Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 11. des. 1947 MORGUISBLAÐIÐ 11 JóEabók Bókfellsúfgáfnnnar í ár er safn af ævisögnm íslenskra braufryðjenda í frelsisbaráffunni og forusfumanna á sviði sfjórnmáia, vísinda, lisfa og verklegra framfara. Prófessor Þorkell Jóhannesson, sem sjeð hefur um útgáfu rits þessa. segir í formála: „Islendingar hafa löngum haft miklar mætur á frásögn- um um afreksmenn, uppruna þeirra og örlög. — Ævisögur þessar fjalla }rfirleitt um fyrirgangsmenn í íslensku þjóðlifi frá dögum Fjölnismanna og fram undir aldamótin 1900. Hver sá, sem sögur þessar les, fær um leið býsna glögga og góða fræðslu um sögu landsins og kynnist um leið ævi og örlögum nokkurra merkustu manna aldarinnar. 1 bókinni eru 23 ævisögur þjóðkunnra manna skrifaðar af sarntiðarmönnum þeirra og fylgir mynd liverri grein. Samtals er bókin á sjötta hundrað blaðsíður að stæ.rð og bundin í fagurt vandað skinnband. Efnisskrá: Jón Sigurðsson Jón Guðmundsson Björn Gunnlaugsson Jón Hjaltalín Halldór Jónsson Sig. Gunnarsson Tómas Sæmundsson Sig. Guðmundsson J. Sigurðsson á Gautl. Jón Árnason Pjetur Pjetursson í Guðbr. Vigfússon íJSIr Hilmar Finsen ^Vilh. Finsen ÍÞórarinn Böðvarsson Grímur Thomsen k Bergur Thorberg Benedikt Sveinsson !":■» Jón Pjetursson | Halldór Kr. Friðriksson § Jón Þorkelsson % * 4 Markús Fr. Bjarnason ? Arnljótur Ólafsson Él! •*£'' Fjölbreytt efni. Merkir íslendingar segir ekki ein- göngu ævisögur islenskra afburðar manna úr flestum hjeröðum lands ins, heldur er einnig fljettað inn í þær fróðlegum og skemtilegum frásögnum úr sjálfstæðisbarátt- unni, frá Þjóðfundinum, úr Bessaj staðaskóla, um lifið í Reykjavik á 19. öld. Þar er einnig sagt frá fyrsta ísl. málaranum, höfundi samvinnuhreyfingarinnar, upp- hafsmanni þjóðsagnasöfnunarinn- ar, brautryðjanda laiknastjettar- innar o. fl. MERKIR ÍSLEN.DINGAR 9 munu glæða heilbrigða þjóðerniskennd islenskrar'æsku, fræða fullorðna um afreksmenn þjóðarinnar og rifja upp endurminningar gamla fólksins. Merkir íslendingar ervegleg jólagjcf, sem á aö skipa öndvegissess á hverju íslensku heimilir þvíaö í ævisögum braufryðjendanna felsf arfur íslensku þjóðarinnar. "i,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.