Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 6
1 MORGU AT BLAÐIÐ Fimmtudagur 11. des. 1947 <?> Þriðja bókin í Bókasafni barnanna, sem Draupnis- útgáfan gefur út, er Pjetur Pun og eftir breska rithöfundinn J. M. Barrie. Þessi bók er svo fræg og vinsæl meðal enskra barna — og raunar allrar bresku þjóðarinnar — að söguhetju bókarinnar, Pjetri Pan, hefur fyrir löngu verið reist veglegt minnis- merki í einum fegursta og stærsta skemtigarði Lnndúna- borgar. Höfundurinn leiðir börnin inn í stórbrotinn og litríkan ævintýraheim, þar sem lífinu er þó lifað tölu- vert líkt og heima hjá pabba og mömmu. Pjetur Pan er í senn lítill drengur og ævintýrahetja, sem allt getur og vinnur sjer óskipta hylli hvers greinds og hugmyndaríks barns. Ekki vantar heldur cilþrifamikla atburði í söguna, og frá öllu er sagt af skáldlegri snilld. — Margar teikningar prýða bókina. Foreldrar, sem vilja gefa barni sínu skemtilega bók, sem um leið glaeðir hugmyndaflug, kímnigáfu og frásagnarlist hjá því, ættu að velja Pjetur Pan og Vöndu. Sigríður Thoílacius hefur islenskað bókina. JJjraupnióútgáfa JraupruóLiLGaf'an- K$^$<^<$X$>^^^3x&<ÍX®«®«$x$><$<$«$X$X$«$K$X^<$X$<$<£<$K$<$^^^<$<^$X$<$X$<$^gX$gK^^^^<$K$gx$g^^<$>ggx$X^$gx$^<$gx£^<?>g>g <S«Sx$x$x$x$x$x$x$x$x$x®x$x$x$x$x$x$x®x$x$x$x$x$«$x$x$x$x®x®x$x$K$x$x$><$x$x$x$x$x$x$x$x®x$x$«®x®K$x®x$x$x$><®><®x$«$x$x$x;'g«$x®x®x$x®x®x$x®K$x®x$xí <§> Uppáhaldsbók litlu barnanna: Músaferðin Freysteinn Gunnarsson íslenskaði. Þetta er bráðskemtileg saga um ævintýralegt ferðalag músahjóna og sonar þeirra. 1 bókinni er fjöldi bráðskemtilegra mynda, sem tala mjög til ímynd- unarafls barnanna. Bókin er vel og smekklega út gefin og kostar aðeins kr. 6.00. — Leggið þessa bók í jólapakka litlu barnanna og sjáið hvílíkan fögn- uð það vekur. tjtraitpFiióútcjápaFi ®^>^®<s>^«x»®^<$xí ®<®<$x®<$x$x$x$<$x$x$«$«$x$x$x$«$$x$<$x$x$K$x$x$K$x$<$x$x£<$<$K$g>^<$x$«$'$x$x$x$>gK$gK$x$x$x$x$x$x$>gx$x$x$X$x$x$x$; gx$x$<$x$x$x$x$x$<$xSx$«®K$x$x®x®x®x$<$x®x$x$x$x?x$x$<®x$x$x$«®x®K®<®«®x$«$x$x$x»<$x$x®x$x$x$x$x$x$x$x$x$«$x$x$.<$x$x$«S: $>gx$>g>g>g .<>><.X«X->vx Nú fæst smekklegur saumakassi með þessari mynd, handa litlu stúlkunum. ÍJtsaumsmunstur — efni, áteiknaðir dúkar, garn, skæri, fingurbjörg og nálar, allt i einum kassa- Þetta er góð gjöf, sem gleður litlu stúlkurnar. Í£^<^<S«Mx®«$X$«$X®x®X$X®«SX$X®K®X$X$X$X$X$X$X$gX$<®«$<»<$X$^<$g>gK®X$<$g«$>^®«$K®X$<$X$X$<$<$«®>gx$X®KSX®«®X®«. $X$g>g>gX$X$X$<Sx$<$<$Xsi i Ljóðmæli Sl emgnmur JJlioró teinóóon eru 384 blaðsíður. — Fást í snotru bandi og kosta aðeins : kr. 23,00. : 'okaueró i JJiauJar JJriótic icjuróar ~s\nóLjanóóona r : Bankastræti 3. : ■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■■■»■■■■■■■■■■■) |. Fossvogur — Kópavogur ■ • Þar sem nú hefir verið ákveðin skömtun á eplum út á I stofnauka no. 16 vil jeg taka fram eftirfarandi: ■ Versluninni verður úthlutað eplum eftir þeim stofn- : aukafjölda er hún hefir móttekið fyrir 15. þ.m.. Er ■ því mjög áriðandi að allir þeir, sem vilja fá keypt ■ epli hjá oss, afhendi oss nú þegar stofnauka no- 16 og ■ verður þeim gefin kvittun fyrir honum. Eplin verða : síðan afgreidd gegn framvísun kvittananna. SUÐUStJKKULAÐI verður afgreitt til viðskipta- : manna vorra um leið og þeir leggja inn stofnaukana. \Jeróíuma JJc oóóuog-ur JJ.f. m \ Tilkynning til íbúa Mosfellshrepps. ; | Nafnskírteini verða afhent að Brúarlandi n.k. laugar- ; : dag 13. þ.m. frá kl. 10 f.li. til kl. 5 e.h. : | . ■ Hreppstjórinn. ; Auglýsing Tekið á móti pöntunum á útsæðiskartöflum næstu daga kl. 1—3 e.h. nenia laugardaga, sími 7032. ■ UceLtunarráLurifaatar ghja uíluirlœjar I B U Ð 3—5 herbergja íbúð óskast til leigu sem fyrst. Kr. 30— : 40 þús. fyrirframgreiðsla sje þess óskað. Tilboð sendist j blaðinu innan 3ja daga, merkt: „368“. ■ ~ m \ Vön vjelritunarstúlka I ■ u : óskast strax. : Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.