Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 11.12.1947, Blaðsíða 12
MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 11. des. 1947 12 Fimm mínútna krossgáfan SKYRINGAR Lárjett: — 1 vökvar — 6 lík- amshluti — 8 ósamstæðir — 10 eins — 11 golan — 12 hús — 13 ónefndur — 14 skál — 16 bíða. Lóðrjett: — 2 á nótum — 3 mánuður — 4 forsetning ■*— 5 æla — 7 rökstyðja — 9 ber — 10 elska — 14 tónn — 15 eins. Lausn á síðustu krossgátu: Lárjett: — 1 klóra — 6 aga .— 8 úr — 10 út — 11 reifaða — 12 K.F. — 13 au — 14 auð •— 16 barði. Lóðrjett: — 2 la — 3 ógiftur .— 4 ra — 5 gúrka — 7 staur — 9 ref — 10 úða — 14 aa — 15 ðð. ’ Far þú og gjör slíkt hið — Meðai annara oröa Frh. af bls. 8. Kirkjan. Hvenær kommúnistarnir pólsku hefja stríð sitt gegn kirkjunni, er ennþá óráðin gáta. Sumir spá því, að það verði ekki fyri en eftir nokkur ár, en Bierut, hinn kommúnistiski for seti Póllands, hefir sagt um þetta mál, að áframhaldandi trú fresli sje undir því komið hvaða afstöðu prestastjettin taki — hvort hún vilji ljá núverandi þjóðr«íipulagi fylgi sitt. miimmiiimiiimiimmimiinMimmiimiiiiiiiiiinmiii | Húseisendur | Vantar 1—2 herbergi og | = eldhús. Mætti vera að \ | einhverju leyti óstandsett. | | Hefi dálítið af gólfdúk og i | get unnið við, innrjett- I 1 ingu og margt fl. eftir kl. i | 6 á kvöldin og um helg- | | ar. Hefi vörubíl, erum bara 1 I tvö. Einhver fyrirfram- i | greiðsla getur komið til \ | mála. Þeir sem vildu sinna i | þessu leggi nafn og heim- = 1 jlisfang á afgr. Mbl. sem \ I fyrst, merkt: „Ábyggilegt = I fólk 77 — 817“. = ■iiiiiimimiiiiiiimiiiiiiiiimmimiimmmmmmmmi BEST AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU sairo eða Vaíhúsahæð Á SUNNUDAGINN annan er var sem var Andrjesarmessa, fór sá sem þetta ritar gönguför „upp Þingholtin“, út á Seltjarnarnes. Veður var mjög fagurt. — Þegar komið var að skólanum stakk vinur minn, sem með mjer var upp á því að ganga upp á Val- húsahæð, en þar reisti Ferðafje- iag íslands útsýnisskífu nokkru fyrir síðari heimsstyrjöld. Það hafa því iiðið mörg ár svo engin not voru að skífunni fyrir bæjarmenn, því Valhúsahæðin var — guði sje lof ■— hernumin af Englendingum á fyrsta her- námsdegi og hjeldu margir að setuliðar myndu eyðileggja skíf- una, en svo var ekki. Enda kunna Englendingar betur en allar aðr- ar þjóðir að meta útivist og alt er hvetur mann til að fara út og þekkja og vita eins og Tómas skáld Guðmundsson, „að landslag yrði lítils virði, ef það hjeti ekki neitt“. En á skífunni eru letruð nöfn helstu fjalla í hinum fagra fjallahring Reykjavíkur svo og hæð þeirra. Þegar við vorum við útsýnis- skífuna komu þangað hjón í „jeppa“ með barn sitt 5 eða 6 ára til þess að njóta útsýnisins með aðstoð skífunnar, og virtust bæði barnið og foreldrarnir hafa ánægju af. Þið, ssm börn eigið, ættu að nota næsta góðviðris- sunnudag til hins sama en helst gangandi, það eykur ánægjuna, en sparar bensínið. — Outsider. Endurreisn — SfríðsgróðaskaKurinn Frh. af bls. 5. æ örari. Af því hefur svo leitt margskonar ósamræmi í lífs- kjörum landsmanna og jafnvæg- isleysi á fjölmörgum sviðum. Gegn þessari þróun verður að spyrna. Það verður ekki gert nema með því að skapa almenn- ingi í landinu jafnari aðstöðu til atvinnu og lífsþæginda, en til þess að það verði unt, þurfa sveitar- og bæjarfjelögin á auknu fjármagni að halda til margvíslegra aðkallandi fram- kvæmda“. MlliiiMiiiiiiiiiiliimiiiiiiiiiiiiiiiiilllliMiiMritaiiiiiiiiiiHk i Brjefaskriftir & Bókhald. I | Garðastræti 2. Sími 7411. i Í Bókhald, fjölritun, vjel- I I ritun og þýðingar. Sigurgeir Sigurjóhfssph haastaréttó'ibgrnoöur '-’-v Skrifstotutírr.s og ’.-6. Aj^aistföfcti Ö '- . Sirrti 104 3 Frh. af bls. 1. Kommúnistar senda agenta. Grikkland, sagði McGhee, var eyðilagt af þýsku og ítölsku inn- rásinni, en þó að Rússar her- sætu það ekki eftir stríðið, varð það samt fórnardýr þeirra. -— Kommúnistar sendu þegar erind reka sína til landsins til þess að stjórna skæruliðunum í norður Grikklandi og til þess að koma á óstjórn og glundroða. Vestur-Evrópa í hættu. McGhee sneri síðan máli sínu að Vestur-Evrópu og sagði að það væri efalaust að sá hluti álf- unnar væri engu síður tilvon- andi fórnardýr kommúnista en Austur-Evrópa. En kringum- stæðurnar eru öðruvísi. Það er enginn rússn. her þar, en það neyðir kommúnista til þess að nota aðrar aðferðir. Fela þær aðallega í sjer skemdarverk, verkföll og að koma óreiðu á fjárhagslíf landanna. Þeir vita að ef f járhagsaðstæður landanna batna, þá verða vonir þeirra að engu. Kommúnismi fellur á velmegun. Kommúnistar og útbreiðsla kommúnismans þrífst á fátækt, vonleysi og upplausn. En komm- únistar falla þar sem til er f jár- hagslegt og pólitískt frelsi og trú á framtíðina. .MiiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiHMiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii |KÖTTUR| i Tapast hefur gráblárkött- l 1 ur (læða) hvítflekkótt. — l I Gegnir nafninu Rósa. Finn j I pndi geri vinsamlega að- i i vart í síma 2758. «■llllll■llllllll■llll■■l■ll•l■■■l■ll■■l■l■llllllll■ll■llll■lllllllllll - \J4já ipll ao grceoa landio. rdLeggid ■ J^’ V iherp í zJancLjrœki Uiijóci. 1 ** 'v'í .-íéw JJln^ito^a ~J\lappanluj 29 Ei missir sá, er fyrstur fær! leikföngin af jouMua Höfum kaupendur að góðum íbúðum í nýjum húsum. Ennfremur kaupahda að góðri eign í námunda við miðbæinn- Sími 6530. —Viðtalstími kl. 11—12 og 2—-5. FASTEIGNA OG SÖLUMIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10. >3^x®x$x®k®xSx®x®xSx®x®>«x®x$x®x$x$xSx$x®x®xSx®x®xSx®xíx$x®x®xSx®x$x®xSx®x®x®x®x®x®x®x8k®kSx®x®í Danskir postulíns § veggdiskar — mikið úrval — án skömmtunarseðla. ^ íelgafcU Laugavegi 100 og Garðastræti 17- Til sölu fokhelt liús við Skipasund Góð verslunarhæð og íbúðarris. Sanngjarnt verð. ALMENNA FASTEIGNASALAN Bankastræti 7. Sími 7324. í b ú ð Góð 4—5 herbergja íbúð óskast strax. Upplýsingar x í síma 3767. *®^®x®k®k$x®X®x^<$x®x®X®x®x£®X®xSX®K®X®X$X®x$x®<®x®<Sx®k®<®K®x®x®>3x$<®x®x®x®x®x®x®xJx®X^$k^ Jfí VÚUDA WA£N'T IN— z WWEKE C0JLD £HE J3E AT TMlí' H0UR ? 0N A date? anotmer man? Á PA^N'T THE RlöHT TO TRAlP$E AR0UND WlTH OTHER 4i£N, N0W THAT WE'RE 60INÖ TO B£ /HARRlED —0R ARE WE? Á HALÍ« H0UR LATER Efffr Roberl Sform F £HE'£ 5TILU OUTj i'LL BLQW /VtV E0NNET IF I DON'T TALK TO HER T0NI6HT. THI£ MU4T &£ LOVE— I r VOU HAVE JU5T EN0U6I-I Tl/HE TO PACK/ DORRAY... HERE 1$. YOUR PLANE TICKET—t KEEP IN DAILY T0UCH! 600D LUCKi THIN6 Phil (hugsar): Wilda er ekki heima. Hvar getur hún verið? Kannske á stefnumóti með einhverjum? Hún hefur engan rjett til þess að vera með öðrum, þegar við ætlum að gifta okkur. Reyndar veit hún lrC.»lurcs SynJicJlc. það ekki ennþá. (Klukkutíma seinna). Ennþá er hún úti. Jeg verð vitlaus, ef jeg næ ekki í hana í kvöld. Jeg hlýt að vera ástfanginn — mjer líður hræði- lega. -—• Á meðan er Wilda að tala við mann. Hann segir: Þú hefur rjett tíma til að pakka, hjerna er farmiðinn þinn og láttu heyra frá þjer. r

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.