FMME
®r jóSabók þjóSarinnar i ár
Saga heiliar þjóöar á hestbaki er sjerstæðasta saga
mannkyiissögunnar.
FMI er hrífandi og mikilfengleg glæsisaga
íilmkm Riaana og íslenskra hasfa.
Iíún lýsir lilutdeild hestsins í lífi heillar þjóðar, og
tilfinningar þær er um þúsund ár hafa auðgað líf
íslenskra manna í skiptum þeirra við hesta sína.
Dr- Broddi Jóhannésson
hefur unnið að samningu
fflpí þessarar stórmerku bókar
'V undanfarin ór, og gert
hestinum þau skil, er
hann verðskuldar í sögu
Islands. Bókin er 453 bls: íi stóru broti, auk þess 50 heil-
síðumyndir af sögulegum atburðum eftir Halldór Pjet-
ursson, er annast hefur skreytingu bókarinnar. Flún er
bundin í forkunnarfallegt band og allur er frágangur
hennar einn glæsilegasti er sjest hefur í íslenskri bóka-
gerð.
Sslenskir menn og hestar hafa faríð saman kvikir
og dauðir. Kynslóð eftlr kynslóð hafa Islendingar
þreífaÖ á iandi sínu meÖ hófum hesta sinna.
■■■■■■■■■■■■■■
^■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■i
>■■■■■■■ ii ■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■
Saga hestsins er íslensk
saga, leiðir hans tslend-
ingaleiðir.
Hann hefur verið islensk
alþýðueign fram á jiessa
Öld-
Hann hefur tekið þátt í
fögnuði sjerhvers barns á
þessu landi í tíu aldir.
Hann gaf Islendingum
ekki einungis kost á að
koma á föt skipulögðu riki,
heldur gerði hann þá einn-
ig að landnámsmönrium
og íslendingum.
1 dauðanum kjósa menn
okki að eiga nema fátt
eitt. ,,Heiðnir“ menn á ís-
landi vildu eiga hest sinn
í dauðanum — kristnir
niðjar jieirra kusu jiað
cinnig.
1 10 aldir liafa hljedrœgir einstaklingar og einmana
leitað til hestsins og tjáS honum fögnuð sinn og gleði, ■
vonbrigði og sorg.
Faxi er engri annari hóh lík. íslenski hestlirinn er
undursanileg vc-ra — gleymdu honuin aldrci ís'cnska
þjóð.
I FMl er sípilf sniHdawerk, sem fevörf einasia íslemkS heÍETíifi æSfi að j
— og vinargjif, sm afdrei fyrnisl.
<JX$k£<^$>^<$<^^<$<$>^X$<^<$>^<Sx$^$x$<^^^<£<$^3>3>.§,<§><^Jx$x^Jx^<^<)»<£<$<§>^<^3>^^^k$>@^<$*$x>$k$><} £*$>-$'<$>$x$xí>'$x$><$,<$<i>-$
. ...